Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1998, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1998, Blaðsíða 14
Daqskr á ET- ágúst - 4- september laugardagur 29. ágúst 1998 SJÓNVARPIÐ 13 00 Strandveröir 14.45 15.00 17.50 18.00 . 18.30 alltaf í stuöi. 19.00 20.00 Morgunsjónvarp barnanna. Hlé. Formúla 1. Bein útsending frá tímatöku á Spa-Francor- champs brautinni í Belgíu. Kappreiöar Fáks. Bein útsend- ing frá seinni umferð á kappreið- um Fáks á Víðivöllum í Víðidal í Reykjavík. Keppnisgreinar eru 150 og 250 metra skeið og 350 og 800 metra stökk. Augiýsingatfmi - Sjónvarpskringlan. íþróttaþátturinn. Sýnt verður frá bikarkeppni í frjálsum íþróttum. Táknmálsfréttir. Rússneskar teiknimyndir (8:14). Veiðar Furður framtíðar (3:9) (Future Fantastic. Strandverðir (12:22) Fréttir og veöur. 20.35 Lottó. 20.40 Georg og Leó (17:22) (George and Leo). 21.10 1rki. Keppinautar (True Colors). Bandarísk bíómynd frá 1991 um tvo lagastúdenta sem lita lífið ólíkum augum. Leikstjóri er Herbert Ross og aðalhlutverk leika John Cusak, James Spader, Imogen Stubbs og Mandy Patinkin. 23.00 Draugalestin (Shadowzone: The Undead Express). Bandarísk spennumynd. Unglingur lendir í slagtogi með blóðsugum sem ætla að láta til sin taka í New York. Aöal- hlutverk leika Ron Silver og Chauncey Leopardi. OO.JOÚtvarpsfréttir. 00 40Skjáleikurinn. 09.00 // 09.10 lsmnt 09.55 10.15 11.10 11.35 12.00 12.30 13.00 13.15 13.45 15.55 Þaö er gott aö eiga 17.35 góöa vini. 3 10 nn Eölukrflin. Bangsar og bananar. Sögur úr Broca-stræti. Mollý. Sögustund meö Janosch. Bibf og félagar. Ævintýri á eyðieyju. Andrés önd og Mikki mús. Beint í mark. NBA-molar. Sjónvarpsmarkaöur. Hver lífsins þraut (7:8) (e). Enski boltinn. Góðan daginn, Timothy (Bonjour Timothy). Christopher Reeves og hvaiirnir (e). Glæstar vonir. 19.00 19>20. 20.05 Vinir (4:25) (Friends), 20.35 Bræörabönd (17:22) (Brotherly Love). 21.05 Butch Cassidy og Sundance Kid (Butch Cassidy and the Sundance Kid). Þetta er fjögurra stjörnu vestri. Aðalhlut- verk: Paul Newman, Robert Redford og Katharine Ross. Leikstjóri: George Roy Hill.1969. 22.55 *** Þorp hinna fordæmdu (Village of the Damned). Að- alhlutverk: Christopher Reeve, Mark Hamill, Kristie Alley og Linda Kozlowski. Leikstjóri: John Carpenter.1995. Stranglega bönnuð börnum. 00.30 *** Joshua þá og nú (e) (Joshua then and now). Aðal- hlutverk: Alan Arkin, James Woods og Gabrielle Lazure. Leikstjóri: Ted Kotcheff.1985. 02.30 *i Hafnaboltahetjurnar 2 (e) (Major League II). Aðalhlut- verk: Charlie Sheen og Tom Berenger. Leikstjóri: David S. Ward.1994. 04.15 Dagskrárlok. Enski boltinn (FA Collection). Star Trek (e) (Star Trek: The Next Generation). Kung fu - Goösögnin lifir (e). Herkúles (14:24) (Hercules). Herkúles er sannkallaður kari i krapinu. Hann býr yfir mörgum góðum kostum og er meðal annars bæði snjall og hugrakkur. En fyrst og fremst eru það yfir- náttúrulegir kraftar sem gera hann illviðráðanlegan. *★** Framleiöendurnir (The Producers). Klassísk gamanmynd sem fær þrjár og hálfa stjörnu í kvikmyndahandbók Maltins. Stórlaxinn Max Bialystock er á hraðri niðurleið. Áður setti hann upp hvert meistarastykkið af öðru á Broadway en nú vill eng- inn líta við verkum hans. Einn aðstoðarmanna hans, Leo Bloom, sér þó ráð út úr ógöng- unum og í sameiningu hrinda þeir af stað áætlun sem er í senn snargeggjuð og stórsnjöll. Leikstjóri: Mel Brooks. Að- alhlutverk: Zero Mostel, Gene Wilder, Kenneth Mars og Dick Shawn. 1968. 22.25 Box meö Bubba. Hnefaleikaþáttur þar sem brugðið verð- ur upp svipmyndum frá sögulegum viðureignum. Umsjón Bubbi Morthens. 23.25 Hlekkir holdsins (e) (Rock and a Hard Place). Ljósblá kvikmynd. Stranglega bönnuð börnum. 01.05 Dagskrárlok. Herkúles er karl krapinu. W/ 'O BARNARÁSiN 8.30 Allir í leik, Dýrln vaxa. 9.00 Kastali Melkorku. 9.30 Rugrats. 10.00 Nútimalff Rikka. 10.30 AAAhh!!! Alvöru skrlmsli. 11.00 Ævintýri P & P .11.30 Skólinn minn er skemmtilegur! Ég og dýriö mitt. 12.00 Viö Noröurlandabúar. 12.30 Látum þau lifa. 13.00 Úr rfki náttúrunnar. 13.30 Skippf. 14.00 Rugrats. 14.30 Nútfmalff Rikka. 15.00 AAAhh!!! Alvöru skrfmsli. 15.30 Clarissa. 16.00 Við bræöurnir. 16.30 Nikki og gæludýriö. 17.00 Tabalúki. 17.30 Franklln. 18.00 Töfradrekinn Púi f landi lyganna. 18.30 Róbert bangsi. 19.00 Bless og takk fyrir f dag! Allt efnl talsett eða meb fslenskum texta. VH-1 6.00 Love-in Weekend Hits 9.00 Saturday Brunch 11.00 Ten of the Best - Michael Bolton 12.00 Greatest Hits Of...: Love at the Movies 13.00 The Clare Grogan Show 14.00 Love- in Weekend Hits 19.00 Mariah Carey Unplugged 19.30 Pop-up Video - Valentines Spedal 20.00 Greatest Hits Of...Mariah Carey 21.00 Pop-up Video 22.00 VH1 Spice 23.00 VH1 Spice 0.00 VH1 Spice 1.00 VH1 Spice 2.00 VH1 Spice 3.00 VH1 Spice 4.00 VH1 Spice 5.00 VH1 Late Shift The Travel Channel 11.00 Aspects of Life 11.30 The Wonderful World of Tom 12.00 A Fork in the Road 12.30 The Food Lovers’ Guide to Australia 13.00 The Ravours of France 13.30 Go Portugal 14.00 Holiday Australia 15.00 Sports Safaris 15.30 Ridge Riders 16.00 On the Horizon 16.30 On Tour 17.00 The Food Lovers' Guide to Australia 17.30 Go Portugal 18.00 Travel Live Stop the Week 19.00 Going Places 20.00 Grainger’s World 21.00 Aspects of Life 21.30 A Fork in the Road 22.00 Ridge Riders 22.30 On the Horizon 23.00 Closedown Eurosport 6.30 Xtrem Sports: YOZ - Youth Only Zone 8.00 Triathlon: Ironman Zurich in Switzerland 9.00 Motorcyding: Offroad Magazine 10.00Truck Racing: ‘98 EuropaTruckTrial in Berlin- R.dersdorf, Germany 11.00 Cyding: World Track Championships in Bordeaux, France 12.00 Touring Car. Super Tourenwagen Cup in Salzburgring, Germany 13.00 Supersport: Supersport World Series in A1-Ring, Spielberg, Austria 14.00 Superbike: World Championship at A1-Ring, Spielberg, Austria 15.00 Rally: FIA World Rally Championship in Rnland 15.30 Cyding: World Track Championships in Bordeaux, France 15.45 Cycling: World Track Championships in Bordeaux, France 20.00 Boxing 21.00 Sumo: Grand Sumo Toumament (Basho) in Nagano, Japan 22.00 Bowling: Golden Bowling Ball Tour in Frankfurt, Germany 23.00 Darts: German Open in Dortmund 0.00 Close Hallmark 5.35 Prime Suspect 7.15 The Comeback 8.50 Two Came Back 10.15 Mary H. Clark's While My Pretty One Sleeps 11.50 Getting Married in Buffalo Jump 13.30 Pack of Lies 15.10 The Autobiography of Miss Jane Pittman 17.00 Passion and Paradise 18.35 Mandela and De Klerk 21.00 The Man from Left Field 22.35 Mary H. Clark’s While My Pretty One Sleeps 0.10 Getting Married in Buffalo Jump 1.50 Pack of Lies 3.30 The Autobiography of Miss Jane Pittman Cartoon Network 4.00 Omer and the Starchild 4.30 Ivanhoe 5.00 The Fruitties 5.30 Thomas the Tank Engine 5.45 The Magic Roundabout 6.00 Blinky Bill 6.30 The Real Story of... 7.00 Scooby Doo - Where are You? 7.30 Tom and Jerry Kids 7.45 Droopy and Dripple 8.00 Dexter's Laboratory 9.00 Cow and Chicken 9.301 am Weasel 10.00 Johnny Bravo 10.30 Tom and Jerry 11.00 The Rintstones 11.30 The Bugs and Daffy Show 12.00 Road Runner 12.30 Sylvester and Tweety 13.00 The Jetsons 13.30 The Addams Family 14.00 Godzilla 14.30 The Mask 15.00 Beetlejuice 15.30 Johnny Bravo 16.00 Dexter’s Laboratory 16.30 Cow and Chicken 17.00Tom and Jerry 17.30 The Rintstones 18.00The New Scooby Doo Movies 19.00 2 Stupid Dogs 19.30 Fangface 20.00 Swat Kats 20.30 The Addams Family 21.00 Help! It's the Hair Bear Bunch 21.30 Hong Kong Phooey 22.00 Top Cat 22.30 Dastardly and Muttley's Rying Machines 23.00 Scooby Doo 23.30 The Jetsons 0.00 Jabberjaw 0.30 Galtar and the Golden Lance 1.00 Ivanhoe 1.30 Omer and the Starchild 2.00 Blinky Bill 2.30 The Fruitties 3.00 The Real Story of... 3.30 Blinky Bill BBC Prime 4.00 Four Towns and a Circus 4.30 Vibrations 5.00 BBC World News 5.25 Prime Weather 5.30 Jonny Briggs 5.45 Monster Cafe 6.00 The Artbox Bunch 6.10 Bright Sparks 6.35 The Demon Headmaster 7.00 Activ8 7.25 Little Sir Nicholas 8.00DrWho: The Robots of Death 8.25 Style Challenge 8.50 Can’t Cook, Wan't Cook 9.20 Prime Weather 9.30 EastEnders Omnibus 10.50 Survivors: A New View of the US 11.20 Kilroy 12.00 Style Challenge 12.30 Can't Cook, Won't Cook 13.00 Bergerac 13.50 Prime Weather 13.55 Julia Jekyll and Harriet Hyde 14.10 Run the Risk 14.35 Activ8 15.00 The Wild House 15.30 Dr Who: The Robots of Death 16.00 BBC World News 16.25 Prime Weather 16.30 Fasten Your Seat Belt 17.00 It Ain't Half Hot Mum 17.30 Porridge 18.00 Only Fools and Horses 19.00 Into the Rre 20.00 BBC World News 20.25 Prime Weather 20.30 Ruby Wax Meets 21.00 Top of the Pops 21.30 The Goodies 22.00 Shooting Stars 22.30 Later With Jools Holland 23.30 Lost Worlds 0.00 Control in Reproduction 0.30 The Mammalian Kidney 1.00 Scaling the Salt Barrier 1.30 TBA 2.00 The Heat is On 2.30 The Traditions and the Environment 3.30 We the Peoples - Democracy and the UN Discovery 7.00 Seawings 8.00 Battlefields 9.00 Battiefíeids 10.00 Seawings 11.00 Battiefíelds 12.00 Battlefields 13.00 Super Structures 14.00 Killer Weather 15.00 Seawings 16.00 Battlefields 17.00 Battlefields 18.00 Super Structures 19.00 Killer Weather 20.00 Adrenalin Rush Hour! 21.00 The Century of Warfare 22.00 Arthur C Clarke's Mysterious World 22.30 Arthur C Clarke's Mysterious World 23.00 Battiefíelds 0.00 Battíefíelds 1.00 Close MTV 4.00 Kickstart 9.00 Dance Weekend 11.00 Backstreet Boys 12.00 Dance Weekend 13.30 The Story of Techno 14.00 European Top 20 16.00 News Weekend Edition 16.30 Big Picture 17.00 Dance Roor Chart 19.00 The Grind 19.30 Singled Out 20.00 MTV Live 20.30 Beavis and Butt-Head 21.00 Amour 22.00 Prodigy Live from the Red Square 23.00 Saturday Night Music Mix 1.00 Chill Out Zone 3.00 Night Videos Sky News 5.00 Sunrise 8.30 Showbiz Weekly 9.00 News on the Hour 9.30 Fashion TV 10.00 News on the Hour 10.30 Week in Review 11.00 News on the Hour 11.30 Walker's World 12.00 News on the Hour 12.30 Reuters Reports 13.00 News on the Hour 13.30 Fashion TV 14.00 News on the Hour 14.30 Fashion TV 15.00 News on the Hour 15.30 Week in Review 16.00 Live at Rve 17.00 News on the Hour 18.30 Sportsline 19.00 News on the Hour 19.30 Walker's World 20.00 News on the Hour 20.30 Global Village 21.00 Prime Time 22.30 Sportsline Extra 23.00 News on the Hour 23.30 Newsmaker 0.00 News on theHour 0.30 Fashion TV 1.00NewsontheHour 1.30 Walker’s World 2.00Newson the Hour 2.30 Week in Review 3.00 News on the Hour 3.30 Business Week 4.00 News on the Hour 4.30 Showbiz Weekly CNN 4.00 World News 4.30 Inside Europe 5.00 World News 5.30 Moneyline 6.00 World News 6.30 World Sport 7.00 World News 7.30 World Business This Week 8.00World News 8.30 Pinnacle Europe 9.00WorldNews 9.30 World Sport 10.00 WorldNews 10.30 News Update / 7 Days 11.00 World News 11.30 Moneyweek 12.00 News Update / World Report 12.30 World Report 13.00 World News 13.30 Travel Guide 14.00 World News 14.30 World Sport 15.00 World News 15.30 Pro Golf Weekly 16.00 News Upd / Larry King 16.30 Larry King 17.00 World News 17.30 Inside Europe 18.00 World News 18.30 World Beat 19.00 Worid News 19.30 Style 20.00 World News 20.30 The Artdub 21.00 World News 21.30 World Sport 22.00 CNN World View 22.30 GlobaJ View 23.00 World News 23.30 News Update / 7 Days 0.00 The Worid Today 0.30 Diplomatic License 1.00 Larry KingWeekend 1.30 Larry King Weekend 2.00 The Worid Today 2.30 Both Sides with Jesse Jackson 3.00 Worid News 3.30 Evans, Novak, Hunt & Shields National Geographic 5.00 Europe This Week 5.30 Far East Economic Review 6.00 Media Report 6.30 Cottonwood Christian Centre 7.00 Storyboard 7.30 Dot. Com 8.00 Dossier Deutchland 8.30 Media Report 9.00 Directions 9.30 Far East Economic Review 10.00 Time and Again 11.00 Colony Z 11.30 Numbats 12.00 Islands of the Iguana 13.00 Lions in TrouWe 13.30 Mountains of the Maya 14.00 Shimshall 15.00 The Last Tonnara 15.30 Sumo: Dance of the Gargantuans 16.00 Wilds of Madagascar 17.00 Colony Z 17.30 Numbats 18.00 Islands of the Iguana 19.00 Paradise Under Pressure 20.00 Treasure Hunt: The Klondike Gold Rush 21.00 Extreme Earth: Valley of Ten Thousand Smokes 22.00 Predators 22.30 Predators 23.00 Egypt: Quest for Etemity 0.00 Kidnapped by UFO’s? 1.00 Paradise Under Pressure 2.00 Treasure Hunt: The Klondike Gold Rush 3.00 Extreme Earth: Valley of Ten Thousand Smokes 4.00 Predators 4.30 Predators TNT 04.00 Rippers New Adventure 5.45 The Americanization of Emily 7.45 Johnny Belinda 9.45 Key Largo 11.45 Romeo and Juliet 14.00 The Littie Hut 16.00 The Americanization of Emily 18.00 The 25th Hour 20.00 Point Blank 22.00 Shaft 0.00 Alfred the Great 2.15 Point Blank 4.00 The Law and Jake Wade Cartoon Network 20.00 S.W.A.T. Kats 20.30 The Addams Family 21.00 HelpLJt's the Hair Bear Bunch 21.30 Hong Kong Phooey 22.00 Top Cat 22.30 Dastardly & Muttiey in their Flying Machines 23.00 Scooby-Doo 23.30 The Jetsons 00.00 Jabberjaw 00.30 Galtar & the Golden Lance 01.00 Ivanhoe 01.30 Omer and the Starchild 02.00 Blinky Bill 02.30 The Fruitties 03.00 The Real Story of... 03.30 Blinky Bill Animal Planet 06.00 Dogs With Dunbar 06.30 It's A Vet's Life 07.00 Human / Nature 08.00 Rediscovery Of The World 09.00 The Giraffe Of Etosha 10.00 The Wild Yaks Of Tibet 11.00 Giants Of The Nullartwr 12.00 Jack Hanna's Animal Adventures 12.30 Kratt's Creatures 13.00 Jack Hanna's Zoo Life 13.30 Going Wild With Jeff 14.00 Animal Planet Classics 15.00 Serengeti Buming 16.00 Wildest Africa 17.00 African Summer 18.00 Breed: All About It 18.30 Horse Tales 19.00 Animal Doctor 19.30 Animal Doctor 20.00 Bom Wild 21.00 Bom Wild 22.00 Born Wild 23.00 Animal Planet Classics Computer Channel 17 00 Game Over 18.00 Masterdass 19.00 Dagskrárlok Omega 07.00 Skjákynningar. 20.00 Nýr sigurdagur - fræösla frá Ulf Ekman. 20.30 Vonarljós - endurtekiö frá síöasta sunnudegi. 22.00 Boöskapur Central Baptist kirkjunnar (The Central Message). Fræösla frá Ron Phillips. 22.30 Lofiö Drottin (Praise the Lord). Blandaö efni frá TBN-sjónvarpsstöðinni. 01.30 Skjákynningar. LrV ^ Sambíóin frumsýna nýjustu mynd Jim Abrahams -.mÍBs ■' 'a% JmP'm1 nt , -r /aíijjjMi / L .JHSp&', wT 9M v ||fi| mi Mafíufarsi í dag frumsýna Sambíóin gamanmynd- ina Mafía, sem leikstýrð er af Jim Abra- hams, sem gerði Airplane, Naked Gun og Hot Shots. Þessi upptalning segir eigin- lega allt sem segja þarf um Mafiu. Hingað til hefur ekkert verið Jim Ahrahams heil- agt og eins og sjá má á auglýsingaspjaldi fyrir Mafiu þá vísar hann sterklega til Guðfoðurmyndarinnar enda má segja að í grófum dráttum er söguþráðurinn hinn sami þótt svo sannarlega Abrahams fari öðrum höndum um efnið en Francis Ford Coppola. í Mafia er sögð saga Cortino-fjölskyld- unnar í heila öld, aUt frá því hinn ungi Vincenzo Cortino er hraktur á brott frá Sikiley og er neyddur til að synda til Bandaríkjanna. Þar elst hann upp og verð- ur höfuð valdamikiUar mafíufjölskyldu. Þegar hér er komið sögu er Cortino orð- inn gamall maður og er að hugsa um að fjölmiölar láta völdin eftir til erfingja sinna, en hann á erfitt með að ákveða hvort það á að vera hinn sálsjúki Joey eða stríðshetjan Ant- hony sem taki við af honum. í hlutverki Guðföðurins er Lloyd Bridges, faðir Jeff og Beau Bridges, og var þetta síðasta kvikmyndin sem þessi ást- sæli leikari lék í. Á löngum ferli sem spannaði sex áratugi lék hann í rúmlega 140 kvikmyndum og sjónvarpsyndum. Jim Abrahams hafði áður leitað til hans og lék hann í Airplane, Hot Shots og Hots Shots! Part Deux. Af eldri kvikmyndum sem Ll- oyd Bridges lék i má nefna klassísku myndirnar High Noon, Home of the Brave, A Walk in the Sun, The Rainmaker og The Sound of Fury. Aðrir leikara í Mafiu eru Jay Mohr, Olympia Dukakis, Christina Applegate, Tony Lo Bianco og Billy Burke. -HK Fjölskyldulíf í Mexlkó Menningararfur er ekki eitthvað sem mað- ur þarf að fara í háskóla til að læra um. Þetta veit Ríkissjónvarpið. Því leitast það við að afla efnis sem sýnir okkur fortíðina svo við megum betur skilja nútímann. Þess á milli, þar sem fólk getur ekki staðið í þungavigtar- efni öll kvöld, varpar myndveita rikisins út afþreyingu. Það er ekkert vafamál í hvom flokkinn hann fellur, bandaríski vestrinn sem strekkti sig yfir alla síðustu helgi. Ekki var hann afþreying því það þurfti þolgæði sem og æðruleysi til að þreyja hann. Þá var hann menningararfur. í fáum dráttum - þó alls ekki færri en birt- ust á skjánum í fjórar klukkushmdir og fimmtán mínútur, skipt á þrjú kvöld svo fólk félli ekki í dá - fjallaði myndin um mexikósk- an dreng með ljósa hárkollu og tilgang i líf- inu: Að drepa. Ekki er hægt að áfellast drenginn fyrir það þar eð glöggt kemur fram í filmunni að þetta er eina starfsgreinin fyr- ir karla á mörkum Mexíkó og Bandaríkjanna undir aldamót. Aðrir atvinnumorðingjar era Mox Mox, sem líklega vegna iðnaðarstolts kýs að brenna sín fórnarlömb lifandi, og slatti annarra, sem eru óttaleg meðalmenni í morðgeiranum. Aðrir afreksmenn til hnífs og byssu eru svo kafteinninn og Pea. Þeir eru góðir kallar, sendir til höfuðs drengsins, og þeir drepa með alvörugefinni eftirsjá. Amerísk fjölskyldugildi vantar ekki. Pea er kvæntur bamakennara sem var hóra, morðglaði drengurinn er sonur hóru (þær eru báðar óvirkar hórur) og ungur maður, myrtur um miðja mynd, var kvæntur þegar hann lagði af stað en verður ekkiO vegna þess að kona hans, komin níu mánuði á leið, tekur rottueitur þegar lögreglustjórinn nauðgar henni. Óður til lífsvUjans er fluttur í eyðimörk- inni. Þau kafteinninn og barnakennarinn eru þar ein á ferð þegar drengurinn skýtur sundur fótinn á kafteininum. Segir hann þá: Þú verður að aflima mig. Svarar hún: „Ég var hóra, nú er ég kennari." Og svo sargar hún fótinn af kafteininum með allra-nota- hnífnum, bindur um með lérefti af ókunnum uppruna, útbýr sleða úr timbri sem vex hvergi í námunda við þau (það gerir hún á meðan slökkt er á myndavélinni) og dregur kafteininn heim til móður morðingjans unga. Skömmu síðar lítur drengurinn við heima til að drekkja systkinum sínum. Móðirin er þá með óþarfa afskiptasemi svo hann stingur mörg göt á hana. Er hann þá skotinn í bakið og deyr en móðirin nær að hafa fataskipti á hinum látna og snyrta hann áður en henni blæðir út. Textinn veldur titt geðshræringu: Pea hitt- ir Olin í eyðimörkinni. Þeir hafa ekki sést í mörg herrans ár. Hann er kaldur, segir þá Pea. Þegar Olin hefur jafnað sig á þessum fagnaðarlátum, segir hann: Ég hef séð hann kaldari. Hvaða menningararfur? Jú, Zippókveikj- arinn. Hann hefði komið sér vel til að kveikja bál í eyðimörkinni og brenna fyrir blæðandi stubba leikaranna. Kenningin er ekki langsóttari en sýning sjálfrar myndar- innar. Auður Haralds

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.