Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1999, Blaðsíða 4
+
24
MANUDAGUR 8. MARS 1999
MANUDAGUR 8. MARS 1999
25 :
Iþróttir
Iþróttir
Frabær
lokakafli
hjá HK sem lagði Haukana, 28-25
Það var frábær lokakafli sem
tryggði HK dýrmætan sigur á Hauk-
um i Digranesi í gærkvöld. Með
sigrinum komst HK i 19 stig og nú
blasir við hreinn úrslitaleikur liðs-
ins við Val að Hlíðarenda um sæti í
úrslitakeppninni.
Sigurður Sveinsson fór mikinn í
byrjun leiks og gerði m.a. fimm
fyrstu mörk HK-manna í leiknum
og fékk undirritaður það á tilfínn-
inguna að enn væru HK-menn að
setja of mikið traust á hann.
En þeir áttu hins vegar eftir að af-
sanna það. Síðari hálfleikur byrjaði
reyndar með sama barningnum en
sóknarleikur beggja liða tók nokkuð
að glæðast. Haukar byrjuðu á að
taka Sigurð Sveinsson úr umferð en
þá fór aðeins að glæðast leikur
hinna í liðinu, svo sem Guðjóns,
Gunnars Más og síðar Stefáns
Freys. Til marks um lokakafla HK
má geta þess að frá því þrettán mín-
útur voru til leiksloka og þar til í
blálokin nýttu HK menn hverja ein-
ustu sókn, gerðu 10 mörk í jafn-
mörgum sóknum. Haukamir héldu
reyndar í við Kópavogsliðið þar til
um fimm mínútur voru eftir en þá
small vörn HK saman og liði inn-
byrti sigurinn.
Sá fertugi skoraði 11 mörk
Sigurður Valur Sveinsson átti
enn einn stórleikinn og gerði 11
mörk þrátt fyrir að vera tekinn úr
umferð stóran hluta seinni hálf-
leiks. Guðjón Hauksson sýndi góða
takta í horninu og einnig Stefán
Guðmundsson eftir að hann kom
inn á. Hlynur hefur hins vegar oft
varið betur enda var vörnin slök
lengst af.
Haukar hafa verið á mikilli sigl-
ingu undanfarið en nú áttu þeir
ekkert svar við mikilli baráttu HK.
Óskar Ármannsson var þeirra best-
ur, auk þess sem Kjetil og Jón Freyr
sýndu góða takta.
Sigurður Valur Sveinsson, sem
varð fertugur á fóstudaginn, var að
vonum kátur. „Ég get ekki annað en
verið sáttur. Þetta var samt ekki
beint sannfærandi leikur af okkar
hálfu. Vörnin í síðari hálfleik var
vægast sagt skelfileg og þvi fylgdi
léleg markvarsla. Sóknin hélt okkur
þá á floti. En siðustu tíu mínúturn-
ar náðum við að loka vörninni og
það færði okkur sigur.“
Og HK-menn ætla sér sigur að
Hlíðarenda. „Þetta er úrslitaleikur
og það verður rosalega gaman. Við
verðum síðan í sjöunda sæti og
fáum Stjömuna í úrslitakeppninni.
Við höfum ekki tapað fyrir því liði i
fjögur ár og ætlum ekki að byrja á
því ef við lendum á móti því,” sagði
Sigurður og glotti við tönn. -HI
HK (11) 28
Haukar (11) 25
2-0, 3-3, 5-4, 7-5, 8-8, 9-10, (11-11),
13-12, 14-15, 17-16, 18-19, 21-20, 22-22,
24-23, 28-24, 28-25.
Mörk HK: Sigurður Valur Sveins-
son 11/3, Ingimundur Heigason 5/5,
Guðjón Hauksson 3, Alexander Arn-
arson 2, Gunnar Már Gíslason 2, Stef-
án Guðmundsson 2, Hjálmar Vil-
hjálmsson 2, Jón Bersi EUingsen 1.
Varin skot: Hlynur Jóhannesson
8.
Mörk Hauka: Óskar Ármannsson
6/3, KjetU EUertsen 4, Jón Karl
Björnsson 4/2, HaUdór Ingólfsson 3,
Jón Freyr Egilsson 3, Einar Gunnars-
son 3, ÞorkeU Magnússon 1.
Varin skot: Jónas Stefánsson 8,
Magnús Sigmundsson 2/1.
Brottvlsanir: HK 6 mín., Haukar 6
mín.
Áhorfendur: Um 300.
Dómarar: Valgeir Ómarsson og
Bjami Viggósson. Osannfærandi í fyrri
hálUeik en mun betri í þeim síðari.
Maður leiksins: Sigurður Valiu-
Sveinsson, öldungur úr HK.
0-1, 2-2, 2-4, 4-4, 5-6, 6-7, 8-8, 8-8,
10-8, (10-10), 11-10,11-11, 14-11, 16-13,
16-15, 18-15, 18-16, 21-16, 22-18.
Mörk FH: Valur Amarson 7,
Knútur Sigurðsson 5, Láms Long 5,
Guðmundur Pedersen 2/2, Gunnar
Beinteinsson, Guðjón Árnason og
Hjörtur Hinriksson 1.
Varin skot: Magnús Árnason 17/1.
Mörk Vals: Bjarki Sigurðsson 7/3,
Sigfús Sigurðsson 5, Daníel Ragnars-
son 3, Ari AUansson 2, Erlingur Ric-
hardsson 1.
Varin skot: Guðmundur Hrafn-
kelsson 7, Axel Stefánsson 2.
Brottvisanir: FH 6 mín, Valur 2
mín.
Áhorfendur: Rúmlega 500.
Dómarar: Stefán Amaldsson og
Gunnar Viðarsson. Ekki enn nógu
samstUltir.
Maður leiksins: Valur Arnar-
son, FH.
Tiu mork Ola
- tryggðu Magdeburg sæti í úrslitum EHF-bikarsins
Ólafur Stefánsson fór á kostum á
laugardaginn þegar lið hans, Mag-
deburg, vann Lemgo, 22-19, og
tryggði sér rétt til að spila til úr-
slita um EHF-bikarinn i handknatt-
leik.
Lemgo hafði unnið fyrri viður-
eign þýsku liðanna, 23-22, en
frammi fyrir 7.000 áhorfendum í
Magdeburg náðu Ólafur og félagar
að snúa blaðinu við eftir mikla bar-
áttu. Ólafur geröi sér lítið fyrir og
skoraði 10 mörk í leiknum, ekkert
þeirra úr vítakasti, og frammistaða
hans gerði útslagið. Eftir mark
hans úr hraðaupphlaupi, 15-12,
þegar 12 mínútur voru eftir, var
Magdeburg komið með undirtökin
og lét þau ekki af hendi.
Magdeburg mætir spænska lið-
inu Valladolid i úrslitum en Spán-
verjarnir höfðu betur gegn norska
liðinu Sandeijord í gær, 27-16, og
samanlegt, 48-43.
Spænsku liðin Ademar Leon og
Caja Cantabria leika til úrslita í
Evrópukeppni bikarhafa. Leon
burstaði Vardar Skopje, 35-20 (sam-
tals 64-47), og Caja vann Partizan
Belgrad, 22-17, eftir 23-26 tap í fyrri
leiknum.
Flensburg er komið í úrslit
borgakeppninnar þrátt fyrir tap
fyrir Nettelstedt, 25-24, þar sem
Bogdan Wenta skoraði 11 mörk fyr-
ir Nettelstedt. Flensburg vann fyrri
leikinn, 25-22, og mætir Ciudad
Real frá Spáni sem tapaði, 24-23,
fyrir Drammen í Noregi en hafði
unnið heimaleikinn, 29-24.
Barcelona slapp naumlega í úr-
slitin í Evrópukeppni meistaraliða
með 30-26 sigri á Celje Lasko frá
Slóveníu, sem hafði unnið fyrri
leikinn, 35-32. Barcelona mætir
Badel Zagreb frá Króatíu sem tap-
aði fyrir Portland á Spáni, 26-23, en
vann samanlagt, 50-48. -VS
Sigurður Valur Sveinsson, þjálfari HK, var maður helgarinnar í handboltanum. Hann varð fertugur á föstudaginn og i fyrsta leik sínum á fimmtugsaldri, gegn Haukum
gærkvöld, lék Sigurður á als oddi, eins og sjá má hér að ofan. Hann skoraði 11 mörk f góðum sigri HK og Kópavogsliðið á nú góða möguleika á að komast f
úrslitakeppnina í fyrsta skipti.
DV-myndir Hilmar Þór
Duranona í
landsliðið
Róbert Duranona verður að öllum
líkindum í íslenska landsliðhópnum
í handknattleik sem leikur í heims-
bikarkeppninni í Svíþjóð i næstu
viku. Þorbjörn Jensson landsliðs-
þjálfari tilkynnir landsliðshópinn á
fimmtudaginn og í samtali við DV í
gær sagði Þorbjöm að líkurnar
væru meiri en minni á að Duranona
yrði í hópnum. Duranona var ekki i
landsliðinu í leikjunum tveimur
gegn Ungverjum í undankeppni HM
í haust og var Þorbjörn gagnrýndur
af mögum fyrir að velja hann ekki.
Þorbjörn segir að ekki verði mik-
ið um breytingar og hann segist
ekki vita um nein forfoll hjá lands-
liðsmönnunum.
-GH
KA (14) 24
Fram (13) 25
0-2, 2-2, 2-4, 44, 4-5, 8-8, 12-8, 13-9,
14-11, (14-13), 16-16, 18-18, 18-20,
21-21, 22-23, 23-24, 23-25, 24-25.
Mörk KA: Jóhann G. Jóhannsson
10, Halldór Sigfússon 6/2, Lars
Walther 5, Guðjón Valur Sigurðsson
2, Sverrir Bjömsson 1.
Varin skot: Hafþór Einarsson 14.
Mörk Fram: Gunnar Berg Vikt-
orsson 9/4, Róbert Gunnarsson 7,
Andre Astafjev 4, Njörður Ámason
3/1, Kristján Þorsteinsson 1, Björgvin
Þór Björgvinsson 1.
Varin skot: Sebastian Alexanders-
son 16.
Brottvísanir: KA 4 mín., Fram 6
mín.
Dómarar: Einar Sveinsson og Þor-
lákur Kjartansson, ágætir.
Áhorfendur: Um 450.
Maður leiksins: Jóhann Gunnar
Jóhannsson, KA.
1-0, 14, 3-5, 6-6, 7-10, 10-11, 11-12,
12-15, 13-15, 14-21, 18-22, 19-24, 21-25,
23-26, 24-28, 27-29, 28-31, 30-31, 30-32.
Lið Selfoss: Björgvin Rúnarsson
10, Robertas Pauzolis 7, Valdimar
Þórsson 3, Gísli Guðmundsson 2/2,
Arturas Vilimas 2, Sigurjón Bjarna-
son 2, Hafsteinn Guðmundsson 2,
Þórir Ólafsson 1, Ármann Sigurvins-
son 1.
Varin skot: Jóhann Guðmunds-
son 5, Gisli Guðmundsson 5.
Lið Stjörnunnar: Heiömar Felix-
son 8/1, Hilmar Þórlindsson 4, Rögn-
valdur Johnsen 3, Viöar Erlingsson 3,
Sæþór Ólafsson 3, Jón Þórðarson 3,
Sigurður Viöarsson 2, Alaiksand
Shamkuts 2, Arnar Pétursson 2, Ottó
Sigurðsson 2.
Varin skot: Ingvar H. Ragnarsson
9/3.
Brottvísanir: Selfoss 6 min.,
Stjarnan 6 mín.
Áhorfendur: Um 100.
Dómarar: Ingvar Guðjónsson og
Jónas Eltasson, sæmilegir.
Maður leiksins: Björgvin Þór
Rúnarsson, Selfossi.
1-0, 1-3, 3-3, 3-6, 6-10, 9-10, 9-12
(10-12), 13-14, 15-17, 15-19, 15-22,
20-23, 22-24, 22-25.
Mörk lR: Ragnar Óskarsson 7/1,
Finnur Jóhannsson 3, Bjartur Sig-
urðsson 3, Ólafur Sigurjónsson 2, Ró-
bert Rafnsson 2, Bjarni Fritsson 2,
Björgvin Þorgeirson 1, Ingimundur
Ingimundarson 1, Jóhann Ásgeirsson
1.
Varin skot: Hrafn Margeirsson
11/2, HaUgrimur Jónasson 5/2.
Mörk Gróttu/KR: Zoltan Bélányi
7/1, Magnús Magnússon 5, Ágúst Jó-
hannsson 4, Gylfí Gylfason 4, Einar
B. Ámason 2, Armandas Melderis 2.
Aleksander Petersons 1.
Varin skot: Sigurgeir Höskulds-
son 18.
Brottvisanir: ÍR 10 min, Grótta/
KR 2 mín.
Dómarar: Ingvar Reynisson og
Einar Hjaltason. 1 heild mjög slakir.
Áhorfendur: Um 300.
Maður leiksins: Sigurgeir Hösk-
uldsson, Gróttu.
0-1, 2-1, 3-3, 44, 4-8, 6-10, 9-10, 10-13,
13-13, 13-15, (14,15) 14-17, 18-17, 20-18,
22-20, 22-22, 24-23, 26-24, 27-27, 28-25.
Mörk ÍBV: Valgarð Thoroddsen
7/4, Daði Pálsson 5, Giedreus Cer-
nauskas 5, Guðfmnur Kristmannsson
4, Haraldur Hannesson 4, Sigurður
Bragason 3.
Varin skot: Sigmar Þröstur Ósk-
arsson, 16/2.
Mörk Aftureldingar: Gintaras
Savukynas 6, Bjarki Sigurðsson 5/2,
Einar G. Sigurðsson 4, Gintas Gal-
kauskas 4, Magnús Már Þórðarson 4,
Hafsteinn Hafsteinsson 1, Alexei
Troufan 1.
Varin skot: Ásmundur Einarsson,
14/1.
Brottvísanir: ÍBV 2 mín., Aftur-
elding 4 mín.
Áhorfendur: 320.
Dómarar: Gunnlaugur Hjálmars-
son og Arnar Kristinsson. Góðir.
Maður leiksins: Sigmar Þröstur
Óskarsson, ÍBV.
Skytturnar 3
sáu um Val
- öruggur sigur FH
Skytturnar þrjár hjá FH, Valur Arnar-
son, Lárus Long og Knútur Sigurðsson, léku
Valsmenn grátt í Kaplakrika í gær. Félag-
amir, sem eflaust teljast til smæstu skyttna
landsins, en þaö virtist ekkert há þeim gegn
hriplekri Valsvörn og skoruöu þeir 17 mörk
af 22 og áttu auk þess 11 stoðsendingar. Þeir
áttu þátt í öllum mörkum FH í leiknum.
FH leysti framliggjandi vörn Valsmanna
á meöan Valsarar réöu ekki að spila á móti
samskonar vörn hinum megin. Valsmenn
eru einnig með nánast skyttulaust lið, Hlíð-
arendapiltar gerðu í gær aðeins 3 mörk fyr-
ir utan úr 15 skotum og hjá þeim voru
„nýju“ piltarnir allt í öllu. Sigfús Sigurðs-
son lék vel, nýtti öll 5 skot sín og varði 4
skot og hinn ungi og bráðefnilegi Bjarki
Sigurðsson skoraði 7 mörk úr 8 skotum og
átti skínandi leik. Leikurinn var gríðarlega
mikilvægur í baráttu um sæti í úrslita-
keppninni. FH-ingar unnu örugga og sann-
gjarnan sigur og þurfa nú eitt stig gegn
Stjömunni en Valsmenn mæta HK i hrein-
um úrslitaleik. -ÓÓJ
Fram með 3.
sætið í hendi
- eftir sigur á KA
Framarar em með þriðja sætið í
höndunum eftir sigur á KA á Akureyri í
gærkvöld, 24-25, í hörkuleik. Eftir hnif-
jafna baráttu varði vörn Framara skot
frá Lars Walther á síðustu sekúndunni
og þar með var sigur sunnanmanna í
höfn. Það þarf stórar tölur í síðustu
umferðinni til að velta Fram úr þriðja
sætinu.
„Þetta var gríðarlega erfitt á besta
heimavelli landsins og það er gott að
komast héðan með tvö stig. Strákarnir
spiluðu skynsamlega og sýndu góðan
karakter," sagði Guðmundur Guð-
mundsson, þjálfari Fram, við DV.
„Það voru okkar mistök sem færðu
Fram sigurinn. Við munum fórna öllu í
síðasta leiknum til að ná fjóröa sætinu,"
sagði Atli Hilmarsson, þjálfari KA.
Jóhann Gunnar Jóhannsson fór á
kostum með KA en tíu mörk hans dugðu
þó ekki KA-liðinu til að fá stig. -JJ/VS
„Hluti af undir-
búningnum"
- Stjörnusigur á Selfossi
„Eins og síðasti leikur var þessi leikur
aðeins hluti af undirbúningi okkar fyrir úr-
slitakeppnina. Það fengu allir að spreyta sig
og við höfðum gaman af leiknum en við för-
um auðvitað aldrei í leik nema til þess að
sigra, sama hvort hann er þýðingarmikill
eða ekki,“ sagði Einar Einarsson, þjáifari
Stjömunnar, eftir sigur á föllnum Selfyss-
ingum, 30-32.
„Þegar Selfyssingar fóru að mæta okkur
framar misstum við aðeins niður dampinn
og boltinn fór að hreyfast minna. Ég var
samt aldrei hræddur um að við myndum
tapa,“ sagði Einar.
Stjömumenn sigldu af öryggi í gegnum
leikinn og þurftu ekki að taka mikið á til að
landa sigri. Selfyssingar komust þó hættu-
lega nálægt þeim í lokin. Selfyssingar fengu
tvisvar tækifæri tii að jafna leikinn. í síð-
ara skiptið lögðu þeir af stað í sókn í stöð-
unni 30-31, þegar 18 sekúndur voru eftir en
þeir misstu boltann og Stjarnan skoraði síð-
asta mark leiksins.
-GKS
er i vond-
um málum
- tapaði gegn Gróttu/KR
Grótta/KR, sem fallin var í 2. deild, er
ekki dauð úr öllu æðum. Að minnsta
kosti sýndi frammistaða liðsins gegn ÍR
í Austurbergi í gærkvöld að fullt lífs-
mark er með liðinu. ÍR-ingar voru hins
vegar ekki meö hugann við efnið og
komust raunar aldrei í gang. Lokatölur
leiksins urðu, 22-25.
Við ÍR-ingum blasti við að komast í 8-
liða úrshtin en eftir ósigurinn er liðið
ekki sérlega í góðum málum. í lokaum-
ferðinni mætir liðið nefnilega Aftureld-
ingu á útivelli og það verður síður en
svo auðvelt verkefni. ÍR-ingar geta eng-
um öðrum um kennt hvemig fór nema
sjálfum sér. Þeir áttu framan af í bölvan-
legu basli með sóknarleikinn en Grótta/
KR lék vörnina framarlega og við henni
áttu ÍR-ingar iengstum ekkert svar.
Einnig fór mikil orka þeirra ÍR-inga í að
setja út á dómara leiksins og kann það
aldrei góðri lukku að stýra. -JKS
Súperstjörnur
á hælunum
- Sigmar frábær í sigri ÍBV
Lengi lifir í gömlum glæðum! Það er öld-
ungarnir í íslenskum handbolta sem fara
hamfórum þessa dagana. Á sama tíma og
Sigurður Sveinsson hélt upp á fertugsaf-
mæli sitt með flugeldasýningu fór elsti
markvörður deildarinnar, Sigmar Þröstur
Óskarsson, á 38. ári, hamfórum i sigurleik
ÍBV á nýkrýndum deildar- og bikarmeistur-
um Aftureldingar, 28-25.
Afturelding er án nokkurs vafa langbesta
lið landsins. En jafnvel súperstjömur eru
mannlegar og geta tapað ef hugarfarið er
ekki í lagi. Súperstjömur Aftureldingar
voru á hælunum og slíkt er ekki hægt að
leyfa sér í ljónagryfjunni í Eyjum. Ásmund-
ur markvörður og Gintaras voru bestir hjá
Aftureldingu. Hjá ÍBV er þætti Sigmars lýst
en allt liðið á hrós skilið fyrir frammistöð-
una. Eyjamenn era þar með öruggir í úr-
slitakeppnina og geta enn náð 3. sætinu
með hagstæðum úrslitum í lokaumferðinni!
Aftureldingar bíður annar „tilgangslaus"
leikur sem mun örugglega tapast með sama
hugarfari og gegn ÍBV. -ÞG
t
1. DEILD KARLA
Afturelding 21 15 2 4 560-511 32
Stjaman 21 14 1 6 527-517 29
Fram 21 12 0 9 541-512 24
KA 21 11 0 10 547-530 22
ÍBV 21 10 2 9 499-485 22
Haukar 21 10 2 9 562-549 22
FH 21 9 2 10 504-493 20
Valur 21 9 1 11 472—161 19
HK 21 7 5 9 503-520 19
ÍR 21 9 1 11 514-537 19
Grótta/KR 21 5 4 12 502-544 14
Selfoss 21 4 2 15 492-564 10
i lokaumferðinni á miðvikudag
mætast:
Stjaman-FH
Fram-ÍBV
Grótta/KR-Selfoss
Haukar-KA Valur-HK
Afturelding-ÍR
FH,. Valur, HK Og IR eiga í harðri
baráttu um tvö sæti i úrslitakeppn-
inni.
Níu mörk
Sigurðar
dugðu ekki
Sigurður Bjarnason átti stór-
góðan leik með Bad Schwartau
og skoraði 9 mörk, öll utan af
velli, gegn Grosswallstatt í
þýsku A-deildinni í handknatt-
leik á laugardaginn. Þau dugðu
þó ekki því Bad Schwartau tap-
aði í sjötta skipti á heimavelli í
vetur, 26-28, og situr áfram í
næstneðsta sæti deildarinnar.
Claus-Jacob Jensen skoraði 8
mörk fyrir Grosswallstadt.
Gummersbach vann Duten-
hofen úti, 28-30, og skoraði Yoon
11 mörk fyrir Gummersbach.
-VS
St. Otmar
á toppnum
St. Otmar, lið Júlíusar Jónassonar,
heldur eins stigs forskoti á toppi
svissnesku úrslitakeppninnar i hand-
knattleik eftir leiki helgarinnar. St.
Otmar lagði Wacker Thun á útivelli,
25-29, á laugardaginn og skoraði
Júlíus 3 mörk.
Meistarar Winterthur töpuðu á
heimavelli fyrir Grasshoppers,
18-23, og Gunnar Andrésson og fé-
lagar í Amicitia Zúrich lágu á
heimavelli fyrir Suhr með tíu mörk-
um, 19-29.
St. Otmar er efst með 20 stig,
Suhr, 19, Winterhur 15, Kadetten 15.
Þrjár umferðir era eftir og á St. Ot-
mar alla leikina á heimaveili. Fjög-
ur efstu liðin leika svo til úrslita um
titilinn. -GH
Lokaumferð 1. deildar kvenna:
Stjarnan lá aftur
- nú fyrir Fram, 32-29
Rúnar Alexandersson:
„Draumurinn
að keppa
fyrir Svía"
Rúnar Alexandersson, margfald-
ur íslandsmeistari í fimleikum,
sagði í viðtali í íþróttaþætti sænska
ríkissjónvarpsins í gærkvöld að
sinn stærsti draumur væri að keppa
fyrir hönd Svíþjóðar. Rúnar hefúr
æft og keppt í Svíþjóð í vetur en
hann flutti sem kunnugt er til ís-
lands frá Eistlandi fyrir nokkrum
árum og gerðist íslenskur ríkisborg-
ari. í þættinum kom ekki fram að
hann væri íslendingur, aðeins sagt
að Rúnar væri Eistlendingur.
Ummæli Rúnars koma mjög á
óvart því skammt er síðan hann
sagði að ekki kæmi annað til greina
en að keppa fyrir íslands hönd.
-EH/VS
Það stefnir allt í hörkuspennandi
úrslitakeppni í 1. deild kvenna en það
varð ljóst á laugardaginn hvaða lið
mætast i 8 liða úrslitunum. Stjarnan
mætir Gróttu/KR, Fram fær ÍBV í
heimsókn, Víkingur mætir FH og Valur
mætir Haukum.
Deildarmeistarar Stjörnunnar töpuðu
öðram leik sínum i röð þegar liðið
mætti Fram í miklum markaleik á
laugardaginn. Stelpurnar skoraðu
ríflega 1 mark á mínútu og lokastaðan
varð 32-29. Steinunn Tómasdóttir,
leikstjómandi Fram, meiddist strax á 4.
mínútu og þurfti að fara af leikvelli en
Arna Steinsen kom þá inn í stöðu
leikstjómanda og leysti það verkefni vel.
Sóknarleikurinn var í fyrirrúmi hjá
báðum liðum en minna fór fyrir
kröftugum varnarleik. Marina Zoueva
var langbesti leikmaður vailarins og er
einn besti sóknarmaður þessa vetrar í
kvennaboltanum. Jóna Björg Pálma-
dóttir átti líka frábæran leik og er
örugglega mesta efnið í deildinni í ár.
„Það er ljóst að við höfum margt að
bæta í okkar spili og við þurfum að
leggja höfuðið í bleyti og reyna að vinna
úr því áður en úrslitakeppnin hefst,"
sagði Nína K. Björnsdóttir sem átti
góðan leik ásamt Ragnheiði Stephensen
sem var best hjá Stjörnunni.
Mörk Fram: Marina Zoueva 15/6, Jóna
Björg Pálmadóttir 8, Díana Guðjónsdóttir 4,
Svanhildur Þengilsdóttir 2. Olga Prohorowa 2
og Ama Steinsen 1.
Mörk Stjörnunnar: Ragnheiður Stephen-
sen 12/2, Nina K. Bjömsdóttir 10/4, Inga Fríða
•Tryggvadóttir 5, Margrét Theodórsdóttir 1 og
Hrund Grétarsdóttir 1.
Víkingur náði þriðja sætinu
Víkingur tryggði sér 3. sætið í deild-
inni með sigri á FH, 26-21. Víkingar
leiddu, 14-13, í hálfleik en FH var yfir,
20-21, þegar 10 mínútur voru eftir. Vík-
ingar skoruðu sex síðustu mörkin og
Svava Sigurðardóttir innsiglaði sigur-
inn með sirkusmarki.
Mörk Víkings: Inga Lára Þórisdóttir 7,
Kristín Guðmundsdóttir 6, Svava Sigurðar-
dóttir 4, Anna Kristín Árnadóttir 4, Heiðrún
Guðmundsdóttir 2, Guðmunda Ósk Kristjáns-
dóttir 2, Eva Halldórsdóttir 1.
Mörk FH: Hafdís Hinriksdóttir 6, Gunnur
Sveinsdóttir 5, Þórdís Brynjólfsdóttir 4, Björk
Ægisdóttir 2, Drífa Skúladóttir 2, Guðrún
Hólmgeirsdóttir 1, Hildur Erlingsdóttir 1.
Þrjú mörk í fyrri hálfleik
ÍR náði aðeins að skora 3 mörk í fyrri
hálfleik gegn Val. Staðan þá var 3-14 en
lokatölur urðu 13-25 fyrir Val sem
komst upp fyrir Hauka og í 4. sætið.
Mörk IR: Ingibjörg Jóhannsdóttir 6, Katrín
Guðmundsdóttir 3, Berglind Hermannsdóttir
2, Elín Sveinsdóttir 1, Hrund Scheving 1.
Mörk Vals: Alla Gokorian 5, Gerður B. Jó-
hannsdóttir 4, Eygló Jónsdóttir 3, Sigurlaug
Rúnarsdóttir 3, Eivor Blöndal 3, Lilja Valdi-
marsdóttir 2, Arna Grímsdóttir 2, Sonja Jóns-
dóttir 2, Kristín Geirharðsdóttir 1.
ÍBV í sjöunda sætinu
ÍBV náði sjöunda sæti með góðum
sigri á Haukum í Eyjum, 24-20. ÍBV var
13-11 yfir í hálfleik og fylgdi eftir góðum
sigri á Fram í síðustu viku.
Mörk ÍBV: Amela Hegic 8, Ingibjörg Jóns-
dóttir 6, Hind Hannesdóttir 4, Guðbjörg Guð-
mannsdóttir 2, Elísa Sigurðardóttir 2, Jenny
Martinsson 1, Anita Ársælsdóttir 1.
Mörk Hauka: Thelma B. Árnadóttir 6,
Harpa Melsted 4, Sandra Anulyte 4, Björg Gils-
dóttir 3, Hanna G. Stefánsdóttir 2, Tinna B.
Halldórsdóttir 1.
Grótta/KR vann stórsigur
Grótta/KR mátti þar með sætta sig við
8. sætið þrátt fyrir stórsigur á KA, 35-22.
Staðan í hálfleik var 20-10.
Mörk Gróttu/KR: Ágústa Edda Björns-
dóttir 6, Eva Björk Hlöðversdóttir 5, Helga
Ormsdóttir 5, Kristín Þóröardóttir 5, Edda
Hrönn Kristinsdóttir 4, Ragna Karen Sigurðar-
dóttir 3, Katrín Tómasdóttir 3, Brynja Jóns-
dóttir 2, Hulda Sif Ásmundsdóttir 2.
Mörk KA: Ásdis Sigurðardóttir 7, Heiða
Valgeirsdóttir 4, Arna Pálsdóttir 3, Jette
Walther 2, Þóra AÚadóttir 2, Eyrún G. Kára-
dóttir 2, Ása M. Gunnarsdóttir 1, Ebba Særún
Brynjarsdóttir 1. .jh/BB/VS
Bland í poka
Tryggvi Guómundsson skoraði eitt
marka Tromsö sem sigraði HJK Hel-
sinki, 4-0, í leik um þriðja sætið á
móti átta norrænna félagsliða á La
Manga á Spáni. Halmstad vann
Trelleborg, 3-1, í úrslitaleik tveggia
sænskra liða.
Valsmenn lögðu ÍA, 3-2, í æfingaleik
í knattspyrnu á laugardaginn. Krist-
inn Lárusson, Höróur Már Magn-
ásson og Jón Þ. Stefánsson skoruðu
fyrir Val.
Keppni i dönsku A-deildinni í knatt-
spyrnu hófst í gær, að loknu vetrar-
fríi. Tveir leikir voru í gær. AGF
sigraði AaB, 1-0, og Vejle og Bröndby
skildu jöfn, 0-0.
Brynjar Gunnarsson skoraði eitt
marka sænska knattspyrnuliðsins
Örgryte í gær þegar það sigraði
Falkenberg, 5-1, i æfingaleik.
ísland vann tvo síðustu leiki sína á
Evrópumóti unglingalandsliða í
ishokkí í Búlgaríu um helgina. Fyrst
unnu íslensku strákarnir Búlgari,
6-5, og burstuðu síðan íra, 14-0.
KR vann Þrótt, 1-0, í fyrsta leik
Reykjavíkurmótsins í knattspyrnu í
gærkvöld. Óskar Sigurgeirsson
skoraði markið á 56. mínútu. Atli Eó-
valdsson þjálfari KR, nýorðinn 42
ára, lék með sínum mönnum. ^
Gunnar
handar-
brotnaði
Gunnar Andrésson, leikmaður
Amicitia Zúrich í svissnesku A-
deildinni í handknattleik, varð
fyrir því óláni að handarbrotna í
leik með liði sínu gegn Suhr um
helgina. Þetta þýðir að Gunnar
leikur ekki meira með á þessu
tímabili.
Gunnar hefur staðið sig vel
með Amicitia Zúrich, sem er í
neðsta sæti I úrslitakeppninni
um meistaratitilinn, og er á
meðal markahæstu leikmanna í
úrslitakeppninni. -GH
1. DEILD KVENNA
Lokastaöan:
Stjarnan
Fram
Víkingur
Valur
Haukar
FH
ÍBV
Grótta/KR
3 511-397 29
3 466-405 28
3 411-377 26
5 407-348 24
5 425-390 24
9 415-389 16
10 402-411 15
10 399-406 14
KA 18 2 0 16 321-469 4
ÍR 18 0 0 18 297-462 0
1 úrslitakeppninni mætast:
Stjarnan-Grótta/KR
Fram-ÍBV
Víkingur-FH
Valur-Haukar