Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.1998, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.1998, Blaðsíða 7
MÁNUDAGUR 28. SEPTEMBER 1998 27 Grindavík (1)4 Fram (1)2 0-1 Ásmundur Arnarson ( 3.), Ásmundur fékk boltann frá Kristófer Sigurgeirssyni og vippaði honum framhjá Alberti markverði. 1-1 Mílan Stefán Jankovic ( 37. ), með glæsilegum skalla af stuttu færi eftir aukaspymu frá Ramsey. 1- 2 Kristófer Sigurgeirsson ( 62.), eftir skemmtilega sókn renndi hann boltanum framhjá Alberti eftir aö hafa fengið góða sendingu frá Baldri Bjarnasyni. 2- 2 Grétar Hjartarson (75.), með skalla við nærstöng eftir frábæra sendingu frá Þórami Ólafssyni. 3- 2 Scott Ramsey ( 84.), úr vita- spymu eftir að brotið hefði verið á Milan Stefáni Jankovic. 4- 2 Þórarinn Ólafsson (89.), fékk frábæra stungusendingu inn fyrir vöm Fram frá Kekic og renndi fram- hjá Ólafi markverði. Lið Grindavikur: Albert Sævars- son, - Óli Stefán Flóventsson, Milan Stefán Jankovic Guðjón Ás- mundsson @, Björn Skúlason @ (Gunnar Már Gunnarsson (77.),- Zor- an Ljubicic @, Hjálmar Hallgríms- son @@, Vignir Helgason (Þórarinn Ólafsson 71 @), Scott Ramsey @,- Grétar Hjartarson @, Sinisa Kekic ®. Lið Fram: Ólafur Pétursson,- Ás- geir Halldórsson (Eggert Stefánsson 24.), Sævar Guðjónsson, Þórir Áskels- son @, Þorvaldur Ásgeirsson @,- Kristófer Sigurgeirsson @, Freyr Karlsson (Steindór Elisson 78.), Ant- on Markússon, Jón Sveinsson @@ (Viðar Guðjónsson 84.) , Baldur Bjamason @- Ásmundur Amarson. Markskot: Grindavík 21, Fram 11. Horn: Grindavík 7, Fram 3. Gul spjöld: Kekic (G), Jankovic (G), Baldur (F), Freyr (F). Áhorfendur: Um 500. Dómari: Kristinn Jakobsson, dæmdi mjög vel. Maður leiksins: Mílan Stefán Jankovic, Grindavík. Klettur í vöminni og fiskaði víti. Þróttur (1)1 Keflavík (O)O 1-0 Ingvar Ólason (28.) með skaila af stuttu færi eftir góða fyrir- gjöf frá Vigni Sverrissyni. Lið Þróttar: Fjalar - Daði@, Kristján, Vilhjálmiu® - Þorsteinn, Ingvar, Amaldur@, Vignir (Gestur 66.) - Páli, Hreinn og Tómas Ingi@@. Lið Kcflavikur: Bjarki - Bjami, Kristinn®, Gestur@, Karl (Guð- mundur, 35.) - Georg (Sasa, 60.), Gunnar, Evsteinn, Róbert - Marco og Þórarinn®. Markskot: Þróttur 12, Keflavik 13. Horn: Þróttur 4, Keflavík 7. Gul spjöld: Ingvar og Tómas Ingi, Þrótti. Dómari: Gylfl Orrason, góður. Áhorfendur: Um 834. Skilyrði: Haustbliða, logn og Vai- bjamarvöllur með besta móti. Maður leiksins: Tómas Ingi Tómasson, Þrótti. IR (0)1 ÍA (1)1 0-1 Ragnar Hauksson (19.) með skalla eftir fyrirgjöf Dean Martin. 1-1 Bjarki Már Hafþórsson (63.) fékk boltann frá vörn LA eftir send- ingu Kristjáns Brooks og sneiddi bolt- ann í fjærhomið. Lið ÍR: Ólafur Þór Gunnarsson - Óli H. Sigurjónsson (Amar Þór Vals- son 89.), Kristján Halldórsson @, Garðar Newman, Guðmundur Valur Guðmundson (Jón Sigurbergsson 89.), Magni Þórðarson - Bjami Gauk- ur Sigurðsson, Chris Jackson @, Brynjólfur Bjarnason (Bjarki Már Hafþórsson 60.) - Kristján Brooks, Sævar Þór Gíslason @. Lið ÍA: Þórður Þórðarson - Stur- laugur Haraldsson @, Steinar Adolfs- son @@, Reynir Leósson, Kristján Sigurösson - Dean Martin @, Heimir Guðjónsson, Slobodan Milisic @, Pálmi Haraldsson @@ - Zoran Ivsic (Hálfdán Gíslason 76.), Ragnar Hauksson. Gul spjöld: Óli (ÍR), Ragnar (ÍA), Sævar (ÍR), Krisján H. (ÍR). Markskot: ÍR 9, ÍA 18. Horn: ÍR 5, ÍA 1. Áhorfendur: Um 200 Dómari: Egill Már Markússon. Góður. Skilyrði: Prýðisgott veður, blankalogn en nokkuð svalt. Völlur- inn nokkuð blautur. Maður Ieiksins: Steinar Adolfs- son, lA. Klettur 1 vörn sinna manna og tapaði varla bolta í leiknum. íþróttir - >Ur>1 : Þróttarar voru niðurlútir þegar Ijóst var að þeir leika í B-deildinni á næsta keppnistímabili. DV-mynd Brynjar Gauti Leiftur (0)2 Valur (1)1 0-1 Arnór óð upp hægri kant og gaf laglega á Ingólf sem laumaðí boltanum undir Jens (18. min). 1- 1 Bergur Jakobson þrumaði með vinstri í fjærhornið niðri eftir að hafa fengið boltann í vítateig (75. mín). 2- 1 Páll Guðmundsson skoraði laglega eftir sendingu frá Lazorik (83.min). Lið Leifturs: Jens Martin Knudsen @ - Steinar Ingimundarson (Heiðar Gunnólfsson, 49. mín), Baldur Bragason, Sindri Bjamason, Þorvaldur Sveinn Guðbjörnsson @ - Peter Ogaba (Bergur Jakobson @, 55. mín), Páll Guðmundsson @@, Páll V. Gislason @@, John Nielsen @, Steinn V. Gunnarsson @, - Kári Steinn Reynisson (Rastislav Lazorik, 75. mín). Lið Vals: Láras Sigurðsson @@, - Bjarki Stefánsson, Vilhjálmur Vilhjálmsson, Stefán Ómarsson, Guðmundur Brynjólfsson (Hörður Már Magnússon, 60. mín) - Ólafur Stígsson @, Ingóifur R. Ingólfsson, Sigurbjöm Hreiðarsson @, Grimur Garðarsson, Salih Heimir Porca (Daöi Árnason, 67. min) - Arnór Guðjohnsen @ Gul spjöld: Ogaba (L), Guðmund- ur B. (V). Skot: Leiftur 17, Valur 13. Horn: Leiftur 5, Valur 6. Dómari: Bragi Bergmann; öryggið uppmálað. Áhorfendur: 350. Maður leiksins: Páll V. Gisla- son, Leiftri. Æsispennandi - Reykjavíkurliðin Þróttur og ÍR leika í 1. deild á næstu leiktíð Það var alveg greinilegt, allt frá fyrstu mínútu, að Þróttarar voru að beijast fyrir veru sinni í efstu deild þegar þeir mættu Keflvíkingum í síð- ustu umferð islandsmótsins. Þróttar- ar gáfu sig alla í leikinn og uppskáru sigur, 1-0. Það dugði þeim þó ekki til þess að halda sér uppi í deildinni, lið- ið féll á markatölu, þar sem munaði fjórum mörkum á Þrótti og Val, sem töpuðu fyrir Leiftri í Ólafsfirði, 2-1. „Þetta er búið að vera mjög svo kaflaskipt tímabil hjá okkur þar sem seinni umferðin var ágæt hjá okkur, en maður heföi viljað fá meira út úr fyrri umferðinni. En við erum með unga stráka sem eru að spila vel og við munum halda áfram uppbygging- unni í Keflavík," sagði Gunnar Odds- son, þjálfari Keflvíkinga. „Það er alltaf erfitt að þurfa að treysta á aðra heldur en okkur sjálfa. Grindvíkingar sýndu magnaðan leik og einn sinn besta leik í sumar þegar þeir sigruðu Fram, 4-2, í Grindavík og björguðu sér enn einu sinni á síðustu stundu frá falli. „í liðinu eru gamlir baráttujaxlar eins og Hjálmar Hallgrímsson sem er einn sá frábærasti karakter sem ég hef kynnst á minni lífstíð. Ég held að púls- inn hefði sprungið ef ég hefði verið með púlsmæli. Við erum hálfgerðir spennufiklar og það sýndi sig í þessum leik og á þeim §órum árum sem við höfum verið í efstu deild. Stuðningur sem við fengum í þessum leik hefur aldrei verið eins góður í sumar. Ég þakka góðan stuðning og með sameig- inlegu átaki þá er ýmislegt hægt,“ sagði Guðmundur Torfason, þjálfari Grindvíkinga, sem stýrði liði sínu enn og aftur frá falli á síðustu stundu. „Ég á aldrei eftir að gleyma þessum leik á minni lífsleið. Ég stend hér uppi stolt- ur sem Grindvíkingur. Það var gaman að skora og fiska víti. Ég var ákveðinn En við kláruðum okkar í þessum leik. Það er engin ein skýring á því hvað gerist hjá okkur eftir góða byrjun á tímabilinu. Það er hugsanlegt að við höfum ofmetnast eftir stóran sigur á móti Keflavík, það tók okkur tíma að komast aftur niður á jörðina eftir þann sigur. Það er alveg ljóst að þeg- ar flautað verður til leiks á næsta ári þá mæta Þróttarar til leiks. Ég veit ekkert um það hvar ég verð, minn samningur er enn þá í gildi en við Þróttarar eigum eftir að setjast niður og fara yfir okkar mál,“ sagði Willum Þór Þórsson, þjálfari Þróttar. ÍR vantaði aðeins eitt mark ÍR-ingar féllu úr úrvalsdeildinni eftir jafntefli, 1-1, gegn Skagamönn- um. Þeir pressuðu mjög stíft undir lok leiksins en vantaði aðeins herslumuninn til að skora markið fyrir leikinn að gera eitthvað í þessum leik,“ sagði Mílan Stefán Jankovic, fyr- irliði Grindvíkinga, sem átti stórleik. „það var alveg frábært að setja mark sitt á leikinn með þessum hætti. Þetta er afar skemmtilegt og þá sérstaklega að þetta var minn síðasti leikur en ég er hættur í knattspyrnu. Ég var búinn að ákveða það fyrr í sumar og það var ekki hægt að enda það á betri veg,“ sagði Þórarinn Ólafsson, hetja Grind- víkinga. Sanngjarn Leifturssigur Það voru spennuþrungnar mínútur sem Valsmenn upplifðu strax eftir að leik lauk. Með því að tapa leiknum gegn Leiftri var galopinn sá möguleiki að Valsliðið, þetta gamla sögufræga lið, félli úr efstu deild. Þegar úrslit í leik ÍR og ÍA bárust tryUust Valsmenn af gleði. „Þetta var okkur sjálfum að kenna. Það var slök frammistaða okkar sem hefði nægt þeim til að halda sér í deildinni. NjáU Eiðsson, þjálfari ÍR-inga, var að vonum vonsvikinn eftir leikinn. „Þetta er mjög sárt, sérstaklega vegna þess að við fengum mörg tækifæri tU að klára leikinn. Við fáum hins vegar á okkur ósýrt mark snemma og það setti okkur dálítið út af laginu. Við vorum hins vegar aUtaf líklegir tU að skora eftir að við náðum að jafna en því miður þá tókst það ekki. Það er svekkjandi að þetta muni þessu eina marki." NjáU er þó að nokkru leyti sáttur við sumarið. „Þetta hefur verið mjög lærdómsríkt sumar. Við bættum okk- ur með hverjum leik og ég er ánægð- ur með það. Okkur var spáð hroða- legu gengi og maður heyrði jafnvel að við næðum ekki meira en fimm stig- um. Við náðum hins vegar 17 stigum sjálfra í seinni hálfleik, sem varð næstum því til þess að við féUum,“ sagði Kristinn Björnsson þjálfari strax og tíðindin að sunnan bárust og það leyndi sér ekki að þungu fargi var af honum létt. Valsmenn voru frísk- ari í fyrri hálfleik en Leiftursliðið vaknaði heldur betur tU lífsins eftir hlé. PáU þjálfari gerði tvær breytingar snemma í háUleiknum og þá var eins og liðið hrykki í gang og hver stór- sóknin rak aðra. En mörkin létu á sér standa þar til kortér var eftir. Valslið- ið hreinlega koðnaði niður og hreiðr- aði um sig í eigin vítateig. Sigur Leifturs var sanngjarn og hefði getað orðið mun stærri. „Ég er mjög ánægð- ur með það hvemig liðið tók við sér eftir breytingamar. Við vorum slakir í fyrri hálfleik en áttu síðan þann síð- ari algjörlega. Gaman aö enda trma- bilið á sigri,“ sagði Páll Guðlaugs- son, þjálfari Leifturs. -ÆMK/-HJ en féUum samt. Það eru mikU von- brigði,“ sagði NjáU. Logi Ólafsson, þjálfari ÍA, er ekki sáttur við gengi þeirra í sumar. „Við spUuðum Ula í þremur síðustu leikj- um okkar. Þegar titUlinn virtist í aug- sýn þá fór broddurinn úr leik okkar. Við höfum klúðrað mörgum mögu- leikum tU að vera meðal þeirra efstu. Okkur hefúr ekki gengið nógu vel að skapa okkur færi og það er nokkuð sem þarf að laga fyrir næsta sumar." Logi bendir þó á hremmingarnar sem IA hefur lent í með sóknarmenn. „Við misstum sjö menn úr liðinu frá síðasta tímabUi. Við töldum síðan að við værum í góðum málum þegar við fengum Bibercic. Það gekk hins vegar ekki upp og síðan þá hefur okkur vantað markaskorara." -ih/-HI Einn leikmanna ÍR sést hér vonsvikinn þegar Ijóst var hvar ÍR spilar á næstu leiktíð. DV-mynd Hilmar Þór ÞÍN FRÍSTUND -OKKARFAG INTER SPORT BlLDSHÖFÐA - Bfldshöfða 20 - Slmi 510 8020 Enn slapp Grindavík á síöustu stundu - og Valsmenn hengu uppi á markamun

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.