Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1998, Blaðsíða 24
28
ÞRIÐJUDAGUR 25. ÁGÚST 1998
o\U millf hirp/r)s
550 5000
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9 - 22
laugardaga kl. 9 - 14
sunnudaga kl. 16 - 22
Smaauglysingar
www.visir.is
x \ i /
/X \
mjurkjum-
mtnsöiu
Hvítar Ikea-kojur, 200x80 cm, eldhús-
borð, 120x75 cm, og 4 stólar, hvítt
bamarimlarúm, notuð reiðhjól: karl-
manns, 26”, 3ja gíra, kvenmhjól, 26”,
3ja gíra (ónotað), stelpnahjól, 24”, 18
gíra, Icefox, stelpnahjól, 24”, Wheeler,
21” gírs, bamahjól, 20”. S. 567 5008.
Dýnudagar. Vegna góðrá undirtekta
verður áfram vikutilboð á svampdýn-
um. Frítt ver á hveija keypta dýnu.
Einnig 15% afsl. af eggjabakkadýnum.
Hágæðasvampur, Iðnbúð 8, s. 565
9560,__________________________________
Vorum aö fá nýja sendingu af
bflageislaspilurum, minidisk,
hátölumm í bfla og kraftmögnurum í
bfla. Verð frá 19.900. Mikið úrval.
HÁ Hanson, Suðurlandsbraut 10, 2.
hæð. S. 553 7474 eða 899 3608._________
gar i álkassa, ál/stál, kr. 4.800.
: aðvörunartæki vegna
hurða/glugga, kr. 4.800. Þjófavama-
speglar, ýmsar st., frá kr. 5.800.
Glói hf., Dalbrekku 22, sími 544 5770.
Flóamarkaöurinn 905-22111
Einfalt, fljótlegt og ódýrt! Hringdu og
hlustaðu eða lestu inn þína eigin
auglýsingu. 905-2211. 66,50.___________
Gólfdúkur, 60% afsláttur.
Níðsterkur dúkur - mjög góð kaup.
* Rýmingarsala. Harðviðarval,
Krókhálsi 4, s. 567 1010.______________
Halló! Hvemig væri að taka strax á
þessari eftiríh'-fitu. Allt að 4 kg á viku.
Hafðu samband, Ágústa í síma
551 8837.______________________________
Notaöir GSM/NMT-símar. Okkur vantar
ávallt notaða GSM/NMT-síma í um-
boðssölu. Mikil eftirspum. Viðskipta-
tengsl, Laugavegi 178, s. 552 6575,
Gervihnattadiskur, 1,5 metr., með
móttakara, verð 18.000. Einnig ljósa-
bekkur, verð 15.000.
Uppl. i síma 896 6500._________________
Rúm, 140x200, Idé box, 4 ára m/qafli,
skiptiborð m/baði, leikgrind, hæíflega
stór, og sófaborð, gler/gyllt.
Uppl. gefur Helga f síma 895 5449.
gufífasíiani, demantsfashani og há-
vella. Upplýsingar í síma 565 0919 og
>■ 899 0080 eftirkl. 18._________________
Ódýra Nordsjö umhverfisvæna inni
málningin komin aftur. Verð frá 390/1.
Pallaolía, pallaolía 51,1.995.
Málarameistarinn, Síðum, 8, 568 9045.
Ódýrt parket. Verð frá kr. 1180 m2.
Hvar færðu ódýrara parket?
Harðviðarval, Krókhálsi 4, s. 567 1010.
www.parket.is__________________________
• Ódýru filtteppin komin aftur.
• Sama lága verðið. 11 litir.
• Ó.M. -Búðin, Grensásvegi 14,
sími 568 1190._________________________
Gamall tjaldvagn á 13 tommu felgum
tfl sölu. Verð 80-100 þúsund.
Uppl. í síma 565 7078.
Til sölu söiuturn nálægt skóla,
upplagt tækifæri fyrir sjálfstætt fólk.
Öll skipti skoðuð. Uppl. síma 554 6210.
Til sölu NMT Siemsen-farsími, verð 45
þús, Uppl. í síma 586 2285._______________
ísskápur, 144 cm hár, m/sérfrysti, á 10
þ., annar, 125 cm hár, á 8 þ. S. 896 8568.
Fyrirtæki
Glæsilequr skyndibitastaöur meö meiru
og mikla framleiðni til sölu á frábær-
um stað miðsvæðis í Reykjavík. Fyrir-
tækið er opið virka daga frá klukkan
8-18. Allar nánari uppl. gefur: Hóll,
fyrirtækjasala, Skipholti 50b, s. 551
9400.____________________________________
Mjög góður söluturn til sölu, af sérstök-
um ástæðum, miðsvæðis í Rvík. Mikil
brauð- og pylsusala. Lottó o.fl. Opinn
frá 8-22 virka daga og 10-20 laug.,
> lokað á sunnud. Hóll, fyrirtækjasala,
Skipholti 50b, s. 551 9400, ___________________
Sokkaverksmiöja til sölu. Sokkavélar,
saumavélar, varahlutir, pressa, garn
og rest af sokkalager, mest bama-
sokkar. Húsnæðisþörf stór bflskúr.
Verð 2 millj, S. 565 7756 eða 899 9284.
Skyndibitast., grill, pizza og söluturn til
sölu. Vel tækjum búið og snyrtil. húsn.
á besta stað í bænum. Góð grkjör.
m Uppl. hjá Hóll fyrirt. sölu. S.551 9400.
Söluturn til sölu. Sölutum með bfla-
lúgu og góðri veltu.
Uppl. í síma 557 4302. ,
£ Óskastkeypt
Svefnsófi. Óska eftir svefnsófa. Uppl. 553 0721 eða 586 2278. í síma
□ lllllllll BB| Töfvur
PC-eigendur: Urvalleikja og línux, m.a.: 1.900.
Linux Slackware 3,5 1.900.
3.690.
3.790.
Max 2 Mech Commander 3.100. 3.500.
Premler Manager 98...............2.800.
Þór h/f, Armúla 11, sími 568 1500.
Heimasíða www.thor.is
Ódýrir tölvuíhlutir, viög.
Gemm verðtilb. í uppfærslur, lögum
uppsetningar, heimasíðugerð,
nettengingar, ódýr þjón. Mikið úrval
íhluta á frábæm verði, verðlisti á
www.isholf.is/kt K.T.-tölvur sf.,
Neðstutröð 8, Kóp., s. 554 2187, kvöld-
og helgars. til kl. 22: 899 6588/897 9444.
Heimsnet ehf., injemetaðgangur frá
1190 kr. á mán. Ymis tilboð í gangi.
990 kr. fyrir einkaklúbbsmeðlimi.
www.heimsnet.is. Sími 552 2911.
Uppsetningar /viögeröir á PC-tölvum.
Eg mæti á staðinn. Reynsla + lágt
verð. Þjónustað er e.kl. 17 eða um
helgar. GSM: 899 7248 (Aðalsteinn).
Ársgamall Eccostar gervihnattadiskur
til sölu eða í skiptun fyrir tölvu.
Svarþjónusta DV, sími 903 5670,
tilvnr. 20588.
Til sölu Pentium II tölva meö 19”
og 6,4 Mb HD, 64 Mb minni.
Uppl. í síma 586 1023 e.kl. 19.
skjá
Verslun
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kL 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Tekið er á móti smáauglýsingum til
kl. 22 til birtingar næsta dag.
Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV
þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17
á fóstudögum.
Síminn er 550 5000.
Kaupi gamla i
Upplýsingar í
11 og 18.
muni, húsgögn og fleira.
síma 551 9130 milli kl.
Bamagæsla
Óskum eftir barngóöri manneskju til
að annast 18 manaða stelpu, ásamt
því að sinna léttum heimilisstörfum á
litlu heimili, þijá daga í viku.
Áhugasamir hafi samband í síma
587 9128 eða 899 3660. Sigrún.
$ Bamavömr
Simo-kerruvagn undan einu barni. 1 1/2 árs og mjög vel með farinn. Plast fylgir. Uppl. í síma 421 1217.
Dýrahald
Vélbundiö hey til sölu, 9 kr. kilóið, verður bundið 24. ágúst. Uppl. í símum 437 1673, 437 1090 og 437 1408.
Fatnaður
Til sölu smókingar, ýmsar stæröir. Uppl. í síma 565 3895.
1% Gefíns
Gullfallegur 9 vikna kassavanur fress
fæst gefins. S. 554 3187 eða 896 8137.
Heimilistæki
Eldhúsinnrétting.
Til sölu notuð einingainnrétting
ásamt eldavél, vaski og tilheyrandi.
Upplýsingar í síma 891 8109 e.kl. 18.
Til sölu 3501 frystikista.
Upplýsingar í síma 568 2295.
Húsgögn
Til sölu ódýrt: rúm, náttborð, kommóða
og leðurstóll. Uppl. í síma 555 1206.
5b
Parket
Slípun og lökkun á viðargólfum.
Get útvegað gegnheilt parket á góðu
verði. Geri fost tflboð í lagningu og
frágang. Uppl. í síma 898 8571.
Radíóverkst., Laugavegi 147. Gerum
við allar geróir sjónv.- og videot. Við-
gerð á sjónvtækjum samdægurs eða
lánstæki. Sækjum/sendum. Loftnets-
og breiðbþj. S. 552 3311 og 897 2633.
Loftnetsþjónusta.
Uppsetning og viðhald á loftnets-
búnaði. Breiðbandstengingar. Fljót og
góð þjónusta. S. 567 3454 eða 894 2460.
28” Samsung sjónvarp til sölu.
Er í toppstandi. Upplýsingar í síma 557
1875 og 899 7291.
Fjölföldum myndbönd og kassettur,
færum kvikmyndafilmur á myndbönd,
leigjum NMT- og GSM-farsíma.
Hljóðriti, Laugavegi 178, s. 568 0733.
I J ■a'*
ÞJÓNUSTA
Bólstmn
Höfum á lager áklæöi Courtisane
Favola Dinamica bflaplus og Gobilin.
Dralon, allar þykktir. Heildsölubirgð-
ir. S. Armann Magnússon, s. 568 7070.
Dulspeki ■ heilun
Skyggnst úr fortíö, í nútíö og framtíö.
Tímapantanir fyrir septembermánuð
eru hafnar í síma 568 6282. (Ath. breytt
símanúmer).
Garðyrkja
Garöeigendur - sumarhúsaeigendur.
Tökum að okkur alhliða lóðavinnu,
útvegum gróðurmold, túnþökur, gijót
og fyllingarefni. Höfúm traktorsgröfu,
vörubfl og smávélar. Vanir menn,
fljót þjónusta. S. 892 8661._________
Alhliöa garöyrkjuþjónusta. Garðúðun,
sláttur, hellulagn., mold, tijáklipping-
ar, lóðafrág. o.fl. Halldór Guðfinnsson
garðyrkjum. S. 553 1623, 897 4264.
Húseigendur. Jarðvinna, hita- og
hellulagnir, drenlagnir, þökulögn,
malbiks- og steinsögun. Tilboðs- eða
tímavinna. S. 892 1157 og 894 6160.
Sláum litla sem stóra bletti, rakaö og
hirt, 3ja ára ódýr og góð þjónusta.
Vinsamlega geymið auglýsinguna fyr-
ir komandi sumur. Snorri, s. 861 5000.
Jk Hreingemingar
Teppahreinsun, bónleysing, bónun,
flutningsþrif, alþrif, vegg- og loftþrif.
Hreinsum rimla- og strimlaglugga-
tjöld. Efnabær ehf., Smiðjuvegi 4a,
sími 587 1950 og 892 1381.
t-H Húsaviðgerdir
Háþrýstiþvottur á húsum, skipum o.fi.
Öflug tæki. Ókeypis verðtilboð, mögu-
leiki á leigu með/án manns. Evro
verktaki S. 551 1414, 897 7785, 893
7788.
Hawaii-nudd. Nærandi snerting fvrir
lfkama og sál. Góð slökun fyllir okkur
af krafti og lífsgleði.
Guðrún, s. 551 8439 og 896 2396.
550 5000
Tekið er á móti smáauglýsingum
til kl. 22 til birtingar næsta dag.
ATH! Smáauglýsing í helgarblað DV
verður þó að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag.
Viltu endurnýja kraft þinn?
Nudd, slökun og hvfld frá daglegu
amstri. Dag-, kvöld- og helgartímar,
tímap. í s. 588 3881/899 0680, Guðrún.
1
Spákonur
Spái i spil og bolla alla daga vikunnar,
fortíð, nútíð, framtíð. Ræð einnig
drauma og gef góð ráð. Tímapantanir
í síma 553 3727. Stella.
Spásíminn 905-5550!'Tarotspá og
dagleg stjörnuspá og þú veist hvað
gerist! Ekki láta koma þér á óvart.
905 5550. Spásíminn. 66,50 mín.
Les bolla, rúnir, víkingakort og
skyggnispil. Er með upptökutæki.
S. 564 3159. Geymið auglýsinguna.
Pjónusta
lönaöarmannalinan 905-2211.
Smiðir, málarar, píparar, rafvirkjar,
garðyrkjumenn og múrarar á skrá!
Ef þig vantar iðnaðarmann! 66,50 mín.
Múrari meö mikla reynslu
í múrviðgerðum getur bætt við sig
verkefnum. Uppl. í síma 897 8170.
Ókukennsla
Ökukennsla Reykjavíkur hf. auglýsir:
Fagmennska. Löng reynsla.
Ævar Friðriksson, Toyota Corolla ‘97,
s. 557 2493,852 0929.
Ámi H. Guðmundsson, Hyundai
Sonata, s. 553 7021, 893 0037.
Gylfi Guðjónsson, Subaru Impreza ‘97,
4WD, s. 892 0042, 566 6442.
Gylfi K. Sigurðss., Nissan Primera ‘97,
s. 568 9898,892 0002. Visa/Euro.
Snorri Bjamason, Nissan Primera
2000, ‘98. Bifhjk. S. 892 1451,852 1451,
557 4975.
Sverrir Bjömsson, Galant 2000 GLSi
‘97, s. 557 2940, 852 4449, 892 4449.
Vagn Gunnarsson, M. Benz 220 C,
s. 565 2877,854 5200,894 5200.
Hallfríður Stefánsdóttir. Ökukennsla,
æfingatímar. Get bætt við nemendum.
Kenni á Nissan Sunny. Euro/Visa.
Sími 568 1349 og 852 0366.
Öku- og bifhjólaskóli Halldórs. Kennslu-
tilhögun sem býður upp á ódýrara
ökunám sem síðustu forvöð á þessu
ári. S. 557 7160/852 1980/892 1980.
TÓMSTUNDIR
OG ÚTIVIST
Byssur
Ath. Skotveiðimenn!!
• Byssur - mikið úrval.
• Skot - mikið úrval.
• Allt til gæsa-, anda- og ijúpnaveiða.
• Alhliða veiðiverslun.
Veiðilist, Síðumúla 11, s. 588 6500.
Verð 20 þús.
kvöldin.
Tp
ppi. í síma 467 2015 á
Heilsa
Viltu grennast og laga kvilla, t.d. húð-
vanda (exem), vöðvabólgu, o.fl. og
verða hraustari og hressari? Hef vör-
una sem virkar! S. 587 6181, Kristín.
Námskeiö i svæðameöferð.
Fullt nám sem allir geta lært.
Sigurður Guðleifsson, sími 587 1164.
Snerting til heilsu.
Einkatímar, sími 587 1164.
Sigurður Guðleifsson.
V
Hestamennska
854 7722 - Hestaflutningar Haröar.
Fer vikulega um Noróurland og Suð-
urland. Sérútbúinn bíll með stóðhest-
astíum. Uppl. í s. 854 7722. Hörður.
é
Bátar
isalan ehf.- kvótamiölun auglýsir.
cum eftir öllum stærðum og gerðum
fiskiskipa og báta á skrá strax, einnig
önnumst við sölu á veiðileyfum og
aflaheimildum/kvóta báta.
Alhliða þjónusta fyrir þig.
Löggild og tryggð skipasala með
lögmann á staðnum.
Áralöng reynsla
og traust vinnubrögð.
Upplýsingar á textavarpi, síða 625.
Sendum söluyfirlit strax á faxi/pósti.
Við erum alltaf beintengdir við Netið
og gefum stöðuyfirlit aflamarks- og
dagabáta samstundis í síma/faxi.
Skipasalan ehf., Skeifunni 19,
sími 588 3400, fax 588 3401.
Netfang: skipasalan@islandia.is
Skipasalan Bátar og búnaöur ehf.,
Barónsstíg 5. Löggild skipasala með
áratugareynslu í skipa- og kvótasölu.
Önnumst sölu á öllu stærðum báta og
fiskiskipa, einnig kvótasölu og leigu.
Vantar alltaf allar stærðir af bátum
og fiskiskipum á skrá, einnig allar
tegundir af kvóta. Höfum ávallt ýmsar
sfærðir báta og fiskiskipa á söluskrá,
einnig kvóta. Hringið og fáið senda
söluskrá. Sendum í faxi um allt land.
Sjá skipa- og kvótaskrá á: textavarpi
síðu 620 og intem.: www.textavarp.is
Skipasalan Bátar og búnaður ehf.,
sími 562 2554, fax 552 6726.__________
Skipamiðlunin Bátar & kvóti, Síðum. 33,
auglýsir: Höfum mesta úrval báta í
aflahámarks- og sóknardagakerfum.
Vegna mjög mikillar sölu og eftir-
spurnar óskum við eftir skipum/
bátum á skrá af öllum stærðum og
gerðum. Einnig önnumst við sölu á
veiðileyfum og aflaheimildum/kvóta.
Löggild skipasala og lögmaður ávallt
til staðar. Lipur þjónusta og margra
áratuga reynsla af sjávarútvegi.
Hringið og fáið senda söluskrá.
Sendum í faxi um allt land.
Skipamiðlunin Bátar & kvóti,
sími 568 3330, fax 568 3331. Textavarp
bls. 621, Intemet: www.vortex.is/~skip/
Skipasalan ehf - kvótamiölun auglýsir.
Óskum eftir öflugum
þorskaflahámarksbát fyrir fjársterkan
kaupanda strax, þorskaflahámark sem
bátnum fylgir, samkomulag.
Skipasalan ehf., Skeifunni 19,
sími 588 3400, fax 588 3401.
Netfang: skipasalan@islandia.is.
Bílartilsölu
Viltu birta mynd af bílnum þínum
eða hjólinu þínu? Ef þú ætlar að setja
myndaauglýsingu í DV stendur þér til
boða að koma með bflinn eða hjólið á
staðinn og við tökum myndina þér að
kostnaðarlausu (meðan birtan er góð).
Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 550 5000.
Til sölu eða í skiptum Ford Taurus, ‘93,
station, ek. 130 þús. Renault Nevada
‘93, 4x4, station, ek. 138 þ. Ibyota
Hilux ‘80, mikið breyttur, 38” dekk.
Bflalán fylgja. S. 553 7474 eða 899 3608.
Bílasíminn 905 2211.
Notaðir bílar, mótorhjól, vélsleðar...
Hlustaðu eða auglýstu, málið leyst!
Virkar! 905 2211 (66,50)._______________
Ford Mustang árgerö ‘85, V6, ssk.,
vökva- og veltistýri, óryðgaður, góð
vél, ath. skipti eða 15 þ. út og 15 þ. á
mán. S. 555 0508, 897 7912,____________
Lada Samara 1500 árgerö ‘90,
5 dyra, sko. ‘99, með dráttarkrók.
Vetrardekk fylgja. Lítur vel út. Verð
110 þ. stgr. Uppl. í síma 898 5776.
Mazda E-2000 4x4 sendibifreið, árgerö
‘87, með sæti fyrir 5, upptekinn mót-
or, sbr. reikn., sko. ‘99, 15 þ. út og 10
þ. á mán., á bréfi á 495 þ. S. 568 3737.
Oldsmobile Cutlass Sierra, '85, tveggja
dyra, þriggja lítra vél, fallegur bíll en
með bilaða sjálfskipt. Verð Íu-. 120.000
staðgr. Sími 553 4909 frá 8-18.
Subaru turbo station 1800, árg. ‘88, til
sölu. Rafdrif í öllu, skoðaður ‘99 og
allur yfirfarinn, nótur fylgja.
S. 899 2252 eða 435 0060._______________
Laghentir. Ath. Opei Kadett, árg. '84,
ónyt heddpakkning, selst ódýrt.
Uppl. í síma 899 0257.