Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1999, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1999, Blaðsíða 3
MÁNUDAGUR 15. FEBRÚAR 1999 27 íþróttir „Byrjuöum hrikalega4* )Það er gað^a'ÍarSof mS munur3í víð érfltt að vinna upp. Við vorum sem klikkaði i „ ° mJ0rt«riiin af ssggass* juðríður Guðjónsdóttir grét af gleði enda spennufallið jríðarlegt eftir leikinn. Fram lagði ailt undir og sigurinn var _________ iðinu og aðstandendum þess mikilvægur. ---------------------------------------- ~ ^ + aiiíí Kom okkur alls ckki a ovart „IVOm VlWVUI «■ ., bessum snýstþettaum ákveð „Þessi sigur kom okkur aUs ekki a ovarUle A^ðvitað a maður alltaf von a in vinnubrögð og þau voru mjog ^ ^ °^sækjat sá kafli kom i upphafi sxðari því að á einhverjum tJfa vef1 * banf heiidina ntið þá er það mitt mat að þetta hálfleiks við komumst yfir harm, og við vserum bu- hafi verið verðskuldaA Jvörnin var í fmulagi Hugrún er góður in undir að byrja svona. g fyririiði á leikveUi. Hun er buxn að markvörður í alla staði goðmkarakte g Y Jóhannsdóttir) var x markmu r£r^rs»"aoL» «»0«.», ,Var brjáluð barátta" fi’kTÆrS þennan bikar og lagöt mig alla *n HaukJ Hauka) SagvKum búnarað ^^^Lrri rfemnS og minna saman og naðu PP fra fyrstu íninS^rHuS Þorsteinsdóttir, fyrirliöi Fram. ________ yriruoi nauivd.___—------ Fram bikarmeistari í handbolta kvenna: Hugrún Þorsteinsdóttir, markvörður Fram, átti stórleik gegn Haukum og hampar hér bikarnum. - Þorsteinsdóttir lagði grunninn að 17-16 sigri Fram gegn Haukum Guðríður Guðjónsdóttir átti í erfið- leikum með að trúa því eftir leikinn að hún væri bikarmistari. „Það er sko alveg á hreinu að ég átti ekki von á því i haust að ég myndi spila bikarúr- slitaleik hér í dag,“ sagði Guðríður Guðjóns- dóttir, leikmaður Fram, eftir æsispennandi bikarúrslitaleik gegn Haukum þar sem Fram vann, 17-16. „Við erum búnar að undirbúa okkur al- veg rosalega vel fyrir þennan leik og það er ekki hægt að segja annað en að hann Gúst- av (Björnsson) sé örugglega sá skipulagðasti þjálfari sem til er. Hver einasta mínúta sið- asta hálfa mánuðinn hefur verið skipulögð og miðuð við þennan eina leik. Hópurirm hefur verið mjög mikið saman og alltaf hugsað um það sama, að vinna þennan leik. Rússarnir eru frábærir, ekki bara sem leikmenn heldur eru þær svo frábærar stelp- xu1. Þær falla vel inn í hópinn og svo hefur Jóna (Björg Pálmadóttir) verið bomba vetr- arins í Framliðinu og þó hún hafi ekki náð sér á strik í þessum leik þá kemur hún inn í lokin, gerir það sem til þarf og klárar leik- inn,“ sagði Guðríður. Framstúlkur komu gríðarlega einbeittar til leiks og varnarleikurinn var frábær. En það var fyrst og fremst frábær markvarsla Hugrúnar Þorsteinsdóttur sem kom Fram- liðinu á bragðið. Hún hreinlega lokaði markinu og Haukar skoruðu ekki nema eitt mark í 14 fyrstu sóknum sínum í leiknum. Á sama tíma skoruðu Framarar 7 mörk, leiddu 12-7 í hálfleik, og lögðu grunninn að 12. bikarmeistaratitli sínum. í síðari hálfleik greip Andrés Gunnlaugs- son, þjálfari Hauka, til þess ráðs að taka Marinu Zouevu úr umferð og við það riðlað- ist sóknarleikur Fram verulega og þær skor- uðu ekki nema eitt mark á fyrstu 18 mínút- um síðari hálfleiks. Haukarnir náðu að minnka muninn í eitt mark þegar tíu mínút- ur voru eftir af leiknum. En Framvörnin og Hugrún héldu haus, þrátt fyrir ófarir í sókn- arleiknum, í stöðunni 14-13 skoraði Fram tvö mörk í röð - tíminn sem eftir var var of skammur fyrir Hauka - og uppskáru sanngjarnan baráttusigur. Hugrún Þorsteinsdóttir var hetja Fram í þessum leik en erfitt er að taka út einstaka leikmenn úr gððri liðsheild þar sem einbeit- ing, barátta, samheldni og sigurvilji voru einkunnarorð Framliðsins alls. Lukkan var ekki með Haukunum á laugardaginn og í bikarúrslitaleik getur það skipt sköpum. Lykilmenn liðsins, eins og Júdit Rán Estergal og Harpa Melsted, skiluðu ekki þvi sem þær eru vanar í sókn- inni og það munar um minna. Vaiva Dril- ingaté náði sér ekki á strik fyrr en um 15 mínútur voru liðnar af leiknum en eftir það varði hún frábærlega. Hanna G. Stefáns- dóttir lék best útileikmannanna í liði Hauka, skoraði þrjú mikilvæg mörk i fyrri ■ hálfleiknum og hélt Marinu Zouevu niðri í þeim síðari. Mörk Fram: Marine Zoueva 5/3, Svanhildur Þeng- ilsdóttir 4, Díana Guöjónsdóttir 3, Olga Prok- horova 3, Jóna B. Pálmadóttir 1 og Guðríöur Guð- jónsdóttir 1. Hugrún Þorsteinsdóttir varði 24 skot. Mörk Hauka: Björg Gilsdóttir 3, Sandra Anulyté 3, Hanna G. Stefánsdóttir 3, Júdit R. Estergal 3/3, Harpa Melsted 2, Thelma B. Ámadóttir 1 og Hekla Daðadóttir 1. Varin skot: Vaiva Drilingaité 18/1. -ih Heitur stuðningsmaður Fram lifir sig inn í úrsiitaleikinn gegn liði Hauka. Framstúlkur fagna bikarnum sem var mjög kærkominn. Lengi hefur verið beðið eftir slíkum titli í Safamýrinni. mmmmnm Það var Ingibjörg Sólrún Gísladótt- ir borgarstjóri, sem afhenti Hug- rúnu Þorsteinsdótt- ur, fyrirliða Fram, bikarinn. Guðríöur Guðjóns- dóttir tUeinkaði Guðjóni Jónssyni fóður sínum og Guðmundi Kol- beinssyni, liðs- stjóra Fram, bikar- inn en þeir áttu báðir afmæli á laugardag. Þrír „aldnir" leik- menn Fram tóku við sigurlaunum, Guðriður Guðjóns- dóttir, Arna Stein- sen, sem báðar tóku þátt í úrslita- leiknum og mark- vörðurinn frækni, Kolbrún Jóhanns- dóttir, en hún tók þátt í bikarleiknum gegn ÍBV. Haukarnir léku sinn annan úrslita- leik - Hauka- stídkur urðu bikar- meistarar í sínum fyrsta leik 1997. Sóknarnýting Fram var 44% i fyrri hálfleik en að- eins 20% í þeim seinni. Haukar voru með 25% sóknarnýtingu í fyrri hálfleik en 36% í seinni hálf- leik. Guðjón L. Sig- urðsson og Ólafur Haraldsson voru dómarar í úrslita- leiknum og komust vel frá nokkuö erf- iðum leik. Framarar voru utan vallar í 4 min- útur en Haukarnir voru utan vallar í 6 mínútur. Mikil stemning var meðal áhang- enda beggja liða og vel mætt. litóirog rauðir lit- ir félaganna prýddu HöOina, hvatningarhróp og trumbusláttur hljómaði látlaust.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.