Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1998, Síða 22
í f ó k u s
Eyöa og spenna. Nú er um aö gera aö fjár-
festa í öllu því sem viö þurftum að neita
okkur um í kreppunni. Þaö þýöir ekkert aö
sitja heima hjá sér og ætla sér aö vera
meö aöhald á heimilisbókhaldinu. Þenslan
er hafin og þaö stöövar hana ekkert. Efna-
hagskerfið er fýrir löngu farið úr böndunum
og fjármagniö streymir inn á heimilin. For-
stjórar og eigendur fyrirtækja eru komnir á
stærri jeppa, í dýrari föt og feröast lengra.
Helgarferö tll Bangkok er ekki óraunhæfur
möguleiki I dag. Þetta endar að sjálfsögöu
meö ósköpum en hinn venjulegi borgari
getur ekkert gert í því nema að sanka aö
sér öllum þessum tækjum sem hann lang-
ar í en vantar í rauninni ekki. Nú er nefni-
lega rétti tíminn fyrir fóstrur og kennara aö
segja upp störfum og fá sér vinnu í bygg-
ingarvinnu til aö geta keypt sér eggjasuðu-
ketil, handryksugu, heimabíó, ISDN og
geislaspllara f bílinn.
Keikóútsölur. Verslunarmenn sem stefna
aö þvf aö græða á Keikó þessa dagana eru
algerlega úr fókus. Þaö er varla til heimsku-
legri markaössetning en aö ætla sér að
selja Klller Whale dúkku. Enda var þessi
bómullarhnoöri ekki búinn aö vera lengi f
gluggum þegar hún fór á útsölu. Þaö væri
nær aö troöa Steingríms-Njálssonardart-
spjöldum í búöargluggana, þá myndu kaup-
menn raka inn. Þessi minjagripabisness er
bara svo langt frá þvf aö vera frumlegur.
Hver á ekki f frfmerki meö mynd frá leið-
togafundinum eöa minningar frá þvf aö
hafa neyöst til að hlusta á Moskva
Moskva meö Stuömannastartinu á sfnum
tfma. Þaö væri kannski mál aö Stuömenn
kæmu meö Keikó Keikó fyrir jólin
Maggi Legó
- Herb Legowitz
„Herb Legowitz er skírnarnafnið
mitt. Foreldrar mínir völdu þetta
nafn á mig og þess vegna nota ég
það. Maggi Legó notaði ég sem
krakkakjáni. Það var alltaf verið að
stríða mér á því að heita Herb.
Þannig að ég kallaði mig bara
Maggi Legó. Ættarnafnið er annars
stafað L-E-G-O-W-l-T-Z og ég væri
ykkur mjög þakklátur ef það væri
sett nett strik í setuna.“
HKL-
f ó k u s
Rappkóngurinn Róbert Amar Magnús-
son hóf feril sinn á því að vera kallaður
Robbi Rapp sem breyttist í Robba Cronic
eftir samnefndum útvarpsþætti á X-inu.
Hann hefur lika sviðsnafnið Dj Rampage.
Robbi er dæmi um þann sem hefur klassískt
viðumefni sem aðrir velja á hann en svo
hefur hann líka sjálfskapað listamannsnafn.
Það nafn á örugglega að búa honum til per-
sónu sem hann er þegar hann treður upp og
þeytir rappskífum.
Þessi nafnabreyting er ekki nýtilkomin.
Páll postuli hét Sál, sem þætti fínt nafn á
myndlistarmann í dag og eflaust einhver úti
í heimi að nota nafnið Sál. Halldóri Lax-
ness þótti ekki nógu fínt að heita HaUdór
Guðjónsson rétt eins og HljTiur Jakobs-
son plötusnúður sem kallar sig Hlynur
Mastermix. Það veröur samt að gera grein-
armun á þeim sem taka upp nafn og þá sem
einhverra hluta vegna sitja uppi með viður-
Svali
- Daddi - Valdi
„Ég er kallaður Daddi dagsdag-
lega af vinum og fjölskyldu en
Svali í vinnunni. Þetta kom þannig
til að þegar ég var að byrja í út-
varpi þá voru þrír sem kölluðu sig
Daddi og á starfsmannafundi
voru mér gefnir valkostir. Annað-
hvort mátti ég kalla mig Svala eða
Valda. Ég valdi seinni kostinn en
öllum fannst Svali svo fynndið að
ég var kallaður það. Reyndi að berjast á
móti um tíma, hafði engan áhuga á að
láta kalla mig eftir einhverrí fernu, en
^^^^^^^^^jiaftTiðfestistfljótjegaJjrién^
nefni. Hvort annað sé betra en hitt er erfitt
að segja til um. Fólk má að sjálfsögðu heita
hvað sem það vill en það er nærri því hlægi-
legt þegar fólki finnst skimamafn sitt vera
sér einhvers konar fatli. Það er kannski
ekki í öllum tilfellum en einhver er ástæð-
an fyrir því að fólk tekur upp annað nafn og
býr sér þannig tii nýtt sjálf sem er betra en
hið fyrra.
Á móti kemur að það er svo faileg athöfn
þegar viðurnefni verða til og festast síðan
Undangengin ár hefur plötusnúður ekki getað þeytt skífu
öðruvísi en að heita eitthvað annað en hann heitir. Þetta
er búið að ganga í það langan tíma að sumir eru búnir að
ganga í gegnum ótrúlegar nafnabreytingar.
við fólk. Eitthvað svo rammíslenskt við
hugmyndina. SkaHa-Grimur, Sviða-Kári,
Ari fróði og Auður djúpúðga em dæmi
um klassísk viðumefni. Það er saga á bak
við þau og nafnið tengist persónueinkenn-
um fólksins eða einhverju sem þau gerðu.
Viðumefnin eru í rauninni áunnin virðing.
Eins og til dæmis Stebbi glæpur (seinna
Malaga), meistari Megas eða skeytingin Dj
sem þó hefur átt það til að vera misnotuð.
Fleiri dæmi um nafnabreytingar fyrr og
síðar era: Magga Stína (Margrét Kristín
Blöndal tónlistarmaður), Johnny Five
(Jón AtU Jónasson útvarpsmaður), Dj
Thor (ÞórhaUur Skúlason teknóbolti), Hr.
Örlygur (Snorri Sturluson tónlistarmað-
ur), Steinn Steinarr (Aðalsteinn Krist-
mundsson skáld), Bubbi Morthens (Ás-
björn Kristinnsson Morthens tónlistar-
maður), Káinn (Kristján Níels Júlíus
Jónsson skáld), CeU 7 (Ragna Kristjáns-
Dj BIX
- Mr. BIX
Dirty BIX
dóttir rappspýra), Dj Þossi (Þorsteinn
Hreggviðsson dagskrárstjóri), Dj Margeir
(Margeir Pétursson skífuþeytir), Erró
(Guðmundur Guðmimdsson myndlistar-
maður), Hulda (Unnur Benediktsdóttir
skáld), Ice man (Grétar G. skífuþeytir),
Guðmundur Kamban (Guðmundur Jóns-
son skáld), Áki pein (Áki Pétursson skífu-
þeytir), Didda (Sigurlaug Jónsdóttir
skáld), Jón Trausti (Guðmundur Magnús-
son skáld) og svo framvegis.
hverjir voru hvar
„Mr. BIX var bara svona djók hjá
mér og Robba Cronic. Dirty BÍX
er nafnið sem ég nota. Það er
svona lýsandi fyrír mig og tónlist-
ina mína. Biggi BIX festist við mig
þegar ég var fjórtán ára og hékk á
Spilatorgi. Það er bara hægt að
skrifa þrjá stafi í High Score
listana í tölvuleikjum og ég skrif-
aði alltaf BIX. Vinir mínir tóku þá
upp á því að kalla mig bara BIX
og þannig er nú það.“
Gummi Gonzales
- Antonio Gonzales
„Gummi Gonzales er svona Dj-nafnið sem ég held
mig við. Var eitthvað að koma fram undir Antonio
Gonzales um tíma en það bara djók til að hvíla
Gumma Gonzales nafnið aðeins. En þessi nöfn
skipta engu máli. Það er öllum sama hvaða nafn
er að spila svo lengi sem tónlistin er í fínu lagi.“
Síðasta föstudagskvöld var
allt gengið frá ffnu líkams-
ræktarstööinni Planet Pul-
se á Astró. Einkaþjálfararn-
ir Yasmlne og Lotta ásamt
Jóninu Ben voru þar í farar-
broddi. Andrea Róberts
var á svæðinu með vinkon-
um sfnum og einnig Linda í
GK. Þarna sást líka f Ingvar
Þóróar og BJörn Jörund og Addi
á Bill.is mætti meö félaga sfna.
Á laugardagskvöldiö voru Arnar Fudge og Ey-
dís í Englahári með svakalega sýningu á Stró-
inu. Þar voru mætt Rósa dramadrottning,
Svelnn Waage, einn af fyndnustu mönnum á
landinu, Ingvl Stelnar af Kaffibrennslunni og
Golll myndasmiöur. Stebbl Hllmars spjallaöi
við Stelna úr Vinum vors og blóma og Svennl
á Mirabelle var á sínum staö. Olly í Sautján
var ekki langt undan og feögarnir Bolll og
Siggi voru f færi. Þeirvoru reynd-
ar Ifka á Skuggabarnum þetta
kvöld sem og Eyþór Arnalds,
Pétur Ottesen og Yngvl Týr
Tómasson ex Hótel Borg. Þar
voru Ifka körfuóoltahetjurnar
Óskar Krlstjánsson og HJörtur
Harðar.
I mat á Brasserie
Borg voru Valdis
G u n n a r s ,
HJaltl I Nóa
IR Síríus,
Baltasar
_ og Lilja
Pálma, Frið-
rik Þór og
Ámundl hönn
uður hjá Hinu op-
inbera. Einnig sást
Völu Matt og Jón Óttar.
Kvöldiö áður var Saga film
með kveðjuhóf þar en þá
mátti sjá á Skugganum
hana Karitas sem er sölu-
stjóri á Grand Hótel, Arnar
f OZ, Tómas ex Books, Árna
Odd veröbréfagutta og Guð-
mund Gíslason júníor B&L. Þar
var Ifka sendinefnd frá skemmti-
staöafóstrinu Rex I leit að
staffi.
Á Kaffi Paris var fullt af
góöu fólki sem endranær
en þess ber að geta að þar
var tekinn upp þýskur sjón-
varpsþáttur um helgina.
Var tekið viðtal við Arthúr
BJörgvln Bollason og hann
Bubbl söng. Saga film sá um
málið en viðfangsefni þáttarins
eru kaffihús I Evrópu.
A laugardagskvöldið var allt
vitlaust á Kaffi Thomsen
þar sem þelr Margelr og
Árni E. voru með klikkaða
tónlist. Þar voru Denni
Craig, umþoðsmaður og
tónleikahaldari, Frímann dj
og Grétar dj, Daðl úr Jagúar,
Dóra íslelfs og Svelnn Speight
tfskuljósmyndari.
Dansinn eftir Ágúst Guömundsson
var frumsýndur á miðvikudagskvöld
en sýningar fyrir almúgann hefjast
ekki fyrr en f kvöld svo frumsýning-
argestir gátu notið þess að vera
hinir útvöldu í tvo daga. Það vakti
athygli að Björn BJarnason
menntamálaráðherra kaus að vera
fþróttamálaráðherra þetta kvöld og
sá íslendinga mala Rnna. Konan
hans, Rut Ingólfsdóttir fiðluleikari, lét
meira a.
www.visir.is
ekki draga sig í höllina heldur kaus að
fara í bíó, fyrirmyndarhjón. Svo voru
Ifélagarnir Davfð Oddsson forsætis-
ráðherra og Frlðrlk Sófusson, verð-
andi forstjóri Landsvirkjunar, mættir
ásamt Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur
borgarstjóra sem hélt ræðu f kokkteil-
boðinu f Ráöhúsinu. Leikararnir Gunnar
Helgason, Benedlkt Erllngsson, Dofri
Hermannsson og Arnar Jónsson voru
kampakátir með eigin frammistöðu.
Eini kvikmyndageröarmaðurinn
sem lét á sér bera var Frlörik
Þór Friöriksson en hann lét
ekki sjá sig f kokkteilboðinu.
Andy Paterson framleiðandi
var þarna ásamt Peter Cowie
sem er alþjóðlegur gagnrýn-
andi hjá Variety og ritstjóri bók-
arinnar International Rlm Guide
og má þvf telja nærri öruggt að
Dansinn verði f næstu bók.
22
f Ó k U S 25. september 1998