Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1999, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1999, Blaðsíða 19
 ÍÖ5>t;ilda£llf mrant THOMSEÍ I tilefni þess að 200 ár verða liöin þann 26. maí frá fæðingu rússneska þjóðskáldsins Al- exanders S. Púshklns, ætlar Félaglð Mír að opna sýningu um Púshkin og verk hans f sal- arkynnum sínum að Vatnsstíg 10. Sýningin verður opin til maíloka. Við Opnunina mun Árni Bergmann flytja er- indið .Hvers vegna er Púshkin þjóö- skáld?". Mír hefur undanfarið staðið fyrir kvikmyndasýning- um á óperum byggðum á verkum Púshkins og verð- ur svo áfram. og lög eftir Þorstein, en hann fékkst við tón- smíðarjafnframt skáldskapnum, ogfjallað um líf hans og list. Jónas Ingimundarson og Sig- urður Geirdal bæjarstjóri flytja ávörp, Skóla- kór Kársness syngur undir stjórn Þórunnar Björnsdóttur og Hamrahlíöarkórlnn og Kór Hamrahlíðarskóla syngia, undir stjórn Þor- gerðar Ingólfsdóttur. Slgný Sæmundsdóttlr sópran syngur einsöng við undirleik Önnu Guð- nýjar Guðmundsdóttur, og Ijóöalestur annast Gylfl Gröndal, HJörtur Pálsson og Guðný Helgadóttir. Frábært framtak. The Thln Red Llne ★★★★ Það er djúp innsýn í persónurnar ásamt magnaðri kvikmyndatöku sem gerir The Thin Red Line að listaverki, ekki bara áhrifamikilli kvikmynd úr stríöi heldur lista- verki þar sem mannlegar tilfinningar lenda í þröngum afkima þar sem sálartetrið er í mikilli hættu. Þetta undirstrikar Mallick með því að sýna okkur náttúruna í sterku myndmáli og inn- fædda að leik. -HK Thunderbolt ★★ Miklar vinsældir Jackies Chans gera það að verkum að rykið er dustað af Hong Kong-myndum hans. Thunderbolt er sæmileg af- þreying, hröð og spennandi á köfium en dettur sfðan niður á milli og Chan sýnir listræna tilburði þegar hann er aö slást en myndin skilur lítið eft- ir og á heima á videoleigum. -HK There's Something about Mary ★★★ Fjórir lúðar eru ástfangnir af sömu Mary. Cameron Diaz er í toppformi, Matt Dillon alveg ótrúlega skemmti- legur sem slfmugur einkaspæjari og Ben Stiller er fæddur lúði. En nú er tími lúðanna og þrátt fyr- ir að pólitísk rétthugsun sé þeim bræðrum eitur f beinum er greinilegt að ekki þykir nógu PC leng- ur að láta lúðana tapa, líkt og þeir gerðu í Dumb and Dumber. Og á þvf tapa þeir. -úd Stjörnubíó I Stlll Know What You Dld Last Summer ★ Þrátt fyrir nokkur hressileg tök undir lokin og skemmti- lega aukaleikara þá náöi þessi endurvakning sum- arleyfis ekki upp dampi og kemur þvi miður til með að hverfa f (of stóran) hóp misheppnaðra hrollvekja. -úd Átta myndllstarmenn frá Glasgow opna sýn- ingu f Nýlistasafninu klukkan fjögur. Yfirskrift- in er „If I Ruled the World" og sýnendur eru Clalre Barclay, Roddy Buchanan, Martln Boyce, Ross Sinclair, Bryndís Snæbjörns- dóttlr, Slmon Starllng, Rose Thomas og Clara Ursitti. Þetta er fyrsti áfanginn f sýningarröð Slðfræðlstofnun Háskóla íslands stendur fyrir fundaröð um lýðræði og opinbera umræðu. Á laugardag munu þau Ás- gelr Friögeirsson blaða- maður og Hanna Katrín Friðrlksen blaðamaður ræða um hlutverk is- lenskra fjölmiðla f lýð- ræðislegu samfélagi. Fundurinn verður haldinn í Odda, stofu 101, og stendur frá 12-14. iss brögð til að létta fólki lundina. Hann verður með yndisfriðri aöstoðarstúlku sinni f Leikhús- kjallaranum í kvöld með spaug og töfra. Vaka til heiðurs Þorsteini Valdimarssyni verð- ur haldin í Salnum f Kópavogi kl. 21. Lista- og mennlngarráð Kópavogs og Ritlistarhópur Kópavogs standa að þess- ari dagskrá I tilefni af áttræðisafmæli skáldsins síðastliðið haust. Vakan er liður í Tfbrá, tónleikaröð á vegum Kópavogskaup- staðar. Hutt verða Ijóð 14 og skemmtir þar ungum sem öldnum. Krókur kapteinn er þó miklu skemmtilegri, eins og vondra manna er siður. Indfánar, haf- meyjar, krókódíll, draumar og ævintýri. Sfmi 568 8000. Handboltl. FH og Fram leika sinn annan leik í undanúrslitum karla í handknattleik. Leikir þessara liða hafa ávall boðið upp á mikla spenna og baráttu. Vfst má telja aðsvo verði einnig f þetta skipti enda gífurlega mikið f húfi. Viðureignin verður í Kaplakrika f-dag og hefst hún klukkan 16.30. Regnboginn Lffið er dásamlegt ★★★ Lífiö er fallegt er magnum opus Roberto Benigni, hins hæfileikarfka gaman- leikara, sem með þessari mynd skipar sér í hóp at- hyglisverðari kvikmynda- geröarmanna samtímans. Myndin er ekki bara saga _ um mann sem gerir allt til að vernda það sem honum er kært heldur einnig áþreifanieg sönnun þess að kómedían er jafnmáttugur frásagnar- máti og dramað tii aö varpa Ijósi á dýpi manns- sálarinnar. -ÁS sumarnámskeið í Ijósmyndaförðun Þórunn Högna byrjuð aftur face - 7. maí 562 7677 Birgir Andrésson og Ólafur Lárusson opna sýningu í Llstasafni Árneslnga og stendur hún til 2. maí. Opið frá fimmtudegi til sunnudags frá kl. 2-5. Aðgangur ókeypis. Waldorfskól- inn í Lækjar- botnum stend- ur að sýningu í R á ð h ú s I Reykjavíkur sem ber yfir- skriftina Hugur, hjarta, hönd. Þetta er fræðslusýning og er ætlað að skapa breiðari umræðu en tíðkast hefur um skóla- og kennslumál. Hluti sýningarinnar er fenginn frá Þýskalandi en Waldorfsamtökin þar settu saman yfirgripsmikla sýningu að beiöni UNESCO. Að öðru leyti er sýningin byggð á vinnu nemenda f Waldorfskólanum f Lækjar- botnum, en hún endurspeglar þau grundvallar- sjónarmið sem Waldorf-uppeldisfræðin byggir á. Góðir gestir koma hingað til lands f tengsl- um við sýninguna, þau Agnes Nobel, lektor f uppeldisvísindum viö háskólann f Uppsölum, og Ulrik Hofsöe, danskur waldorfkennari frá Svfþjóð. Sýningin opnar klukkan 14. Fótbolti. Átta leikir eru f dag f deildarbikarnum I knattspyrnu. Á Ásvóllum klukkan 11 leika Dalvík og ÍBV, Stjarnan og Létt- Ir á Kópavogsvelll og Lelknir R. og Reynir S. Klukkan 13 leika FJölnlr og Tlndastóli á ÁsvölF um, Völsungur og Víðir á Kópavogsvelll og Grlnda- vík og Þór á Leiknisvelli. Klukkan 15 leika ÍR og Lelftur á Leiknisvelli og KVA og HK á Ás- völlum. Handboltl. í 2. deild karla í handknattleik leika Hörður og Þór á ísafirði klukkan 13.30. l/Óperan Aleko verður sýndi f bíósal Mfr klukkan 17 I tengslum við afmælishátfð Alex- anders S. Púshklns. Sjá flokkinn Opnanir. Plötusnúðarnir Kristján, Maggi og Jósef halda upp stuðinu á Stuó-sumar-balll fatlaöra f fé- lagsmiðstöðinni Árseli. Skemmtunin hefst klukkan 20 og stendur til 23. Aðgöngumiðar gilda sem happadrættismiðar og aðgangseyr- irinn er aðeins 400 kall. Barnasöngleikurinn “Hattur og Fattur, nú er ég hissa" eftir Ólaf Hauk Símonarson verður sýnd- ur f Loftkastalanum kl. 14. Þeir sem hafa minni til muna sjálfsagt eftir þessum félögum úr Stundinni okkar frá þvf fyrir áratug eða tveim. Þeir eru mjög Ólafs- haukískir, glettnir trúöar og þjóðfélagslega sinnaðir - ekki ósvipaðir og Olga Guðrún þegar hún syngur efni frá Ólafi. Guðmundur Ingi Þor- valdsson og Fellx Bergs- son eru Hattur og Fattur. Sfmi 552 3000. Borgarlelkhúslð: Pétur Pan er á stóra sviðinu kl. Stendur þú fyrir einhverju? Sendu upplýsingar í e-mail fokus@fokus.is / fax 550 5020 og leyfir sér að hafa ástandiö þar að háði og spotti sem svo sannarlega var tími til kominn því það er varla aö skilja að myndin hafi eitthvað mjög djúpt að segja um stöðu mála á þessu striðshrjáða svæði. Þetta er fyrst og fremst bráðskemmtileg- ur gaman-þriller í anda Hitchcocks um drykkfelld- an og kaldhæðinn blaðasnáp sem lendir f þvílík- um vandræðum að það hálfa væri nóg. -ÁS Stepmom ★ Stjúpan er ein af þessum ofur dramatísku erfiðleikadrömum og sver sig f ætt við vasaklútamyndina miklu, Terms of Endear- ment. Sagan segir frá Luke og Jackie, sem eru skilin, og nýrri konu Lukes, Isabel, sem börnum Lukes og Jackie Ifkar ekki við. i heildina fannst mér þetta alveg voðaleg mynd. En ég er líklega f minnihlutahópi hér þvf það var ekki þurrt auga f húsinu. -úd hægt að gráta meira. Ekki svo Lífid eftir vinnu sem Centre for Contemporary Arts f Glasgow stendur fyrir á þessum listamönnum. Næstu áfangar veröa f Stavanger, Bergen og Montr- eal. Sýningaröðinni lýkur síðan f Glasgow árið 2000. Sara Vilbergsdóttir sýnir akrylmálverk I Bílum & llstum (á móti Vegamótum). Sýningin opnar kl. 15. lopnanir 9fundir ð sport b í ó Stefán og Eyjólfur hafa mikið dálæti á tónlist Simons. Paul Simon gerð skil á Borginni „Tónleikarnir eru hugarfóstur okkar Eyjólfs Kristjánssonar en við höfum gaman af að flytja lög Simons okkur til ánægju og ynd- isauka,“ segir Stefán Hilmarsson söngvari sem stendur ásamt Eyjólfi að metnaðarfullri dagskrá á Hótel Borg næsta fímmtudags- kvöld. „Þó óhætt sé að slá því fostu að flestir þekki lög eins og Bridge over Troubled Water og Mrs. Robinson," bætir Stefán við, „má segja að tónlist Simons hafi ekki verið mikið hampað hérlendis seinni árin, hverju sem um er að kenna.“ Þið hafið svolítið verið að flytja þessi lög opinberlega, ekki satt? „Jú, enda báðir mjög hrifnir af þessari tónlist. Við höfum lagt áherslu á lög sem hann gerði þekkt í félagi við fyrrum félaga sinn, Art Garfunkel, á sjöunda áratugnum og verður svo einnig nú. Simon hefur verið talinn til helstu lagasmiða tuttugustu aldar- innar og er jafnan skipað á bekk með lagasmiðum á borð við Lennon&McCartney“ Það hefur um árabil vakað fyrir okkur að setja upp tónleika sem þessa, með fuiiri hljómsveit, og er nú loks komið að því.“ Þeir Stefán og Eyjólfur eru kjöl- festan í hljómsveitinni, sem ann- ars er skipuð þeim Ástvaldi Traustasyni píanóleikara, Frið- riki Sturlusyni bassaleikara, Jó- hanni Hjörleifssyni trommuleik- ara, Guðmundi Péturssyni gitar- leikara, Birgi Nielsen slagverks- leikara, Snorra Sigurðarsyni trompetleikara og saxófónleikur- unum Jóel Pálssyni og Sigurði Flosasyni. Um bakraddasöng sjá þau Guðrún Gunnarsdóttir, Berglind Björk Jónasdóttir og Pétur Örn Guðmundsson. Tón- leikarnir hefjast klukkan 21.00 og miðaverð er 1.200 krónur. 9. apríl 1999 f Ókus 19

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.