Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.1998, Page 2

Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.1998, Page 2
2 MIÐVIKUDAGUR 4. NÓVEMBER 1998 Fréttir Líffræðingar á leið út af Ríkisspítölum og aðrir fást ekki: Blóðbankinn gæti lamast Heimildir blaðsins fullyrða að starf- semi Blóðbankans sé í stórhættu. Lif- ffæðingum fækkar við Ríkisspítalana vegna mikillar óánægiu með laun. Hjá Blóðbankanum, sem byggir mjög á störfum lífEræðinga, eru verulegir erfiðleikar á að manna stöður. Skyndilega er eftirspum eftir stétt- inni, ekki aðeins hjá íslenskri erfða- greiningu heldur mun víðar um at- vinnulífið, og ýmsar ríkisstofnanir borga mun betur en hátækni- og há- skólasjúkrahúsið Landspítalinn. Hann borgar allt niður í 96 þúsund krónur á mánuði fyrir fólk með langa háskólamenntun í líffræði. „Launin eru þannig að nýliðun er engin. Fólk snýr við í dyrunum þegar það heyrir þau,“ sagði Bjöm Harðarson, yfirmað- ur rannsóknarstofú. „Ég tel það ein- ungis tímaspursmál hvenær líftfæð- ingar segja upp vegna kjaranna. Af sjálfú leiðir að starfsemin gæti þá lamast eins og hefúr gerst áður í slíkum tilvikum." Afþakka hjá Blóöbankanum „Það er farið að há Blóðbankan- um að líftfæðingum hjá okkur fækk- ar. Okkur vantar sárlega fólk til starfa. Fólk hefur komið hingað og lýst yfir áhuga á að vinna hjá okkur. En þegar launin eru nefnd segir fólk nei, takk. Ég er hér með starfsmann, líffræðing með þriggja ára háskóla- nám, hann hefur rúmlega 96 þúsund krónur á mánuði og er á lægsta taxt- anum, Al. Hjá öðmm ríkisstofnun- um hefði hann á bilinu 130-140 þús- und krónur og enn hærri laun hjá Kára í íslenskri erfðagreiningu sem tók marga líffræðinga í vel launaða vinnu, að manni skilst,“ sagði ína Björg Hjálmarsdóttir, líffræðingur hjá Blóðbankanum, í gær. Ríkisspít- alar hafa ekki viljað raða lífffæðing- um í launaflokka samkvæmt úr- skurðinum sem þeir skrifuðu undir en þá þurfa þeir að taka yfirborgan- ir inn í grunnlaunin. „Stofnunin hefur verið í fjársvelti lengi og fjármálaráðherr- ann virðist vera stikkffí og það em heilbrigðisráðherra og stjórn spítal- ans líka. En þetta getur ekki gengið lengur, það verður að koma stjórn á þessa hluti,“ sagði ína Björg Hjálm- arsdóttir. „Þeim starfsmönnum fækkar sem sýna hollustu við spítal- ann og halda áfram á lágum launum. Þegar fólk loks fer kemur það aldrei aftur. Fólk sem hefur hætt fær strax Hallgrímur Indriðason að koma einu jólatrjánna í hús í Kjarnaskógi. DV-mynd gk Byrjaðir að höggva jóiatré DV, Akureyri: Þótt enn séu um 50 dagar til jóla em þeir byrjaðir að höggva jólatrén hjá Skógræktarfélagi Eyfirðinga í Kjama- skógi á Akureyri. Hallgrímur Indriðason fram- kvæmdastjóri segir að eftir að mikið hefur snjóað að undanfómu og síðan gert mikið ffost sé mjög erfitt að fast við „skógarhöggið". Miðlungstré hvað hæð varðar era að hálfú leyti á kafi í snjó og eftir að frysti er mjög erfitt að eiga við það að sækja tré. „Við erum þó ekkert famir að örvænta, það hefur oft gert hláku í nóvember og við getum notað þessa daga til að sækja það sem við köllum „torgtré" en það era stærri tré sem við sendum víða um land.“ Hallgrímur segist ekki eiga von á að verð jólaújáa hækki mikið ffá fyrra ári en það muni þó ráðast að nokkra leyti af innflutningi. Sala á trjánum til al- mennings hefst um 10. desember. -gk Vel hefur gengið að leggja Búrfellslínu 3 sem mun við verklok liggja frá virkj- uninni að Sandskeiði. Á myndinni eru starfsmenn Tecknopromexport að reisa eitt af fjölmörgum möstrum. Myndin er tekin á athafnasvæði við Úlf- Ijótsvatn. Siðasta mastrið verður reist í dag. DV-mynd Magnús Hallgrímsson Kristjana Bjarnadóttir og ína Björg Hjálmarsdóttir líffræðingar annast um vefjaflokkanir. Eins og sjá má er ína Björg í lukkulegu ástandi og fer senn í barneignarfrí. Þá situr stalla hennar í súpunni og þarf að vinna störf beggja, nema úr rætist. DV-mynd Pjetur Samið við risaeðlu „Það er ákveðið að bjóða náttúra- ff æðingum viss tilboð frá stofnuninni. Það hafa staðið samningaviðræður við fulltrúa þeirra, Pál Halldórsson og Þrúði Haraldsdóttur, framkvæmda- stjóra Félags íslenskra náttúrufræð- inga,“ sagði Pétur Jónsson, fjármála- stjóri Ríkisspítalanna, í gærkvöld. Hann kvaðst vongóður um góðan ár- angur. vinnu annars staðar og miklu betri laun,“ sagði ína Björg. Sautján líffræðingar starfa við þjónusturannsóknir, blóðhluta- vinnslu og fleira hjá Blóðbankanum. Líffræðingar og meinatæknar vinna þar hlið við hlið, auk hjúkrunarfræð- inga. ína Björg fer á næstunni í bam- eignarffí. Þá verður Kristjana, sam- starfskona hennar, ein eftir á þeirra deild og mun þurfa að vinna störf þeirra beggja, nema úr rætist og starfskraftur fáist sem ekki virðist þó í sjónmáli. Páll Halldórsson er formaður launaráðs náttúrufræðinga og hefur rætt viö fulltrúa spitalanna ásamt Þrúði. Engin ásættanleg lausn er í sjónmáli, að hans mati. Hann segir að sú þróun sé í gangi að fólk tínist burtu, einn starfsmaður af öðrum. „Við höftun verið að hamast á þeim núna ffá því að þessir aðlögunar- samningar byrjuðu. Þegar við ákváð- um að fara inn í þetta nýja launakerfi var eitt sem stóð dálítið í okkur, að erfitt yrði að fást við Ríkisspítalana. Svo reyndist vera. Annars staðar hef- ur þetta gengið ágætlega. Við þótt- umst hafa fyrirheit um að þetta gengi yfir með sama hætti hjá Ríkisspítöl- um og öðrum. Önnur hefur nú orðið raunin. Málið er að menn hafa verið að flytja yfirborganir inn í fóst laun. En Ríkisspítalar eru einhver allt önn- ur veröld, þeir era ekkert með í því sem er að gerast annars staðar. Það er erfitt að nálgast þann eða þá sem taka ákvörðun, ef það era þá einhveijir,“ sagði Páll Halldórsson. -JBP Stuttar fréttir x>v Þrefaö um rukkun Steingrímur J. Sigíússon, þing- maður óháðra í Norðurlandskjör- dæmi eystra, hef- ur gagnrýnt fram- göngu Páls Pét- urssonar félags- málaráðherra varðandi það að setja innheimtu íbúðarlánasjóðs niður á Sauðárkróki. Húsavíkurkaupstaður vildi fá alla stofnunina til sín. RÚV sagði ffá. Varla músheldur Lögreglan í Reykjavík Itrekar að þrátt fyrir að ísinn á Tjöminni sé sléttur og fallegur sé hann varla músheldur og í gær brast hann und- an pilti og stúlku. RÚV sagði ffá. Ekki fordæmi Skúh Eggert Þórðarson skattrann- sóknarstjóri segir að nýlegur sýknu- dómur í héraðsdómi í fyrradag í máli veitingamanns sem ákærður var fyr- ir brot á lögum um virðisaukaskatt sé ekki fordæmisgefandi. 18 mánaða hátíð Hátíðarhöld í tilefni þúsund ára af- mælis kristnitöku heftast í mars á næsta ári og standa í rúmlega eitt og hálft ár eða út árið 2000. RÚV sagði frá. Lltil viöskipti á VÞÍ Viðskipti á Verðbréfaþingi í gær námu alls 544 m. kr., þar af vora við- skipti með bankavíxla 473 m. kr. Á hlutabréfamarkaði námu viðskipti 11 m. kr., mest með bréf Jökuls, 7 m. kr„ og SR-mjöls, 3 m. kr„ en i dag var tilkynnt um hugsanlegan sam- rana felaganna og hækkaði verð bréfa Jökuls um 66,7% ffá síðasta viðskiptadegi. Úrvalsvísitala aðall- ista stóð nánast í stað í gær. Þorsteinn breytir Dómsmálaráð- herra hefur ákveðið að flytja yfirlögregluþjón ffá Ríkislögreglu- stjóra til Reykja- víkurlögreglunn- ar og taka tvo ffá Reykjavlkurlög- reglunni og flytja til Ríkislögreglu- stjóra. Þetta er í anda nýs skipurits fyrir lögreglustjóraembættið í Reykjavik. Ný störf á Króknum 8-10 ný störf skapast á Sauðár- króki þegar innheimta íbúðarlána- sjóðs tekur þar til starfa, að sögn for- manns undirbúningsnefndar íbúðar- lánasjóðs í Morgunblaðinu. Hann segir að flutningurinn muni hafa í fór með sér 20-25 milljóna króna spamað og innheimtan verði tfl húsa í kaupfélaginu á staðnum. í tukthús fyrir vopnaeign Lögreglan í Reykjavik minnir al- menning á ákvæði vopnalaga því nokkuð hefur verið um það undan- farið að fólk hafi verið að hampa ýmsum loftbyssum og eftirlíkingum af skotvopnum. Ólögleg vopnaeign getur varðað allt að fiögurra ára fangelsi. Tukthúsvist Guðmundur Bjamason umhverf- isráðherra hefur sett reglugerð um akstur í óbyggðum. Samkvæmt henni er allur akstur utan vega og merktra slóða þar sem náttúruspjöll geta af hlotist bannaður og brot gegn reglunum getur varðað sekt eða fangelsi. Áhyggjur af skuldum Valur Valsson, bankasfióri ís- landsbanka, segir við Viðskipta- blaðið að skulda- söfnun almenn- ings sé áhyggju- efni. í góðærinu hafi skuldir ein- staklinga aukist meðan fyrirtæki hafa notað það tfl að greiða sínar skuldir niður. Jarðgufa viö sólun Fyrirtæki sem sólar hjólbarða með því að nota jarðgufú er að hefia starfsemi í Hveragerði. Jarðgufan er lykOl að lágum framleiðslukostnaði og aðgangi að erlendum markaði, segir í frétt Viðskiptablaðsins um málið. -SÁ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.