Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1998, Page 19
FÖSTUDAGUR 13. NÓVEMBER 1998
19
V
Fréttir
Aðhaldsaðgerðir á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri:
Reksturinn samkvæmt
fjár hagsáæt I u nu m
DV, Akureyri:
„Rekstur og starfsemi sjúkra-
hússins samkvæmt þeim tölum
sem við höfum fyrir fyrstu 9 mán-
uði ársins hefur verið i samræmi
viö þær áætlanir sem við gerðum
fyrir árið. Þær helguðust auðvitað
af fjárlögum og því fjármagni sem
við höfum til ráðstöfunar og við
erum samkvæmt þvi á réttu róli,“
segir Halldór Jónsson, forstjóri
Fjórðungssjúkrahússins á Akur-
eyri. Mikið aðhald hefur verið í
rekstri sjúkrahússins á árinu eftir
aö rekstur þess fór talsvert fram úr
áætlunum og fjárveitingum á síð-
asta ári.
Sjúkrahúsinu voru af fjárlögum
ætlaðar 1,492 milljarðar króna og
síðan komu aukafjárveitingar, m.a.
vegna launahækkana kjarasamn-
inga og bæklunaraðgerða, samtals
um 100 milljónir króna. Sértekjur
sjúkrahússins eru tæplega 200
milljónir króna þannig að heildar-
kostnaður er á bilinu 1,7-1,8 millj-
arðar króna.
Heildarlegudögum á sjúkrahús-
inu hefur fækkað frá fyrra ári en
þó hefur aukning orðið á einstaka
deildum, s.s. á lyflækningadeild
þar sem sjúklingum hefúr einnig
fjölgað. Almennt segir Halldór
Jónsson að um færri sjúklinga sé
vísað frá sem þurfi á
þjónustu að halda.
Halldór segir ýmsar
skýringar hugsanleg-
ar á fækkun innlagna,
m.a. sé mjög vaxandi
þjónusta við sjúklinga
án innlagna sem sé
ánægjuleg þróun þar
sem það geti aldrei
verið markmið í
sjálfu sér að leggja
sjúklinga inn. Halldór
segir einnig að það sé
„skoðun sumra“ að
betra árferði í þjóðfé-
laginu komi fram í
betri heilsu fólks.
Með hærri fjárveit-
ingum getur Fjórð-
ungssjúki-ahúsið á
Akureyri sinnt mun
fleiri þáttum en nú og
HaEdór segir að sjúk-
lingar á svæði FSA
þurfi að sækja ýmsa
þjónustu til Reykja-
víkur sem hægt sé að
sinna á Akureyri. TU
Halldór Jónsson, forstjóri Fjórðungssjúkrahúss- þess þyrfti aukinn
ins á Akureyri. DV-mynd gk mannafla og búnað en
það myndi spara íbú-
um á svæðinu bæði
að ræða, einnig færri legudaga en óþægindi og kostnað. „Þetta er það
hann leggur áherslu á að engum sé sem við vUjum leggja megináherslu
á tU þess að styrkja uppbyggingu
þessarar þjónustu fyrir svæðiö í
heUd. Þetta kaUar á fleiri starfs-
menn og bættan tækjabúnað til
jafns við spítalana fyrir sunnan.
Það hefur verið talað um uppbygg-
ingu á þremur stórum sjúkrahús-
um. Þetta er brýnt mál fyrir Fjórð-
ungssjúkrahúsið á Akureyri sem er
eitt þeirra sjúkrahúsa, við höfum
húsnæði tU þess sem þó er reyndar
ekki að fuUu frágengið," segir HaU-
dór.
Þótt stórbygging hafi risið við
Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri
fyrir nokkrum árum hefrn' sú bygg-
ing ekki verið tekin í notkun að
neinu leyti. BarnadeUd mun flytja
þangað á næsta ári en frekari
ákvarðanir hafa enn ekki verið
teknar um nýtingu byggingarinnar.
„Það hlýtur að vera markmiðið að
koma því í notkun sem menn hafa
byggt, ekki síst þegar þörf er fyrir
það og spítalinn getur styrkt og
bætt þjónustu á svæðinu fáist tU
þess fjármagn. Við teljum okkur
hafa aUan gnmn til þess og frekari
uppbygging heUbrigðisþjónusta hér
á svæðinu veröur að gerast í kring
um Fjórðungssjúkrahúsið," segir
HaUdór. -gk
Netto
FATASKÁPAR A fínu verði
I I Hæð: 206 cm Dýpt: 60 cm
Breiddir: 40 cm 6.980,- 50 cm 7.500,- 60 cm 7.980,- 80 cm 9.990,- 100 cm 11.500,- Aukalega fæst milliþil og
1 3 hillur á 3.100,-
FYRSTA FLOKKS FRÁ
/rOniX
HÁTÚNI 6A REYKJAVÍK SlMI 552 4420
Kúplingshlutir
Viðurkenndir
bílavarahlutir.
'iUS-AJ
't m
i i
r