Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1999, Síða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1999, Síða 6
26 MÁNUDAGUR 1. MARS 1999 íþróttir i>v Efí ENGLAND Úrslit í A-deild: Man. Utd-Southampton ......2-1 1-0 Keane (79.), 2-0 Yorke (83.), 2-1 Le Tissier (90.) Chelsea-Liverpool .........2-1 1-0 Lebouef viti (7.), 2-0 Goldbaek (38.), 2-1 Owen (77.) Aston Villa-Coventry.......1^1 0-1 Aloisi (25.), 0-2 Boateng (51.), 1-2 Dublin viti (55.), 1-3 Aloisi (73.), H Boateng (84.). Charlton-Nott. Forest......0-0 Everton-Wimbledon..........1-1 0-1 Ekoku (14.), 1-1 Jeffers (57.). Sheff. Wed.-Middlesborough . 3-1 1-0 Booth (11.), 2-0 Sonner (77.), 1-2 Mystoe (78.), 3-1 Booth (80.) Tottenham-Derby............1-1 1-0 Sherwood (69.), 1-1 Burton (46.) West Ham-Blackbum..........2-0 1-0 Pearce (28.), 2-0 Di Canio (31.) Newcastle-Arsenal..........1-1 0-1 Anelka (36.), 1-1 Haman (77.) Leicester-Leeds ..........í kvöld Staðan í A-deild: Man.ch.Utd 28 16 9 3 63-29 57 Chelsea 27 14 11 2 41-22 53 Arsenal 27 13 11 3 35-13 50 Aston Villa 27 12 8 7 38-31 44 Leeds 26 11 9 6 39-25 42 West Ham 27 11 7 9 31-38 40 Liverpool 27 11 6 10 50-34 39 Derby 27 9 11 7 26-25 38 Wimbledon 26 9 10 7 30-36 37 Sheff.Wed. 26 10 5 11 34-25 35 Newcastle 27 9 8 10 35-36 35 Tottenham 26 7 12 7 30-32 33 Middlesbro 27 7 12 8 34-39 33 Leicester 25 7 9 9 25-34 30 Everton 27 6 10 11 20-29 28 Charlton 27 6 9 12 31-37 27 Coventry 27 7 6 14 28-38 27 Blackburn 27 6 8 13 27-38 26 Southampt. 26 6 5 15 26-50 23 Nott.For. 27 3 8 16 22-54 17 Úrslit í B-deild: Bolton-Crewe.................1-3 Bradford-WBA.................1-0 Bristol City-Ipswich ........0-1 Grimsby-Birmingham...........0-3 Norwich-Sheffield United ....1-1 Portsmouth-Port Vale ........4-0 Stockport-QPR................0-0 Tranmere-Bury.................4-0 Wolves-Huddersfield .........2-2 Oxford-Sunderland ...........0-0 Crystal Palace-Bamsley.......1-0 Staðan í B-deild: Sunderland 33 20 10 3 65-22 70 Bradford 33 18 7 8 58-34 61 Ipswich 33 18 7 8 44-20 61 Bolton 32 16 11 5 57-37 59 Birmingh. 33 16 9 8 49-29 57 Watford 33 14 11 8 49-43 53 Wolves 33 13 10 10 46-35 49 Grimsby 32 14 7 11 34-34 49 Norwich 32 12 11 9 46-42 47 WBA 34 13 8 13 56-53 47 Sheff.Utd 32 12 10 10 50-50 46 Huddersf. 33 12 10 11 45-52 46 Tranmere 33 9 15 9 45-44 42 Bamsley 33 9 13 11 39-39 40 Stockport 33 9 13 11 39-39 40 Cr.Palace 33 10 10 13 44-54 40 Portsmouth 33 9 11 13 46-50 38 Swindon 32 9 9 14 43-53 36 QPR 33 8 10 15 35-44 34 Oxford 33 8 9 16 34-54 33 Bury 33 7 10 16 28-50 31 Port Vale 33 9 4 20 33-60 31 Bristol C. 33 5 13 15 42-61 28 Crewe 33 6 8 19 38-66 26 SKOUAND Tvenn afdrifarík mistök dómara á Stamford Bridge i ENGLAND Leikmenn Chelsea og Liver- pool léku á nýju grasi á Stamford Bridge. Grasið var lagt á völlinn fyrir rúmri viku og kostaði 18 milljónir króna. Michael Owen og Dwight Yorke virðast ætla að beij- ast um markakóngstitilinn í A-deildinni. Báðir skoruðu um helgina og báðir eru með 16 mörk í deildinni. Andy Cole og Dion Dublin koma næstir með 13 mörk. Enginn íslendingur kom við sögu þegar Bolton steinlá á heimavelli sínum fyrir botn- liði Crewe í B-deildinni. Engin spenna er í keppn- inni um markakóngstitilinn í skosku A-deildinni. Þar er Svíinn Henrik Larsson, Celtic, efstur með 23 mörk og Rod Wallace, Rangers, kemur næstur með 14 mörk. Dave Jones, framkvæmda- stjóri Southampton, taldi að siðara mark Man. Utd, sem Dwight Yorke, skoraði hefði verið rangstöðumark. Hann gerði að gamni sínu eftir leikinn og sagðist vera að bíða eftir því að Alex Ferguson byði sér að endur- taka leikinn. John Gregory, stjóri Aston Villa, segir að Man. Utd, Chelsea og Arsenal verði að misstíga sig illilega á loka- spretti A-deildarinnar ef Viila eigi að eiga möguleika á titlinum. „Og því miður hef ég enga trú á þvi að öll þrjú liðin geri það,“ sagði John Gregory. Jim Smith, stjóri Derby, og George Graham, stjóri Tottenham, voru sammála um lélega dómgæslu í leik liða sinna. Dómarinn lét einn leikmanna Derby fara af leikvelli til að losa sig við hálsmen og nokkur tími leið þar til hann komst inn á aft- ur. Þetta var í blálokin þeg- ar Tottenham sótti stíft. Þá sýndi dómarinn, Jeff Winter, Justin Edinburgh, leikmanni Tottenham, rauða spjaldið. „Þetta var rétt mat dómarans en sams konar atvik átti sér stað skömmu síðar og þá dæmdi dómarinn bara aukaspyrnu á Derby,“ sagði George Graham eftir leikinn. Það á ekki af Aston Villa að ganga þessa dagana. Liöið er heillum horfið og i leiknum gegn Coventry meiddist Steve Watson það illa að hann verður ekki með Villa í 6-8 vikur. Charlton fór illa að ráði sínu gegn Notting- ham Forest. Neil Redfearn lét Mark Crossley, markvörö For- est, verja frá sér víta- spyrnu.í botnslag liðanna og Forest slapp með eitt stig frá viðureigninni. Johan Cruyff hrósaði um helgina Frakkanum David Ginola í Tottenham á hvert reipi. „Það stenst honum enginn snúning á góðum degi. Og nú um stundir á hann fleiri svona góða daga en nokkur annar leikmaður i ensku deildinni," sagði Celtic sigraði Dundee United, 2-1. Dundee tapaði heima fyrir St. Johnstone, 0-1. Aberdeen vann góðan útisigur á Hearts, 0-2, og loks gerðu Motherwell og Dunfermline jafntefli, 1-1. -SK Tvö mjög umdeild atvik iitu dagsins ljós í leik Chelsea og Liverpool á laugardag. í upphafi leiks dæmdi dómarinn víti á Liverpool og taldi að boltinn hefði farið í hönd Phils Babbs, varnarmanns Liverpool. Dómurinn var út í hött og kolrangur. Síðar í leiknum lenti þeim Graham Le Saux og Robbie Fowler saman. Fowler tók þessu illa og sýndi Le Saux afturendann þegar hann tók aukaspyrnu. Skömmu síðar braut Le Saux fólskulega á Fowler en enn voru augu dómarans lokuð. Ef myndavélar hefðu verið notaðar til aðstoðar við dómgæsluna hefði Chelsea ekki fengið umrædda vítaspymu og Le Saux hefði fengið að líta rauða spjaldið. -SK Robbie Fowler sýnir Le Saux afturendann þegar hann hugðist taka aukaspyrnu. Stuttu síðar lenti þeim harkalega saman. Reuter Baráttan um enska meistaratitilinn í knattspyrnu er snúast upp i einvígi þriggja liða, Manchester United, Chelsea og Arsenal. Chelsea og Arsenal eiga leiki inni á United og ef liðin vinna þessa leiki hafa liðin þrjú sagt skilið við önnur lið í toppbaráttunni. Manchester United gefur ekkert eftir þessa dagana. Mörkin létu þó bíða eftir sér en tvö mörk á fjórum minútum gegn Southampton undir lok leiksins gerðu út- slagið. „Þetta var ekki nægDega góð frammistaða. Það vantaði allan hraða i leik okkar og kannski hafa strákarnir verið með hugann við Evrópuleikinn gegn Inter Milan á miðvikudaginn. Við tókum áhættu með valið á liðinu Owen sést hér skora en kannski er ekki gegn Chelsea. hægt að tala um áhættu því allir ellefu leikmenn mínir í þessum leik eru landsliðsmenn," sagði Alex Ferguson, framkvæmdastjóri Man. Utd eftir sigurinn gegn Southampton. Liverpool lék mjög illa gegn Chelsea. Þegar lykilmenn ná ekki að sýna sitt besta liður manni ekki vel og mér leið illa á hliðarlínunni allan leikinn. Liverpool er alls ekki að leika vel þessa dagana og ég verð að viðurkenna að mér hefur aldrei liðið eins illa á hliðarlínunni á ferli min- um sem þjálfari," sagði Gerard Houllier, stjóri Liverpool, eftir tapið gegn Chelsea. „Staða okkar er góð og ef við höldum áfram að vinna eigum við góða möguleika á að ná langt í deildinni," sagði Gianluca Vialli, stjóri Chelsea. Aston Villa hefur verið að gefa eftir svo um munar og á laugardag steinlá lið- ið fyrir Coventry. Við eigum í miklum vandræðum í augnablikinu og aðeins við sjálfir getum bjargað okkur út úr þeim,“ sagði John Gregory, stjóri Aston Villa, og var ekki ánægður með menn sína eftir út- reiðina gegn Coventry. Noel Whelan hefur verið okkar besti maður í vetur. Nú var hann veikur og John Aloisi nýtti tæki- færið vel. Frammistaða hans kom mér ekki á óvart,“ sagði Gordon Strachan, stjóri Coventry. Arsenal tap- aði dýrmætum stigum gegn Albert Ferrar, bakvörður Newcastle í Chelsea, tæklar hér gær. Það var Robbie Fowler. Reuter Þjóðverjinn Haman sem tryggði Newcastle annað stig- ið með glæsilegu marki eftir að Anelka hafði skorað fallegt mark fyrir Arsenal. Tottenham komst yfir gegn Derby en eins og oft áður tókst liðinu ekki að halda fengnum hlut og Derby náði að jafna met- in. -SK Dwight Yorke fagnar marki sínu fyrir Man. Utd. um helgina gegn Southampton. Á innfelldu myndinni sést Dion Dublin eiga hörkuskalla að marki fyrrum félaga sinna f Coventry. Aston Villa er að missa af titlinum en United er enn efst. Reuter Enska knattspyrnan um helgina: - þriggja liða um enska titilinn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.