Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1998, Qupperneq 18

Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1998, Qupperneq 18
18 FÖSTUDAGUR 13. NÓVEMBER 1998 Fréttir Málræktarþing á laugardaginn: Ljósvakamiðlar og íslensk tunga Á laugardaginn kl. 11-14.30 verð- miðlar íslenska tungu? Meðal dag- ur haidið málræktarþing að Borgar- skrárefna er fyrirlestur Ara Páls túni 6 undir heitinu Efla ljósvaka- Kristinssonar, forstöðumanns ís- afsláttur af öllum vörum til 25. nóvember lenskrar málstöðvar, um mál í útvarpi og sjón- varpi. Enn fremur verða kynntar niðurstöður úr nýrri athugun á notkun íslensks máls í útvarps- stöðvum en um það sjá Guðríöur Haraldsdóttir og Pétur Arason, nemar í hagnýtri fjölmiðlun við Háskóla íslands. Dæmi um eina niður- stöðu var kynnt á blaða- mannafundi í mennta- málaráðuneytinu. Einn nemandi athugaði við- komandi stöð í 45 mínút- ur 23. október. Tal var samtals í 6,01 minútu. Af því var 25% óþýtt viðtal. Á fundinum kom fram að til eru skýrar reglur um slíkt og því sé um lögbrot að ræða. Þýðingarskylda er á öllu efni sem sent er út nema um beina út- sendingu sé að ræða. 75% af töluðu máli voru á íslensku. Af því efhi fjallaði helmingur um amerískan menning- arheim en 25% um íslenskan veru- leika. í íslenskunni voru 5 slettur og 3 málvillur. Tónlist var spiluð sam- Auglýsingar voru sam- tals í 1,21 mínútu. „Miðað við grófa út- reikninga hjá nemend- immn sýndist mér þetta vera dæmigerð stöð,“ sagði Ari Páll. Guðríður sagði að áberandi hefði verið að margir dagskrárgerðar- menn hefðu ekki verið með handrit. Á málræktarþinginu hegast pallborðsumræð- ur kl. 13.15. Stjómandi er Sigríður Ámadóttir fréttamaður. Þátttakend- ur era Edda Björgvins- dóttir, dagskrárgerðar- maður og leikkona, Guð- laugur Þór Þórðarson, fyrrverandi útvarps- stjóri, Hreggviður Jóns- son útvarpsstjóri, Mar- grét Blöndal dagskrár- gerðarmaður og Markús Öm Antonsson útvarps- stjóri. Að þinginu standa ís- lensk málnefnd og Út- varpsréttamefnd og er tals í 37,38 mínútur. Þar af var er- Mjólkursamsalan stuðningsaðili lend tónlist spiluð í 33,24 mínútur málræktarþingsins. Ráðstefhugjald en íslensk tónlist í 4,14 mínútur. er 500 krónur. -SJ Ari Páll Kristinsson, forstööumaöur íslenskrar málstöðvar. DV-mynd Teitur Ifókus KyNNA: Hefst kl. 23.00 DJ. Frímann (Testestortónlist) Sérstalcur qestur Sveinn Wóage Budweiser fyrir fyrstu karlmennina. 0 umðoð/ð - ------ vegas Hefst kl. 23.00 DJ. Herb Legowits DJ. Margeir (R&B og diskó) Fiesta Del Sol freyiðivín og rósir fyrir fyrstu konurnar. pff7A ^ÍBISTRO & BAR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.