Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.1998, Blaðsíða 1
F
MÁNUDAGUR 28. SEPTEMBER 1998
Allt
UM
IBV-fréttir:
Bjarni Jóhannsson hefur náð frábærum árangri með lið
Eyjamanna frá því hann tók víð þjálfun liðsins. Þessi snjalli
þjálfari fékk flugferð að launum hjá iærisveinum sínum á KR-
vellinum á laugardaginn eftir að ÍBV hafði tryggt sér
íslandsmeistaratitilinn. Bjarni verður áfram þjálfari
Eyjamanna en eitt ár er eftir af samningi hans við
meistarana.
DV-mynd Brynjar Gauti
fótbrotinn
- ívar æfir með Bristol City
Ingi Sigurðsson, leikmaður ÍBV í knattspymu, er ekki fótbrotinn
eins og óttast var. Ingi meiddist illa þegar skammt var liðið frá því
hann skoraði fyrra mark ÍBV gegn KR á laugardag.
Ingi var fluttur á sjúkrahús. Þar var staðfest að ekki væri um
brot að ræða en frekari niðurstöður fást ekki fyrr en miklar bólgur
hjaðna. í versta falli er Ingi með slitin krossbönd og það eru slæm
meiðsli ef rétt reynist.
ívar fór í gær til æfinga hjá Bristol City
ívar Ingimarsson, sem gekk til liðs við ÍBV fyrir nýafstaðna
leiktíð og lék áður með Val, hélt til Englands í gærmorgun og æfir
næstu dagana með enska liðinu Bristol City.
Meistararnir í boði bæjarstjórnar
Margir Eyjamenn eru enn að fagna meistaratitlinum.
Dansað var og sungið fram á sunnudagsmorgun og
ætlaði fagnaðarlátum aldrei að linna.
í gærkvöld hélt bæjarstjórn Vestmannaeyja
hóf til heiðurs meisturunum. Þar var
boðið upp á þríréttaða máltíð og
borðin svignuðu undan
kræsingum.
-SK
Allt um
Formula 1
- Bls. 22
Lottó:
9 24 26 27 28 B: 37
Enski boltinn:
111 lxx xlx lxll
|itr „Erum
stórveldi"
„Þetta er frábær mannskapur, alveg
meiri háttar lið. Þetta er stærsta íþrótta-
afrek sem Vestmannaeyingar hafa unnið, að
vinna tvöfallt, það er engin spuming. Það stefha
allir að þessu. Ég var mjög afslappaður fyrir leik-
inn, ég vissi það aö þetta hafði verið byggt upp stress-
laust þannig að við vorum virkilega afslappaðir og kom-
um vel einbeittir í þennan leik,“ sagði Jóhannes Ólafs-
son, formaður knattspymudeildar ÍBV, eftir úrslitaleikinn
gegn KR.
„Þessi árangur þýðir að ÍBV er stærsti klúbburinn á íslandi
í dag og ég held aö menn geri sér almennt enga grein fyrir því að
það eru aöeins tvö ár síðan aö það var stofnað nýtt félag, ÍBV
íþróttafélag, og við erum að verða stórveldi í isienskri iþrótta-
sögu. Það em fjögur efstudeOdarlið í Vestmaxmaeyjum, tvö í fót-
bolta og tvö í handbolta, þannig að við erum stórveldi. Þetta er
íþróttaparadís í Vestmannaeyjum þar sem
viö höfum aðstöðu sem heldur uppi þessu en
við þurfum að gera betur og ég hef trú á
* því aö bæjaryfirvöld muni gera enn bet-
ur fyrir okkur. Þaö er alveg ljóst að leik-
mennimir okkar era útflutningsvara og
viö misstum mikilvæga leikmenn fyrir
betta tímabil og síðan leikmenn eins
<te og Sigurvin í meiðsli. Góð breidd
skilav,. sér í dag,“ sagði
Jöhan^es. -ih