Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1998, Qupperneq 6

Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1998, Qupperneq 6
m a t u r - - Sérsvið nútímalistamannsins er að vinna með form og hugmyndir sem þegar eru fyrir hendi. Ekkert er myndlistarmanni ósamboðið. Hann vinnur með himintungl, náttúru og drasl. Einn þeirra# umbúðum utan af íslensku sælgæti. Guðmundur Oddur les hér úr f Ó k U S 9. október 1998 Argentína ★★★ Barónsstíg lla, s. 551 9555. „Bæjarins besta steikhús hefur dalaö. Dýrustu og enn þá bestu nautasteikur landsins, en ekki alveg eins innanfeitar og safaríkar og áður." Op/'ð 18-23.30 v.d., 18-3 um helgar. Einar Ben ★★ Veltusundi 1. 5115 090. „Fremur þemahús en veitingahús og leggur meiri áherslu á umbúðir en innihald. Einar Ben. býður yfirieitt ekki upp á vondan mat og verður þvl seint jafnvinsæll og Fashion Café eða Planet Hollywood." Op/'ð 18-22. Hard Rock Café ★★ Kringlunni, s. 568 9888 „Staðurinn hæfir fólki, sem ekki þekkir annað en skyndibita og vill ekki annað en skyndibita; fólki, sem þolir tvöfalt verð fyrir góða hamborg- ara og daufa ímynd þess að vera úti að borða. Þjónustan jafn alúðleg og ágæt og fyrr." Op/'ð 11.30-23.30. Hótel Holt ★★★★★ Bergstaðastrætl 37, s. 552 5700. „Listasafnið á Hótei Holti ber! matargerð- arlist af öðrum veit- ingastofum landsins. Þar fara saman frum- legir réttir og nær- færin matreiðsla, sem gerir jafnvel baunir að Ijúfmeti." Op/'ð 12-14.30 og 19-22.30 v.d., 12-14.30 og 18-22 fd. og Id. Hótel Óðinsvé ★★ v/Óðlnstorg, s. 552 5224. „Stundum góður matur og stundum ekki, jafn- vel í einni og sömu máltíð." Op/'ð 12-15 og 18-23 v.d., 12-15 og 18-23.30 fd. og Id. Iðnó ★★★ Vonarstrætl 3, s. 562 9700 „Öll umgjörð Iðnó er vönduð og stílhrein. Henni fylgir traust og góð þjónusta og matreiðsla, sem stundum fer sínar eigin slóðir, en nær sjaldan hæstu hæðum. Enginn réttur var að neinu leyti misheppnaður, en fáir minnisstæð- ir.“ Op/ð frá 12-14.30 og 18-23. Ítalía ★★ Laugavegl 11, s. 552 4630. „Eignarhaldið er ítalskt, kokkarnir eru ítalskir og gæðaþjónustan er hálfítölsk. Það, sem tæp- ast hangir í Ttölskunni, er matreiðslan." Op/ð 11:30-11:30. Kínahúsið ★★★★ Lækjargótu 8, s. 5511014 „Margt er það, sem dregur, matreiðsla, verðlag og andrúmsloft, sem samanlagt gera Kínahúsiö að einni af helztu matarvinjum miöbæjarins." Op/ð 11.30-14.00 og 17.30-22.00 virka daga, 16-23 laugardaga og 17-22 á sunnudögum. Lauga-ás ★★★★ Laugarásveg! 1, s. 553 1620. „Franskt bistró að Islenskum hætti sem dregur til sín hverfisbúa, sem nenna ekki að elda I kvöld, barnafjölskyldur utan úr bæ og ferða- menn utan af landi og frá útlöndum. Hér koma hvorki uppar né ímyndarfræðingar." Op/'ð 11-22 og 11-21 um helgar. Lækjarbrekka ★★ Bankastræti 2, s. 551 4430. „Matreiðslan rambar út og suöur, góð, fram- bærileg eða vond eftir atvikum. Með annarri hendinni eru gerðar forvitnilegar tilraunir en með hinni er farið eftir verstu hefðum." Op/'ð md.-mid. 11-23.30, fid.-sd. 11-0.30. Mirabelle ★★★ Smlðjustfg 6., s. 552 2333. „Gamal-frönsk matreiðsla alla leið yfir! profiter- oles og créme brulée. Mirabelle er komin á gott skrið." Op/ð 18-22.30. Pasta Basta ★★★ Klapparstíg 38, s. 5613131 „Ljúfir hrfsgrjónaréttir og óteljandi tilbrigði af góðum pöstum en lítt skólað og of uppáþrengj- andi þjónustufólk." Op/ð 11.30-23 virka daga og 11.30-24 um helgar. Barinn er opinn til 1 virka daga og til 3 um hetgar. La Primavera ★★★★ Austurstrætl 9, s. 561 8555 „Sjálfstraust hússins er gott og næg innistæða fyrir því." Op/ð 12.00-14.30 og 18.00-22.30 virka daga og um helgar fré 18.00-23.30. Skólabrú ★★★ Skólabrú 1, s. 562 4455. „Matreiðslan er fögur og fín, vönduð og létt, en dálítið frosin. Þjónustan er kurteis og hófsöm." Op/'ð frá kl. 18 alla daga. Við Tjörnina ★★★★ Templarasundi 3, s. 5518666 „Nú virðist Tjörnin endanlega hafa gefið foryst- una eftir og raunar annað sætið lika, gerir oft- ast vel, en ekki alltaf og mistekst raunar stund- um.‘ Op/ð 12-23. Þrír Frakkar ★★★★ Baldursgötu 14, s. 552 3939 „Þetta er einn af hornsteinum íslenskrar mat- argerðarlistar og fiskhús landsins númer eitt." Op/ð 12-14.30 og 18-20 virka daga og 18-22 um helgar en til 23 föstudag og laugardag. Kom óþægilega á óvart Carve Diem: ★ Francois Fons ætti að stofna sérstaka matstofu fyrir sína skemmtilegu sérvizku, sem oft er bragðgóð. Hann hefur jafnan verið með fyrstu kokkum til að taka upp franskar nýjungctr, svo sem ný- frönsku, léttu eldamennskuna fyrir tæpum tveimur áratugum og þá sveitafrönsku fyrir einum áratug. Hann getur áreiðanlega náð í við- skiptavini, ef hann rífst ekki of mikið við þá. Fons hefur rekið inn nefið á ýmsum veitingastöðum og ekki alltaf staðið lengi við. Þess vegna er erfitt að benda á hann sem aðdráttarafl fyrir Carpe Diem. Hann getur verið farinn annað þeg- ar þessi texti er lesinn. Auk þess er hann eðlilega ekki alltaf við. í slíku tilviki kom dapurleg matreiðsla mér óþægilega á óvart. Bourride-fiskisúpa hafði ekki snefil af fiskibragði og bragðaðist raunar eins og kokkurinn hefði misst saffran-staukinn ofan í súp- una, á jaðri þess að vera óæt. Skötuselur „að hætti Frangois Fons“ var eldaður sundur og sam- an, bragðlaus og borinn fram í ólystugum meðlætishaug. Lauk- Guðmundur Oddur Magnús- son er deildarstjóri í grafiskri hönnun við Myndlista- og handíða- skólann. Fyrir framan hann liggur hrúga af íslensku sælgæti. Magn sem kostaði eitt þúsund krónur með tómat og sinnepi. „Ég er að kenna umbúðarhönn- un þessa stundina og hef spurt nemendur mína hvort umbúðir séu tengdar bragði og lykt. Því þær eru það í rauninni. Leturval er til dæmis tónsett huglægt. Það er til sunnudagsletur, mánudags- og hversdagsletur - hátíðaletur - syk- ursætt og basískt." Guðmundur Oddur smellir í góm og horfir stíft á sælgætis- hrúguna. „Og það er nú bara þannig að allt sem varð- ar sælgæti og þann heim er kærkomið tæki- færi fyrir þunglynda myndlistarmerm til að hugsa já- kvætt og bjart. Þegar þeir taka að sér að hanna sælgætisumbúðir fyr- ir auglýsingastofur þá fá þeir tækifæri til að lyfta sér upp í litagleðinni. Súkkulaðiumbúð-1 imar eru hátíð listamannsins I eða hönnuðarins í gleðinni. Það er nefnilega þannig að það sem #' súkkulaðiumbúðahönnuðir hafa síst í huga er að höfða til vitsmuna fólks. Við höfðum til undirmeðvit- undarinnar. Þar eru draumar og hvatir, öfund, þrár, vonir, reiði, gleði og sorg. Ekki hlutlæg efni heldur huglæg.“ Guðmundur tekur Californiu rúsínurnar, Florida súkkulaðið, V:. Lll £ Staur og Eitt sett: „Einu umbúðirnar í þessu úrvali sem eru eighties. Hrikalegar post- módernískar klisjur." vísanir í gimsteina en útlit- ið í engu samræmi. Opal er undir áhrifum frá op-art sjötta áratugarins í Evrópu - eins konar euro-fifties.“ Florida: „Frekar hallæris- legt, fifties." California rúsínur: „Þrátt fyrir að verið sé að vísa í sólarlag nærri miðbaug er fullþungt yfirbragð - en kannski er þetta fullkomið - súkkulaði hjúpuð sól!" Mánarúllur: „Lakkrísumbúðir eru náttúrlega svartastar, með smá gulu eða gyllingu. Tilvísun í basa eða jörð. Stutt í apótekarann." og Hraun: „Seventies letur, sennilega Eras extra bold, og aft- ur sólarlitum blandað sam- % * an við brúnt. Hryilileg samsetn- ing þrátt fyrir tilvísun í appelsínu súkkulaði." Malta, Buffalo og Lakkrísdraum- inn og raðar þessu í hrúgu á borð- inu. „Þetta er allt draumurinn um ferðalagið. Þetta eru huglæg efnis- tök. Við höfum Kalifomíu, Flórída, Möltu á Miðjarðarhafinu og Buffalóævintýrið. Sólarlönd sykur- sins.“ Því næst setur Guðmundur Odd- ur Apollo lakkrísinn og Freyju karamellurnar saman. „Hér er það goðafræðin, sú gríska og norræna." Þá fara Opal og Tópas saman. „Gimsteinar eins og svo algengt er með þessa tegund sælgætis." Hraunið, Staurinn, Trompið og Eina settið staflast ofan á hvert annað. „Orðaleikirnir sem eiga að skemmta okkur. Fjallar lít- ið um innihaldið og nöfhin meira til gamans." Að lokum eru það lakkrísinn, myntusúkkulaðið Pipp og háls- brjóstsykurinn. „Þessar teg- undir eru undantekning frá reglunni. Þær tengjast líka ; allar kvefl og flensu og með sterka tilvísun í apó- tekið.“ Eru umbúöir viöfangsefni mynd- listarmanna? „Ja, sá sem reið á vaöið var nátt- úrlega listamaður bjartsýninnar, Andy Warhol sem byrjaði með Brillo-boxin sem voru nú reyndar sápuumbúðir sem vora ekki hann- aðar af honum heldur þunglyndis- legum listamanni, Steve Harvey sem var abstrakt expressjónisti .. sem varð að vinna fyrir sér með því að búa til bjartsýn sápu- umbúðaform. Warhol not- aði svo líka til dæmis Coca Cola-flöskur og súpudósir og fannst allt alveg ferlega flott.“ -MT súpa „að hætti Halles" var mild og hversdagsleg laukssúpa með ristar- brauðsþaki. Betra var ofnsteikt ís- lenzkt grænmeti í eigin safa og balsamediki, kaldur og skemmti- legur forréttur. Góður var einnig meyr smokkfiskur með papriku og hvítlauk í góðri sósu þurrkaðra tómata. Saltflskur var fmn, borinn fram með olíuleginni sítrónu, bragðsterkri bökusneið kaldri og skinkubitum, baunagraut og ljós- gulum, litlum baunum. Pönnu- steiktar steinbítsræmur vora góð- ar, bornar fram með miklu af perlulauk og sveppum í brúnni og yfirgnæfandi Búrgundarsósu góðri. Hunangsgljáð og rósmar- ínkrydduð kjúklingabringa var meyr, borin fram í óviðkunnanleg- um meðlætishaug með kartöflu- þynnum og brúnni sósu. Verri var ofnsteiktur, grár og feitur lamba- hryggur á pönnusteiktum kartöflu- þynnum undir haug af brúnni sósu. Tatin-tertan var heit, en ekki köld og fólst í hálfum, bökuðum eplum, en nánast engu deigi og minnti lítið á uppskriftina. Kara- „Hátt verðlag hæfir ekki tilviljanakenndri og brokkgengri matreiðslu staðarins og freistar ekki einu sinni embættismanna utanríkisráðuneytisins handan götunnar." mellukrem var vanillubúðingur án karamellubragðs og karamellumar- ineraðar appelsinur voru súrar appelsínusneiðar án karamellu- bragðs. Rauða og gula þemað í inn- réttingum Carpe Diem hefur verið eflt til að reyna árangurslaust að gera staðinn hlýlegri. Vélsmiðju- skreytingarnar hafa verið dempað- ar, meðal annars með því að fjar- lægja járnsoðinn vínrekk á miðju gólfi. Samt er þetta enn kaldur og stemmningarsnauður hótelsalur. Hátt verðlag, 3.600 krónur fyrir þrí- réttað með kaffi, hæfir ekki tilvilj- anakenndri og brokkgengri mat- reiðslu staðarins og freistar ekki einu sinni embættismanna utan- ríkisráðuneytisins handan götunn- ar. Jónas Kristjánsson Pipp: „Notar sama efni og Andy Warhol notaði í blöðrurnar sem flutu í verksmiðju hans. Fifties bogadregin form í uppsetningu.“ Buffalo: „Machine-letrið sem Ameríkanar nota til dæmis á körfuboltabúninga. Miðjusett og óspennandi look.“ meizra á. www.visir.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.