Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1999, Qupperneq 1

Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1999, Qupperneq 1
MÁNUDAGUR 18. JANÚAR 1999 Körfubolti Finnur Kolbeinsson, fyrir- liði Fylkis, með íslands- bikarinn innanhúss í ■-/ knattspyrnu. Finnur og fé- | lagar hans léku vel á mót- inu og unnu mjög verð- skuldaðan sigur. | Á minni myndinni er Hel- | ena Ólafsdóttir, fyrirliði KR \ sem sigraði í kvenna- \ flokki, að smella kossi á |1 formann KSÍ við verð- % ■ \ launaafhendinguna. I\ DV-myndir Hilmar mk \ Þór Bandaríski körfuboltamaðurinn Luis Ric- hardson kemur til úrvalsdeildarliðs Þórs í j körfuknattleik á morgun. Richardson er I ætlað að leysa Lorenzo Orr af hólmi en hann hélt af landi brott fyrir helgina. Richardson er 3 cm hætti en Orr Jog sagður sterkur leikmað- ur. ann lék fyrir ára- mótin í finnsku deildinni. -JKS/JJ - meistarar um helgina. Bls. 22 Lottó: 7 10 16 25 32 B: 9 Enski boltinn: 212 112 xl2 xxxx Evrópumeistarinn etur kappi við Þóreyju og Völu Evrópumeistarinn í stangarstökki kvenna, Anzhela Balakhonova frá Úkraínu, mætir til leiks á Stórmót ÍR í frjálsum íþróttum sem fram fer i Laugardalshöll næsta simnudagskvöld. Það er þvi ljóst að þær Vala Flosadóttir og Þórey Edda Elísdóttir fá verðuga keppni á Stórmótinu. Þær Vala og Þórey kepptu á sínu fyrsta móti á keppnistímabilinu í Sví- þjóð um helgina. Vala sigr- aði og Þórey Edda varð í öðru sæti. Báðar stukku þær 4,02 metra og er þetta besti árangur Þóreyjar Eddu innanhúss frá upp- hafi og ljóst að hún er far- in að veita Völu mjög harða keppni Árangur Völu á mótinu í Svíþjóð um helgina er hins vegar langt frá hennar besta. Evrópumeistarinn Balakhonova er Evrópu- meistari innanhúss og utan. Hún' hefur hæst stokkið 4,45 metra og er í allra fremstu röð í heimin- um í greininni. Einar stökk vel í Kringlunni Einar Karl Hjartarson stökk yfír 2,15 metra á sýn- ingarmóti ÍR-inga í versl- unarmiðstöðinni Kringl- unni á laugardag. Árangur Einars er at- hyglisverður þegar tillit er tekið til þess að þetta var fyrsta keppni hans í ár en gólfið í Kringlunni er mjög hart. íslandsmet Einars er 2,16 metrar innanhúss en hann átti í Kringlunni ágætar tilraunir við 2,20 metra. -SK Þórey Edda Elísdóttir, FH, bætti árangur sinn í stangarstökki um helgina.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.