Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.1998, Síða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.1998, Síða 25
MIÐVIKUDAGUR 4. NÓVEMBER 1998 41 dv______________________________Myndasögur u 3 p-H p—I O Jh K Fréttir Dómþolar, yngri en 18 ára: Verði vistaðir á meðferðarheimilum Fangelsismálastofnun og Barna- verndarstofa hafa gert með sér sam- komulag um vistun fanga, yngri en 18 ára. Markmið samkomulagsins er að dómþolar, yngri en 18 ára, verði að jafnaði vistaðir á meðferðarheimilum sem rekin eru samkvæmt ákvæðum laga um vernd barna og ungmenna þar sem fram fer sérhæfð meðferð. Talið er að það sé viðkomandi dóm- þolanda fyrir bestu. Fangelsismálastofnun mun til- Ný skýrsla fyrir Landsvirkjun: Þjóðhagslegur ávinningur 90 milljarðar í nýrri skýrslu alþjóðlega ráðgjaf- arfyrirtækisins Resource Strategies kemur fram að samkeppni verði á íslenskum raforkumarkaði. Skýrslan var unnin fyrir Lands- virkjun. Stjórn Landsvirkjunar er með því að móta stefnu varðandi samkeppni á raforkumarkaði. í skýrslunni er Landsvirkjun gefin góð einkunn. Þar segir að þjóðhags- legur ávinningur af starfsemi Landsvirkjunar frá 1966-1997 sé um 90 milljarðar. í skýrslunni segir að ekki sé neitt gangrýnisvert að finna í fjárfestingaröðun Landsvirkjunar. Jóhannes Geir Sigurgeirsson, stjórnarformaður Landsvirkjunar, segir að vilji sé að taka þátt í um- ræðu um samkeppni á raforkumark- aði. Stjórn Landsvirkjunar hafi ekki mótað endanlega stefnu í þeim mál- um en unnið mun vera að því. -RR kynna Barnaverndarstofu um alla óskilorðsbundna fangelsisdóma sem berast til fullnustu þar sem dómþolar eru yngri en 18 ára. Barnaverndar- stofa mun ákveða á hvaða meðferðar- heimili ungir fangar eru vistaðir hverju sinni. Áður en ákvörðun um vistun í meðferð er tekin mun Barna- verndarstofa kanna afstöðu viðkom- andi barnaverndarnefndar til máls- ins. Dómþoli mun þó ekki verða vistaður í meðferð gegn vilja sínum og gert er ráð fyrir því að samið verði við viðkomandi dómþola og forsjárað- ila hans um vistun í meðferð í að minnsta kosti sex mánuði, óháð lengd refsitimans. -RR ▲ Nýr umboðsmaður r»i^ Reykholli, Biskupstungum Bjarni Kristinsson Brautarhól/Bjarnabúð sími 486 8999 Nýr umboðsmaður Sauðárkrókur Ólöf Jósefsdóttir Furuhlíð 5 sími 453 5888

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.