Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1998, Blaðsíða 5
FÖSTUDAGUR 26. JÚNÍ 1998
Hornafjörður:
Heimsmeistaramót í
Heimsmeistaramótið í Homafjarðarmanna verður haldið í annað sinn á
Humarhátíð á Hornafirði laugardaginn 27. júní og hefst mótið kl. 11 í
íþróttahúsinu á Höfn.
Fyrsta Homafjarðarmannamótið var haldið á 100 ára byggðcirafmæli
Hafnar sl. sumar en þá var spilaö í tjaldi á bryggjunni og vora þátttakend-
ur 300. Að þessu sinni fer mótið fram í íþróttahúsinu eins og áður sagði
og verður keppt um glæsilegan farandgrip, humarskálina, ásamt eignar-
gripum fyrir þrjú fyrstu sætin. Fjöldi annarra vinninga verður veittur, t.d.
Hornafjarðarmanna
utan- og innanlandsflugferðir ásamt vasapeningum, ferðir með bílum auk
tuga annarra fjölbreyttra og skemmtilegra verðlauna.
Sérprentuð spil með reglunum voru gefln út á fjórum tungumálum í
tengslum við endurvakningu á spilinu í fyrra og hafa þau farið um land
allt og víða um heim. Núverandi heimsmeistari í Hornafjarðarmanna er
Njáll Sigurðsson í Hafnarfirði og útbreiðslustjóri er Albert Eymundsson,
skólastjóri á Höfn.
Safnahús Borgarfjarðar:
Handlitaðar
ætingar og
olíumálverk
Á morgtm, 27. júní, kl. 16, hefst
sýning á verkum Daða Guð-
björnssonar í Safnahúsi Borgar-
fjarðar í Borgarnesi þar sem
hann sýnir olíumálverk og hand-
litaðar ætingar.
Daði Guðbjörnsson er fæddur
1954. Hann stundaði nám við
Myndlistaskólann í Reykjavík
1969-76, Myndlista- og handíða-
skóla íslands 1976-80 og við Rijk-
sakademie van Beeldende Kunst-
en í Amsterdam í Hollandi
1983-84. Hann hefur haldið marg-
ar einkasýningar og tekið þátt í
fjölda samsýninga hérlendis og
erlendis á síðustu árum. Verk
eftir Daða era í eigu helstu safna
landsins, svo og fjölmargra stofn-
ana og fýrirtækja.
Sýningin er opin alla daga frá
kl. 13-16 og lýkur 16. ágúst næst-
komandi.
Árnesprófastsdæmi:
Pílagrímsferð um Árnesþing
Sunnudaginn 28. júní verður farin
„pílagrímsferð um Ámesþing". Þetta
er í annað sinn sem efnt er til slíkrar
ferðar en hún er endurupptaka há-
tiðabrigða, er ítrekað fóra fram á veg-
um Þingvallakirkju, siðasta sunnudag
í júní á níunda áratuginum með vís-
un til þúsund ára afrnælis kristnitök-
unnar.
Eins og í fyrra er ferðin farin í sam-
ráði við sóknarpresta í Ámesprófasts-
dæmi og er dagskráin svohljóðandi:
1. Lagt af stað frá Umferðarmiðstöð-
inni í Reykjavík kl. 13.15. Fararstjóri
er séra Heimir Steinsson.
2. Málsupptekt í Þingvallakirkju kl.
14. Sóknarprestur minnist kristnitök-
unnar. Séra Rúnar Þór Egilsson á
Mosfelli tekur við fararstjóm.
3. Numið staðar við Vígðulaug á
Laugarvatni kl. 15. Prófashirinn i Ár-
nesprófastsdæmi, sr. Úlfar Guð-
mundsson, hefúr orð fyrir ferðamönn-
um.
4. Staldrað við í Mosfellskirkju kl.
16. Sóknarprestur fræðir pilagrímana
um sögu staðarins og helgi. Að lok-
inni viðdvöl í Mosafellskirkju snasða
menn nesti sitt, vonandi úti í Guðs
grænni náttúrunni, en
að öðrum kosti í rút-
unni og í einkabifreið-
um.
5. Ferðalok í Skál-
holtskirkju kl. 17. Sókn-
arprestur, sr. Egill Hali-
grímsson, greinir frá
þessum höfuðstað is-
lenskrar kristni um
aldir.
6. Rútan kemur að
Umferðarmiðstöðinni í
Reykjavík á sjöunda
tímanum.
Þjóðgarðurinn á
Þingvöllum greiðir
kostnað vegna rútuferð-
ar og eru þeir sem
hyggjast hagnýta sér
rútuna beðnir að gefa
sig fram í síma 482 2677
fóstudaginn 26. júní.
Mönnum er velkomið
að slást í förina hvar
sem er á viðkomustöð-
um ferðalanga, hvort
Skálholt er mefial þeirra stafia sem heimsóttir heldur er í rútunni eða
veröa f ferðinni. á eigin bifreiðum.
Skjálfandaflói
6.
1
Flatey
Skjálfandaflói
Hvalvfk
Lundey
Húsavík:
Dagur Garðars
Svavarssonar
Á morgun, 27. júní, verður haldið upp á
dag Garðars Svavarssonar á Húsavík. I til-
efni dagsins mun Guðni Halldórsson sagn-
fræðingur hcdda fyrirlestur um útrás nor-
rænna manna á níundu og tiundu öld, með
sérstakri áherslu á landnám Garðars Svav-
arssonar, og dr. Marit Áhlén, fomleifafræð-
ingrn- frá Sviþjóð, mun halda fyrirlestur
um rúnasteina. Fyrirlestrarnir verða
haldnir í Gamla-Bauk kl. 14.
Klukkan 20 verður siglt úr Húsavíkur-
höfn vestur yfir Skjálfandaflóa og verður
land numið undir Víknafjöllum. Þar verð-
ur landnámsins minnst og sagan rifjuð upp
og síðan verður siglt til baka og hvalir
skoðaðir í leiðinni.
Nánari upplýsingar er að fá hjá Norður-
siglingu í síma 464-2350.
Siglt verður úr Húsavíkiu'höfn kl. 20.
ýjþi helgina I9
tir
Elds-
umbrot
og afrísk
tónlist
Á morgun, 27. júní, hefst sýning á
verkum Tolla í nýbyggingu að Dal-
vegi 16 í Kópavogi. Sýningin sem
hefst kl. 16. er með óvenjulegu sniði
því að verkin verða fest í stálvíra
sem ná upp í loft í hrárri bygging-
unni, salurinn verður myrkvaður,
en breytileg lýsing í bland við
afríska ættbálkatónlist og ambient
tónlist mun stýra gestum gegnum
sýninguna.
Myndirnar sem era allar nýjar
eru bæði figúratívar og abstrakt en
meginviðfangsefni Tolla að þessu
sinni er eldurinn, hið ytra og innra.
Tónlistin er framsamin af Bigga
Bix en meðal annarra samstarfsað-
ila Tolla á sýningunni er Sjón sem
mun verða með upplestur en auk
þess verður boðið upp á ýmsar
óvæntar uppákomur.
Sýningin er opin alla daga milli
kl. 14-21 og stendur hún til 4. júlí.
Hér getur afi líta nokkur verka Normu.
Norma í
Reykjavík
Grófunnin sýning á yfir 400
myndum stendur nú yfir á Miklu-
braut 16, í Reykjavík, á heimili sýn-
anda Normu E. Samúelsdóttur rit-
höfundar. Um er að ræða myndir
sem era mest teiknaðar með tússlit-
um, krotaöar á hvaða pappir sem
hendi var næstur á sl. tuttugu árum
(1978- 1998) en að mati sýnanda er
um e.k. innsæismyndir að ræða.
Sýningin verður opin frá 14-16 og
20-22 alla daga nema sunnudaga
fram til 10. júlí og er aðgangur
ókeypis.
Gallerí Geysir:
Ró Hjartar
Á morgim, 27. júní, opnar
Hjörtur Matthías Skúlason sína
fyrstu myndlistarsýningu í Gall-
erí Geysi, Hinu Húsinu við Ing-
ólfstorg. Sýningin ber nafnið Ró.
í myndunum tjáir Hjörtur
afslöppun, kyrrð og rómantíska
stemningu. Túlkaðir era ávextir,
fantasíur og frægar persónur
koma við sögu. Þetta eru 8 stór ol-
íumálverk, öll unnin á þessu ári.
Þess má geta að Hjörtur er jafn-
framt einn af fulltrúum í
Smimoff-fatahönnunarkeppninni
í ár. Sýningin stendur til 12. júlí.