Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.1998, Page 27
JjV MIÐVIKUDAGUR 4. NÓVEMBER 1998
43
¥lSIE
fyrir 50
árum
Miðvikudagur
4. nóvember 1948
Sérleyfisferðum
fækkað
„Sérleyfisferöir á póstieiöum hafa enn
ekki verið felldar níöur sökum snjóa eöa
annarra torfærna nema til Austurlandsins
og yfir Siglufjaröarskarö. Pessar leiöir
tepptust meö öllu fyrir á aö gizka hálfum
mánuöi. Áöur höföu þær teppzt um
stundarsakir, en voru ruddar aö nýju og
uröu aftur færar um nokkurra vikna skeiö.
Hins vegar er um þessar mundir mjög
veriö aö fækka feröum á sérleyfisleiöun-
um vegna þess hve flutningar hafa
minnkaö."
Andlát
Þuríður Sigurðardóttir, Hjallabraut 3,
Hafnarfirði, er látin. Útförin hefur farið
fram i kyrrþey.
Magnús Þórðarson, Lindargötu 64,
Reykjavík, lést á Landspítalanum
mánudaginn 2. nóvember.
E. Helgi Jónsson, Austurbraut 5, Kefla-
vík, andaðist á Landspítalanum mánu-
daginn 26. október. Útfórin hefur farið
fram í kyrrþey að ósk hins látna.
Þórunn Sigriður Gísladóttir, Laufás-
vegi 5, Reykjavík, lést á Sjúkrahúsi
Reykjavíkur föstudaginn 30. október.
Jarðarfarir
Útför, Eyjólfs Pálssonar, fyrrv. fram-
kvæmdastjóra, Miðleiti 4, Reykjavík, fer
fram frá Bústaðakirkju föstudaginn 6.
nóvember kl. 13.30. Jarösett verður í
Eyrarbakkakirkjugarði.
Dagmar Pálsdóttir, Aðalgötu 5, Kefla-
vik, lést 2. nóvember. Jarðsungiö verður
frá Keflavíkurkirkju fóstudaginn 6. nóv-
ember kl. 14.00.
Útfór Huldu Jakobsdóttur, fyrrv. bæj-
arstjóra, sem lést í Sjúkrahúsi Reykja-
víkur laugardaginn 31. október, fer fram
frá Kópavogskirkju fóstudaginn 6. nóv-
ember kl. 15.00.
Kristján Hreinsson, Sólvöllum, Eyrar-
bakka, sem andaðist 30. október, verður
jarðsunginn frá Eyrabakkakirkju laug-
ardaginn 7. nóvember kl. 14.00.
Kristján Benedikt Jósefsson, sambýl-
inu Skjólbraut la, áður Hjaliabrekku 43,
Kópavogi, sem lést 26. október, verður
jarðsunginn frá Fossvogskirkju fimmtu-
daginn 5. nóvember kl. 13.30.
lilkynningar
Skaftfellingafélagið í Reykjavík
Félagsvist miövikudagskvöldið 4.
nóvember kl. 20 í Skaftfellingabúð,
Laugavegi 178.
Vestfirðingafélag Reykjavíkur
Aðalfundur verður sunnudaginn 8.
nóvember kl. 14 í Kvennaskólanum
að Fríkirkjuvegi 9. Að fundi loknum
verður söngur og sýndar verða
myndir frá Vestfjarðakjálkanum.
Allir Vestfirðingar velkomnir.
Skógræktarfélag Garðabæjar
Munið haustfundinn í kvöld mið-
vikudagskvöldið 4. nóvember kl.
20.30 í Stjörnuheimilinu við Ásgarð
í Garðabæ. Sýndar verða litskyggn-
ur ffá skógræktarferðinni til Tyrol
og Saltzborgar í Austurriki í sept-
ember sl. Allir velkomnir.
Basar og kaffisala á Sólvangi
Basar og kaffisala verður á Sólvangi
laugardaginn 7. nóvember kl. 14.
Margt eigulegra muna, fallegar jóla-
gjafir og fleira. Kaffisala: Verð kr.
300 fyrir fulloma og 200 fýrir böm.
Allur ágóði rennur til vinnustofu
Sólvangs. Verið velkomin á basar-
inn og i kaffisopa/kakó á eftir.
Kvenfélag Grensássóknar
Hinn árlegi köku- og munabasar Kven-
félags Grensássóknar verður í safnað-
arheimilinu laugardaginn 7. nóvem-
ber kl. 14-17. Tekið verður á móti kök-
um og munum frá kl. 17 á fód. og eftir
kl. 10 á laugardagsmorgun.
Adamson
ix 1 i|llí|lty
Slökkvilið - lögregla
Neyðamúmcr: Samræmt neyðamúmer fyrir
landið allt er 112.
Hafharfjörður: Lögreglan sími 555 1166,
slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 555 1100.
Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s.
421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666,
slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955.
Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og
sjúkrabifreið s. 462 2222.
Ísaíjörður: Slökkviiið s. 456 3333, brunas. og
sjúlöabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í
Háaleitisapóteki í Austurveri við
Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón-
ustu eru geihar í sima 551 8888.
Lyfja: Lágmúla 5. Opið alla daga frá kl. 9-24.00.
Lyfja: Setbergi Hafharfirði, opið virka daga frá
kl 10-19, laugd. 12-18
Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00,
laugardaga kL 10-14.
Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opið kl. 8.30-19
alla virka daga. Opið laud. kl 10-14.
Apótekið Iðufelli 14, opiö mánd.-Ðmmtd. kl.
9- 18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími
577 2600.
Breiðholtsapótek Mjódd, opið mánd.-fóstd.
kl. 9-18.
Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opiö laugard.
10- 14. Simi 551 7234.
Rima Apótek, Langarima 21. Opið laugd.
10.00-14.00. Sími 577 5300.
Holtsapótek, Glæsibæ. Opið mánd-fóstd frá kL
9-18.30, laugd. 10.00-14.00. Sími 553 5213.
Ingólfsapótek, Kringl. Opið laud. 10-16.
Laugarvegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00,
Sími 552 4045.
Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16. Opið
laugaíd. 10-14. Sími 551 1760.
Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu. Opið
laugard. kL 10.00-16.00.
Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4. Opið
laugardaga frá kl. 10.00—14.00.
Hagkaup Lyfjabúð, Mosfb.: Opið
mánud.-fóstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-18.
Apótek Garðabæjar: Opið lau. kl. 11-14.
Apótekið Smáratorgi, opið mánd.-fóstd. kl.
9- 20, lagd. kl. 10-18, sund. 12-18. Sími 564 5600.
Apótekið Smiðjuvegi 2. opið mánd.-Ðmmtd.
kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16.
Sími 577 3600.
Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21.
Apótekið Suðurströnd 2, opið mánd-fimmtd.
kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16.
Simi 561 4600.
Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, opið alla
daga frá kl. 918.30 og sud. 1014. Hafnarfjarð-
arapótck opið mánd-föstd. kl. 9-19. ld. kL
10- 16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb.
Opið ld. 10-16.
Apótek Keflavikur: Opið laugard. 10-13 og
16.30-18.30, sunnud. til 10-12 og 1630-18.30.
Apótek Suðumesja Opið laugard. og sunnud.
frá kl. 10-12 og 16-1830.
Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugardaga
kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opiö laugardaga
10- 14.
Akureyrarapótek og Sfjömuapótek, Akur-
eyri: A kvöldin er opið í því apóteki sem sér
um vörsluna til kL 19. Á helgidögum er opið kL
11- 12 og 20-21. Á öðrum timum er lyfjafræðing-
ur á bakvakt Uppl. í sima 462 2445.
Heilsugæsla
Seltjamames: Heilsugæslust. simi 561 2070.
Slysavarðstofan: Simi 525 1000.
Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Sel-
tjamames, sími 112,
Hafnarflörður, sími 555 1100,
Keflavík, sími 421 2222,
Vestmannaeyjar, sími 481 1666,
Akureyri, sími 460 4600.
Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og
stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfinni í sbna
800 4040 kl. 15-17 virka daga.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík,
Seltjamamesi, Kópavogi, Garðabæ og
Hafnarfirði er í Heilsuvemdarstöð
Reykjavíkur aila virka daga frá kl. 17-23.30,
á laugd. og helgid. kl. 9-23.30. Vitjanir og
simaráðgjöf kl. 17-08 virka daga, allan
sólarhr. um helgar og fridaga, síma 552
1230.
Bamalæknir er til viðtals í Domus
Medica á kvöldin virka daga til kl. 22,
laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl. i
s. 563 1010.
Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráða-
móttaka allan sólahr., sími 525-1000. Vakt
kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki
hefúr heimilislækni eða nær ekki til hans,
sími 525 1000.
Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á
slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur,
Fossvogi, sími 525-1700.
Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands:
Simsvari 568 1041.
Eitrunampplýsingastöð: opin allan
sólarhringinn, sími 525 1111.
Áfallahjálp: tekið á móti beiönum allan
sólarhringinn, simi 525 1710.
Álftanes: Neyöarvakt lækna frá kL 17-8
næsta morgun og um helgar, sími 555 1328.
Keflavík: NÁlftanes: Neyðarvakt lækna
frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar,
sími 555 1328.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthafandi
læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslu-
stöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma
481 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kL 8-17 á Heilsugæslu-
stöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidaga-
varsla frá kl. 17-8, sími (farsími) vakthafandi
læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögregl-
unni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462
2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445.
Heimsóknarbmi
Sjúkrahús Reykjavikur:
Fossvogur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og
eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls
heimsóknartimi eftir samkomulagi. Bama-
deild frá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra allan
sólar-hringinn. Heimsóknartími á Geðdeild er
fijáls.
Landakot: Öldrunard. fijáls heim-sóknartími.
Móttd., ráðgj. og tímapantanir í sima 525 1914.
Grensásdeild: Mánd.-fóstud. kl. 16-19.30 og
eftir samkomulagL
Amarholt á Kjalamesi. Fijáls heim-
sóknartími.
Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kleppsspitalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30.
Flókadeild: Kl. 1530-16.30.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud- laugard.
kL 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgi-
daga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og
19-19.30.
Meðgöngudeild Landspítalans: Kl. 15-16 og
19.30- 20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl.
14-21, feður, systkyni, afar og ömmur.
Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og
19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: KL 15.30-16 og 19-19.30.
Vifilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vifilsstaðadeild:
Sunnudaga kL 15.30-17.
THkynningar
AA-samtökin. Eigfr þú viö áfengisvandamál að
striða, þá er simi samtakanna 551 6373, kl. 17-20
daglega.
Alnæmissamtökin á íslandi. Upplýsmgasími er
opinn á þriðjudagskvöldum frá kl. 20.00 - 22.00.
Simi 552-8586. Algjör trúnaður og nafnleynd.
Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.
kl. 919, .þriðju. og miðv. kl. 915, fimmtud. 919 og
fóstud. 912. Simi 560 2020.
Söfnin
Ásmundarsafh við Sigtún. Opið daglega kl.
13-16.
Árbæjarsafh: Lokað frá 1. september til 31.
maí. Boðið er upp á leiðsögn fýrir ferðafólk á
mánud., miðvikud. og fóstud. kl. 13.00. Tekið er
á móti hópum ef pantað er með fyrirvara.
Nánari upplýsingar fást í síma 577 1111.
Borgarbókasafh Reykjavíkur, aðalsafn, Þing-
holtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mánud.-fimmtd.
kl. 9-21, fóstud. kl. 11-19.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122.
Bústaðasafn, Bústaðakirlgu, s. 553 6270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814.
Ofangreind söfii eru opin: mánud- fimmtud.
kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19.
Aðalsafh, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið
mánud.-fóstd. kl. 13-19.
Grandasafh, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið
mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fóstud. kl. 1519.
Seljasafh, Hólmaseh 4-6, s. 568 3320. Opið
mánd. kL 11-19, þriðjd-miðvd. kL 11-17, fimtd.
kl. 15-21, fóstd. kl. 10-16.
Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið
mánd.-fimtd. kl. 10-20, fóstd. kl. 11-15. Bókabíl-
Bros dagsins
Baltasar Samper myndlistarmaöur er
mikill hundavinur og mælir meö þvi aö
fólk sem býr í sérbýli fái sér hund eöa
eitthvert annaö gæludýr.
ar, s. 553 6270. Viökomustaðir víðs vegar um
borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. t Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafh, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar,
miðvikud. kí. 11-12. Lokað á laugard. frá
1.5.—31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
Opið 11-17. aha daga nema mánudaga er
lokað. Kaffistofan opin á sama tíma.
Listasafh Einars Jónssonar. Opið laugardag
og sunnudag frá kl. 14-17. Höggmynda-
garðurinn er opin aha daga.
Náttúrugripasafhið við Hlemmtorg: Opið
sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16.
Fimmtud.kl. 13.30-16.
Spakmæli
Auðæfi koma, auð-
æfi hverfa; ástin yfir-
gefur okkur aldrei.
Bretónskt
(Frakkland)
Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud.,
þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17.
Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjahara
opiö kl. 14-18. þriðd.-sund. Lokað mánd. Bóka-
safii: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl. 14-17.
Kaffist 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18.
Sjóminjasafh Islands, Vesturgötu 8,
Hafnarfirði. Opið laugd. og sunnud. frá 1. okt.
th 31. maí frá kL 1917. Og eftir samkomuiagi
fyrir hópa. Sími 565 4242, fax 5654251.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og
vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677.
Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard.
Þjóðmiujasafh Islands. Opið laugard.,
sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17.
Stofnun Áma Magnússonar, Ámagarði við
Suðurgötu. Handritasýning opin þriðjd, miðvd
og Ðmmtd kl. 14-16 th 14. maí.
Lækningamiujasafmð í Nesstofu á Selflam-
amesi: Opið sænkvæmt samkomuiagi. Upplýs-
ingar í síma 5611016.
Miujasaftúö á Akureyri, Aðaistræti 58, sími
462-4162. Lokað í sumar vegna uppsetningar
nýrra sýninga sem opnar vorið 1999.
Póst og simaminjasafhið: Austurgötu 11,
Hafiiarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamar-
nes, sími 568 6230. Aluu'eyri, sími 461 1390. Suð-
umes, simi 422 3536. Hafnarflörður, sími 565 2936.
Vestmannaeyjar, sími 481 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjav. og Kópav., sími 552
7311, Seltjn., simi 5615766, Suðum., sími 5513536.
Vatnsveitubilanir Reykjavík sími 552 7311. Sel-
flamames, sími 562 1180. Kópavogur, simi 892
8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 421
1552, eftir lokun 421 1555. Vestmannaeyjar, símar
481 1322. Hafnarfl., sími 555 3445.
Símabilanir: í Reykjavik, Kópavogi, Selflamar-
nesi, Akureyri, Kefiavík og Vestmannaeyjum th-
kynnist í 145.
Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311:
Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis th 8 ár-
degis og á helgidögum er svarað allan sólarhring-
inn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfúm borgarinnar og í öðrum tilfehum,
sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg-
arstofiiana.
STJORNUSPA
Spáin gildir fjrir fimmtudaginn 5. nóvember.
Vatnsberinn (20. jan. - 18. febr.):
Núna er góður timi til aö bæta fyrir eitthvað sem fór aflaga fyrir
stuttu. Komdu tilfmnmgamálunum i lag. Happatölur þínar eru 4,
11 og 25.
Fiskamir (19. febr. - 20. mars);
Þú verður að vera á varöbergi gagnvart fólki sem vill hagnast á
þér. Þaö gæti eyöilagt vinnu sem þú ert búinn að leggja á þig.
Hrúturinn (21. mars - 19. april):
Einhver reynir að sverta mannorð þitt með einum eða öðrum
hætti þótt þér verði það ekki strax ljóst. Ekki láta troða þér um
tær.
Nautiö (20. april - 20. mai):
Þú átt skemmtilegan morgun í vændum og munt taka þátt í at-
hyglisverðum umræðum. Vinur þinn segir pér merkhegar fréttfr.
Tvíburamir (21. mai - 21. júni):
Varastu að trúa orðrómi sem þú heyrir um aöra. Dagurinn ein-
kennist af togstreitu milli aðUa sem þú umgengst mikið.
Krabbinn (22. júnl - 22. júli):
Þér standa góð tækifæri th boða í vinnunni eða í sambandi við
fjárfestingu. Hugsaðu þig vel um áður en þú tekur ákvörðun varð
andi peninga.
Ljúnið (23. júli - 22. ágúst);
Einkamálin þarfnast meiri tíma og þú þarft kannski aö neita þér
um að hitta félagana tU að koma málunum á hreint.
Meyjan (23. ágúst - 22. sept.):
Forðastu að vera nálægt fólki sem lætur aUt fara í taugamar á
sér. Þú gætir lent í deUum viö samstarfsfélaga í dag.
Vogin (23. sept. - 23. okt.):
Þér verður ekki tekið jafnvel og þú vonaðist tU af nýjum félögum.
Ekki hafa áhyggjur af því, viðhorf þessa fólk tU pín á eftir að
breytast.
Sporðdrekinn <24. okt. - 21. nóv.):
Vinur þinn sækist eftir félagsskap þinum í dag. Ef þú ert nflög
upptekinn skaltu láta hann vita af því í stað þess aö láta hann
bíða eftir þér.
Bogmaðurinn (22. növ. - 21. dcs.):
Þú átt auövelt með samskipti í dag. Streita er ríkjandi hjá þeim
sem þú umgengst en þú getur fundið ráð th að bæta úr því.
Steingcitin (22. des. - 19. jan.):
Það verður ekki auövelt að sannfæra fólk um að styðja þig i fram-
kvæmdum þínum. ímyndunarafl þitt er virkt en hugmyndir þín-
ar fá litla áheyrn.