Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.1998, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.1998, Blaðsíða 6
26 MÁNUDAGUR 28. SEPTEMBER 1998 íþróttir f*:j EHGLAND A-deild: Aston Villa-Derby...........1-0 1-0 Merson (15.) Charlton-Coventry...........1-1 0-1 Whelan (69.), 1-1 Hunt (74.) Chelsea-Middlesbrough.......2-0 1-0 Pallister sjálfsm. (46.), 2-0 Zola (81.) Everton-Blackbum............0-0 Newcastle-Nottingham F......2-0 1-0 Shearer (11.), 2-0 Shearer v. (89.) Shefíleld Wed.-Arsenal .....1-0 1- 0 Briscoe (89.) Tottenham-Leeds.............3-3 0-1 Haile (4.), 1-1 Vega (14.), 1-2 Hasselbaink (26.), 1-3 Wijnhard (61.), 2- 3 Iversen (71.), 3-3 Campbell (90.) Leicester-Wimbledon.........1-1 0-1 Earle (75.), 1-1 Elliott (87.) Staðan f A-deild Aston Villa 7 5 2 8-1 17 Derby 7 3 3 1 6-3 12 Wimbledon 7 3 3 1 11-9 12 Newcastle 7 3 2 2 13-7 11 Man. Utd. 6 3 2 1 10-6 11 Leeds 7 2 5 0 8-4 11 Liverpool 7 3 2 2 12-9 11 Chelsea 6 3 2 1 10-7 11 Arsenal 7 2 4 1 6-3 10 Sheff. Wed. 7 3 0 4 8-5 9 West Ham 6 2 3 1 6-5 9 Middlesboro 7 2 3 2 8-8 9 Tottenham 7 2 2 3 8-14 8 Charlton 7 1 4 2 11-10 7 Everton 7 1 4 2 4-5 7 Nott. Forest 7 2 1 4 5-9 7 Leicester 7 1 3 3 6-8 6 Blackburn 7 1 2 4 5-10 5 Coventry 7 1 2 4 4-12 5 Southamton 6 0 1 5 3-17 1 B-deild: Bolton-Huddersfield..........3-0 Bradford-Barnsley............2-1 Bristol City-Crewe...........5-2 Grimsby-Port Vale ...........2-2 Norwich-Birmingham...........2-0 Oxford-QPR...................4-1 Portsmouth-Sunderland........1-1 Stockport-WBA................2-2 Watford-Ipswich .............1-0 Wolves-Bury..................1-0 Tranmere-Swindon ............0-0 Cr.Palace-Sheffield Utd......... Staðan í B-deild Sunderland 9 5 4 0 23-5 19 Huddersf. 10 6 1 3 15-13 19 Watford 9 6 0 3 15-12 18 Wolves 9 5 2 2 13-7 17 Bolton 8 4 4 0 21-13 16 Norwich 8 5 1 2 14-8 16 Birm.ham 10 5 1 4 12-9 16 Bury 10 4 4 2 7-3 16 WBA 9 4 2 3 19-16 14 Sheff. Utd 9 4 2 3 19-16 14 Portsmouth 10 3 4 3 17-14 13 Ipswich 9 3 4 2 12-7 13 Barnsley 9 3 3 3 13-12 12 Grimsby 10 3 3 4 12-12 12 Bradford 9 3 2 4 12-14 11 Stockport 10 2 5 3 11-14 11 Swindon 10 2 3 5 13-20 9 Oxford 10 2 3 5 13-22 9 Crewe 9 2 2 5 14-19 8 Cr.Palace 7 2 2 3 7-11 8 Port Vale 9 2 2 5 7-16 8 Bristol City 10 1 4 5 16-22 7 QPR 9 1 3 5 7-15 6 Tranmere 8 0 5 3 4-12 5 Wimbledon slapp Wimbledon komst í gær í fjórða sæti a-deildarinnar í Engl- andi með jafntefli gegn Leicester sem átti nær allan leikinn íKoruwp Celtic-Hearts . 1-1 Dundee-Motherwell 1-0 Dunfermline-Rangers 0-2 St.Johnstone-Dundee Utd 1-3 Rangers 8 4 3 1 13-5 15 Kilmamock 7 3 3 1 9-5 12 Hearts 8 3 3 2 9-8 12 St.Johnstone 8 3 2 3 6-9 11 Celtic 8 2 4 2 12-8 10 Aberdeen 7 2 3 2 8-9 9 Motherwell 8 2 3 3 4-7 9 Dundee 8 2 2 4 7-10 8 Dunfermline 8 1 5 2 6-11 8 Dundee Utd. 8 1 4 3 7-9 7 Aston Villa hefur komið nokkuð á óvart í upphafi sparktíðarinnar ensku. Villa er nú með fimm stiga forystu og hefur náð góðum árangri það sem af er á meðan stóru liðin hafa hikstað. Paui Merson, til hægri, skoraði sigurmarkið gegn Derby í toppslag liðanna. Símamynd Reuter Enska knattspyrnan um helgina: - sem sigraði Derby og hefur 5 stiga forskot Aston Villa lagaði stöðu sína verulega í A-deiIdinni ensku um helgina er liðið sigraði Derby í leik efstu liðanna. Villa hefur nú 5 stiga forskot og virðist til alls líklegt. Lið Villa leikur skemmtilega knatt- spymu og leikmenn liðsins eru í miklu stuði þessa dagana hvort sem það endist fram á næsta vor eða ekki. Hitt er vist að þetta er besta byrjun Aston Villa í A-deildinni í áratugi. Meistarar Arsenal mættu Sheffi- eld Wednesday í sögulegum leik. Briscoe skoraði sigurmark Wednes- day á síðustu mínútu leiksins. Áður höfðu þeir Di Canio í liði Wednes- day og Martin Keown í Arsenal ver- ið reknir af leikvelli. Upphafið voru átök Hollendingsins Wim Jonks og Frakkans Patricks Vieira í Arsenal. Vieira var heppinn að fá ekki rauða spjaldið og framkoma hans var ekki upp á marga fiska frekar en Di Canio (sjá neðar á síðunni). Shearer skorar og skorar Newcastle er komið i fjórða sætið eftir slaka byrjun. Markamaskínan Alan She£u-er er hrokkin í gang svo um munar og hefur nú skorað sjö mörk í síðustu fjórum leikjum Newcastle. Um helgina skoraði She- arer bæði mörk liðsins gegn Nott- ingham Forest. Chelsea vann nokkuð auðveldan sigur á Middlesboro, 2-0, og annað markið var sjálfsmark Garry Pall- ister. Chelsea er í hópi efstu liða og verður það ömgglega áfram. Sex mörk litu dagsins ljós á heimavelli Tottenham sem lék gegn Leeds. Illa hefur gengið hjá Totten- ham undanfarið og nú er talið að George Graham, sem í dag stjómar Leeds muni taka við stjórninni hjá Tottenham innan fárra daga. Arnar mikið í sviðsljósinu hjá Bolton Amar Gunnlaugsson er öryggið uppmálaö hjá Bolton. Hann lagði upp fyrsta markið af þremur gegn Huddersfield um helgina og skoraði síðan þriðja markið. Fékk þá knött- inn innan vítateigs, sólaði varnar- mann Huddersfield upp úr skónum og skaut síðan nákvæmu skoti í markið. Sérlega vel að verki staðið og greinilegt að sjálfstraust Arnars er mikið þessa dagana. -SK gjy iwiia Bari-Boiogna...................0-0 Cagliari-Sampdoria............5-0 Empoli-Inter Milano ...........1-2 AC Milan-Fiorentina............1-3 Parma-Juventus ................1-0 Perugia-Lazio .................2-2 Piacenza-Vicenza...............2-0 Roma-Venezia...................2-0 Udinese-Salernitana ...........2-0 Staðan eftir leiki helgarinnar: Fiorentina 3 3 0 0 7-2 9 Udinese 3 2 1 0 7-3 7 Roma 3 2 1 0 5-1 7 Inter 3 2 1 0 5-3 7 ACMílan 3 2 0 1 6-4 6 Juventus 3 2 0 1 5-4 6 Bari 3 1 2 0 1-0 5 Parma 3 1 2 0 1-0 5 Cagliari 3 1 1 1 7-3 4 Piacenza 3 1 1 1 3-2 4 Lazio 3 0 3 0 3-3 3 Perugia 3 0 2 1 6-7 2 Sampdoria 3 0 2 1 3-8 2 Vicenza 3 0 1 2 1-4 1 Venezia 3 0 1 2 0-3 1 Empoli 3 0 1 2 1-4 1 Bologna 3 0 1 2 1-6 1 Salernitana 3 0 0 3 2-7 0 %:ij ÞÝSKAIAND Freiburg-Duisburg............2-2 1860 Milnchen-Hertha Berlín ... 2-0 Dortmund-Wolfsburg...........2-1 Bremen-Bayem Mílnchen .......0-1 Hamburger-Hansa Rostock .... 1-0 Mönchengladbach-Stuttgart .... 2-3 Kaiserslautern-Bochum........2-3 Schalke-Leverkusen...........0-1 Staða efstu liða: Bayern 6 6 0 0 18-5 18 1860 Munch. 6 4 1 1 11-6 13 Leverkusen 6 3 2 1 11-7 11 Hamburger 6 3 2 1 9-8 11 Stuttgart 6 3 1 2 10-6 10 Kaisersl. 6 3 1 2 11-13 10 Bochum 6 3 0 3 8-7 9 Freiburg 6 2 3 1 8-7 9 Hertha B. 6 3 0 3 9-10 9 Genk óð í fær- um í Charleroi Þórður Guðjónsson og félagar í belgíska liðinu Genk náðu ekki að knýja fram sigur í útileik sínum gegn Charleroi um helgina. Leikmenn Genk áttu mörg góð marktækifæri en lokatölur urðu 1-1. Strupar kom Genk yfir strax á 1. mínútu og allan síðari hálfleikinn voru leikmenn Genk einum fleiri á vellinum. Þórður fékk ágætt marktækifæri undir lok leiksins en markvörður Charleroi varöi skot hans mjög Dómarinn sleginn í grasið - Paolo Di Canio á yfir höfði sér langt bann eftir fólskulega árás á dómara Það fór allt í bál og brand í leik Sheffield Wednesday og Arsenal um helgina. ítalinn Pa- olo Di Canio sló þá dómara leiksins í grasið eftir að pústr- ar höfðu gengið á milli manna í nokkum tíma. Upphaflega lentu þeir Wim Jonk og Patrick Vieira í áflog- um. Upp úr því logaði allt í slagsmálum og Vieira var heppinn að hanga inni á vellin- um. Martin Keown fékk hins vegar rauða spjaldið ásamt Di Canio sem varla á afturkvæmt í enska knattspyrnu eftir árás- ina. Atvikið er litið mjög alvar- legum augum í Englandi. Sheffield Wednesday hefur þeg- ar sett Di Canio í bann og hann hefur verið tekinn af launaskrá og fær ekki að æfa með liðinu næstu vikumar. Aganefnd enska knattspyrnusambands- ins á eftir að taka málið fyrir og hlýtur hún að dæma ítalann í eins til tveggja ára keppnis- bann. Varla er til alvarlegri hlutur í íþróttum en að ráðast með ofbeldi að dómara. Margir muna eflaust eftir at- viki er Frakkinn Eric Cantona réðst fólskulega á einn áhorf- enda. Hann fékk margra mán- aða keppnisbann fyrir vikið og brot Di Canios er margfalt al- varlegra. Lögregla er að rannsaka at- vik sem á að hafa átt sér stað á leið til búningsherbergja. Pat- rick Vieira fékk ekki nóg af slagsmálunum inni á vellinum og á að hafa slegið lögreglu- þjón. Er hann í slæmum málum reynist það rétt. -SK SI|r^p m>M'Æ "j/mJ * V Sj|Li & Di Canio, lengst til vinstri, strunsar af leikvelli og eftir liggur dómarinn á vellinum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.