Dagblaðið Vísir - DV - 16.04.1999, Side 7

Dagblaðið Vísir - DV - 16.04.1999, Side 7
Veitingahúsin: Blóm, stjömur og kronur ÍO\ö Lítið samhengi er milli verðs og gæða Þú færð misjafnt fyrir pening- ana í veitingahúsum Reykjavíkur- svæðisins og Akureyrar. Sú er at- hyglisverðust niðurstaða könnun- ar DV og Fókuss á 45 matstöðum, sem staðið hefur í rúmt ár. Niður- stöður einstakra staða hafa birzt í Fókusi á fostudögum. Samandregin niðurstaða könn- unarinnar birtist í meðfylgjandi grafi, sem sýnir, að lítið samhengi er milli verðs og gæða. Til dæmis eru matstaðir af öllum gæðaflokk- um á dýrasta verðbilinu, þar sem fólk borðar þríréttaðan kvöldmat fyrir 4000-5000 krónur á mann. Sjö beztu veitingahúsin eru að meðtali ekki dýrari en þau átján, sem fylgja þeim næst í gæðum. ■ í lista yfír matstaði í Lífinu eftir vinnu hér i Fókusi hafa nýju tákn- in verið tekin í notkim. Þeir, sem vilja rifja upp rýni í einstök veit- ingahús, geta fundið upphaflegu greinarnar á vefnum á vís- ir.is/fokus Staöa veitingahúsanna á skáböndunum var áöur táknuö meö stjörnum. Reynslan sýnir, aö lesendur átta sig betur á samanburöinum, ef stjörnurnar eru miöaöar viö gæöin ein án tillits til verös. Því er búin til ný táknmynd, blóm, fyrir samhengi verös og gæöa. ★ ★★★ Afar fá veitingahús eru á verði innan við 3000 krónur, sjö af fjöru- tiuogfimm. Algengt er, að matstað- ir séu með svipað eða upp undir það svipað verð og Listasafnið á Holti, 4400 krónur, án þess að standast samjöfnuð í gæðum. Með- an staðimir spanna allt gæðalitróf- ið, hnappast þeir langflestir í verð- lagi á tiltölulega þröngt bil frá 3.000 krónum upp i 4500 krónur. Við höfum breytt táknmyndum einkunna á þann veg, að samhengi verðs og gæða er nú táknað með misjöfnum fjölda blóma, frá einu upp í fimm. Gæðin ein út af fyrir sig, án tillits til verðs, eru nú tákn- uð með stjörnum, frá einni upp í fiórar. Verðlagið er táknað með krónupeningum, frá einum upp í fióra. ,\aW° VA°í0'0 Catvs° q NTf"é°s \taWa óö^sxie.^a0 V\afá -S J K\a^íe^a gíEs\a ýtocV- . o\eí0 . #CaíPeL ©ÓPeta (a^°aák^a°öara ,NS'a . Maas 9 ) ) • ) • ) ) 1000 kr. 2000 kr. Ikr ikr. 3000 kr. lkr Ikr Ikr. 4000 kr. lkr lkr Ikr Ikr o Veitingahús Reykjavíkursvæöisins og Akureyrar raöast eftir verðlagi á láréttan ás, sem skipt er í fjóra kafla meö krónupeningum, og eftir gæöum á lóðréttan ás, sem skipt er í fjóra kafla meö stjörnum. Llr því fæst samanburður verös og gæöa, þar sem matstaöirnir raöast á mismunandi hagstæö skábönd, sem táknuö eru meö blómum, frá einu upp í fimm. : i 1 „/ þessum heimi er aðeins til tvenns konar ógæfa. Önnur er að fá ekki það sem þú vilt, hin er að þú fáir það." (Oscar Wilde) Hnyttin setning, fyndin og harmræn í senn. Við skiljum hana sem harmræna af því við þekkjum sögu höfundarins og vitum að þröngsýnt þjóðfélag lét hann gjalda kynhneigðar sinnar. [ dag viljum við trúa því að fordómar í garð samkynhneigðra séu á hröðu undanhaldi og vitum að fordómar þrífast best í illa upplýstum skúmaskotum. Því viljum við hjá Bóksölu stúdenta benda á að hjá okkur fæst úrval bóka um samkynhneigð. Ef þú veist hvað þú vilt og sérð það ekki í hillunni, þá grípur sérpöntunarþjónustan inn í og bjargar málunum. Þú getur líka pantað bækur beint af heimasíðunni www.boksala.is. Bóksala stúdenta ertil húsa í Stúdentaheimilinu við Hringbraut, sími: 5700 777. „Rose is a rose is a rose is a rose." (Gertrude Stein) bokAi^ /tuderv.t^ opin búð 16. april 1999 f Ókus 7

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.