Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1998, Síða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1998, Síða 6
20 FÖSTUDAGUR 26. JÚNÍ 1998 L>"V um helgina VEITINGASTAÐIR A. Hansen Vesturgötu 4, Hf., s. 565 1 1693. Opið 11.30-22.30 alla daga. Amigos Tryggvagötu 8, s. 511 1333. Op. 11.30-14 og 17.30-22.30 v.d. og sd., 17.30-23.30 fd. og ld. IArgentína Barónsstíg lla, s. 551 9555. Opið 18-23.30 v.d., 18-3 um helgar. Asía Laugavegi 10, s. 562 6210. Opið 11.30- 22.30 v.d., 12-22.30 sd., 11.30-23.30 fd. og ld. Askur Suðurlandsbr. 4, s. 553 8550. Op. 11-22 sd.-fid., 11-23.30 fd. og ld. Austur Indía fjelagið Hverfisgötu Í56, s. 552 1630. Opið a.d. frá kl. 18. Á næstu grösum Laugavegi 20, s. 552 8410. Opið 11.30-14 og 18-22 v.d., 18-22 sd. og lokað ld. Banthai Laugavegi 130, s. 552 2444. Op. 18r22 md,- fid. og 18-23 fód.-sd. : Café Opera Lækjargötu 2, s. 552 9499. Op. 18-23.30 v.d., 18-01 fd. og ld. Carpe Diem Rauðarárstíg 18, s. 562 3350. Opið 11-23 alla daga. ; Caruso Þingholtsstræti 1, s. 562 7335. Opið sd.-fid. 11.30-23.30. Fd. og ld. 12.-2. Grænn kostur Skólavörðustíg 8b, s. j 552 2028. Opið md.-ld. frá 11.30-21 | og sd. frá 16-21. íí Hard Rock Café Kringlunni, s. 568 9888. Opið 11.45-23.30 md.-ld„ , 12-23.30 sd. Hornið Hafnarstræti 15, s. 551 j 3340. Opið 11-23.30 alla daga. í Hótel Borg Pósthússtræti 11, s. 551 1 1440. Opið 8-23.30 alla daga. Hótel Esja Suðurlandsbraut 2, s. 568 9509. Opið 11-22 alla daga. : Hótel Holt Bergstaðastræti 37, s. j 552 5700. Opið 12-14.30 og 19-22.30 v.d., 12-14.30 og 18-22 fd. og ld. S Hótel Loftleiðir Reykjavíkurflug- Ívelli, s. 552 2322. Opið í Lóninu 5-23, í Blómasal 18.30-22. Hótel Óðinsvé v/Óðinstorg, s. 552 5224. Opið 12-15 og 18-23 v.d., 12-15 og 18-23.30 fd. og ld. Hótel Saga Grillið, s. 552 5033, Súlnasalur, s. 552 0221. Skrúður, s. 1 552 9900. Grillið opið 19-22.30 a.d., Súlnasalur 19-3 ld„ Skrúður 12-14 og 18-22 a.d.. Humarhúsið Amtmannsstíg 1, s. 561 3303. Opið 10-23.30 v.d„ 10-1 ld. og sd. Indókína Laugavegi 19, s. 552 2399. Opið 11.30-22.30 alla daga, ld. frá 11.30-23.30. Ítalía Laugavegi 11, s. 552 4630. Opið 11.30- 23.30 alla daga. Jónatan Livingston Mávur Tryggvagötu 4-6, s. 551 5520. Opið 17.30-23 v.d„ 17.30-23.30 fd. og ld. Kínahofíð Nýbýlavegi 20, s. 554 5022. Opið 17-21.45 v.d„ 17-22.45 fd„ ld. og sd. Kína-húsið Lækjargötu 8, s. 551 1014. Opið 11.30-14 og 17.30-22 v.d„ 17.30-23 fd„ 15-23 ld„ 17-22 sd. Kínamúrinn Laugavegi 126, s. 562 2258. Opið fd„ ld„ 11.30-23.30, | sd.-fid. 11.30-22.30. Kofi Tómasar frænda Laugavegi 2, s. 551 1855. Opið 10-01 sd.-fid. og i 11-03 fd. og ld. Kringlukráin Kringlunni 4, s. 568 I 0878. Opið 12-1 v.d„ 12-3 fd. og ld. Lauga-ás Laugarásvegi 1, s. 553 1620. Opið 11-22 og 11-21 um helgar. i Lækjarbrekka Bankastræti 2, s. 1 551 4430. Opið md.-mid. 11-23.30, fid.-sd. 11-0.30. Madonna Rauðarárstíg 27-29, s. 562 1988. Opið 11.30-23.30 a.d. Marhaba Rauðrárstíg 37, s. o62 6766. Opið a.d. nema md. 17.30-23.30. Naustið Vesturgötu 6-8, s. 551 7759. Opið 12-14 og 18-01 v.d„ 12-14 og 18-03 fd. og ld. Pasta Basta Klapparstíg 38, s. 561 3131. Opið virka daga frá 11.30 til 1.00 og um helgar til 3.00. Perlan Öskjuhlíð, s. 562 0200. Opið 1 18-23.30 v.d„ 18-24.30 fd. og ld. Potturinn og pannan Brautarholti 22, s. 551 1690. Opið a.d. 11.30-22. Primavera Austurstræti, s. 588 8555. Op. 12-14.30, 18-22 v.d„ 18-23 fd„ 18-23.30 ld„ 18-22 sd. Salatbarinn hjá Eika Fákafeni 9, ; s. 588 0222. Opið alla daga frá kl. 11.30.-20.30. nema ld. frá 11.30.-16. p Lokað á sd. Samurai Ingólfsstræti la, s. 551 : 7776. Opið v.d. 18-22, fd„ ld„ 18-23. §1 Singapore Reykjavíkurvegi 68, s. 1 555 4999. Opið 18-22 þd.-fid„ 18-23 | fd.-sd. 1 Sjanghæ Laugavegi 28, s. 551 6513. 1 Opið 11.30-23.30 v.d„ 12-22.30 sd. Sjö rósir Sigtúni 38, s. 588 3550. Opið 7-23.30 alla daga. ISkólabrú Skólabrú 1, s. 562 4455. Opið frá kl. 18 alla daga og í hd. Steikhús Harðar Laugavegi 34, s. 551 3088. Opið 11.30-21 v.d. og sd„ 11.30-23.30 fd. og ld. Tilveran Linnetsstíg 1, s. 565 5250. Opið 11-23 alla daga. Við Tjörnina Templarasundi 3, s. 551 8666. Opið 12-14 og 18-22.30 md.-fd„ 18-23 ld. og sd. . Viðeyjarstofa Viðey, s. 568 1045 og 1: 562 1934. Opið fid.- sud„ kaffist. kl. 14-17. Veitingasalur kl. 18-23.30. Vitabar Bergþórugötu 21, s. 551 1 7200. Opið 15-23.30.v.d„ 12-02 a.d. Þrir Frakkar hjá Úlfari Baldurs- :;: götu 14, s. 552 3939. Opið 11-14.30 , og 18-23.30 ld. og sd. Gerðarsafn: Landið og tíminn A morgun klukkan 15 verður sumarsýning Gerðarsafns opnuð og hefur hún að þessu sinni hefur hlotið nafnið Fimmt. Að sýningunni standa fimm listakonur, þær Anna Guð- jónsdóttir, Bryndís Snæbjörnsdóttir, Ragna Róbertsdóttir, Ragnheiður Hrafnkelsdóttir og Sólveig Aðalsteinsdóttir. Tvær þeirra, Anna og Bryndís, starfa erlendis en hinar þrjár hér heima og nota þær allar margvísleg efni og aðferðir í list- sköpun sinni. Þær ljósmynda, mála, gera þrívíð verk, hljóð- verk og innsetningar og kann því sýningin við fyrstu sýn að virðast nokkuð sundurleit en sé horft fram hjá ytra borði og aðferðum sést að verkin íjalla um grunnþætti myndlistarinn- ar, s.s. línu, form, ljós, lit og rými. Þar að auki bera verkin glögg merki þess að vera sprottin úr íslensku umhverfi því að ný sýn á stórbrotið landslagið er löðuð fram með því að sækja jafnt efni sem form í landið og nota á • annan hátt en hingað til. Sem dæmi má nefna að verk Önnu byggjast á Ijósmyndum teknum neðansjávar, verk Bryndísar á ljósmyndum úr jöklaferðum og Ragna gerir veggmyndir með Hekluvikri. Hið líðandi andartak og tím- inn eru líka ríkur þáttur í sumum verkanna en verk Sólveigar fjalla um samspil litar og tíma og meginviðfangsefni Ragnheiðar er að varðveita löngu liðið andartak, ýmist í formi ljósmyndar eða með formum sem mótuð eru úr álpappír. Sýningin er opin alla daga nema mánudaga frá 12-18 og stendur hún til sunnudagsins 19. júlí. Á myndinni r standa að sý Gallerí Ingólfsstræti 8: Kappreiðar á Fáksvelli Á morgun, 27. júni, kl. 10, hefst önnur keppnin í bikarkeppni Hestamannafélagsins Fáks en alls eru sex mót í þessari bikarmótaröð. Sjónvarpið mun verða með beina útsendingu frá keppninni og hefst útsending kl. 12 en þá hefst önnur umferð í sprettum. Veðbankinn á Fáksvelli er opinn frá kl. 10-12. Granítskúlptúrar Sigurðar Guðmundssonar Siguröur viö eitt verka sinna. I gær, 25. júní, hófst sýning á verkum Sigurðar Guðmundssonar í Gallerí Ing- ólfsstræti 8, en nú eru liðin um fjögur ár frá því að Sigurður hélt sýningu hér á landi. Sigurður er fæddur i Reykjavík 1942 en hann hefur lengst af búið og starfað er- lendis, þ.á m. í Hollandi og Svíþjóð, en síð- ustu verk sín hefur hann unnið í Kína. í samtali við DV sagðist Sigurður mundu sýna fjóra granítskúlptúra ásamt teikn- ingum og graflkmyndum en verkin eru öll ný, flest unnin á þessu ári. í tengslum við sýninguna mun Sigurður flytja (sic) tvö verk í Nýlistasafninu, Vatnsstíg 3b, kl. 21 í kvöld, en það eru verkin Dýraóperan frá 1974 og skúlptúrinn Brúneygður jökull frá 1998. Sýning Sigurðar í Gallerí Ingólfsstræti 8 stendur til 26. júlí. Hafnarfjarðar -Mótíf í tilefni af 90 ára kaupstaöarafmæli Hafnarfjarðar og 15 ára afmæli Hafn- arborgar hefur sýningin Hafnarfjarð- ar-Mótíf verið opnuð í Hafnarborg. Á sýningunni eru málverk og vatns- litamyndir eftir Ásgrím Jónsson, Eyjólf J. Eyfells, Gunnlaug Scheving, Jóhannes S. Kjarval, Nínu Tryggva- dóttur, Jón Engilberts o.fl. og er myndefnið Hafnarfjörður og nágrenni. Sýningarsalir Hafnarborgar eru opn- ir frá kl. 12-18 alla daga nema þriöju- daga og stendur sýningin fram til 3. ágúst. Vatnslita- myndir Hafþórs Nú stendur yfir í Gallerí Pizzu á Hvolsvelli sýning á vatnslita- myndum Hafþórs Bjamasonar. Þetta er önnur einkasýning lista- mannsins og mun hún standa til 20. júlí. Hafþór rekur einnig trélist- munagallerí á Hvolsvelli. Það er Gallerí í gangi í Krókatúni 3. Þar fer fram framleiðsla á nytja- og skrautmunum. Hafnarborg: Andlit bæjarins í tilefhi af 90 ára kaupstaðaralmæli Hafnarfjarðarbæjar hefur Byggða- safh Hafnarfjarðar sett upp sýningu á ljósmyndum úr ljósmyndasafni Önnu Jónsdóttur í „Apótekinu“ í Hafnarborg. Anna Jónsdóttir fæddist 1892 og bjó og starfaði I Hafnarfirði um áratuga- skeið. Eftir hana liggja tugir þús- unda mynda sem varðveittar eru á glerplötum. Á sýningunni nú eru 60 myndir úr þessu safni sem sýna andlit bæjarins i tímans rás. Sýn- ingin stendur til 3. ágúst.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.