Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1998, Qupperneq 8

Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1998, Qupperneq 8
FÖSTUDAGUR 26. JÚNÍ 1998 T"> "V s www.to Gary Numan endurunninn Gamli tölvupopparinn Gaty Num- an er að hefja samstarF við hljóm- sveitina AFrika Bambaataa og Trent Reznor úr Nine Inch Nails. Numan sem heFur að undanFörnu komið Fram með Marilyn Manson heFur þegar unnið nokkur löq með AFrika Bambaataa og er sternt að því að geFa út plötu sem Treznpr pródúserar. SmáskfFa með end- urunnum lögum, m.a. Metal aF plötunni ‘The Pleasure Principle sem kom út árið 1979 verður geF- in út seinna á árinu. Numan segir að það sé ánaegjulegt að tónlist- armenn í dag þekki verk hans og vilji Fikta eittnvað við þau. meðferð við heróínfíkn. Weiland, sem var „böstaður“ í byrj- un júní á Manhattan fyrir að hafa á sér heróín, átti að mæta fyrir rétt fyrir nokkrum dögum. Weiland er ákærður fyrir tvö eiturlyfjamál en fyrra málið kom upp f febrúar sfð- astliðnum. LögFræðingur Weilands hefurbeð- ið um frestun á málinu þartil kapp- inn hefur lokið meðferðinni f Ventrura County í Kalifornfu. „Skjólstæðingur minn er f meðferð við vanda sem hrjáir marga Banda- ríkjamenn. Flann mun snua afturtil að syngja og semja löc|, enda liqgja hæFileÍkar nans þar, ‘ sagði lög- fræðingurinn. Akæruvaldið er á annarri skoðun og segir að Weiland sé það uppdóp- aður að hann oeti enqan veginn mætt fyrir rétt. Petta sé neldur ekki Tfyrsta sinn sem hann mæti ekki við réttarhöld Dómarinn ákvað sfð- an að fresta réttarhöldunum nokkra daga. Weiland var handtekinn f febrúar fyrir að hafa á sér sprautu og herófn. Hann gæti fengio dóm upp á þrjú ár f rfkisranqelsi ef hann verð- , ur sakfelldur af ákærunum. Enginn veit um framtfð Stone Temple Pilots en sfðasta plata sveitarinnar kom út árið 1996. Reyndar hafa meðlimir sveitarinn- ar aðrir en Weiland stofnað hljóm- sveitina Talk Show og Weilan qaf nýverið út sólóplötu sem herur fengið lof gagnrýnenda en litla sölu. Prodigy berst Fyrir höFundarrétti Hljómsveitin Prodigy beitir nú fyr-' ir sig lögfræðingum sfnum til að stöðva útgáfu kvikmyndarinnar Mutant Dogs. Sveitin heldur þvf fram að hún hafi ekki gefið grænt ljós á kafla f myndinni sem sýnir tónleikaferðalag hennar árið 1996. Kaflanum er blandað inn f söguþráð myndarinnar og sést Keith Rint vera sem MTV-kynnir. Myndin er unnin af fvrrum kolle^. þeirra félaga, Mark Reynolds, sen^ hefur gert mörg af „On The Road“ myndböndum Prodigy. Talsmaður sveitarinnar seqir að myndin brjóti bæði f bága við höf- undarrétt og samþykki meðlfr Prodigy. Driz að verða Fræg ^opprokk-hljómsveitin Driz, sem upphaflega var sett saman f grfni, hefur náð að vekja athygli útgef- énda f Los Angeles svo um mun- ar. Sveitina skipa m.a. Vicfor Indrizzo, fyrrum trommari Sami- am og hefur að undanförnu spil- að með Scott Weiland, Magni- ficent Bastards, Depeche Mode/ og Willie Nelson. *'• ' Indrizzo tekur upp á þvf nýmæli ') skipta úr trommunum yfir f gft- ar og sönq. Fyrrum bassaleikari Porno For Pyros, Martyn LeNoble, erlíka einn meðlima sveitarinnar. Driz hefur upp á síðkastið verið að kynna nýtt efni og Indrizzo sen| -sagði að sveitina ætti ekki að taka\ alvarlega þvf þetta væri grfn, er nú ásamt félögum sfnum að skoða ýmis samningstilboð. Scott Weiland í f aFvötnun ...aFtur! -orsprakki Stone Temple Pilots, :t Weiland, er kominn aftur f Sætí * * * Vikur Lag Flytjandn| 1 7 - 2 UP UP AND AWAY anr.l PÁLL ÓSKAR & CASINO 2 1 5 5 AVA ADORE SMASHING PUMPKINS 3 2 1 8 TEAR DROP MASSIVE ATTACK J 4 3 2 4 GHETTO SUPERSTAR PRAZ MICHAEL & OL’DIRTY BASTARD 5 N ý t t 1 EL PRESIDENT Nýtt á Dsta DRUGSTORE FEAT THOM YORKE 6 6 11 4 AIRBAG RADIOHEAD 7 24 38 3 ALLT SEM PÚ LEST ER LYGI Hástökk vikunnar MAUS j 8 5 6 4 WHISHING 1 WASTHERE NATALIE IMBRUGLIA 9 13 35 3 SPACE QUEEN 10 SPEED 10 9 3 5 ROCKAFELLER SKANK FATBOY SLIM 11 4 4 3 SEX& CANDY MARCY PLAYGROUND 12 18 - 2 HEGOTGAME PUBLIC ENEMY 13 12 - 5 FEEL IT TAMPERER & MAYA 14 11 13 4 FIRE BABYFACE & DES’REE 15 19 - 1 NÁKVAEMLEGA SKÍTAMÓRALL 16 8 8 3 SAVETONIGHT EAGLE EYE CHERRY 17 Ný mm 1 MEMORY CLOUD MÓA 18 25 \251 5 THE CUP OF LIFE RICKY MARTIN 19 1 FAILURE SKINNY 20 i? 15 4 CARNAVAL DE PARIS DARIO G 21 21 - 2 STRANDED LUTRICIA MCNEAL 22 23 - 2 HORNY’98 MOUSSETVS HOFN’SUICY 23 1 GAUR ENSÍMI 24 10 9 9 JUSTTHETWO OF US WILLSMITH 25 26 27 3 ELSKAN...PÚ ERTNAMM GREIFARNIR 26 17 17 5 LESTIN ER AÐ FARA SÁLINHANS JÓNSMÍNS 27 32 - 2 GOTTHE FEELIN FIVE 28 36 - 2 DIVA DANA 1NTERNATIONAL 29 22 16 4 SOUNDS OF DRUMS KULA SHAKER 30 30 31 3 LADY MARMALADE’98 ALLSAINTS 31 ÍÍ ..... 1 THE AIR THAT BREATHE SIMPLYRED 32 40 2 C’EST LA VIE B’WITCHED 33 28 29 4 VILTPÚ REAGGAE ON ICE 34 mm 1 THE WAY FASTBALL 35 16 10 8 ÁPlG Á MÓTI SÓL 36 33 40 3 BETRA LÍF 8 VILLT 20 20 6 FÍNT LAG SÓLDÖGG 38 1 VERA VÍNYLL 39 J4j ’ 7 8 THE BEAT GOES ON ALL SEEING 1 40 1 WHERE ARE YOU IMAANI . 01' Dirty Bastard í tónleikaFerðalag GjF Dirty Bastard eða Russell Jones erns og hann var skfrður en gengur einnig undir nöfnunum Big Baby Jesus og Osirus er að Fara f tveggja vikna klúbbaferðalag en þetta er f fyrsta skipti sem einhver meðlim- ur Wu-Tang Clan fer á eigin spýtur í tónleikaferðalag. OT Dirty Bastard ætlar að hita upp fyrir áætlaða sólóplötu sem er ríúmer tvö f safninu en það hefur gengið illa að láta bóka sig f hinum ymsu borgum. Um er að kenna vafasamri fortfð OT Dirty Bastard en þar má telja upp drykkjuvanda- mál, lögreglumál, óborgað meðlag og gjörsamlega ófyrirsjáanlega hegðun! Margir klúbbar Ifta þó á 0T Dirty Bastard sem neðanjarðarhetju og' vilja ólmir fá hann til sfn. Pað má þvf segja að maðurinn sé umdeild- ur um þessar mundir. Taktu þátt í vali list— ans f sfma 550 0044 íslenski listlnn er samvinnuvetkeFni Ðylgjunnar og DV. Hringt er f 300 í tll 400 manrts 4 aldrinum F4 til 35 ára. aF ðHu landinu. Einnig getur | Fólk hríngt f síma 550 0044 og tekið þátt í vali listans. íslenski listinn t r frumfluttur 4 FimmtudagskvðUum 4 Bylgjunni kl 20.00 og er bJrtur' hverjum fðstudegi í DV. Listinn er jafnframt endurfluttur 4 Bylgjunni 4 hverjum laugardegi kl. 16.00. Ustinn er birtur, að hluta, f te xtavarpi MTV sjönvarpsstððvarínnar. íslenski listinn tekur þ4tt í vali „World Chart' sem Framleiddur er af Radio Express f Los Angeles. Einnig hefur hann 4hrif 4 Evrópulistann sem blrtur er f tónlistarblaðinu Music & Media sem er rekið af bandarfska tónlistarblaðinu Bilboard. YFirumsjón með skoðanakðnnun: Halldóra Hauksdóttir - Framkvaemd könnunan Markaðsdeild DV - TöWvinnsla: Dódó - Handrít, - ^ heimildarðflun og /irumsjón með framleiðslu: ívar Guðmundsson - Taeknistjóm og fTamleiðsla: Porsteinn Asgeirsson og Prálnn Steinsscn - Útsendingastjóm: Ásgeir Kofceinsson og Jóhann Jóhannsson - Kynnir í útvarpi: ívar Guðmundsson I síðustu viki * * StaðatfTyrir 2 vikum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.