Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.1999, Qupperneq 7

Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.1999, Qupperneq 7
23 ÞRIÐJUDAGUR 6. APRÍL 1999 EN6LAND A-deild: Föstudagur 2. april: Aston Villa-West Ham.......0-0 Laugardagur 3. april: Blackbum-Middlesbrough ... 0-0 Charlton-Chelsea...........0-1 0-1 Di Matteo (14.) Derby-Newcastle.............3-4 1-0 Burton (8.), 1-1 Speed (11.), 2-1 Baiano (22.), 2-2 Speed (24.), 2-3 Ketsbaia (39.), 2-4 Solano (60.), 3-4 Wanchope (90.) Leeds-Nott. Forest............3-1 1- 0 Hasselbaink (42.), 1-1 Rogers (53.), 2- 1 Harte (60.), 3-1 Smith (84.) Liverpool-Everton.............3-2 0-1 Dacourt (1.), 1-1 Fowler (15.), 2-1 Fowler (21.), 3-1 Berger (82.), 3-2 Jeffers (84.) Sheff. Wednesday-Coventry . . 1-2 0-1 McAlUster (19.), 1-1 Rudi (51.), 1-2 Whelan (84.) Southampton-Arsenal .......0-0 Tottenham-Leicester........0-2 0-1 Elliott (43.), 0-2 Cottee (67.) Wimbledon-Manch. United . . 1-1 1-0 EueU (5.), 1-1 Beckham (44.) Mánudagur 5. apríl: Coventry-Southampton.......1-0 1-0 Boateng (64.) Everton-Sheff. Wednesday . . . 1-2 1-0 Jeffers (12.), 1-1 Carbone (52.), 1-2 Carbone (68.) Middlesbro-Wimbledon.......3-1 1-0 Ricard (1.), 2-0 Festa (8.), 3-0 Ricard (29.), 3-1 Cort (75.) Newcastle-Tottenham .......1-1 0-1 Anderton (1.), 1-1 Ketsbaia (78.) Nott. Forest-Liverpool.....2-2 0-1 Redknapp (15.), 1-1 Freedman (60.), 1-2 Owen (72.), 2-2 Van Hooi- donk (90.) West Ham-Charlton 0-1 0-1 Stuart (75.) Manch. Utd 31 18 10 3 69-32 64 Arsenal 31 16 12 3 42-13 60 Chelsea 30 16 11 3 45-23 59 Leeds 31 16 9 6 52-28 57 West Ham 32 13 8 11 34-40 47 Aston Villa 31 12 9 10 39-37 45 Derby 31 11 11 9 35-36 44 Liverpool 30 12 7 11 5741 43 Middlesbro 31 10 13 8 4241 43 Newcastle 32 11 9 12 4345 42 Wimbledon 32 10 11 11 3648 41 Tottenham 31 9 13 9 35-37 40 Sheff. Wed. 32 11 5 16 38-36 38 Leicester 29 9 10 10 30-37 37 Coventry 32 10 7 15 3443 37 Charlton 31 7 10 14 3441 31 Blackburn 31 7 10 14 3242 31 Everton 32 7 10 15 2640 31 Southampt. 32 8 6 18 28-57 30 Nott. For. 32 4 9 19 30-64 21 Ramon Vega, svissneski vamarmaö- urinn hjá Tottenham, leikur ekki meira á þessu tímabUi. Hann meidd- ist í úrsiitaleik deUdabUiarins á dög- unum og í ljós er komið að bein í fæti hans er brákað. Tony Cottee skoraði sitt 200. deUda- mark þegar Leicester vann góðan. úti- sigur á Tottenham á laugardaginn. Arnar Gunnlaugsson sat á vara- mannabekk Leicester aUan tímann gegn Tottenham. Liverpool vann sinn fyrsta sigur á grönnum sínum í Everton í 10 leikj- um, eða síðan í nóvember 1994. Rio Ferdinand, enski landsliðsmað- urinn hjá West Ham, var borinn af veUi eft- ir aðeins 5 mínútur í leUoium gegn Aston ViUa. Óttast var um ökklabrot en i ljós kom um helgina að meiðslin eru ekki al- varleg og hann verður ekki lengi frá. Igor Stimac, hinn króatíski fyrirliði Derby, sagði í gær aö hann vUdi skrifa undir nýjan langtímasamning og leika með félaginu þar tU feriU sinn væri á enda. Arsene Wenger, framkvæmdastjóri Arsenal, hótaði því í gær að gefa leik- menn liðsins ekki lausa í vináttu- landsleik Englands við Ungverjaland um næstu mánaðamót. Wenger segir fárániegt að setrja á landsleik undir lok timabUsins. -VS íþróttir ^ B-deild: Enska knattspyrnan um páskana: Eigum enn möguleika - Chelsea styrkti stöðu sína á kostnað United og Arsenal Föstudagur 2. apríl: Crewe-Birmingham.............0-0 Laugardagur 3. apríl: Barnsley-Sheff. Utd..........2-1 Bradford-Grimsby.............3-0 Bristol City-Port Vale ......2-0 Norwich-Cr. Palace...........0-1 Oxford-Bolton................0-0 QPR-Huddersfield ............1-1 Stockport-Bury ..............0-0 Sunderland-WBA...............3-0 Swindon-Ipswich..............0-6 Watford-Tranmere.............2-1 Wolves-Portsmouth............2-0 Jóhann B. Guómundsson lék með Watford en fór af veUi á 64. mínútu. Tveimur færri tryggðu leikmenn Watford sér frækinn sigur í lokin. Eiður Smári Guójohnsen var í byrj- unarliöi Bolton en fór af veUi á 77. mínútu. Guðni Bergsson var vara- maður hjá Bolton. Mánudagur 5. april: Birmingham-Watford...........1-2 Bolton-Stockport.............1-2 Bury-Bradford................0-2 Crystal Palace-Sunderland...1-1 Grimsby-Norwich .............0-1 Huddersfield-Swindon.........1-2 Neil Sullivan atti goðan leik í marki Wimbledon gegn Manchester United á laugar- daginn og hirðir boltann hér af höfðinu á Dwight Yorke. Reuter ENGLAND Chelsea kom best toppliðanna út úr páskaleikjunum og styrkti stöðu sína á kostnað Manchester United og Arsenal. Chelsea vann Charlton á meðan United ogArsenal gerðu jafntefli í sínum leikjum. Roberto Di Matteo skoraði sigur- mark Chelsea gegn Charlton og sagði eftir leikinn að möguleikar liðsins á meistaratitlinum væru fyllilega fyrir hendi. „Við þurfum að halda áfram svona og vinna okkar leiki, þá get- um við klárað deildina," sagði Di Matteo og er ekki eins var um sig og Gianluca Vialli, framkvæmdastjóri Chelsea, sem segir enn sem fyrr að Manchester United og Arsenal séu að heyja einvígi um titilinn. Manchester United varð að gera sér að góðu jafntefli við Wimbledon í London, 1-1. Jason Euell skoraði þar í upphafi leiks fyrir heimaliðið en David Beckham jafnaði fyrir United í lok fyrri hálfleiks. „Það var talað um að leikmenn United væru með hugann við meist- aradeildina en ég tel að mínir menn eigi hrós skilið fyrir sína frammi- stöðu,“ sagði David Kemp, sem stýr- ir Wimbledon ásamt Ray Harford út tímabilið vegna veikinda Joe Kinn- ears. Get ekki skammað þá Arsenal náði aðeins 0-0 jafntefli í Southampton. „Ég get ekki skamm- að mína menn því þeir gáfu allt í leikinn, en voru ekki nógu yfirveg- aðir upp við markið," sagði Arsene Wenger, stjóri Arsenal. Robbie Fowler skoraði tvivegis fyrir Liverpool í 3-2 sigri í granna- slagnum við Everton. Olivier Da- court kom Everton yfir eftir aðeins 41 sekúndu. Liverpool missti af öðr- um sigri á lokasekúndunum í gær þegar Pierre van Hooidonk jafnaði fyrir Nottingham Forest, 2-2. Newcastle vann góðan útisigur á Derby í sjö marka leik, 3-4. „Þetta var frábær leikur fyrir áhorfendur, hin besta skemmtun, þó það sé aldrei skemmtilegt að tapa,“ sagði Jim Smith, stjóri Derby. Leeds styrkti sig enn í fjórða sæt- inu með 3-1 sigri á botnliði Forest en þurfti að hafa fyrir hlutunum eft- ir að gestimir jöfnuðu óvænt. Coventry vann tvo dýrmæta sigra, gegn Sheffleld Wednesday og Southampton, og virðist ætla að bjarga sér óvenju snemma frá falli í ár. „Það er verst ef við skemmum þessa vanalegu spennu fyrir stuðn- ingsmönnum okkar," sagði Gordon Strachan, stjóri Coventry. Everton er hins vegar komið í mjög vond mál eftir annað tap á þremur dögum í gær, nú heima gegn Wednesday, 1-2. „Mörkin tvö sem þeir skoruðu eru ófyrirgefan- leg, við gáfum þeim þennan sigur á silfurfati," sagði Walter Smith, stjóri Everton. Charlton gefst ekki upp og vann góðan útisigur á West Ham. Litla Lundúnaliðið komst þar með úr fall- sæti og ætlar greinilega að berjast fyrir líti sínu til loka. -VS Ipswich-QPR..................3-1 Port Vale-Barnsley ..........1-0 Portsmouth-Bristol City .....0-1 Sheffield United-Wolves......1-1 Tranmere-Oxford..............2-2 WBA-Crewe....................1-5 Eiður Smári Guójohnsen var vara- maður hjá Bolton gegn Stockport en Guöni Bergsson var ekki í hópnum. Jóhann B. Guðmundsson var ekki í leikmannahópi Watford gegn Birm- ingham. Sunderland 40 26 11 3 78-24 89 Ipswich 40 24 7 9 63-26 79 Bradford 40 23 7 10 71-39 76 Birmingh. 40 19 12 9 60-33 69 Wolves 40 18 12 10 59-38 66 Bolton 39 17 14 8 69-52 65 Watford 40 16 13 11 55-52 61 Sheff. Utd 40 15 12 13 63-59 57 Huddersf. 41 14 14 13 57-64 56 Cr. Palace 41 14 14 13 55-60 56 WBA 40 15 8 17 62-67 53 Norwich 40 13 14 13 52-53 53 Grimsby 38 15 8 15 3frA3 53 Barnsley 41 12 15 14 51-49 51 Tranmere 41 11 17 13 56-55 50 Stockport 40 11 16 13 45-48 49 Swindon 40 11 10 19 53-74 43 Portsmouth 41 10 13 18 50-63 43 QPR 39 10 11 18 43-51 41 Oxford 41 9 13 19 41-65 40 Port Vale 39 11 5 23 39-70 38 Crewe 40 9 10 21 48-75 37 Bury 40 7 16 17 29-53 37 Bristol C. 39 7 14 18 48-70 35 Bjarnólfur skoraði - Walsall á góöa möguleika Bjamólfur Lárusson skoraði síðara mark Walsall í 0-2 sigri á Blackpool i ensku C-deildinni i knattspymu á laugardag. Sigurður Ragnar Eyjólfsson kom inn á hjá Walsall á lokamínútunni. Walsall stendur nú vel að vígi, er í 3. sæti með 71 stig. Fulham er með 87 stig og Preston 73 en Walsall á tvo leiki til góða á Preston. Láms Orri Sigurðsson lék báða leiki Stoke um páskana en lið hans vann Lincoln, 2-0, og gerði 1-1 jafntefli við Chesterfield. Stoke er í 8. sæti C-deildar með 61 stig. Þorvaldur Örlygsson lék ekki með Oldham sem gerði 1-1 jafntefli við Luton og tapaði 2-0 fýrir Wigan. Oldham er aöeins stigi frá fallsæti. Hennann Hreiðarsson og félagar í Brentford stigu stórt skref í átt að C-deildinni með tveimur sigmm. Brentford vann Hartlepool, 0-1, og Plymouth, 3-1. Hermann lék báða leikina. Cardiff er með 71 stig, Cam- bridge 68 og Brentford 67 stig á toppi deildarinnar. -VS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.