Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1998, Side 6
matur
AMIGOS ★★★ Tryggvagötu 8, s. 5111333.
„Erfitt er aö spá fyrirfram I matreiösluna, sem
er upp og ofan. Ostgrilluð guesadilla var vel
bökuö og hörö." Opiö í hédeginu virka daga
11.30-14.00, kvöldin mán.-fim. 17.30-22.30,
fös-sun 17.30-23.30. Barínn er opinn til 1 á
virkum dögum en til 3 um helgar.
ARGENTÍNA ★★ Barónsstíg lla, s. 551
9555. „Bæjarins besta steikhús hefur dalað.“
Opiö 18-23.30 v.d., 18-3 um helgar.
CAFÉ ÓPERA Lækjargötu 2, s. 522 9499.
CARPE DIEM Rauðarárstíg 18, s. 552 4555.
CREOLE MEX ★★★★ Laugavegl 178, s.
553 4020. „Formúlan er líkleg til árangurs,
tveir eigendur, annar f eldhúsi og hinn í sal, og
fókusinn á matreiðsluhefðum skilgreinds
svæðis, í þessu tilviki suðurstrandar Banda-
rfkjanna, Louisiana, Texas og Nýju-Mexfkó."
Opiö 11.30-14 og 18-22 á virkum dögum en
18-23 um heigat.
EINAR BEN Veltusundl 1. 5115 090. Opiö
18-22.
HARD ROCK CAFÉ ★★ Krlnglunni, s. 568
9888.
HÓTELHOLT ★★★★★ Bergstaðastrætl 37,
s. 552 5700. „Listasafnið á Hótel Holti ber í mat-
argerðarlist af öðrum veitingastofum landsins.
Þar fara saman frumlegir réttir og nærfærin mat-
reiðsla, sem gerirjafnvel baunir að Ijúfmeti." Opiö
12-14.30 og 19-22.30 virka daga, 12-14.30 og
18-22 föstu- og laugardaga.
HÓTEL ÓÐINSVÉ ★★ v/Óðlnstorg, s. 552
5224. „Stundum góður matur og stundum ekki,
jafnvel f einni og sömu máltíð." Opiö 12-15 og
18-23 virka daga, 12-15 og 18-23.30 föstu-
og laugardaga.
IÐNÓ ★★★ Vonarstrætl 3, s. 562 9700.
„Matreiðsla, sem stundum fer sínar eigin slóð-
ir, en nær sjaldan hæstu hæðum. Enginn réttur
var að neinu leyti misheppnaður, en fáir minnis-
stæðir." Opiö frá 12-14.30 og 18-23.
ÍTALÍA ★★ Laugavegl 11, s. 552 4630.
KÍNAHÚSIÐ ★★★★ Lækjargötu 8, s. 551
1014. „Margt er það, sem dregur, matreiðsla,
verðlag og andrúmsloft, sem samanlagt gera
Kínahúsið að einni af helztu matarvinjum miö-
bæjarins." Opiö 11.30-14.00 og 17.30-22.00
virka daga, 16-23 laugardaga og 17-22 á
sunnudögum.
KÍNAMÚRINN ★★★ Laugavegl 126, s. 562
2258
LAUGA-ÁS ★★★★★ Laugarásvegl 1, s.
553 1620. „Franskt bistró að íslenskum hætti
sem dregur til sfn hverfisbúa, sem nenna ekki
að elda f kvöld, barnafjölskyldur utan úr bæ og
ferðamenn utan af landi og frá útlöndum." Opiö
llr22 og 11-21 um helgar.
LÆKJARBREKKA ★ Bankastræti 2, s. 551
4430.
MADONNA ★★★ Rauðarárstíg 27-29, s.
893 4523 „Notaleg og næstum rómantfsk
veitingastofa með góðri þjónustu og frambæri-
legum ítalfumat fyrir iægsta verð, sem þekkist
hér á landi." Opiö virka daga 11.30-14.00 og
18.00- 23.00 og 17-23.30 um helgar.
MIRABELLE ★★★ Smlðjustíg 6, s. 552
2333. „Gamal-frönsk matreiðsla alla leið yfir f
profiteroles og créme brulée." Opiö 18-22.30.
PASTA BASTA ★★★ Klapparstíg 38, s. 561
3131. „Ljúfir hrisgrjónaréttir og óteljandi til-
brigði af góðum pöstum en Iftt skólað og of upp-
áþrengjandi þjónustufólk." Opiö 11.30-23 virka
daga og 11.30-24 um helgar. Barinn er opinn til
1 virka daga og til 3 um helgar.
LA PRIMAVERA ★★★★ Austurstrætl 9, s.
5618555. „Sjálfstraust hússins er gott og næg
innistæða fyrir þvf." Opiö 12.00-14.30 og
18.00-22.30 virka daga og um helgar frá
18.00-23.30.
RAUÐARÁ Rauðarárstíg 37, s. 562 6766.
REX ★★★★ Austurstrætl 9, s. 511 9111
„Rex kom mér á óvart með góðri, fjölbreyttri og
oftast vandaðri matreiðslu, með áherzlu á ein-
föld og falleg salöt, misjafnt eldaðar pöstur og
hæfilega eldaöa fiskrétti." Opiö 11.30-22.30.
SKÓLABRÚ ★★ Skólabrú 1, s. 562 4455.
„Matreiðslan er fögur og fín, vönduð og létt, en
dálítið frosin. Þjónustan er kurteis og hófsöm."
Opiö frá kl. 18 alla daga.
TILVERAN ★★★★★ Llnnetsstíg 1, s. 565
5250. „Það eru einmitt svona staðir, sem við
þurfum fleiri af til að fá almenning til að lyfta
smekk sfnum af skyndibitaplani yfir á fyrstu
þrep almennilegs mataræðis." Opiö 12-22
sunnudag til fimmtudags og 12-23 föstudag og
laugardag.
VIÐ
TJÖRNINA
★ ★★★ Templara-
sundl 3, s. 551 8666.
„Nú virðist Tjörnin endan-
lega hafa gefið forystuna
eftir og raunar annað
sætiö líka, gerir oftast
vel, en ekki alltaf og mis-
tekst raunar stundum."
Opiö 12-23.
ÞRÍR FRAKKAR ★★★★★ Baldursgötu 14,
s. 552 3939. „Þetta er einn af hornsteinum fs-
lenskrar matargerðarlistar og fiskhús landsins
númer eitt." Opiö 12-14.30 og 18-20 virka
daga og 18-22 um helgar en til 23 föstu- og
laugardag.
|meira á.
www.visir.is
Mað
Sigfús Bjartmarsson
hefur verið að
stúdera rándýrin í
öllu sínu veldi. Hann
er með bók fyrir
jólin sem heitir
einmitt Vargatal og
er ítarlega skáldleg
útlistun á íslenskum
í>* ’???•
'- • *.. '.V
vörgum. Þetta er
rétta bókin fyrir
svo lengi sem bjöminn er að
bryðja hausinn aílt að því bros-
andi.“
veiðimanninn og
önnur náttúrufrík.
Hvftabjöminn
„Og einmitt í sama bili líður
aflangur skuggi aftan að honum
og stækkar upp undir öndunar-
opið og hrammurinn þá
eldsnöggt á loft og klærnar í
hausinn á blöðmsel og hann upp
í kjaftinn. Og svo slengist
skrokkurinn á isinn og svamlar
Haförninn
„Að vísu gæti hent sig að hann
þyrfti fyrst að henglast um stund,
og þá er nú ekki reisnin yfír kon-
ungi fuglanna, líkastur manni
sem búinn er að
fá sig fullsáddan
af því að standa
svona í stað þó
alltaf sé hann að
staulast upp biðlist-
ann eftir mjaðmaað
gerðinni."
Brún-
rottan
„Þær hverfa um
leið og ég
öskra. Og svo
finn ég
lengi vel
v
veitingahús
Siglt með
löndum
Því meira sem hlutimir breyt-
ast, því meira em þeir eins.
Sömu veitingahús tróna nú á
tindi íslenzkrar matargerðarlist-
ar og fyrir tveimur áratugmn,
Holtið og GriIIið. Aðrir staðir
hafa risið og hnigið og Grillið
verið brokkgengt á köflum síð-
ustu árin, en i góðu formi síð-
ustu vikur.
Grillið hefur árum saman ver-
ið í sama hefðarhamnum, glæsi-
legur útsýnissalur milliklassa-
hótels með virðulegri og alúð-
legri þjónustu, samfara einum
allra dýrasta matseðli landsins.
Þríréttað með kaffi kostar 4.600
krónur á mann áður en kemur
að borðvíni. Slíkt verðlag gefur
ekki kost á neinum mistökum.
Villusvigrúmið er takmarkað
enn frekar með þvi að hafa fáa
rétti á boðstólum, alla fasta og
aðeins þrjá fiskrétti. Þetta má
hafa til marks um, að við erum í
hótelsal, en ekki ævintýrasal
matargerðarlistar. Matseðillinn
rambar raunar á barmi faglegrar
fátæktar. Það er ekki spennandi
að borða oft í Grillinu.
Með smjöri og þrenns konar
brauði var borið fram svokallað
papenade, ágætur grautur úr
ansjósum, olífum og sólþurrkuð-
um tómötum. Fiðluleikari kom
upp í salinn úr jólahlaðborðinu á
jarðhæðinni og spilaði svo vel
fyrir gesti, að messufall varð í
borðhaldi um sinn. Þetta var falf-
ega hugsað, en út úr stif.
Forréttir voru undantekning-
arlaust minnisstæðir. Risa-
hörpufiskur í sitrónukrydduðu
hvítasmjöri var meyr og fínn.
Næfurþunnar laxa- og lúðuþynn-
ur á japanska vísu með krydd-
legnu grænmeti voru vel heppn-
aðar. SkelfLettur humar á spínat-
beði með eplabitum í trjónu-
berjagljáa og jarðsveppaolíu var
glæsifegur réttur með humri,
sem bráðnaði á tungu.
Andabringukjöt var rautt,
meyrt og gott, með ljúflega
rjómasoðnu byggi, kumquat
sítrusávaxtasósu og andapylsu,
skemmtilegt og nútímalegt frá-
vik frá hefðbundinni og hun-
angsgljáðri andakjötsmatreiðslu
staðarins frá fyrri árrnn, sem
ekki fyrir neinu undir stígvélinu
og loks þegar eitthvað lint er und-
ir reynist það bara olíutvistur, en
rétt á eftir finn ég grisling, hálf-
gerða mús, en það er þó á henni
skotgat eftir tuttugu og tveggja
kalibera, ekki loftriffifinn hans.
Þær skríða líka svo mikið niður
áður en þær drepast.“
Maðurinn
„Fyrir utan að skrifa bækur þá
sé ég fyrir mér með því að leggja
járn í nýbyggingar," segir Sigfús
Bjartmarsson skáld aðspurður
um hvað maðurinn geri.
Hvernig virkar þaö starf & höf-
undinn? Nœrðu aö hugsa um
skriftir d meöan þú vinnur?
„Það
fer nú
eftir
stressinu.
En þetta er nú aðallega
bara gjörólíkt. Maður reynir á sig
líkamlega og hreinsar á sér hug-
ann. Það er mikil einangrun sem
fylgir því að vera skáld og ég held
ég væri orðinn þreyttur á þessu
ef ég væri i þessu alveg að at-
vinnu.“
Hvaöan kemur hugmyndin aó
því aö skrifa eitt stykki Vargatal?
„Ég var náttúrlega alin upp
norður í Aðaldal og þar var part-
ur af verkunum að skjóta niður
þá varga sem sóttu i varpið. í
seinni tið fór ég síðan að hafa
meiri áhuga á öllum þessum rán-
dýrum sem lifa hér á norðurhjara
veraldar. Þetta er hörð lífsb-
arrátta sem þau lifa og ég fór að
dunda mér við að skrifa um
nokkrar þessara tegunda og það
þróaðist síðan bara út í það að
verða að heildstæðu verki.“
Hvernig vargur er maöurinn?
„Nú vandast málið. HugtEikið
vargur hefur svo margar hliðar i
þessari bók. En í bókinni er aðal-
áherslan á veiðimanninn. Ég er
líka mjög heillaður af veiðisagn-
fræði og hún kemur lítillega við
sögu. En maðurinn er kannski að-
allega snarbrjálað dýr.“ -MT
Grillið hefur árum saman verið í sama hefðarhamnum,
glæsilegur útsýnissalur milliklassahótels með virðulegri
og alúðlegri þjónustu, samfara einum allra dýrasta
matseðli landsins.
hafði náð fullkomnun, en var
orðin þreytt.
Gott linsubaunamauk ofan á
pönnusteiktum kartöfluþráðum
fylgdi rauðri, mildri og mjúkri
villibráðarþrennu staðarins, gæs,
rjúpu og hreindýri. Þetta var mun
betri þrenna en sú, sem ég fékk
hér fyrir tveimur árum, en samt
ekki bezta villibráð bæjarins.
Sítrónuterta minnti á sítrónu-
búðing með brenndri sykur-
skorpu, nánast créme brúlée,
bragðsterk, létt í maga og frísk-
andi, borin fram með ískrapi og
laufum úr þremur sítrusávöxt-
um, fyrirtaks endir á góðri og
traustri máltíð, sem var hófleg
að metnaði og sigldi með lönd-
um. Kaffl var gott, en espresso
þunnt.
Jónas Kristjánsson
6
f ÓkllS 18. desember 1998