Dagblaðið Vísir - DV - 16.04.1999, Page 8
Gamalt
daður
og nýtt
Gamaldags daðrari:
Flissar og lítur undan í hvert
skipti sem maður gefur henni
gaum. Er til eitthvað hallæris-
legra?
Nýtísku daðrari:
Brosir, nær augnsambandi og
heilsar. Einfalt sem það mest má
vera.
Gamaldags daðrari:
Spókar sig eins og persóna í
Jackie Collins-skáldsögu
og lætur svo sjalið
detta óvart-viljandi
af öxlunum.
Daðrar
líka við
innskeifa
gleraugna-
[láminn.
Nýtísku
daðrari:
Tekur ekki eftir
því þó sjáist aðeins
í rifbeinin, öxlina
eða lærið. Hún er of
upptekin af því að ná augn-
sambandi við einhvem.
Gamaldags daðrari:
Fílar vel að gefa í skyn að
ástríðufull nótt með yflrmannin-
um gæti verið í spUinu og í stað-
inn myndi hann umbuna henni
með kauphækkun.
Nýtísku daðrari:
Býður yfirmanninum (sem gæti
verið hvort sem er karl eða kona)
í kvöldmat á uppáhalds veitinga-
staðinn hans, í þeim tilgangi að
ræða framtíðina.
Gamaldags daðrari:
Fær bræðiskast og lætur öllum
Ulum látum ef einhver
hafnar því sem hún
býður. „Brosir,
Nýtísku
daðrari:
nær augn-
sambandi og
Yppir faUeg-
um öxlum og
fer leiöar sinn-
ar. Svona er
hún þroskuð.
heilsar. Einfalt
sem það
mest má
vera."
Gamaldags
daðrari:
Er útlitsfasisti og finnst styrk-
ur sinn felast í að vera vekja upp
losta og langanir hjá þeim fögru.
Nýtísku daðrari:
Daðrar líka við innskeifa gler-
augnagláminn. Hann gæti verið
viðskiptafélagi framtíðarinnar.
Tímarnir breytast og daðrið með. Nú gengur daður ekki lengur eingöngu út á að krækja sér í
bólfélaga. Konur eiga að daðra við alla, vinnufélagana jafnt sem girnilega rekkjunauta.
Nota daðrið sem tæki til að fá allt sem þær vilja. Ekki með því að hneppa frá, láta tungu renna .
eftir tönnum, blikka auga eða láta eins og Ijóska. Nýja daðrið snýst meira um að vera sjarmerandi,
afslöppuð og meðvituð um sjálfa sig. Lítil stúlkubörn kunna þetta
manna best. Ef þau vilja fá sínu framgengt er tvennt sem kemur til
greina: Að öskra eins og stunginn grís eða brosa blítt og bræða
hjörtu foreldranna. Og allir vita hvor aðferðin virkar betur. Konur
fæðast með skothelda hæfileika til að daðra og eiga að nota þá
sér til gagns. Karlar nota svo sínar aðferðir.
8 nýjar reg
ídaðri
1 Vertu merkileg. Ef þú ert eitt-
hvað óánægð með sjálfa þig þá býð-
urðu ekki af þér góðan þokka og
heillar varla marga upp úr skón-
um. Lausnin er að elska sjálfa þig,
vinkona. Og ef þú vilt vera alvöru
daðurdrós skaltu reyna að hitta
sem flesta. Ekki vera feimin,
stressuð eða óörugg í návist
ókunnugra. Vertu forvitin. Þið sem
eruð alltaf skíthræddar við að
verða hafnað skuluð æfa ykkur á
indæla manninum sem sest við
hliðina á ykkur í strætó.
2 Engar áhyggjur. Örvæntingar-
full kona lítur ekki vel út þannig
að í staðinn fyrir að naga neglurn-
ar af áhyggjum yfir því hvort þú
skorir með daðrinu eða sért nógu
heillandi, skaltu einbeita að því
sem þú getur gefið. Því meira sem
þú lætur í té, þeim mxm meira
færðu i staðinn. Þetta er rosaleg
heimspeki.
3 Þraukaðu vinan. Fólk lyppast
oft niður ef daðrið ber ekki árang-
ur samstundis. Sem er aumkunar-
vert. Nýtísku daðrarar eru sjar-
merandi en engir aumingjar. Eins
og fótboltamaðurinn sagði: „Ef þú
skýtur ekki þá skorarðu ekki. Ef
þú skýtur þá getur allt eins verið
að þú skorir. Ef þú skýtur aldrei
muntu aldrei skora.“ Og þetta er
vandlega ígrundað.
4 Byrjunarsetningar í spjalli.
Ertu enn að leita að hinni full-
komnu pikköpp línu? Fyrirgefðu,
varstu ekki að lesa þessar reglur?
Kona, sem fylgist með og kann að
daðra gerir ekki út á heimskulegar
pikköpplínur. Hún hefur miklu
meiri áhuga á að tala við fólk á ein-
taklingsbundnum og persónuleg-
um nótum. Það er heillandi þegar
fólk hlustar á mann og þess vegna
skaltu leggja á minnið hvað fólk
segir við þig. Auk þess virkar alltaf
undurvel að koma því að hvað við-
komandi er í fallegum fötum.
5 Hleyptu fólki að þér. Þegar þú
ferð út með vinkonunum skaltu
öðru hverju yfirgefa þær smá-
stund. Tilhugsunin um að fá
neitun og niðurlægingu fyrir
framan stóran hóp af æstu
kvenfólki gæti fælt burt mögu-
lega vonbiðla. En þú mátt alls
ekki ofgera einverunni. Þá send-
irðu óvart frá þér neikvæða
strauma um leið og þú ert að deyja
inn í þér úr athyglisþrá. Sem er
mjög pirrandi. Biddu vinkonur
þínar að segja þér í
hvort þú sért að senda frá þér frá-
hrindandi eða lokkandi strauma.
6 Ekki láta eins og geimvera á
jörðu. Meginregla daðurs hefur
hingað til verið líkamleg snerting.
Við viljum alls ekki vera með nein
leiðindi en það getur vel verið að
viðkomandi finnist óþolandi þeg-
ar þú strýkur létt eftir handlegg
hans eða þegar fætur ykkar
snertast. Vertu meðvituð um
hvernig aðrir taka þér. Ef
maðurinn sem þú ert að ræða
við fölnar, svitnar og kippist til
af því að þú ert örfáum millímetr-
um frá andliti hans og talar hátt,
hættu því þá. Lestu út úr munni
hans, augum og húðlit hvað honum
finnst um þig. Ef þú hefur góð
áhrif verður munnur hans stærri,
varimar þrútna, augun stækka,
sjáöldrin þenjast út, litur hleypur í
hörundið og litlu vöðvarnir í
kringum munninn hreyfast obbo
lítið. Allt bendir þetta til að honum
líði vel í návist þinni.
7 Engar sjúklegar útlitskröfur.
Það er auðvelt að afskrifa einhvem
lur
„Byrjaðu á að æfa þig í vingjarnlegu
daðri, brosa til fólks, kynna þig fyrir
ókunnugum og skjalla hina og þessa."
sem „ekki mín týpa“ af því að það
er ekki nógu líklegt að hann sé tví-
buri Brads Pitts. Hins vegar er það
mjög ópraktískt. Nýmóðins daðrar-
ar sjá fegurðina í hvaða manneskju
sem er.
8 ... sem er mjög hentugt sem lyk-
illinn að fullkomnum árangri í
daðri, æflng. Byrjaðu á að æfa þig í
vingjarnlegu daðri, brosa til fólks,
kynna þig fyrir ókunnugum og
skjalla hina og þessa. Áður en þú
veist af muntu daðra burt sokkana
af sætasta töffaranum í veislunni
og það sem meira er: þjóta upp
framastigann í starfinu með sjarm-
ann einan að vopni.
Ertu dugleg
að daðra?
QÞú heldur að daður sé ...
]] A. Heimskulegt, falskt og til þess eins aö
ráöskast meö fólk.
[~J B. Tilvalin leiö til aö kynnast fólki.
]] C. Eitthvaö sem þú gerir til aö kynnast karl-
manni.
Áskorun. Þér finnst erfitt að daöra.
RlHverniq eru tengsl þín við
Tíonur og menn?
]]] A. Karlmenn vilja aðeins eitt og ég leyfi eng-
um að nota mig.
]] B. Mér semur betur viö konur en menn.
]] C. Þaö er auövelt aö fá sínu framgengt ef
þeir fá þaö sem þeir vilja - kynlíf.
I I D. Mér finnst meiri háttar aö kynnast kon-
um og körlum. Þaö er aldrei að vita hvaö kem-
ur út úr þv!.
cjÞegar að því kemur að
fmna sér mann hugsar þú ...
I | A. Ég finn mér aldrei mann, þeir góöu eru
allir gengnir út.
]] B. Ég get fengið allt sem ég vil. Einnar næt-
ur gaman ef mér sýnist svo.
]] C. Ég held að hinn eini sanni sé þarna ein-
hvers staðar, ég þarf bara aö finna hann.
□ d- Af hverju þarfégað daöra til aö finna mann?
QjÞegar þú ert að tala við
einhvern ókunnugan þá ...
[~1 A. Fylgistu með hverju smáatriði í líkams-
tjáningu viðkomandi og reynir aö nálgast viö-
fangsefniö þannig aö honum líöi vel.
I | B. Hlustaröu frekar en að tala og sérð svo
eftir því að hafa ekki sagt nógu mikið.
| | C. Viltu frekar eyða tímanum meö fallegu
fólki og reynir aö foröast „veggialýsnar".
f Ó k U S 16. apríl 1999
~2\ D. Geturöu blaörað viö konur um allt og ekk-
ert en steinþegir í návist karlmanna - þeir hafa
bara áhuga á íþróttum, drykkju og kynlífi.
Qj Þegar þú talar við
einhvern sem þig langar að
kynnast betur og samræð-
urnar eru að þynnast þá ...
1 A. Skáldaröu afsökun og lætur þig hverfa.
Ef manneskjan getur ekki fundiö eitthvaö til aö
tala um þá ertu greinilega ekki nógu áhuga-
verö.
22 B. Segiröu fyndna sögu af einhverjum - þú
lumar á langri efnisskrá af slíku.
I | C. Spyröu spurninga eöa segir sögu um eitt-
hvaö sem þú lentir nýlega í.
I I D. Segiröu ekkert og vonar aö hin mann-
eskjan taki af skarið.
Ql samkvæmi sérðu mann
sem þér líst vel á. Þá ...
2] A. Helduröu þig í fjarlægö. Þú vilt ekki að
hann sjái aö þér lítist vel á hann, þaö er svo
óaðlaðandi.
□ B. Genguröu að honum og hvíslar: „Ég á
stórt rúm og er einmana".
Q C. Brosirðu og færir þig nær honum, heils-
ar eða skjallar hann.
22 D. Talaröu viö konuna næst þér. Ef hann
hefur áhuga þá byrjar hann meö boltann.
QGerir þú þetta
einhvern tíma?
I I A. Byrjar aö fyrra bragöi aö tala viö fóik í
búöinni, strætó eöa ræktinni.
□ B. Veltir þvl fyrir þér hvernig á því standi að
fólk sé svo óvinveitt núorðiö.
I I C. Líður virkilega illa ! mikilli nálægö við
aöra.
2] D. Kitlár hégómagirnd karlmanna en skjall-
ar aldrei konur - þær gætu haldiö aö þú værir
eitthvað skrýtin.
Niðurstöður:
Morj’ A.
Þú daörar ekki og ert tortryggin út I daður yfir-
leitt. Þú ert orðin leiö á öllu í heiminum og velt-
ir þér upp úr neikvæðum hliöum lífsins. Líklega
áttu I erfiöleikum meö aö eignast nýja vini og
lítur ekki einu sinni á þig sem félagsveru. Þér
liöi betur ef þér tækist aö tileinka þér örlitla
glettni og forvitni um fólk yfirleitt. Mundu aö
maöur á aldrei nóg af vinum.
Morji B:
Þú ert daöfari af guös náö. Þú veist að daö-
ur snýst um aö vera ánægö meö sjálfa sig,
tengjast öðru fólki, hafa ekki áhyggjur af
hvernig daöriö endar og njóta upplifunarinn-
ar. Þú ert þeirrar skoöunar aö meö því aö
hitta fólk sértu aö fá tækifæri til aö rann-
saka og auðga líf þitt. Líklega ertu mjög vin-
sæl og átt marga vini af báöum kynjum og á
öllum aldri.
Moríi C:
Þú ert aöallega fyrir kynferöislegt daöur og
heldur aö daður sé til þess eins aö heilla
karlmenn. Þér finnst gaman aö leika þér
meö daörið og pælir meira I því líkamlega
hjá fólki en því andlega. Þú þarft aö læra aö
daöur snýst ekki eingöngu um kynlíf heldur
líka gamaniö af þv! aö hitta fólk og komast
áfram í lífinu.
Mori' D:
Aö öllum líkindum ertu feimin og þorir aldrei
aö tala viö neinn aö fyrra bragöi. Þú þyrftir
aö efla sjálfstraust þitt. Þér er oftast ýtt
áfram af öörum og þú hefur mlklar áhyggjur
af því hvaö öörum finnst um þig. Þér finnst
best aö vera I öruggu skjóli. Þú veröur aö
temja þér meira öryggi ! framkomu svo þú
getir notiö þess betur aö vera í návist
manna.