Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1998, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1998, Blaðsíða 46
54 %igskrá mánudags 2. nóvember MÁNUDAGUR 2. NÓVEMBER 1998 SJÓNVARPIÐ 11.30 15.00 16.25 16.45 17.30 17.35 17.50 18.00 18.30 19.00 19.27 20.00 20.45 21.15 Skjáleikurinn. Alþingi. Helgarsportið. Endursýning. Leiðarljós. Fréttir. Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan. Táknmálsfréttir. Eunbi og Khabi (17:26). Teiknimynda- flokkur um tvo álfa. Veröld dverganna (21:26) (The New World of the Gnomes). Spænskur teikni- myndaflokkur um hóp dverga. Ég heiti Wayne (5:26) (The Wayne Manifesto). Ástralskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. Kolkrabbinn. Fjölbreyttur dægurmála- þáttur með nýstárlegu yfirbragði. Fréttir, íþróttir og veður. Pör í pólitfk (2:4). Annar þáttur af fjórum. Að þessu sinni er fjallað um Guðrúnu Ágústsdóttur og Svavar Gestsson. Tom Jones (1:5) (The History of Tom Jo- nes, a Foundling). Breskur myndaflokkur f f t f ^ V f I ll’1| Kolkrabbinn er á sínum stað með fjöl- breytt efnisval. byggður á sígildri sögu eftir Henry Field- ing um æsileg ævintýri ungs manns á átj- ándu öld og ferðir hans um England í leit að hinni einu sönnu ást. Leikstjóri: Metin Huseyin. Aðalhlutverk: Max Beesley, Samantha Morton, Brian Blessed og Benjamin Whitrow. 23.00 Ellefufréttir og íþróttir. 23.20 Mánudagsviðtalið. 23.45 Skjáleikurinn. lsrn-2 13.00 Perez-fjölskyldan (e) (The Perez Family). Víðfræg rómantísk gaman- mynd sem fjallar um ástir og örlög kúbverskra flótta- manna. Þeir koma tugum saman frá Kúbu til Miami og bíða þar eftir að fá tækifæri til að lifa og starfa í Bandaríkjunum. Aðalhlutverk: Anjelica Huston, Alfred Molina og Marisa Tomei. Leikstjóri: Mira Nair.1995. 14.50 Ally McBeal (1:22) (e). 15.35 Vinlr (1:25) (e) (Friends). 16.00 Köngulóarmaðurinn. 16.20 Guffi og félagar. 16.45 Úr bókaskápnum. 16.55 Lukku-Láki. 17.20 Glæstar vonir. 17.45 Línurnar í lag. 18.00 Fréttir. 18.05 Sjónvarpsmarkaðurinn. Skjáleikur 17.00 | Ijósaskiptunum (Twilight Zone). 17.30 ítölsku mörkin. 17.50 Ensku mörkln. 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.00 Hunter(e). 19.55 Enski boltinn. Bein útsending frá leik Tottenham Hotspur og Charlton Athlet- ic. 21.55 Trufluð tilvera (7:33) (South Park). Teiknimyndaflokkur fyrir fullorðna um fjóra skrautlega félaga. Kyle, Stan, Cartman og Kenny búa í fjallabæ. Þeir eru í þriðja bekk og hræðast ekki neitt. Bönnuð börnum. 22.15 Stöðin (5:24). (Taxi). 22.40 Á ofsahraða (Planet Speed). Svip- myndir úr heimi akstursíþróttanna. 23.05 Fótbolti um víða veröld. 23.30 Svona er lífiö (Doing Time on Maple Drive). Carter-fjölskyldan virðist að öllu leyti vera til fyrirmyndar. Fjölskyldufaðir- inn er að vísu mjög ráðríkur og foreldr- amir gera miklar kröfur til barna sinna sem tekst ekki öllum að rísa undir þeim. Það brestur enda í styrkustu stoðum þegar yngsti sonurinn kemur heim til að kynna unnustu sína fyrir fjölskyldunni. Leikstjóri: Ken Olin. Aöalhlutverk: James B. Sikking, Bibi Besch og Willi- am McNamara.1992. 00.55 í Ijósaskiptunum (e) (Twilight Zone). 01.20 Dagskrárlok og skjáleikur. 06.00 Áfram lelgubílstjóri (Carry On Cabby). Peggy er að g lTr*, ast upp á eiginmanni sínum, honum UÍ|J Charlie. 1%3. Þáttaröðin Ein á báti er á dagskrá Stöðv- ar 2 á mánudagskvöldum. 18.30 Nágrannar. 19.00 19>20. 20.05 Ein á báti (10:22) (Party of Five). 20.55 Fósturfúsk (For the Future: The Irvine Fertility Scandal). Sannsöguleg bíómynd um hneykslismál sem komst í hámæli árið 1995. Virtur læknir, sem rak læknastofu í Kaliforníu. varð uppvís að því aö taka fóst- urvísa úr saklausum konum og koma fyrir í legi annarra kvenna. Aðalhlutverk: Linda Lavin og Marilu Henner. Leikstjóri: David Jones.1996. 22.30 Kvöldfréttir. 22.50 Ensku mörkin. 23.45 Perez-fjölskyldan (e). (The Perez Family). | 1995. 01.35 Dagskrárlok. 08.00 Íri Stjúpa mín er geim- iíffll TiWtV- vera (My Stepmother Is an Alien). Kynbomban Kim Basinger er hór í hlutverki konu nokkurrar sem er ótrúlega fáfróð um tilver- una. 10.00 Stórfótur: Ótrúleg saga (Bigfoot: The Un- forgettable Encounter). Menn hafa komiö auga á hinn þjóðsagnakennda Stórfót í Noröur-Kalifomíu. 1995. 12.00 irki. Fuglabúrið (The Birdcage). Armand Gold- man rekur næturklúbb fyrir klæðskiptinga ásamt kærastanum sínum, Albert. Aðalhlutverk: Gene Hack- man, Robin Williams og Nathan Lane. Leikstjóri Mike Nichols.1996. 14.00 Áfram leigubílstjóri. 16.00 Stjúpa mín er geimvera. 18.00 ‘38. Austurrísk bíó- mynd sem fjallar um lífið í Vín skömmu fyrir stríð. 1986. 20.00 Fuglabúriö. 22.00 Drápsæði (The Killing Jar). Kvöld eitt þegar Michael er á heimleið blindast hann af Ijósum kyrrstæðrar bifreiðar sem stendur á auðum vegin- um. Daginn eftir kemur í Ijós að framiö hefur verið morð. 1995. Stranglega bönnuð börnum. 24.00 ‘38.2.00 Stór- fótur: Ótrúleg saga. 4.00 Drápsæði. \»/ 'o BARNARÁSIN Kl. 16.00 Úr riki náttúrunnar. 16.30 Skippí. 17.00 Róbert bangsi. 17.30 Rugrats. 18.00 Nútímalif Rikka. 18.30 Clarissa. 19.00 Bless og takk fyrir í dagl Allt efni talsett eða með íslenskum texta. Tom Jones flakkar um England og leitar að hinni einu sönnu ást. Sjónvarpið kl. 21.15: Tom Jones Tom Jones er breskur myndaflokkur, byggður á sí- gildri sögu eftir Henry Field- ing um æsileg ævintýri ungs manns á átjándu öld. Kvöld eitt gerist merkisatburður á sveitasetrinu þar sem búa herra Aflworthy og piparjúnk- an Bridget, systir hans. Herr- ann finnur hvítvoðung á rúmi sínu, tekur hann að sér og gef- ur honum nafnið Tom Jones. Tom vex úr grasi og verður með tímanum talsvert upp á kvenhöndina. Eftir erjur við uppeldisbróður sinn hrekst hann að heiman og leggst í flakk um England í leik að hinni einu sönnu ást. Fyrsti þátturinn er í bíómyndarlengd en seinni þættirnir fjórir eru frá 50 mínútum og upp í klukkustund. Leikstjóri er Metin Huseyin og aðalhlutverk leika Max Beesley, Samantha Morton, Brian Blessed og Benjamin Whitrow. Sýn kl. 19.55: Lundúnaslagur í boltanum Lundúnaliðin Tottenham menn en þeir hafa ekki enn Hotspur og Charlton Athletic náð almennilega saman. mætast í kvöldleiknum á Sýn. Charlton leikur nú í efstu deild eftir margra ára hlé en fáir spá þeim langri dvöl á meðal þeirra bestu. Framkvæmdastjóri liðsins, Alan Curbis- hley, kann hins vegar sitt fag og lætur spá- dóma ekki trufla sig. Tottenham er með sterkara lið á pappír- unum en það eitt og sér dugir auðvitað ekki til sigurs. George Graham tók við félaginu fyrir fáeinum vikum og ____________________________ hann á erfitt verkefni Það veraur spennandi að sjá hvort George fyrir höndum. I liðinu Graham tekst að gera alvöruknattspyrnulið úr eru margir góðir leik- Tottenham. RIKISUTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.05 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn. 7.00 Fréttir. 7.05 Morgunstundin. 7.30 Fréttayfirlit. 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Morgunstundin heldur áfram. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. 9.38 Segðu mér sögu, Bróðir minn Ljónshjarta eftir Astrid Lindgren. 9.50 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Útvarp Grunnskóli. Verkefni grunnskólanemenda á Breiðdais- vík um heimabyggð sína. 10.35 Árdegistónar. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Stefnumót. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Kveðjuvalsinn. eftir Milan Kundera. 14.30 Nýtt undir nálinni. 15.00 Fréttir. 15.03 Merkustu vísindakenningar okkar daga. 15.53 Dagbók. 16.00 Fróttir. 16.05 Tónstiginn. 17.00 Fréttir - íþróttir. 17.05 Víðsjá. 18.00 Fréttir. - Um daginn og veginn. - Sjálfstætt fólk eftir Halldór Lax- ness. Arnar Jónsson les síöari hluta. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.45 Laufskálinn. 20.20 Kvöldtónar. 20.45 Útvarp Grunnskóli. 21.10 Tónstiginn. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins. 22.20 Tónlist á atómöld. 23.00 Víðsjá. 24.00 Fréttir. 00.10 Næturtónar. 01.00 Veðurspá. 01.10 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS 2 90,1/99,9 6.00 Fréttir. 6.05 Morgunútvarpið. 6.45 Veðurfregnir. 7.00 Fréttir. 8.00 Morgunfréttlr. 8.20 Morgunútvarpið heldur áfram. 9.00 Fréttir. 9.03 Poppland. 10.00 Fréttir. - Poppland heldur úfram. 11.00 Fréttir. 11.30 íþróttadeildin mætir með nýj- ustu fréttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot úr degi. 15.00 Fréttir. - Brot úr degi heldur úfram. 16.00 Fréttir. 16.05 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 17.00 Fréttir - íþróttir. - Dægurmálaút- varpið heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. 18.40 Úmstag Dægurmálaútvarps- ins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Barnahornið. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Hestar. 21.30 Kvöldtónar. 22.00 Fréttir. 22.10 Skjaldbakan. 24.00 Fréttir. 00.10 Ljúfir næturtónar. 01.10 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 01.10 Glefsur. 02.00 Fréttir. Auðlind. 02.10 Næturtónar. 03.00 Sveitasöngvar. 04.00 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. - Næturtónar. 05.00 Fréttir. 06.00 Fréttir. 06.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2: Útvarp Norðurlands kl. 8.20-9.00 og 18.35-19.00 Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá kl. 1 og ílokfrétta kl. 2, 5, 6, 8,12,16,19 og 24. ítarieg landveöurspá á Rús 1: kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveðurspá á Rás 1: kl. 1, 4.30, 6.45,10.03,12.45,19.30og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00 og 19.30. BYLGJAN FM 98,9 6.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.05 King Kong með Radíusbræðr- um. Davíð Þór Jónsson , Steinn Ármann Magnússon og Jakob Bjarnar Grétarsson. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Hádegisbarinn. Skúli Helgason bendir á það besta í bænum. 13.00 íþróttir eitt. 13.05 Erla Friðgeirsdóttir gælir við hlustendur. Fréttir kl. 14.00, 15.00. 16.00 Þjóðbrautin. Umsjón: Snorri Már Skúlason, Guðrún Gunnarsdóttir og Brynhildur Þórarinsdóttir. Fréttir kl. 16.00, 17.00 og 18.00. 18.03 Stutti þátturinn. 18.10 Þjóðbrautin heldur áfram. 18.30 Viðskiptavaktin. 19.0019 > 20. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. 24.00 Næturdagskrá Ðylgjunnar. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 sam- tengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. STJARNAN FM 102,2 09.00 - 17.00 Albert Ágústsson leikur tónlistina sem foreldrar þínir þoldu ekki og börnin þín öfunda þig af. Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 14.00,15.00 og 16.00. 17.00 Það sem eftir er dags, í kvöld og í nótt leikur Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. MATTHILDUR FM 88,5 6.45-10.00 Morgunútvarp Matthildar. Umsjón: Axel Axelsson 10.0Q-14.00 Valdís Gunnarsdóttir 14.00-18.00 Sigurður Hlöðversson 18.00-19.00 Kvennaklefinn. Umsjón Heiðar Jóns- son 19.00-24.00 Amor, Rómantík að hætti Matthildar 24.00-06.45 Nætur- vakt Matthildar. Fréttir frá fréttastofu Matthildar eru virka daga kl. 7.00-8.00-9.00- 10.00-11.00-12.00. Fréttastjóri Ingvi Hrafn Jónsson. KLASSÍK FM 106,8 9.00 Fréttir frá Heimsþjonustu BBC. 9.05 Fjármálafróttir frá BBC. 9.15 Das wohltemperierte Klavier. 9.30 Morg- unstundin með Halldóri Haukssyni. 12.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 12.05 Klassísk tónlist. 13.00 Tónlist- aryfirlit BBC. 13.30 Síðdegisklassík. 16.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 16.15 Klassísk tónlist til morguns. SÍGILT FM 94,3 06.00 - 07.00 í morguns-ári 07.00 - 09.00 Darri Ólafs á léttu nótunum með morgunkaffinu 09.00 -10.00 Milli níu og tíu með Jóhanni 10.00 • 12.00 Katrín Snæhólm á Ijúfu nótunum með róleg og rómantísk dægurlög og rabbar við hlustendur 12.00 - 13.00 I hádeginu á Sígilt FM Létt blönduö tónlist 13.00 -17.00 Innsýn í tilveruna Notaleg- ur og skemmtilegur tónlistaþáttur blandaður gullmolum, umsjón: Jóhann Garðar, dægurlög frá 3., 4. og 5. áratugn- um, jass o.fl. 18.30 -19.00 Rólegadeildin hjá Sigvalda 19.00 - 24.00 Rólegt Kvöld á Sígilt FM 94,3róleg og rómantísk lög leikin 24.00 - 06.00 Næturtónar á Sígilt FM 94,3 með Ólafi Elíassyni FM957 07.00 Þrír vinir í vanda. 10.00 Rúnar Róbertsson. 13.00 Sigvaldi Kalda- lóns. 16.00 Sighvatur Jónsson. 19.00 Betri Blandan. 22.00 Rólegt og róm- antískt með Braga Guðmundssyni. GULL FM 90,9 07:00 Helga Sigrún Harðardóttir 11:00 Bjarni Arason 15:00 Ásgeir Páll Ágústsson 19:00 Gylfi Þór Þorsteins- X-ið FM 97,7 07.00 Tvíhöfði best of. 11.00 Rauöa stjarnan. 15.00 Rödd Guðs. 19.00 Lög unga fólksins. 23.00 Sýrður rjómi (alt.music). 01.00 Vönduð næturdag- skrá. MONO FM 87,7 07.00 Raggi Blöndal. Fréttaskot kl. 08.30 10.00 Ásgeir Kolbeinsson. Undir- tónafréttir kl. 11,.00/Fréttaskot kl. 12.30 13.00 Einar Ágúst. 16.00 Andrés Jónsson. Fréttaskot kl. 16.30/Undir- tónafréttir kl.18.00 19.00 Geir Fló- vent. 22.00 Páll Óskar - Sætt og sóðalegt. 00.00 Dr. Love. 01.00 Næturútvarp Mono tekur viö LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Ymsar stöðvar VH-1 ✓ ✓ 6.00 Power Breakfast 0.00 Pop-up Video 9.00 VH1 Upbeat 12.00 Ten of tha Best: Sting 13.00 Greatest Hits Of...: Queen 13.30 Pop-up Video 14.00 Jukebox 17.00 five @ five 17.30 Pop-up Video 18.00 Happy Hour with Toyah Willcox 19.00 VH1 Hits 20.00 The Vh1 Album Chart Show 21.00 Bob MiHs’ Big 8ós 22.00 Pop-up Video 22.30 Greatest Hits Of...: Queen 0.00 VH1 Country 1.00 Storytellers - Lyle Lovett 2.00 VH1 Late Shift The Travel Channel ✓ ✓ 12.00 Worldwide Guide 12.30 Getaways 13.00 Holiday Maker 13.30 The Food Lovers' Guide to Australia 14.00 The Ravours of France 14.30 Secrets of India 15.00 From the Orinoco to the Andes 16.00 Go 2 16.30 Innocent Abroad 17.00 A Fork in the Road 17.30 Cities of the World 18.00 The Food Lovers’ Guide to Australia 18.30 On Tour 19.00 Wortdwide Guide 19.30 Getaways 20.00 Holiday Maker 20.30 Go 2 21.00 From the Orinoco to the Andes 22.00 Seaets of India 22.30 Innocent Abroad 23.00 On Tour 23.30 Cities of the World 0.00 Closedown Eurosport ✓ ✓ 7.30 Marathon: New York City Marathon, USA 9.30 NASCAR: Winston Cup Series 11.00 CART: FedEx Championship Series in Fontana. USA 13.00 Triathlon: European Cup 14.00 Tennis: ATP Tour - Mercedes Super 9 Toumament in Paris. France 21.30 Strongest Man 22.00 Football: Eurogoals 23.30 Boxing 0.30 Close Hallmark ✓ 7.25 The Irish R:M: - Deel 5 8.20 Suddenly 9.35 Uttle Giri Lost 11.10 Home Fires Buming 12.45 A Child s Cry tor Help 14.15 The Baron and the Kid 15.50 Meet John Doe 18.00 Consenting Adult 19.35 Road to Saddle River 21.25 Go Towards the Light 22.55 Disaster at Silo 7 0.30 Home Fires Buming 2.05 A Child's Cry for Help 3.35 The Baron and the Kid 5.10 Meet John Doe Cartoon Network ✓ ✓ 5.00 Omer and the Starchild 5.30 The Fnatties 6.00 Blinky Bill 6.30Tabaluga 7.00 Johnny Bravo 7.15 I am Weasel 7.30 Animaniacs 7.45 Dexter's Laboratory 8.00 Cow and Chicken 8.15 Sylvester and Tweety 8.30 Tom and Jerry Kids 9.00 Flintstone Kids 9.30 Blinky Bill 10.00 The Magic Roundabout 10.15 Thomas the Tank Engine 10.30 The Fruitties 11.00 Tabaluga 11.30 Dink, the Little Dinosaur 12.00 Tom and Jerry 12.15 The Bugs and Daffy Show 12.30 Road Runner 12.45 Sytvester and Tweety 13.00 Popeye 13.30 Droopy: Master Detective 14.00 Top Cat 14.30 The Addams Family 15.00 Taz-Mania 15.30 Scooby Doo 16.00 The Mask 16.30 Dexter’s Laboratory 17.00 Cow and Chicken 17.30 Freakazoid! 18.00 Tom and Jerry 18.30 The Rintstones 19.00 Batman 19.30 2 Stupid Dogs 20.00 Scooby Doo - Where are You? 20.30 Beetlejuice 21.00 Johnny Ðravo 21.30 Dexter's Laboratory 22.00 Cow and Chicken 22.30 Wait Till Your Father Gets Home 23.00 The Flintstones 23.30 Scooby Doo - WhereareYou? O.OOTopCat 0.30 Help! Ifs the Hair Bear Bunch 1.00 Hong Kong Phooey 1.30 Perils of Penelope Pitstop 2.00 Ivanhoe 2.30 Omer and the Starchild 3.00 Blinky Bill 3.30 The Fruitties 4.00 Ivanhoe 4.30 Tabaluga BBCPrime ✓ ✓ 5.00 Numbertime 6.00 BBC Worid News 6.25 Prime Weather 6.30 Bodger and Badger 6.45 Blue Peter 7.15 Sloggers 7.45 Ready, Steady, Cook 8.15 Style Challenge 8.40 Change That 9.05 Kilroy 9.45 Classic EastEnders 10.15 Songs of Praise 11.00 Rick Stein's Fmits of the Sea 11.30 Ready, Steady, Cook 12.00 Can't Cook, Won't Cook 12.30 Change That 12.55 Prime Weather 13.00 Wildlife 13.30 Classic EastEnders 14.00 Kilroy 14.40 Style Challenge 15.05 Prime Weather 15.20 Jackanory Gold 15.35 Blue Peter 16.00 Sloggers 16.30 Wildlife 17.00 BBC Worid News 17.25 Prime Weather 17.30 Ready, Steady, Cook 18.00 Classic EastEnders 18.30 Rick Stein's Fmits of the Sea 19.00 Open All Hours 19.30 Waiting for God 20.00 Ballykissangel 21.00 BBC Worid News 21.25 Prime Weather 21.30 The Antiques Show 22.00 Top of the Pops 2 22.45 O Zone 23.00 Shadow of the Noose 0.00 Prime Weather 0.05 Lyn Marshall's Everyday Yoga 0.30 Look Ahead 1.00Revista 1.30 Spanish Globo 1.35lsabel 1.55Spanish Globo 2.00 The Business Programme 2.45 Twenty Steps to Better Management 3.00 Global Tourism 3.30 Fortress Britain 4.00 Out of the Melting Pot Discovery ✓ ✓ 8.00 Rex Hunt's Fishing Worid 8.30 Wheel Nuts 9.00 First Flíghts 9.30 Time Travellers 10.00 Wilder Dlscoveries: Wild, Wild Reptiles 11.00 Rex Hunt's Fishlng Worid 11.30 Wheel Nuts 12.00 First Rights 12.30 Time Travellers 13.00 Zoo Story 13.30 Wild Discovery: Amphibians 14.00 Wild Discovery: Amphibians 14.30 Ultra Science: Androids 15.00 Wilder Discoveries: WHd, Wild Reptiies 16.00 Rex Hunt's Fishing Worid 16.30 Wheet Nuts 17.00 First Flights 17.30 Time Travellers 18.00 Zoo Story 18.30 Wild Discovery: Amphibians 19.00 Wild Discovery: Amphibians 19.30 Ultra Science: Androids 20.00 Wilder Discoveries: Wild, Wild Reptiles 21.00 Raging Planet 22.00 Fire! Rre!: Nature of the Beast 23.00 Wings 0.00 Deep Sea, Deep Secrets: Ultimate Guide: Octopi 1.00 First Fhghts 1.30 Wheel Nuts 2.00 Close MTV ✓ ✓ 5.00 Kickstart 8.00 Non Stop Hits 15.00 Select MTV 17.00 HiÖisl UK 18.00 So 90's 19.00 Top Selection 19.30 MTV Europe Music Awards ‘98: Spotlight Best Pop 20.00 MTV Data 21.00 Amour 22.00 MTVID 23.00 Superock 1.00 The Grind 1 JONight Videos Sky News ✓ ✓ 6.00 Sunrise 10.00 News on the Hour 11.30 SKY Worid News 12.00 SKY News Today 14.00 News on the Hour 14.30 Your Call 15.00 News on the Hour 15.30 PMQ'S 16.00 News on the Hour 16.30 SKY Worid News 17.00 Live at Five 18.00 News on the Hour 19.30 Sportsline 20.00 News on the Hour 20.30 SKY Business Report 21.00 News on the Hour 21.30 SKY World News 22.00 Prime Time 0.00 News on the Hour 0.30 CBS Evening News 1.00 News on the Hour 1.30 ABC Worid News Tonight 2.00 News on the Hour 2.30 SKY Business Report 3.00 News on the Hour 3.30 Showbiz Weekly 4.00 News on the Hour 4.30 CBS Evening News 5.00 News on the Hour 5.30 ABC Worid News Tonight CNN ✓ ✓ 5.00 CNN This Moming 5.30 Best of Insight 6.00 CNN This Momíng 6.30 Managing with Jan Hopkins 7.00 CNN This Moming 7.30 Worid Sport 8.00 CNN This Moming 8.30 Showbiz This Weekend 9.00 Newstand / CNN & Time 10.00 Worid News 10.30 Worid Sport 11.00 Wortd News 11.30 American Edition 11.45 Worid Report - ‘As They See It' 12.00 Worid News 12.30 Pinnade Europe 13.00 Worid News 13.15 Asian Edition 13.30 Business Asia 14.00 Wortd News 14.30 Insight 15.00 Worid News 15.30 Worid Sport 16.00 World News 16.30 The Art Club 17.00 Newstand / CNN & Time 18.00 Wortd News 18.45 American Edition 19.00 Wortd News 19.30 Worid Business Today 20.00 Wortd News 20.30 Q&A 21.00 Worid News Europe 21.30 Insight 22.00 News Update / Worid Business Today 22.30 Wortd Sport 23.00 CNN Worid View 23.30 Moneyline Newshour 0.30ShowbizToday 1.00WoridNews 1.15AsianEditíon 1.30Q&A 2.00 Larry King Uve 3.00 World News 3.30 Showbiz Today 4.00 Worid News 4.15 American Edition 4.30 VVorld Report National Geographic ✓ 5.00 Europe Today 8.00 European Money Wheel 11.00 The Dnfting Museum 12.00 Croc Night: Last Feast of the Crocodile 13.00 Croc Night: Croc People 14.00 Croc Night: Realm of the Alligator 15.00 Croc Night: Clan of the Crocodile 15.30 Croc Night: Kimberty's Sea Crocodiles 16.00 The Environmental Tourist 17.00 The Drifting Museum 18.00 The Elusive Sloth Bear 18.30 The Forgotten Sun Bear 19.00 In Search of Lawrence 20.00 Predators: Teeth of Death 21.00 Bomeo: Beyond the Grave 21.30 Rlght Across the Worid 22.00 A Marriage in Rajasthan 23.00 Ocean Drifters 0.00 The Elusive Sloth Bear 0.30 The Forgotten Sun Bear 1.00 In Search of Lawrence 2.00 Predators: Teeth of Death 3.00 Bomeo: Beyond the Grave 3.30 Flight Across the Worid 4Í00 A Marriage in Rajasthan TNT ✓ ✓ 5.00 The Man Who Laughs 7.00 Kill Or Cure 8.45 The Mating Game 10.30 Madame Bovary 12.30 Deep in My Heart 15.00 The Alphabet Murders 17.00 Kill Or Cure 19.00 Casablanca 21.00 Hearts of the West 23.00 Pride of the Marines 1.15 Torpedo Run 3.00 Hearts of the West Animal Planet ✓ ✓ 07.00 Absolutely Animals 07.30 Kratt's Creatures 08.00 Wild Sanctuaries: Waza 08.30 Two Worlda: World of the Deadly 09.00 Human/Nature 10.00 Absolutely Animals 10.30 Recfiscovery if the Worid 11.30 Wildlife Rescue 12.00 Zoo Stoiy 12.30 Wildlife SOS 13.00 Wild at Heart 13.30 Wild Veterinarians 14.00 Animal Doctor 14.30 Australia Wild 15.00 Espu 15.30 Human/Nature 16.30 Zoo Stoiy 17.00 Jack Hanna’s Zoo Life 17.30 Wildlife SOS 18.00 Harry’s Practice 18.30 Australia Wild 19.00 Kratfs Creatures 19.30 Lassie 20.00 Rediscovery of the Worid 21.00 Animal Doctor 21.30 Eye on the Reef 22.30 Emergency Vets 23.00 Rying Vet 23.30 Austrafia Wikt 00.00 The Big Animal Show 00.30 Emergency vets Computer Channel ✓ 18.00 Buyer's Guide 18.15 Masterclass 18.30 Game Over 18.45 Chips With Everytlng 19.00 Leaming Cutve 19.30 Dots and Querles 20.00 Dagskráriok Omega 8.00 Sigur í Jesú með Billy Joe Daugherty. 8.30 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 9.00 Lif í Orðinu með Joyce Meyer. 9.30 700 klúbburinn 10.00 Sigur í Jesú með Biliy Joe Daugherty. 10.30 Náð til þjóðanna með Pat Francis. 11.00 Uf I Orðinu með Joyce Meyer. 11.30 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 12.00 Kvðldljós. (e) 13.30 Sigur f Jesú með Billy Joe Daugherty. 14.00 Lofið Drottín (Praise the Lord). 17J0 Sigur í Jesú með Bffly Joe Daugherty. 18.00 Petta er þinn dagur með Benny Hinn. 18.30 Líf i Orö- inu með Joyce Meyer. 19.00 700 klúbbumn Blandað efni frá CBN fréttastöömni. 19.30 Sigur í Jesú með Biily Joe Daugherty. 20.00 Nýr sigurdagur með Utf Ekmaa 20.30 Lít i Oröinu með Joyce Meyer. 21.00 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 21.30 Frá Krossinum. Gunnar Þorsteinsson prédikar. 22.00 Kærieikurinn mikilsverði (Love Worth Finding) með Adrian Rogers. 22.30 Frelsiskallið. Freddie Rlmore prédikar. 23.00 Sigur í Jesú með BiHy Joe Daugherty. 23.30 Lofið Drottin (Praise the Lord). Blandað etni frá TBN sjónvarpsstööinni. Ýmsir gestir. ✓ Stöðvar sem nást á Breiðvarpinu : ✓ Stöðvar sem nást á Fjölvarpinu FJÖLVARP

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.