Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1998, Page 12
Útsláttarkeppni er miskunnarlaust keppnisform. Einn slæmur leikur og þá er allt búið,
hægt að pakka saman og fara heim. Fókus fékk fimm karlmenn til velta fyrir sér glæsileika sextán
kvenna, etja þeim saman tveimur og tveimur í einvígi og dæma um hvor þeirra væri glæsilegri.
Sú sem fékk færri atkvæði féll úr keppni en hin hélt áfram í næstu umferð þar sem hún
mætti öðrum sigurvegara. Og svo koll af kolli, allt þar til Ijóst var hverjar leiddu saman
hesta sína í úrslitaleiknum. Þessi hörkukeppni er skráð hér á opnunni.
jl. 16 kvenna úrslit
Emilíana vs. Elfn
„Hér erum við nú að tala um svart og hvítt."
Vigdís Gríms. vs. Linda
„Elín er einn allra besti fréttamaður landsins, við þraukuðum
saman f gegnum allt heila Keikðkjaftæðið og þar auki eru
bara þrír metrar á milli skrifborðanna hjá okkur.
Ég get ekki annað en gefið henni atkvæðið mitt.“
„Já, en það vantar mittiö á hana.“
„Og hlýjuna í hana. Hún er svona köld og grimm."
„Samt sexý.“
„Ég væri til í að kjósa hana sem glæsilegasta karlinn."
„Emllíana hefur þann ómetanlega elglnlelka ab geta varð-
veltt barnlð í sér þó hún sé að fullorönast.“
„Hún hefur líka þessa hlýju sem glæsileg kona verður að hafa.“
„Svo er hún ITka sæt, þessi dúlla."
Emilíana
Elín
Vigdís Gríms
Linda
„Eg fíla Vjgdísl fyrir þessa greddu sem er í hennl.“
„Það er aðeins of mikill hroki f henni.“
„En hún býr Ifka yfir þessari spennandl dulúð."
„Já, og er meiri karakter. Ég myndi frekar vilja kynnast
henni en Lindu. Hún hefur meira en þetta líkamlega.”
„Llnda hefur gengið í gegnum súrt og sætt.
Rlflð slg upp úr erfiðleikum og hefur sterk beln.“
„Ég gef Lindu mitt atkvæði. Ég er
f ÍGLES-félaginu: íslendingar gegn Les.“
„Ég held Ifka að Unda verði fallegri í ellinnl heldur en Vigdis."
„Já, hún er, var og verður glæsileg kona.“
ÆMsnmm ~
„Margrét hefur rosalega sexý og flotta r
„Hún hefur lika svo jákvætt attítjúd."
„Ég er orðinn leiður á Unni eftir þetta bingólottókjaftæði."
„Hún virkar líka snobbuð."
„Mér finnst þær báðar viðkunnanlegar."
„Unnur er alltaf jafnflott."
„Svo verður hún Ifka örugglega æðisleg um fimmtugt."
„Margrét hefur sjarma og skemmtilega breidd. Hún er
falleg, Jákvæð, skapandi, kynþokkafull og góður leikari."
„Er ekki klisja að velja Unni? Hún er týpísk formúla."
„Já, en hvort finnst þér Hollywoodmyndir
eöa franskar og listrænar betri?"
roda
Margrét
Bryndís
Björk vs. Bryndís
„Bryndís hefur stórkostlega fallega framkomu,
er háttvís og flott kona."
„Þaö er samt ákveðln dulúð yfir Björk.“
„Ég er oröinn þreyttur á þessu Bjarkaræði."
„Já, það er engin leidí í henni. Varla hægt
að segja að hún sé glæsileg."
„Björk er orginal og hefur einstakan karakter."
„Bryndís hefur rosalega beinabygglngu.“
„Þetta er illa erfiður leikur."
„Svona Argentína - England."
„Það toppar enginn Björk þegar kemur að hæfileikum og karakt-
er. En ég hef aldrei hugsað um hana sem glæsilega konu."
8 kvenna úrslit
Móeiður vs. Diddú
„Móa er ofboðslega sexý kona
með hrikalega getnaðarlegan svip."
„Diddú myndi fá mitt atkvæði bara fyrlr
að hafa verið i Spilverki þjóðanna."
„Þær eru báðar mjög glæsilegar konur
og skapandi listamenn."
„Og þær elga það líka samelginlegt aö vera mjög
llfandl í framan. Gretta sig soldlð og svona.“
„Móa hefur þessa dulúð sem gerir konur
svo spennandi."
„Já, hún er meira spennandl og meö meira attitjúd."
„Samt var Diddú svaka sæt í Brekkukotsannál."
Díanna Ómei vs. Elísabet
„Er Díanna orðin kona?"
„Tja, spurning hvort hún falli ekkl
á tæknllegum smáatrlðum."
„Hún er samt glæsileg."
„Já, en þetta er eins og með strætó,
Hlemmur - Árbær, og hún er enn í Ártúnsbrekkunnl."
„Er hún ekki Ifka helst til stór, strákar? Rmmtán sentí-
metrum hærri en Logi þegar hún er komin á hæla."
„Ég reyndar fila það.“
„Er ekki Ifka bannað að vera
á sterum í svona keppni?"
„Já, það er þetta með tæknilegu atriðin..."
Cell 7 vs.
„Fellur ekki Ragna á tæknilegu atriði eins og Díanna?
Hún er varla orðin kona, er það?“
„Nei, og það er varla hægt að segja aö hún sé glæslleg
þó hún búl yfir mlklum hæfileikum og sé greind."
„Hún hefur falleg augu."
„Rannveig hefur hellmikla persónutöfra."
„Ætli hún sé með hjálminn f rúminu? Það væri plús."
„Hún hefur fallegt bros og gelslandi augu.“
„Hlýtur líka að hafa þokkalega góðan heila."
„Ég verö nú aö segja aö ég myndi ekki
fíla að elga svona hátt setta konu.“
„Þetta er samt auðveldur leikur, Danmörk - Nígerfa."
. Rannveig ^..^jnEBSKS
„Þessi fegurðardrottning er nú ein sú
glæsilegasta sem hefur komið fram f nokkur ár.
Er ekki Vigdfs búin með sitt?"
„Hel, þaö er ekkl nóg að vera bara sæt.
Glæsileiki er svo miklu meira.“
„Já, Vigdís hefur mótað forsetaembættið með
glæsibrag. Hin hefur bara keppt f fegurðarsamkeppni."
„Guðbjörg er svo góð, vlll hjálpa börnum og svona."
„Hún talar um það, já, en Vigdfs hefur
margoft sýnt það í verki."
„Guðbjörg á þetta allt eftlr. Hún er flott
og á eftlr að verða enn flottari með tímanum."
I !
•V 1
X
Vigdís F.
312
Guðbjörg
Unnur vs. Vigdís Finnboga
f Ó k U S 25. september 1998
25. september 1998 f Óku
Elísabet vs. Unnur
Friðrik Friðriksson.
Nýútskrifaður leikari.
Einn sá alefnilegasti.
Konumar
sem komust
Björk Guðmundsdóttir: Poppgyðja. Ofsalega fræg.
Bryndís Bjarnadóttir: Ofurfyrirsæta sem gerði
það heldur betur gott í útlöndum. Er nú
að klára heimspekinám við Háskóla (slands.
Díanna Ómel: Ungur drengur frá Grenivík
sem er á góðri leið með að verða kona.
Elín Hirst: Fréttamaður á
Sjónvarpinu og fyrrverandi
fréttastjóri á Stöð 2 og DV.
Elísabet Davíðsdóttir: Vann
einu sinni Ford-keppnina hérna
og fór svo út og meikaði það.
Emiliana Torrini: Ung og efnileg
söngkona sem flestir landsmenn
myndu vilja knúsa. Er nú í námi.
Guðbjörg Hermannsdóttir: Fegurðar-
k! drottning Islands 1998.
‘ ’ Linda Pétursdóttir Fegurðardrottning,
fyrirsæta og eigandi likamsræktarstöðvar fyrir kon-
' ur.
Margrét Vilhjálmsdóttir: Ung leikkona.
Lék meðal annars í Hárinu, Lertt hún skyldi
i vera skækja, Grandavegi 7, Veðmálinu
og Þjóni í súpunni.
Móeiður Júníusdóttir: Söngkona.
Er nú að þreifa fyrir sér í Ameríku.
Ragna Krístjánsdóttir (Cell 7): Rapparastelpa
úr hljómsveitinni Subten-anian.
^ Rannveig Rist: Forstjóri álversins í Straumsvík.
Sigrún Hjálmtýsdóttin Söngkona.
Ein af þeim sem á hólf í hjarta allra (slendinga.
Unnur Steinsson: Fyrirsæta og fjölmiðlakona.
Annars bara þekkt fyrir að vera hún sjálf.
Vigdís Finnbogadóttir: Fyrrverandi forseti
lýðveldisins.
Vigdís Grímsdóttin Rithöfundur. Samdi
meðal annars Kaldaljós, Ég heiti (sbjörg
1 Emilíana
Móeiður 6
Undanúrslit
„Það vantarí hana kvenlega mýkt."
Emilíana vs. Móeiður
„Emilíana er eitthvað svo mikil stelpa."
„Með blööru og slelkjó og allan þann pakka."
„Ég sé hana fyrir mér í eldhúsinu að elda spagettí
á meðan Móa er I öðru herbergi að gera
eitthvað allt annað..."
„Já, Móa hefur rosalegt sexappíl."
„Ég myndi alveg gefa einn Fudge-bauk fyrir hana.“
„Móa er falleg og það býr melra
að baki en hjá Emiliönu."
„Já, þetta eru 8 liða úrslit. Nú er það alvaran."
„Elísabet er miklu ferskari. Linda er eins og jarðarber í dós.“
„Já, en berið í dóslnnl hefur afrekað mlklu melra."
„Það er samt eitthvað niðursoðið við Lindu."
„Klisjan á bak vlð hana er þreytt."
„Það er ákveðin rð yfir Elísabetu. Hún er glæsileg."
„Ég man eftlr Llndu fækka fötum á skemmtistað
fyrir nokkrum árum. Það er mínus."
„Nei, það er einmitt plús, maður."
„Hún var líka eitthvaö að dandalast með Davíð Þér þama
um daginn. Þaö dregur óneitanlega úr glæsileikanum."
„Hvað er þetta? Linda hefur staðið sig vel.
Það er alltaf eitthvað við hana."
Móeiður vs. Elísabet
Linda j
Vicjdís F.
„Vigga fær mörg prik fyrir að standa sig vel sem fyrrver-
andi forseti. Það hlýtur að vera erfitt en hún hefur spil-
að vel úr því. Glæsileiki er ekki bara útlitið eitt."
„Þá myndi ég frekar velja Vigdísi sem konu árslns
en ekkl glæsilegustu konu landslns."
„Ég verð aö segja það að Vigdís er búin með sinn
skammt. Ég hefði valið hana fyrir tíu árum."
„Bryndís er fallegri og glEesilegri en það er melri
stærð í Vigdísi. Hún er glæsilegur fulltrúi allra kvenna."
„Þetta er jú ekki fegurðarsamkeppni."
„Svona er þetta bara í bikarkeppni.
Bestu liðin geta falliö út snemma."
Bryndís í
Arnar Gauti.
Lífskúnstner sem vinnur
í herrafataversluninni
GK. 27 ára. /
Helgi Björnsson.
Fjörutíu ára söngvari
zia
„Ég myndi velja Vigdisi ef þetta væri í Vikunni.
Það myndi passa vel að hafa uppskrift
á næstu síðu á eftir."
„Það er bara þetta með formúluna á Unnl.
Er það ekkl vafasamt, strákar?"
„Ekk.i við ööru að búast. Klisjurnar klikka ekki,
þær eru klassískar."
„Annars yröu þær ekki að kllsjum."
„Unnur er eins og gott rauðvín - hún eldist vel.“
„Ég hef það á tllfinningunnl að hún sé falleg þegar
hún vaknar á morgnana, llmandl af fersklelka."
„Hún átti líka glæsilegt comeback i Heimsmynd þarna
um daginn. Hrikalega flottar myndir."
Logi Bergmann Eiðsson.
Fréttamaður á
Sjónvarpinu. 32 ára.
Vaknar ekki
rotinpúruleg
og andfúl
„Ég? Ég, þessi gamla kona,“ sagði Unnur
Steinsson þegar henni var tilkynnt að hún hefði
verið valin glæsilegasta kona íslands. „Ég skil ekkert í
þessu. Ég bara roðna.“
Gömul eða ekki. Það voru skiptar skoðanir um það meðal
dómnefndaimannanna en allir eru þeir sammála um að hún
eldist ótrúlega vel og verði glæsilegri með hverju árinu. Þeim
þykir hún náttúrulega falleg og eru vissir um að þegar hún
vaknar á morgnana, sé hún ekki rotinpúruleg og andfúl held-
ur ilmandi af ferskleika. Hún virðist aldrei ætla að missa
sjarmann. Enda rústaði hún gjörsamlega keppnina. Keppti
við íjórar ólíkar konur sem allar bera af hvað varðar ,
glæsileika. Unnur lagði þama að velli leikara, forstjóra,
fyrirsætu og forseta. Og gjörsamlega tók allan pakkann
nefið. Ef það er skoðtm einhverra að það sé gömul saga
að Unnur sé glæsileg og klisjulegt að hún skyldi sigra,
ættu þeir hinir sömu að ígrunda hvers vegna hlutirnir
verða að klisjum. Hér er á ferðinni klassísk
klassadama sem klisjur fá aldrei grandað.
„Ef ég ætti að lokast inni i kerskála með annarri hvorri
myndi ég frekar vilja gera það með Unni.“
„Já, en þú myndir losna fyrr út ef þú værir með Rannveigu."
„Rannveig hefur ekkert í mig aö gera."
„Unnur hefur þessa mikilvægu kvenlegu
þætti fram yfir Rannveigu."
„Hvort sem hún er i kjól eða gallabuxum,
hún er alltaf svo sjarmerandi."
„Minusinn við Rannveigu er þessl hjálmimynd.
Kona að meika það í karlahelmi er gott mál en ekkl
nógu gott til að gera hana að glæslkvendi."
„Þetta er erfitt."
„Ég fila alltaf þessa dulúö hjá Móu.“
„Svo hjólar hún svo fallega. Ég sá hana
einu sinni hjóla meö Eyþóri."
„Úff, já. Hann brenglar soldið ímyndina."
„Sveiþurinn i hárinu á honum truflar."
„Elisabet er meö fallegri konum af þessari yngri kynslóð.
„Að minnsta kosti miðað við þessa klassísku
skilgreiningu á fegurð."
„Móa er svo lik Umu Thurman. Bara fallegrl."
„Elísabet er bara meira svona Crisþ."
„Toffý Crisp þá?“
„Nei, meira svona kornflögucrisp. Stökk og fersk.
„Já, það er eitthvað við hana."
2 Móeiður
Elísabet
Dómnefndin
Vigdís F. [
Arnar Stefansson.
Heildsali.
Oftast kenndur
við hársnyrtivörurnar
Fudge. 28 ára.
„Þetta snýst um glæsileika, er það
ekki? Unnur vinnur það."
„Hún er alltaf jafn drulluflott."
„Hún á börn og kall og samt svona
glæsileg - endalaust."
„Hemma Gunn tókst ekkl einu slnnl
að eyölleggja fyrir henni ímyndina."
„Hún býður af sér svo rosalega
góðan þokka. Falleg, sjarmerandi
og á réttum aldri til að vera
glæsilegust íslenskra kvenna."
„Hefur líka hellmikinn kynþokka."
„Já, það var gredda f henni
í Heimsmynd þarna um daginn."
„Ótrúlegt að hún skuli eiga
eltthvaö ferskt í pokahornlnu
eftlr öll þessl ár.“
„Vítamínrík pía."
„Unnur er æöl.“
lUnnur
Urslit