Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1998, Blaðsíða 20
AUK k959d3‘
*■
Kvennakór Reykjavíkur heldur slna árlegu aö-
ventutónleika I Hallgrímsklrkju á sunnudag-
inn klukkan fimm en þá er einmitt fyrsti
sunnudagur í aöventu. Yfirskrift tónleikanna I
ár er Með gleöiraust og helgum hljóm og
BJörk Jónsdóttir sópran ætlar aö syngja ein-
söng meö kórnum. Einnig mun koma fram kór-
skóli Kvennakórsins, en í honum eru um 65
konur. Á tónleikunum I ár verða flutt verk sem
tevigjast jólahátlðinni, auk þekktra jólalaga.
Þeir sem ekki komast á sunnudaginn eiga
kost á því að sjá og heyra sama efni á þriðju-
Á morgun
veröur Llst-
vlnafélag
Hallgríms-
klrkju með
dagskrá
sem hefst
klukkan sex
með aftan-
söng og
opnun sýn-
ingar á
myndum af
Þ o r I á k I
b I s k u p I
helga. Þaö er kanúkahópurinn Voces Thules
sem flytur þætti úr Þorlákstlöum inni I kirkj-
unni en I forkirkjunni verða sýndar myndir af
Þorláki biskupi eftir sex myndlistarmenn. Aö-
gangur er ókeypis.
I kvöld og annað kvöld verða haldnir gospel-
tónleikar með hinni vinsælu gospel-söngkonu
Ettu Cameron I Bústaðaklrkju. Etta leggur
mikla áherslu á söngtextann, lltur á hann sem
eins konar predikun I tónlistarformi. Tónleik-
arnir hefjast klukkan hálfnlu. Miðasala og
nánari upplýsingar fást I Bústaðakirkju.
Síöustu tónleikar Norðurljósa, tónlistarhátlðar
Muslca Antlqua, veröa haldnir á morgun I
Langholtsklrkju. Flytjendur eru franski
Cornettoleikarinn Wllllam Dongols ásamt
þýska semballeikaranum Carsten Lohff. Á
efnisskránni er aðallega Itölsk endurreisnar-
og snemmbarokktónlist m.a. eftir Bassano,
Dalla Casa, Rognonl og Bovlcelll sem samin
er við stef eftir Lasso, Wlllaert, da Rore og
Palestrlna. Einnig verða flutt verk eftir
Attalgnant, Fontana og Frescobaldl. Tónleik-
arnir hefjast klukkan fimm.
daginn klukkan átta.
Hallgrímur Helgason
fór í liðinni viku
ásamt Huldari
Breiðfjörð austur
á Egilsstaði til þess
að lesa upp fýrir
heimamenn. Og eins
og allar miðbæjar-
rottur komst hann
að því að það er
ekkert sem heitir
„sveitó“ lengur.
Eins og Reykjavík
er orðinn hluti af
heiminum, þannig er
landsbyggðin það
einnig. Það eru allir í
sömu súpunni.
. .
*
r
Sérfræðingar Að Sunnan á*
Aö venju efnir Dægradvöl til haustsamkomu f
Haukshúsum og þar mun Tryggvl Baldvlns-
son flytja stutt tónlistaratriði á pfanó. Honum
til fulltingis verður tenórsöngvarinn Snorrl
Wlum. Rithöfundurinn Einar Már Guðmunds-
son ætlar lika að lesa valda kafla upp úr bók-
um sfnum á milli þess sem Tryggvi og Snorri
leika og syngja.
Svo verður óperu-
tónlist í Háskóla-
bíól f kvöld. Sln-
fóníuhljómsvelt ís-
lands og kór ís-
lensku óperunnar
sjá um hana undir
stjórn Garðars
Cortes. Fóstbræð-
ur (þeir sem
syngja en ekki Jón
Gnarr og kó) verða
þama líka. Þetta verður ábyggilega gaman og
best aö mæta tímanlega. Byrjar klukkan átta.
meira á.
www.visir.is
Leigubíllinn frá flugvellinum og
inná Egilsstaði er eins og leigubíll
frá flugvellinum og inn í Murcia,
eins og leigubíU frá flugvellinum
og inn í Brighton. Það er strax
Ijóst að við erum ekki úti á landi.
Bílstjórinn er veraldarvanur og
nennir ekki að svara týpískum
landsbyggðarspumingum sunnan-
manna:
„Er búið að vera mikill snjór
héma?“
„Já, það var eitthvað hvítt
héma um daginn, en það er allt
farið núna ..."
Hann er að hlusta á útvarps-
stöðina Mono. „Circles" með
Adam F. Ég man eftir þessu lagi
frá Radio Nova í París. Það er ekk-
ert til sem heitir „sveitó" og
„landsbyggðin" lengur. Það er
enginn snjór hérna en úti í blautu
bílrúðu-myrkrinu sést að Intemet-
ið liggur yfir öllu, túnunum niður
að Fljóti, fellunum og ásunum.
Þetta alþjóðlega yfirbragð stað-
festist betur þegar við göngum inn
í lobbíið á hinu nýja og glæsilega
Hótel Héraði. Þrjátíu uppábúnir
heimamenn standa á kokkteil-
mjúku tali með rauðvín í glösum:
Beaujolais Nouveau ‘98. Þau brosa
fallega til okkar. Egilsstaðabúar
era að halda uppá fyrsta daginn í
nýju víni. í París er hálfgert
gamlárskvöld í kvöld og á Egils-
stöðum líka. Hvar erum við stadd-
ir? Mér líður eins og í anddyri lít-
ils hótels í smáborginni Aalst í
Belgíu. Uppá herbergi renni ég nið-
ur nokkram heimsmælandi rásum
áður en ég sætti mig við sæta Elínu
Hirst. (Afhverju lítur hún alltaf
niður í lok hverrar fréttar? Það er
eins og hún skammist sín fyrir
hverja frétt sem hún segir: Það er
eins og hún sé að ljúga að okkur
hverri einustu frétt.) Guðni Ágústs-
son vill malbika yfir Kjöl svo fleiri
geti séð skúlptúrinn hans um
Fjalla-Eyvind og þó ég muni seint
fyrirgefa honum listaverkið líst
mér vel á upplýstan Kjalveg. Það er
stórhugur í þessu. Framtíðarsýn.
Og nú kveina allar litlu listrænu
skáldasálimar niðrá Austurvelli.
Hvaða ljóð ætla þær núna að lesa?
Það er einhver undarleg vellíð-
an sem gripur mann á þessu nýja
hóteli. Ég held að þetta sé í fyrsta
sinn sem ég verð var við „anda“ í
svo nýreistu húsi. Kannski eru
arkitektamir smám saman að ná
þessu? Eða hverjum er ætlað að
setja andann í húsið? Múrurun-
um? Eða „SAS-mönnunum“?
„Þijátíu uppábúnir
helmamenn standa á
kokkteílmjúku tali með
rauðvfn f glösum:
Beaujolais Nouveau ‘98.
Þau brosa fallega til okk-
ar. Egilsstaðabúar eru að
halda uppá fýrsta daglnn
f nýju vfni. í Parfs er hálf-
gert gamlárskvöld f kvöld
og á Egilsstöðum Ifka.
Hvar erum við staddir?
Mér Ifður eins og f and-
dyri Iftiis hótels f smá-
borginnl Aalst f Be«gíu.“
I kvöldverðinum er heima-
mönnum tíðrætt um „SAS-menn-
ina“ sem séu hér helstir hótelgest-
ir á veturna. Við Huldar spyrjum
sunnangrænir hvort SAS sé byrj-
að að fljúga beint frá Köben hing-
að austur?
Faxafeni 8 • Sími 515 7010
„Já, nei SAS-mennirnir, það eru
Sérfræðingar Að Sunnan" segja
heimamenn með glotti.
Við sitjum til borðs með átta
máttarstólpum staðarins og eigin-
konum þeirra. Til þess að sanna
mig sem margreyndan höfund fyr-
ir ungskáldinu leyfi ég mér að
geta mér tO um starf þeirra útfrá
bindishnútunum.
„Þú rekur lítið tölvufyrirtæki
hér á staðnum," segi ég við rauð-
grannan mann á prjónavesti sem
reynist rétt að hluta til.
„Já já, ókei Hallgrímur, þú hef-
ur innsæi," segir Huldar mjög
kuldalega og slær mig þar með
útaf laginu: „Héraðslæknirinn"
reynist vera fyrram kaupfélags-
stjóri og „menntaskólakennarinn"
bankastjóri.
Héraðsmenn fýsir að vita hvem-
ig við rithöfundarnir högum
vinnu okkar.
„Gangið þið með minnisbækur
á ykkur og punktið hjá ykkur hug-
myndir?“ spyr fyrrum kaupfélags-
stjóri.
„Nei. Ef maður man ekki hug-
myndina er hún einskis virði,“
svara ég en fyrstu-bókar-höfund-
urinn heldur áfram að skjóta:
„Hann segir þetta bara af því að
hann fær svo fáar hugmyndir.
Sjálfur fylli ég eina minnisbók
á tiu dögum." Jæja kallinn.
Þjónustumar koma með að-
alréttinn áður en ég næ að
finna svar við skoti. Þær eru
allar búnar að læra „hótel-
ganginn“: ganga beint áfram
hratt og þráðbeinar í baki og
reyna að loka fyrir það með
vörunum hvað þær eru sætar.
Nei, það er ekkert sveitó leng-
ur til.
Við snæðum kálfasteik á la
nouveau cusine. Hvar er mað-
ur eiginlega? Og svo má hvergi
reykja. Egilsstaðir eru það sem
nú mun kallað „reyklaus bær“.
Reykjandi víkingar sendir útí
kuldann. Hvar endar þetta?
Með við-reykjum-ekki-hér-
merki við sýslumörkin?: „Vel-
komin í Norður-Múlasýslu.
Hún er reyklaus sýsla.“?
Eftir matinn tínist inn auka-
fólk og hótelstýran, geislandi
endurfædd kona, kynnir höf-
undana að sunnan. Á meðan
stöndum við uppá herbergis-
gangi og hitum okkur upp.
Huldar kvartar yfir því að það
f Ó k U S 27. nóvember 1998