Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1998, Síða 33
ÞRIÐJUDAGUR 20. OKTÓBER 1998
37
Málverk eftir Kristin G. Harðarson.
Óttaleysi við
nýjungar og
dirfska
Sýningu Kristins G. Harðar-
sonar í Menningarmiðstöðinni í
Gerðubergi fer nú að ljúka. Hún
hófst með Sjónþingi sem er mál-
þing þar sem gestum gefst kostur
á að kynnast manninum á bak við
verkið.
Kristinn G. Harðarson hefur
verið virkur í myndlistinni frá
því hann lauk námi í Hollandi
árið 1976 og tók hann þátt í fyrstu
sýningum í Galleri SÚM á árun-
um 1976-1978. Ekki er auðvelt að
festa Kristin við ákveðnar skil-
greiningar enda spannar ferill
hans tíma mikilla umbrota sem
hann var sjálfur virkur og mót-
andi þátttakandi í.
Sýningar
Kristinn hefur unnið í flest efni,
má segja að allur hans ferill ein-
kennist af óttaleysi við nýjungar
og mikilli dirfsku í framsetningu
hugmynda. Hann hefur búið til
innsetningar í rými, hugmynda-
verk, hefðbundna skúlptúra,
teikningar og málverk, soðið í
járn og saumað út í léreft. Til
marks um það hve fjölhæfur
Kristinn er í vali á efni og
vinnsluaðferðum má geta þess að
í einu verka hans frá árinu 1993 er
að finna fataló, neglur, karton,
blýant, lit, sígarettustubba, út-
saumsgarn, dauðar flugur og
plast. Á síðustu árum hefur Krist-
inn þó æ oftar sýnt málverk í
raunsæisstíl.
Mannvirkjaþing
Mannvirkjaþing verður haldið á
Grand Hótel fimmtudaginn 22. októ-
ber. Hefst þingið kl. 8.30 um morg-
uninn og því lýkur 16.30. Umfjöllun-
arefni: Vistvænar íbúðir á komandi
öld. Hvað kosta tæknileg gæði?
Breytingar á formi íslenskra íbúða.
Framtíðarsýn, aukin tölvunotkun
heima fyrir. Góð eða slæm hönnun
íbúða. Húsasótt, hljóðvist, tæknileg
mengun innan dyra. Hvernig móta
íbúðir fjölskyldulífið? Heiðursgest-
ur er Jón Kristinsson, arkitekt og
prófessor við Tækniháskólann i
Delft, vinningshafi Konunglegu
Shell-verðlaunanna 1998.
Alsaga og félagssaga
Gunnar Karlsson flytur erindi
sitt: Alsaga og félagssaga á hádegis-
verðarfundi Sagnfræðingafélagsins.
Fundurinn hefst kl. 12.05 í fundarsal
á 2. hæð í Þjóðarbókhlöðu.
Samkomur
Málstofa á Bifröst
Þorgeir Örlygsson, prófessor við
Háskóla íslands, mun flytja fyrir-
lestur á málstofu Samvinnuháskól-
ans miðvikudaginn 21. október. Fyr-
irlesturinn fjallar um hlutverk
Tölvunefndar á næstu öld. Málstof-
an hefst kl. 15.30 í hátíðarsal Sam-
vinnuháskólans á Bifröst og eru all-
ir velkomnir.
Leikhúsumræður
á Súfistanum
Birgir Sigurðsson, höfundur
Óskastjörnunnar, sem sýnd er í
Þjóðleikhúsinu, verður gestur
kvöldsins á Leikhúsumræðum á
Súfistanum ásamt Hallmari Sig-
urðssyni leikstjóra. Melkorka Tekla
Ólafsdóttir flytur inngang og
leikkonumar Elva Ósk Ólafsdóttir
og Halldóra Björnsdóttir leika stutt-
an kafla úr verkinu. Umræðumar
hefjast kl. 20.30 og em allir vel-
komnir.
Hljómsveitin Sóldögg leikur á
Gauki á Stöng annað kvöld og á
fhnmtudagskvöld. Gestir á Gaukn-
um eiga von á því að heyra í bland
við eldra efni nýtt frumsamið efni af
væntanlegri geislaplötu sem kemur
út um næstu mánaðamót. Nýtt lag,
Villtur, sem verður á plötunni, er
þegar farið að hljóma á öldum ljós-
vakans. Þegar Sóldögg hefur lokið
sér af á Gauknum heldur sveitin
norður yfir heiðar og leikur á föstu-
dagskvöld á Hlöðufelli
á Húsavík og á laugar-
dagskvöld í Sjallanum
á Akureyri en það
kvöld verður 987
klúbburinn opnaður.
Soldögg leikur á Gauknum annað kvöld og fimmtudagskvöld.
Skemmtanir
Kaffi
Reykjavík
í kvöld og annað
kvöld mun söngvcir-
inn og lagasmiðurinn
Ingi Gunnar Jóhanns-
son skemmta gestum
á Kaffi Reykjavík.
Næstu þrjú kvöld frá
fimmtudegi til laugar-
dagskvölds mun
hljómsveitin Karma
sjá um að halda uppi
fjörinu á þessum vin-
sæla skemmtistað.
Veðrið í dag
Hvassviðri eða
stormur
Vaxandi austan- og norðaustanátt
um allt land, síðdegis og fram á nótt
verður víða hvassviðri eða stormur
sunnan- og vestanlands en stinn-
ingskaldi eða allhvasst norðaustan
til. Norðanlands hvessir einnig í
nótt. Rigning sunnanlands en él
annars staðar. Hiti 2 til 7 stig sunn-
an- og vestanlands en nálægt frost-
marki á Norður- og Austurlandi.
Á höfuðborgarsvæðinu verður
vaxandi austanátt og þykknar upp,
gola eða kaldi í fyrstu en allhvasst
eða hvasst með kvöldinu og dálítil
slydda eða rigning. Norðaustlægari
og þurrt í nótt. Hiti 0 til 4 stig.
Sólarlag í Reykjavík: 17.52
Sólarupprás á morgun: 8.35
Síðdegisflóð í Reykjavík: 18.31
Árdegisflóð á morgun: 6.50 -
stórstreymi
Veðrið kl. 6
í morgun:
Akureyri alskýjaö -1
Akurnes léttskýjaö -1
Bergsstaöir hálfskýjaó -3
Bolungarvík alskýjaó 1
Egilsstaöir -5
Kirkjubœjarkl. alskýjað 1
Keflavíkurfl. skýjaö 2
Raufarhöfn alskýjaö -1
Reykjavík skýjaö 2
Stórhöföi alskýjaö 3
Bergen hálfskýjaö -3
Kaupm.höfn Algarve heiöskírt 15
Amsterdam skúr 8
Barcelona léttskýjaö 9
Dublin skýjaö 8
Halifax heiöskírt 10
Frankfurt þokumóöa 5
Hamborg rign. á síö.kls. 5
Jan Mayen úrkoma í grennd -6
London skýjaö 6
Lúxemborg þoka 3
Mallorca léttskýjaö 9
Montreal léttskýjaö 10
New York skýjaö 15
Nuuk léttskýjaö -2
Orlando léttskýjað 23
París léttskýjaö 6
Róm alskýjaö 16
Vín skýjaö 8
Washington skýjaö 16
Winnipeg heiðskírt -3
Snjóþekja og hálka
Þjóðvegir landsins eru allflestir vel færir en þó er
nokkuð um hálku, hálkubletti og snjóþekju. Á leið-
inni Reykjavík-Akureyri er snjóþekja í Varma-
hlíð-Norðurá, Vatnsskarði, Öxnadal og Öxnadals-
heiði. Á Vestfjörðum er snjór og hálka á nokkrum
leiðum meðal annars í Óshlíð og Súðavík-Ísafjörð-
Færð á vegum
ur. Á Suöurlandi austur um eru hálkublettir og
snjóþekja meðal annars á leiðinni Hvolsvöllur-Vík,
þar sém einnig er vegavinnuflokkur að lagfæra veg-
inn. Á Austurlandi er krap á leiðinni um Köldu-
kinn.
Ástand vega
í*- Skafrenningur
m Steinkast
12 Hálka E Vegavinna-aögát 0 Öxulþungatakmarka
113 Þungfært (£) Fært fjallabílum
Ófært
Nótt Þórunn
Litla stúlkan á mynd-
inni, sem fengið hefur
nafnið Nótt Þórunn,
fæddist á fæðingardeild
Barn dagsins
Landspítalans 28. júlí síð-
astliðinn kl. 22.45. Hún
var 13,5 merkur og 50
sentímetrar við fæðingu.
Foreldrar hennar eru
Bertína Rodriguez og Ótt-
ar Gunnarsson og er hún
þeirra fyrsta bam.
Chip Hazard, foringi hinna striðsóðu
hermanna.
Smáir hermenn
Smáir hermenn (Small Soldiers),
sem Háskólabíó sýnir í dag, er kvik-
mynd þar sem blandað er saman
leiknum atriðum, brúðum og tölvu-
grafík. Fjallar myndin um tvo
ftokka hermanna sem undir venju-
legiun kringumstæöum væru aðeins
leikfóng fyrir baráttuglaða stráka
en vegna tæknilegrar fullkomnunar
öðlast þeir líf í myndinni og heyja
miskunnarlaust stríð sín á milli þar
sem annar aöilinn er sóknaraðili en
hinn varnaraðili. í aðalhlutverkum
eru ungir leikai-ar og þar ber helst
að telja Kirsten Kunst sem varð
heimsfræg þegar hún lék ungu
blóðsuguna í Interview with a
Vampire og Gregory
Smith. Þeim til /////////
Kvikmyndir
ÍÉ(S
trausts og halds eru
meðal annars Dennis
Leary, Kevin Dunn, Ann Magnuson
og Phil Hartman.
Það eru mun þekktari leikarar
sem ljá stríðsbrúðunum raddir sín-
ar. Þar eru fremstir í flokki Tommy
Lee Jones, Frank Langella, Emest
Borgnine, Bruce Dem og George
Kennedy. Leikstjóri Small Soldiers
er Joe Dante.
Nýjar myndir i kvikmyndahúsum:
Bíóhöllin: Kærður saklaus
Bíóborgin: Hestahvislarinn
Háskólabíó: Primary Colors
Háskólabíó: Smáir hermenn
Kringlubió: A Perfect Murder
Laugarásbíó: Species II
Regnboginn: Dr. Doolittle
Stjörnubíó: Vesalingarnir
Krossgátan
T~ r~ 3- r n r
8 1 p
)o r mmM
ij 3 £
rr J
1 b
ir □ r
Lárétt: 1 oft, 6 haf, 8 barn, 9 fullmik-
ið, 10 kærði, 11 virðast, 14 traustur,
16 sjávargróður, 18 pípa, 19 gröf, 21
eyri, 22 reynd.
Lóðrétt: 1 líða, 2 blóm, 3 nýlega, 4
hæfar, 5 vanræki, 6 venju, 7 þýtur,
12 vökvaði, 13 hey, 15 varg, 17 mjúk,
18 óður, 20 þegar.
Lausn á síðustu krossgátu:
Lárétt: 1 skorða, 7 lyf, 8 armi, 10
enska, 11 Sk, 12 náin, 14 stó, 16 úr, 17
eikur, 18 tál, 19 kara, 20 ós, 21 gárar.
Lóðrétt: 1 slen, 2 kyn, 3 ofsi, 4
rakni, 5 amstur, 6 bik, 9 raskar, 1?
árás, 15 órar, 16 út, 17 elg, 19 ká.
Gengið
Almennt gengi LÍ 20. 10. 1998 kl. 9.15
Eininq Kaup Sala Tollqenai
Dollar 67,810 68,150 69,600
Pund 115,000 115,580 118,220
Kan. dollar 43,820 44,100 46,080
Dönsk kr. 10,9270 10,9850 10,8700
Norsk kr 9,0840 9,1340 9,3370
Sænsk kr. 8,6780 8,7260 8,8030
Fi. mark 13,6600 13,7400 13,5750
Fra. franki 12,3870 12,4570 12,3240
Belg. franki 2,0126 2,0247 2,0032 ,
Sviss. franki 51,0000 51,2800 49,9600 1
Holl. gyllini 36,8200 37,0400 36,6500
Þýskt mark 41,5400 41,7600 41,3100
ít. líra 0,041970 0,04223 0,041820
Aust. sch. 5,9020 5,9380 5,8760
Port. escudo 0,4045 0,4071 0,4034
Spá. peseti 0,4885 0,4915 0,4866
Jap. yen 0,586800 0,59040 0,511200
irskt pund 103,550 104,190 103,460
SDR 96,070000 96,64000 95,290000
ECU 81,8100 82,3100 81,3200
Símsvari vegna gengisskráningar 5623270 ?’•