Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1999, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1999, Blaðsíða 7
MÁNUDAGUR 8. MARS 1999 27 X*) ÉTALÍA Bari-Inter . . 1-0 1-0 Osmanovski (43.) Bologna-Venezia . . 2-1 0-1 Maniero (23.), 1-1 Andersson (72.) 2-1 Signori (85.) Cagliari-Vicenza . . 1-0 1-0 De Patre (24.) Fiorentina-Parma . . 2-1 1- 0 Oliveira (42.), 2-0 Costa (56.), 2-1 Stanic (64.) Lazio-Salernitana ............6-1 0-1 Vannucchi (31.), 1-1 Negro (44.),- 2- 1 Vieri (51.), 3-1 Salas (60.), 4-1 Salas (79.), 5-1 Fresi sjálfsmark (82.), 6-1 Nesta (90.) AC Milan-Piacenza ..........1-0 1- 0 Bierhoff (43.) Perugia-Empoli..............3-1 0-1 Zalayeta (7.), 1-1 Tedesco (45.), 2-1 Kaviedes (54.), 3-1 Bucchi (76.) Udinese-Roma................2-1 0-1 Junir (28.), 1-1 Jorgansen (884.), 2- 1 Amoroso (88.) Sampdoria-Juventus .........1-2 1-0 Ortega (65.), 1-1 Amoroso (75.), 1-2 Inzaghi (88.) Lazio 24 14 7 3 51-23 49 Fiorentina 24 14 5 5 40-21 47 AC Milan 24 13 7 4 35-25 46 Parma 24 12 8 4 44-24 44 Udinese 24 11 6 7 33-30 39 Inter 24 10 5 9 43-31 35 Roma 24 9 8 7 44-33 35 Bologna 24 9 8 7 30-25 35 Juventus 24 9 8 7 27-24 35 Bari 24 6 12 6 27-31 30 Cagliari 24 8 5 11 32-35 29 Venezia 24 7 7 10 22-31 28 Perugia 24 8 4 12 3243 28 Sampdoria 24 5 9 10 2á41 24 Piacenza -24 5 7 12 32-38 22 Vicenza 24 4 9 11 12-29 21 Salernitana 24 5 5 14 24-45 20 Empoli 24 3 8 13 20-42 15 HOLLAND Roda-PSV ....................1-3 Breda-Heerenveen.............2-2 Alkmaar-Cambur ..............3-1 Maastricht-Twente ...........2-5 Vitesse-Fortuna..............1-2 Sparta-Nijmegen..............1-0 Ajax-Utrecht.................5-2 Waalwijk-Willem..............1-3 Graafschap-Feyenoord.........3-i Staða efstu liða: Feyenoord 22 17 4 1 52-20 55 Vitesse 23 13 5 5 44-29 44 Roda 22 12 4 6 45-29 40 PSV 23 11 7 5 54-38 40 Ajax 23 11 8 4 49-23 41 Twente 24 11 6 7 38-33 39 Willem 23 11 4 8 41-38 37 Alkmaar 23 9 10 4 38-36 37 Heerenveen 23 9 9 5 37-30 36 Vitesse tapaði fyrsta heimaleik sínum í tvö og hálft ár. S-afríski landsliðsmaðurinn Benni McCarthy skoraði þrennu fyrir Ajax i stórsigri liðsins á Utrecht. Qfti) FRAKKIAND Deildabikar - 8-liða úrslit: Auxerre-Sochaux..............0-1 Paris SG-Montpellier.........0-2 Rennes-Lens .................... Metz-Toulouse................3-3 Metz hafði betur í vítaspyrnukeppni. 1^»' SKOTIAHD Bikarkeppnin, 4. umferð: Dundee United-Clydebank....3-0 Bikarkeppnin, 5. umferð: Motherwell-St. Johnstone ..0-2 Rangers-Falkirk ...........2-1 Siguröur Jónsson lék ekki með Dundee United vegna meiðsla. íþróttir Alessandro Nesta, varnarmaður Lazio, tæklar Marco Di Vaio, sóknarmann Salernitana, í leik liðanna í Róm í gær þar sem Lazio vann stórsigur. Það var einmitt Nesta sem innsiglaði sigur Lazio í leiknum þegar hann skoraði 6. markið. ítalska knattspyrnan: Létt hjá Lazio - burstaði Salernitana, 6-1, og toppsæti öruggt Sigurganga Lazio hélt áfram í gær en liðið burstaði Salernitana, 6-1, á heimavelli sínum í Róm. Þetta var 12. sigurleikur Lazio í siðustu 14 leikjum og ef fram heldur sem horf- ir vinnur liðið sinn fyrsta meistara- titil í 25 ár. Fiorentina veitir Lazio harða keppni en Flórensmenn unnu Parma, 2-1, í uppgjöri tveggja af toppliðum deildarinnar. Þetta var fyrsti sigur Fiorentina í fimm síð- ustu leikjum. Luis Oliveira skoraði fyrra mark Fioretina beint úr auka- spyrnu og portúgalski landsliðsmað- urinn Rui Costa skoraði það síðara úr vítaspyrnu. AC Milan marði Piacenza, 1-0, og það kom ekki á óvart að Oliver Bierhoff skoraði sigurmarkið með skalla. Hitt Mílanóliðið, Inter, er heillum horfið en liðið lá fyrir Bari, 1-0. Filippo Inzaghi tryggði meistur- um Juventus sigrinn á Sampdoria með marki tveimur mínútum fyrir leikslok. -GH NBA-DEILDIN Aðfaranótt laugardags Boston-Denver...........102-94 Mercer 35, Walker 21, Pierce 17 - Alex- ander 28, W.Wiiliams 20, McDyess 17. Indiana-Golden State .... 83-103 A.Davis 22, Miller 13, Smits 11 - Starks 17, Dampier 15, Caffey 14. Philadelphia-Miami.......78-89 Iverson 34, Lynch 12, Geiger 8 - Hardaway 26, Mouming 23, Porter 13. Washington-Charlotte .... 86-85 Howard 26, Strickland 25, Cheany 13 - Reid 20, Shackleford 13, Wesley 12. Toronto-Orlando ..........84-89 K.Willis 21, Carter 19, McGrady 11 - Armstrong 19, Anderson 15, A. Hard- away 13. Milwaukee-New York.......88-87 Robinson 19, Brandon 16, Hill 15 - Ewing 24, Sprewell 18, Johnson 12. Utah-Dallas .............106-95 Malone 30, Hornacek 18, Russell 13 - Finley 29, Bradley 10, Nowitzki 10. Portland-Minnesota.......97-85 Waliace 17, Sabonis 16, Grant 14 - K.Garnett 16, Michell 12. LA Lakers-Seattle......103-100 Shaq 31, Bryant 20, Harper 17 - Payton 34, Ellis 20, Baker 16. Aðfaranótt sunnudags Cleveland-Golden State . . . 80-97 Kemp 31, Potapenko 13, Anderson 11 - Starks 15, Delk 13, Dampier 12. Orlando-Detroit.........87-82 Austin 23, Outlaw 14, A. Hardaway 12 - Hill 17, Deie 15, Stackhouse 15. San Antonio-LA Clippers . 114 -85 Duncan 27, Robinson 18, Merson 15 - Nes3, Douglas 12, Piatkowski 12. Phoenix-Sacramento .... 99-111 Kidd 21, Robinson 15, Chapman 12 - J.Wiliiams 24, Divac 16. C.Wiiiiamson 15. Vancouver-Houston......92-107 Rahim 26, Mack 21, Bibby 16 - Dickerson 26, Price 19, Pippem 15. Úrslit í gærkvöld Indiana-Miami...........85-72 Miller 16, Smits 14, A. Davis 10 - Mourning 17, Hardaway 15, Brown 12. New York-New Jersey .... 97-86 Ewing 30, Houston 17, Camby 15 - Van Horn 22, Kittles 21, Overton 18. -GH ÞÝSKALAND Duisburg-Hansa Rostock .... 4-1 1-0 Beierle (32.), 2-0 Beierle (34.), 3-0 Beierle (43.), 4-0 Bugera (66.), 4-1 Breitkreutz (87.) Núrnberg-Schalke.............3-0 1-0 Kuka (36.), 2-0 Ciric (45.), 3-0 Kuka 60. Stuttgart-Frankfurt..........2-0 1-0 Balakov (40.), 2-0 Carnell (89.) Bochum-Dortmund .............0-1 Ricken (29.) Wolfsburg-Hamburg ...........4-1 0-1 sjálfsmark (10.), 1-1 Thomsen (17.), 2-1 Reyna (53.), 3-1 Reyna (75.), 4-1 Akonnor (89.) Bayern Múnchen-Freiburg . . 2-0 1-0 sjálfsmark (30.), 2-0 Daei (79.) M’Gladbach-1860 Múnchen . . 2-0 1-0 Klinkert (43.), 2-0 Deisler (75.) Hertha Berlin-Kaiserslautern 1-1 0-1 Ballack (3.), 1-1 Preetz (79.) Leverkusen-Werder Bremen . 2-0 1-0 Kirsten (65.), 2-0 Beinlich (89.) Bayern M. 21 17 2 2 52-13 53 Leverkusen 21 11 8 2 43-19 41 Kaisersl. 21 11 6 4 33-30 39 1860 M. 21 10 6 5 36-27 36 Dortmund 21 10 5 6 32-21 35 Hertha 21 10 4 7 30-20 34 Wolfsburg 21 8 8 5 39-30 32 Stuttgart 21 7 7 7 28-27 28 Bremen 21 6 7 8 29-29 25 Hamburger 20 6 7 7 24-27 25 Freiburg 21 5 9 7 22-26 24 Duisburg 21 5 8 8 24-33 23 Schalke 21 5 7 9 21-34 22 Bochum 20 5 5 10 23-35 20 Nurnberg 21 3 10 8 24-37 19 Frankfurt 21 4 6 11 22-35 18 Rostock 21 3 8 10 2áA3 17 M’gladbach 21 3 5 13 22-A6 14 Ewald Lienen var rekinn sem þjáif- ari Hansa Rostock eftir tapið gegn Duisburg. Andreas Zachhuber stýrir liðinu til vorsins. Þýska knattspyrnan: Einstefna Bayem Múnchen hélt áfram sig- urgöngu sinni í Þýskalandi á laug- ardag með 2-0 sigri á Freiburg. Þetta var sjötti leikurinn í röð þar sem Bayem fær ekki á sig mark og meistaratitillinn virðist þegar blasa við liðinu. íraninn Ali Daei átti bæði mörk- in, knúði fyrst fram sjálfsmark og skoraði síðan sjálfur. BELGÍA Standard-Moeskroen...........2-0 Lokeren-Ekeren...............1-1 Genk-Charleroi...............2-1 Ostend-Westerlo .............1-1 Gent-Beveren ................4-1 Anderlecht-Lommel............3-0 „Við þurftum að vinna fyrir þess- um sigri og spiluðum sterka vörn. Sóknarleikur okkar var hins vegar frekar stirður,” sagði Ottmar Hitz- feld, þjálfari Bayern. Eyjólfur Sverrisson og félagar í Herthu Berlín misstu tvö stig á heimavelli þegar þeir gerðu jafn- teíli, 1-1, við meistarana, Kaisers- lautern. Michael Preetz jafnaði seint í leiknum fyrir Herthu og er marka- hæstur í deildinni ásamt Elber hjá Bayern með 13 mörk. Eyjólfur lék allan tímann í vörninni hjá Herthu að vanda og var mjög traustur. Beyer Leverkusen er 12 stigum á eftir Bayem Múnchen en liðið sigr- aði Werder Bremen í gærkvöld. Ulf Kirsten og Stefan Beinlich skomðu mörk Leverksen á síðustu 25 mínút- um leiksins. Mark Kirstens var kærkomið fyrir hann en kappinn hafði ekki skorað í 499 mínútur. -GH Alaves-Mallorca ................2-0 Reai Sociedad-Villarreal .......1-1 Espanyol-Valladolid.............0-2 Salamanca-Barcelona ............1-4 Valencia-Atietico Bilbao .......4-1 Real Madrid-Real Zaragoza .... 3-2 Extremadura-R. Santander .... 0-3 Tenerife-Atletico Madrid.......1-0 Celta-Real Betis................4-0 Barcelona 25 14 Valencia 25 13 Celta 25 11 5 6 54-30 47 8 40-26 43 5 48-27 42 7 26-18 42 6 35-27 41 9 49-41 40 4 9 Mallorca 25 12 6 Deportivo 25 11 8 R. Madrid 25 12 4 Barcelona hefur samið við finnska sóknarmanninn Jari Litmanen hjá Ajax tii þriggja ára. Luis Figo, Luis Enrique, Patrick Luiverg og Sonny Anderson skoruðu mörk Börsunga gegn Salamanca. Raul Gonzales skoraði tvö marka meistaranna Real Madrid og Fernando Morientes eitt. Grikkland: Sigur hjá Arnari og félögum AEK, lið Amars Grétcú-ssonar, er i öðru sæti í grísku A-deildinni í knattspymu eftir leiki helgarinnar. AEK sigraði OFI, lið Einars Þórs Daníelssonar, 2-0, í gærkvöld. Aris, lið Kristófers Sigurgeirssonar, lagði Kavala, 3-1. Olympiakos, sem á leik til góða, er með 50 stig, AEK 49 og Panathinakos 47. -GH Hópa- og firmakeppni Vals verður haldin laugardaginn 13. mars að Hlíðarenda og hefst kl. 9. 5 manna lið og 10 mín. leikir. 1. verðlaun: helgarferð fyrir 5 til Glasgow. Skráning fyrir miðvikudaginn 10. mars í símum: 562 3730,551 2187 og 5511134

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.