Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.1998, Side 19

Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.1998, Side 19
MIÐVIKUDAGUR 4. NÓVEMBER 1998 35» Sam-bíóin - Snake Eyes: Mútuþæg lögga bjargar málunum Eitt er það sem Brian De Palma hefur aldrei vantað, það er kraftur. Hversu misgóð sem útkom- an er úr myndum hans þá vantar aldrei sköpunargleðina og kraftinn. Á seinni árum hefur De Palma ein- beitt sér að stórum og dýrum kvik- myndum ef undan er skilin Raising Cain sem hann gerði þegar hann var enn í sárum út af viðtökum The Bonefire of Vanities og má segja að Snake Eyes sé rökrétt framhald af Mission: Impossible sem er hans vinsælasta kvikmynd til þessa. Um er að ræða mikla veislu fyrir augað þar sem hraðinn er mikill og kvikmyndavélinni beitt til hins ýtrasta til að auka áhrifm. Sögusviðið er íþróttahöll í Atl- antic City sem sambyggð er spilavíti og hót- eli. Þar fer fram keppni um heimsmeistartit- ilinn í þungavigt. Á staðnum er lög- reglumaðurinn Rick Santorio sem kallar ekki allt ömmu sina í samskiptum við glæpamenn og aðra. Er hann meðal annars glans, atburðarásin er hröð og markviss og það er sérlega skemmtilegt að fylgjast með Santorio hvemig hann notfærir sér lögregluskjöldinn til hins ýtrasta i eigin þágu. De Palma nær síðan að fylgja eftir góðri byrjun á meðan sögusviðið er íþróttahöllin. Þegar siðan sagan færist úr höllinni yfir í spilavitið og ofnotkun fer að verða á myndskeiðum frá tilræð- inu fer myndin að missa flugið og De Palma að missa tökin og eftir að ljóst er orðið hvemig staðið var að tilræðinu hverfur spennan smátt og smátt. Það verður þó að segjast að í lokauppgjörinu nær De Palma sér aftur á strik og er sérlega gam- an að fylgjast með því hvemig Gary Varnarmálaráðherrann hefur verið skotinn. Sinese og Nicoias Cage i hlutverkum sfnum. þekktur fyrir að þiggja mútur. Hann er á besta stað í húsinu í boði vinar sin, lifvarðarforingja varnar- málaráðherrans sem er heiðurs- gestur. Um leið og heimsmeistar- inn er sleginn í gólfið er vamar- málarráðherrann skotinn tveimur skotum. Svo heppilega vill tii að líf- varðarforinginn er staddur rétt hjá tilræðismanninum og kálar hon- um. Þar með þykir mörgum ljóst að málið sé leyst. Rick er samt langt í ffá að vera ánægður og margar spumingar koma upp í kollinn á honum sem hann vill fá svör við. Fær hann því vin sinn til að innsigla höllina og fer sjálfur í leit að svörum. Snake Eyes fer af stað með miklum Santorio er síðan afgreiddur í loka- atriðinu. Nicolas Cage fer í gegnum hlut- verk Rick Santorio með miklu bægslagangi og er oft tæpur í leik sínum en sleppur fyrir horn. Gary Sinese gerir ekki mikið við frekar vandræðalega persónu sem allt of oft hefur sést. Aðrir leikarar em ekki eftirminnilegir. Leikstjóri: Brian De Palma. Handrit: Brian De Palma og David Koepp. Kvikmvndataka: Stephen H. Burum. Tónlist: Rvuichi Sakamoto. Aðalhlutverk: Nicolas Cage, Gary Sinese, John Heard, Carla Gug- ino og Stan Shaw. Hilmar Karlsson K VIKMYNDA GAGNRYNI ★ * ★ ★ TÍr kvikmyndir r opp í Bandaríkjunum - a&sókn dagana 30. okt tll 1. nóv. Tekjur i mtlljónum dollara og helldartekjur - Vampírur Carpenters vinsælar Vampírur Johns Carpenters var vin- sælasta kvikmyndin um síöustu helgi og er þetta stærsta opnun sem þessi reyndi leikstjóri hefur fengið, þaö mun- ar þó ekki miklu S Vam- pírunum (9,1 milljónir $) og Escape From L.A. (8,9 milljónir $) sem frumsýnd var í ágúst 1996. Þótt undarlegt megi virðast þá gekk ekki mjög vel aö finna dreífingaraðila fýrir kvik- myndina T Bandaríkjunum. Myndin var fyrst forsýnd seint á síöasta ári og þá var þegar búiö aö ganga frá öllum hnútum í sambandi við sýningar ann- ars staöar í heiminum nema í Bandaríkjunum og vaföist þaö fyrir nokkrum fyrirtækjum í nokkra mánuöi hvort þau myndu taka hana upp á sína arma. Þaö varö úr aö Sony tók af skarið og tók aö sér dreifingu og auglýsinga- kostnaö og þeir sjá ekki eftir þeim peningum í dag. Um síöustu helgi var Hrekkjavakan í Bandaríkjunum og munu Vampírurnar hafa grætt dálítiö á því, önnur hryllingsmynd, Bride of Chucky, ætlar einnig aö gera þaö gott því þrátt fýrir spádóma um aö hún félli strax af listanum hélt hún sínu, annaö en hægt er aö segja um dýrar myndir á borö viö Soldier og Apt Pupil. +IK Tekjur Heildartekjur l(-) John Carpenter's Vampires 9.106 9.106 2(1) Pleasantville 6.897 18.294 3(2) Practical Magic 5.352 33.652 4(3) Antz 4.511 67.794 5(4) Bride of Chucky 4.033 26.799 6(6) Rush Hour 3.799 122,428 7(5) Soldier 2.824 11.217 8(7) Beloved 2.656 18.712 9(8) What Dreams May Come 2.284 50.547 10 (9) Apt Pupil 1.728 6.491 11 (11) Urban Legend 1.231 35.015 12 (10) A Night at the Roxbury 1.211 28.291 13 (12) Ronin 1.124 39.703 14 (13) There's Something about Mary 1.019 168.257 15 (15) Saving Private Ryan 0.568 189.658 16 (16) The Mighty 0.530 1.914 17 (-) Life Is Beautifui 0.459 0.651 Beloved, sem gerö er eftir skáldsögu Toni Morrison, hef- ur ekkl fengiö þær vlötökur sem vonast var eftir. Fyrlr miörl mynd er Ophrah Wlnfrey sem lelkur aöalhlutverkiö. BIFREIÐASTILLINGAR NICOLAI SKEIFUNN117 • 108 REYKJAVÍK SÍIVII 581-4515 • FflX 581-4510 UTILJOS 2x9W sparperur 4.850.- RAFSOL SKIPHOLT 33 • REYKJAVÍK SÍMI: 553 5600 Cate Blancett hefur fengið góða dóma fyrir leik sinn í titilhlutverkinu í Elizabeth. Frumsýningar í Bandaríkjunum um helgina: Hryðjuverk og Elísabet I. Fjórar kvikmyndir verða frumsýndar um næstu helgi í Bandaríkjunum og þar af eru tvær breskar sem þegar hafa verið frumsýndar í Evrópu. Fyrst ber að telja stórmynd- ina The Siege með Denzel Washington, Bruce Willis og Annette Bening í aðalhlutverk- um. Töluverð gagnrýni hefur þegar komið fram frá arabískum samtökum á myndina en hún fjallar um umsátur sem myndast í New York eftir að arabískir hryðjuverkamenn hafa sprengt þar sprengjur og hóta meiri sprengingum. Leikstjóri er Edward Zwick. The Waterboy er gamansöm kvikmynd úr íþróttaheiminum þar sem Adam Sandler leikur lítilmagann sem óvænt verður að stórstjömu i ameriska fótboltanum. Aðrir leik- arar eru Kathy Bates, Fairuza Balk og Henry Winkler. Leikstjóri er Frank Coraci. Elizabeth er bresk kvikmynd sem fjallar um Elizabetu L og hefst myndin 1554 þeg- ar Elízabet verður drottning. Cate Blancett hefur fengið athragðsdóma í titilhlutverkin og er talin likleg til að fá tilnefningu til óskarsverðlauna. Leikstjóri er Shekhar Kapur. Velvet Goldmine er bresk gamanmynd úr poppheiminum á áttunda áratugnum. Fjallar hún um rokkstjörnu sem lætur sig hverfa og blaðamann sem tíu árum síðar reynir að hafa uppi á honum. í aöalhlutverkum eru Jonathan Rhys-Myers, Ewan McGregor og Christian Bale. leikstjóri er Todd Haynes. -HK Viðarlíkisklæðningar á mælaborð flestra bíla, gullfallegar, hag- stætt verð, ásetning. Bjóðum einnig Sun-Gard Titan litaða filmu á bflrúður sem gerir bflinn ör- uggari, þægilegri og glæsilegri. Viðarklætt mælaborð og litaðar rúður gera bílinn verðmætari og auðseljan- legri. Dalbrekku 22, Kópavogi. Símar 544 5770 og 544 5990. Hyundai Sonata '97, 5 g., ek. 36 þús. km. Verð 1.350.000 Subaru Legacy 2,0 '92, 5 g., ek. 148 þús. km. Verð 990.000 Sfc* Nýi Bílabankinn • Borgartúni 1a • Sími 511 1313 Toyota HiLux d.cab '95, 5 g„ ek. VW Jetta '90,5 g„ ek. 135 þús. 63 þús. km. Verð 1.690.000 km. Verð 390.000 Ford Escort Wagon '97, 5 g„ ek. Renauit Twingo '96, 5 g„ ek. 25 57 þús. km. Verð 990.000 þús. km. Verð 690.000 Suzuki Baleno '96, 5 g„ ek. 49 þús. km. Verð 1.040.000 MMC Pajero V-6 '92, ssk„ ek. 164 þús. km. Verð 1.790.000 MMC L-300 dísil '97, 5 g„ ek. 40 þús. km. Verð 1.990.000 Nissan Vanette dísil '97, 7 manna, 5 g„ ek. 43 þús. km. Verð 1.770.000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.