Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.1998, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.1998, Blaðsíða 6
26 MÁNUDAGUR 22. JÚNÍ 1998 nær a& fylgja tveimur gó&um leikjum eftir. Hér sjást kátir stuðningsmenn li&sins. Reuter Glenn Hoddle gefur enskum lærisveinum sínum góö ráö fyrir leikinn gegn Rúmenum. — Þessi japanski áhorfandi lét sig ekki muna um aö sofna á leik Japans og Króatfu. Reuter Iþróttir Bvipmyndirj^ Davor Suker skora&i sigurmark Króata gegn Japönum á laugardag og fagnar hér markinu. Reuter Rúmenar leika f kvöld mjög mikilvægan lelk gegn Englendingum á HM. Þessi mynd var tekin á æfingu rúmenska li&sins um helgina. Reuter ítalski landsli&sma&urinn Costacurta myndar félaga sfna er þeir unnu smáliö i Frakklandi, 7-1, um helgina. Ungir a&dáendur fylgjast spenntir meö „Ijósmyndaranum". Reuter Li&smenn Mexfkós fagna hér rosalega eftir a& Blanco haf&i skoraö jöfnunarmark Mexfkó gegn Belgfu á laugardag. Reuter Missti tæp fjögur klló rÍSÍSrSSSTarínt “ STissti mS-S LSTnSS'siiuÍnarl.*. italir sigruöu, 7-1 Wð mörk hvor. Italir áttn í erfiðlelkinn . með að fullmanna lið sitt og fengu X tvo leikmenn að láni hjá and- — stæðingunum. 'SK - Króatía og Argentína í 16 liða úrslit Það er að koma á daginn, eins og marg- ir voru búnir að spá, að Argentínumenn eru líklegir til afreka á HM í Frakklandi. í gær fóru þeir á kostum gegn Jamaíku, léku „reggae“-drengina“ upp úr skónum og unnu stórsigur, 5-0. Gabriel Batistuta skor- aði þrennu í leiknum en það hafði engum leikmanni tekist áður í keppninni. Sögu- sagnir eru um að Manchester United sé á höttunum eftir þessum snjalla leikmanni. „Við bjuggumst við erfiðum leik en þeir gáfúst upp eftir fyrsta markið. Þetta er bara rétt aö byrja en við stefhum að þvi að halda áfram á sömu braut,“ sagði Gabriel Batistuta sem er markahæsti leikmaður keppninnar með fjögur mörk. Asíuþjóðimar eiga erfitt uppdráttar á HM. Japan er án stiga og hefur ekki enn tekist að koma boltanum í mark andstæð- ingsins. Davor Suker hjá Króötum gerði vonir Japana að engu þegar hann skoraði eina mark leiksins þrettán mínútum fyrir leikslok. Japanir áttu þokkalega spretti í leiknum og hafa ágætis liði á að skipa. Króatamir búa yfir mikilli reynslu og hún vó þungt í þessum leik. „Það var gríöarlega erfitt að leika knatt- spymu í þessum mikla hita. Það var þó fyrir öllu að okkur tókst að vrnna sigur og gulltryggja okkur í 16 liöa úrslitin," sagði Davor Suker, markaskorari Króata, á fréttamannafundi eftir leikinn. -JKS, Danski leikmaðurinn John Dahl Tomasson segir að framkoma Kennys Dalglish, stjóra Newcastle, hafi ráðið þvi aö hann komst ekki í danska liðið sem nú leikur á HM. „Ég lék aóeins tvo leiki með Newcastle í minni stöðu svo við hverju var aö búast?“ sagði Tomasson sem nú hefur veriö seldur til PSV i HoUandi. Glenn Hoddle, þjálfari enska liösins, var ekki kátur er hann heyrði að Frakkinn Marc Batta ætti að dæma leik Englands og Rúm- eníu í kvöld. Dómarinn er frá MarseiUe en þar gengu enskar buUur af göflun- um á dögunum og öfl- uðu sér lítiUa vinsælda. Hoddle er hræddur við hertar reglur á HM og telur sina menn verða Tveir fentíu pokann sinn cAai.&rahar hafa ekki mikla þolin- „^^dSfkjunum Sádi-Arabar hafa ekki mikla þolin- mæði þegar knattspymulandsliðþeirra er annars vegar og um helgma gero þeir sér Utið fyrir og ráku heimsfrægan £ía sinn, Carlos Alberto Parreira fra ^Þess^ákvörðun kom mjög á óvart enda ekki á hverjum degi sem þjálfara er sagt upp störfum í miðn heimsmeistara- keppni. Parreira geröi lið Brasiliumanna aö heimsmeisturum í Bandaríkjunum. Stíóm s-kóreska knattspymusam- bandsins kom saman eftir.sk®]Sff£ Hnllendingum og ákvað 1 kjolfario ao reka Cha Bum-kun þjálfara liðsins. Hann tók við liðinu í janúar 1997. .gK/jgs Carlos Alberto eira var rekinn. Parr- Forráðamenn Man. Utd seilast eftir veskinu á HM: Stórstjarna verður keypt fyrir lok HM Martin Edwards, stjómarformaður Manchester United, sagði i gær að gengið yrði frá samningi við mjög sterkan leikmann áður en HM í Frakklandi lyki. Talið er víst að Edwards eigi hér við Argentínu- manninn Gabriel Batistuta sem leik- m- með Fiorentina á Ítalíu. „Fiorentina er frábært lið en lé- legt félag. í Argent- ínu vita allir allt um United en stuðningsmenn mínir em þeir einu sem þekkja nafiiið Fiorentina," sagði Batistuta, sem af mörgum er talinn einn besti sóknarleikmaður heims og myndi styrkja liö United mikið. -SK að fara mjög varlega 1 tæklingar í leiknum i kvöld gegn Rúmenum. Sebastian Barniaurd, 24 ára gamall franskur aðstoðarkvikmynda- tökumaður, mun lengi muna eftir leik ítala og smáliðsins Senlis í gær. Hann skoraói nefni- lega mark Selnis gegn ítölum og þaö hafa ekki margir áhugamenn gert um dagana. Leikurinn var fyrst og íremst settur á tú að at- huga ástand Del Pieros og eftir frammistöðuna er liklegt aö hann byrji inn á i leik ítala og Austurríkis á þriðju- dag. -SK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.