Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1999, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1999, Blaðsíða 8
32 MÁNUDAGUR 15. FEBRÚAR 1999 Vernhard Þorleifsson frá Akureyri Vcirö í fimmta sæti á opna franska meistaramót- inu í 100 kg þyngdarflokki sem fram fór um helgina. Vemharð glímdi um brons- verðlaunin en varð þar að játa sig sigraðan. Ingiberg- ur Sigurdsson og Sœvar Sigursteinsson vom einnig á meðal keppenda á mótinu en voru báðir slegnir út I 1. umferð. Franska mótið er eitt það sterkasta sem haldið er í Evrópu ár hvert. Gert Thys frá S- Afríku náði næstbesta tima ársins í maraþon- hlaupi karla um helgina. Hann hljóp maraþon í Tókíó á 2:06,33 klst. Gert Thys. Arngeir Friðriksson úr HSÞ bar sigur úr býtum í bikarglímu íslands sem háð var á Laugarvatni á laugar- daginn var. Lárus Kjartans- son úr HSK varð i öðm sæti. í kvennaflokki fagnaði Inga Gerður Pétursdóttir, HSÞ, sigri og Karálina Ólafsdótt- ir, HSK, lenti í öðru sæti. Bandaríski hnefaleikarinn Oscar de la Hoya komst i hann verulega krappan um helgina þegar hann marði sigur á Ike Quartey frá Ghana. Bardagi þeirra stóð yfir í 12 lotur og þegar upp var staðið dæmdu tveir dómarar af þremur La Hoya sigurinn La Hoya. en einn dómarinn taldi Quartey hafa staðið sig betur. Þetta er einn erfiðasti bardagi La Hoya frá upphafi ferilsins. -SK/-JKS röð í heim- inum i greininni. Michelle Kuian tryggði sér um helgina banda- riska meistara- titilinn í list- haupi kvenna á skautum. Þetta var annar sigur hennar á jafn- mörgum árum og er Kwan í allra ffemstu Michelle Kwan. Wuppertal mátti þola stóran skell í þýska handboltanum þeg- ar liðið tapaði með tíu marka mun, 36-26, fyrir Niederwúrzbach. Valdi- mar Grímsson skoraði níu mörk fyrir Wuppertal, Geir Sveinsson 6 mörk og Dagur Sigurðsson skoraði 1 mark. Ástralska stúlkan Zali Steggall gerði sér lítið fyrir og tryggði sér sigur í svigi kvenna á heimsmeistaramót- inu um helgina. Sig- ur hennar kom verulega á óvart enda hefur skíða- fólk frá Ástralíu ekki verið að gera miklar rósir í erf- iðustu skíða- brekkum heims. Á myndinni er Steggall með gullverðlaun- in sín. Reuter Borðtennis: Tvö gull Guðmundar í Danaveldi Guðmundur E. Stephensen, besti borðtennisleikari landsins, keppti á Grand Prix-móti í Danmörku um helg- ina. Guðmundur, sem aðeins er 16 ára, sigraði í flokki keppenda 21 árs og yngri, og einnig í unglingaflokki. Guðmundur nældi þvi í tvenn gullverðlaun og verður það að teljast vel af sér vik- ið enda mótið vel skipað mjög sterkum borðtennis- leikurum frá mjög mörgum löndum. Heimsmeistaramótið í alpagreinum í Vail í Colorado: - Kristinn í 20. sæti í svigi. Sigríður í 29. sæti Kristinn Bjömsson lenti í 20. sæti í svigi á heimsmeistaramótinu í alpagreinum sem lauk í Vail í Colorado í Banda- ríkjunum í gærkvöld. Kristinn var í 20. sæti eftir fyrri ferðina. Fljót- lega í síðari ferðinni gerði Kristinn mistök og tíminn var ekki sérlega góður. Hann skilaði sér þó í mark og það er í raun mikill sigur fyrir þennan snjalla skíðamann sem ekki hefur gengið vel í vetur. Vonandi eykst nú sjálfstraustið og verður spennandi að sjá hvemig Kristni kemur til með að ganga í næstu mótum. Arnór Gunnarsson keppti einnig í sviginu. Amór var í 31. sæti eftir fyrri ferðina en datt í þeirri síöari. Finninn Kalle Palander varð heimsmeistari og kom sigur hans veralega á óvart. Hver stórstjaman á fæt- ur annarri gerði harða hríð að Finnanum í síðari ferðinni en að lokum stóð hann uppi sem sigurveg- ari. Þetta er fyrsti heimsmeistari sem Finnar eignast í alpagreinum skíðaíþrótta. Norðmaðurinn Lasse Kjus varð í öðra sæti og nældi í enn ein verðlaun- in á mótinu. Kristinn númer 32 Á föstudeginum lenti Kristinn Bjömsson í 32. sæti í stórsviginu en þar sigraði Norðmaðurinn Lasse Kjus. Þetta er mjög góður árangur hjá Kristni því stórsvig er ekki hans aðalgrein og í raun sinnir hann henni lítið sem ekk- ert. Gott hjá Sigríði Sigríður Þorláksdóttir náði ágætum árangri í svigi kvenna á laugardag þegar hún hafnði i 29. sætinu. Theódóra Mathie- sen tókst ágætlega upp í fyrri ferðinni en féll út i þeirri síðari. Brynja Þor- steinsdóttir féll hins veg- ar út strax í fyrri ferðinni. -SK/-JKS Katrm skoraði tvo fyrir Kolbotn Katrín Jónsdóttir lék mjög vel með liði sínu Moss. Kolbotn sigraði, 2-1, og Katrín var enn á Kolbotn í knattspymumóti fjögurra bestu liðanna í norsku knattspyrnunni á síðustu leiktíð. Kolbotn sigraði lið Asker með miklum yfirburðum, 5-1. Kafrín skoraði eitt mark í leiknum og lagði upp annað. í úrslitaleik mótsins lék Kolbotn gegn Athensa ferðinni og skoraði annað markið fyrir Kolbotn. Þessi úrslit sýna að Kolbotn er til alls líklegt í norsku kvennaknattspymunni og eins er ljóst að Katrín er að gera góða hluti með norska liðinu. -SK Bland i poka Rúmenska stúlkan Gabriela Szabo setti heimsmet innanhúss í 5000 metra hlaupi á móti í Dort- mund í Þýskalandi um helgina. Szabo hljóp á 14:47,36 mín. Hún bætti metið sem Liz McColgan, Bretlandi, setti í Birmingham fyrir sjö árum um nærri 16 sek- úndur. Jón Arnar Ingvarsson, bak- vörður og þjálfari Hauka í körfuknattleik, verður frá keppni næstu 4-6 vikurnar vegna meiðsla. Jón tvíbrotnaði á þumaifmgri hægri handar 1 leik Hauka ogKRá fimmtdagskvöld. Þetta er mikið áfall fyrir Hauka en Jón hefur verið besti maður liðsins undanfarin ár. Bretinn David Howell bar sigur úr býtum á stórmóti at- vinnumanna í golfi í Dubai sem lauk um helgina. Howell vann nokkuð öraggan sigur og lék 72 holur á 13 höggum undir pari. Landi Howells, Lee Westwood, varð annar en hann lék hringina flóra á 9 höggum undir parinu. Greg Norman þótti sýna flest- ar sínar bestu hliðar á opna ástr- alska meistaramótinu í golfi, ef fyrsti hringurinn er frátalinn en þá lék Norman á 74 höggum. Norman lék síðan mjög vel og hafhaði að lokum aðeins einu höggi á eftir sigurvegara móts- ins, Craig Spence frá Ástralíu. Spence lék á 16 höggum undir pari 72 holna. -SK/-JKS Bland í poka Iþróttir 'i NBA-DEILDIN Úrslit aðfaranótt laugardags: Philadelphia-San Antonio . 94-98 Iverson 46, Huges 12, Lynch 11 - Rose 22, Robinson 15, Duncan 15, Johnson 15. Denver-Dallas..............100-94 Van Exel 26 Macdyess 23, Lafrentz 18 - Finley 28, Nash 10, Ceballos 8, Nowitzki 8. Utah-Golden State ..........97-81 Malone 31, Anderson 12, Hornacek 11 - Cummings 16, Delk 16, Marshall 11. Úrslit aðfaranótt sunnudags: Phoenix-LA Clippers .. 107-104 Chapman 23, Robinson 23, Gugliotta 20 - Murry 26, Taylor 25. Seattle-Denver.............105-92 Payton 28, Hawkins 20, Ellis 17 - La Frentz 17, Van Exel 16, Biilips 15. Utah Jazz hefur unnið alla sina fimm leiki í deildinni og er þetta ein besta byrjun liðsins i sögu þess. Malik Rose, sem skoraði 22 stig fyr- ir San Antonio gegn Philadelphia, var rausnarlegur þegar hann keypti 62 aðgöngumiða handa flölskyldunni og vinum sínum. Tvö liö hafa ekki unnið leik til þessa. Golden State eftir fimm leiki og LA Clippers eftir fjóra leiki. Denver Nuggets vann sinn fyrsta sigur undir stjórn Mike D’Antonio. Á síðasta tímabili varð frægt þegar liðið tapaði fyrstu 12 leikjunum en allan veturinn vann liðið aðeins 11 leiki sem var næstlélegasti árangur liðs í NBA frá upphafi. Houston Rockets verður án krafta Charles Barkleys næstu fjórar vik- ur. Barkley á við meiðsli að stríða í hné. Framlengja þurfti leik Phoenix og LA Clippers þar sem Rax Chapman fór á kostum. Seattle er ósigraö til þessa þegar lið- ið hefur leikið fimm leiki og unnið þá alla. Fyrir sex árum byrjaði liðið tímabilið með því að vinna fyrstu 10 leiki. -JKS I. DEILD KARLA Breiðablik-Hamar .............58-64 Stafholtstungur-ÍS............76-82 Stjarnan-Höttur ..............97-73 Selfoss-Fylkir................91-79 ÍR-Höttur.....................84-51 Þór Þ. 15 14 1 1344-1137 28 ÍR 16 13 3 1393-1162 26 ÍS 15 11 4 1187-1094 22 Stjaman 15 10 5 1268-1151 20 Breiðablik 15 9 6 1294-1133 18 Hamar 15 9 6 1247-1105 18 Stafholtst. 15 4 11 1046-1275 8 Selfoss 15 3 12 1167-1340 6 Fylkir 15 2 13 1141-1282 4 Höttur 16 1 15 1003-1411 2 $ 2. DEILD KARLA Fylkir-Hörður..............42-16 Víkingur-Hörður............30-15 Fjölnir-Breiðablik ........20-22 Fylkir 15 11 3 Þór A. 14 11 2 Breiðablik 14 Fjölnir 15 Völsungur 12 Hörður 15

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.