Dagblaðið Vísir - DV - 16.04.1999, Side 12
16. apríl 1999 f Ó k U S
16. april 1999
Það er þung tónlistarbylgja í loftinu. Það voru nokkrar þungar hljómsveitir
að spila í norðurkjallara MH um síðustu helgi og það var troðið og m.a.s.
um hundrað manns fyrir utan sem komust ekki inn. Strákarnir í Mínusi
eru foringjarnir í þessari þungu rokkvakningu og sögðu Fókusi allt af létta
Ef einhver böggar
okkur lemjum
við hann ‘
bara
Mínus elskar:
1. Allt sem er extreme.
2. Mána Babylon (fagmaður).
3. Fólkið sem mætir á tónleika með okkur.
4. Kolkrabbann (fínn þáttur).
5. Viskí og bjór.
6. Grindcore og sludgecore.
7. Foxí gellur.
8. Tattú.
9. Slayer (riffkóngarnir).
10. Subway-bræðing (djúsí eðalfæði).
Extreme-hljómsveitin Mínus frá hægri til vinstri
ívar, Frosti, Krummi, Bjarni og Bjössi.
„Viö drögum aö okkur gæja sem
langar í slagsmál. Þetta hlýtur
aö vera einhver ára sem er yfir okkur.“
Mínus hatar:
1. Kápulið með prjónahúfur (druslur, wannabe feik).
2. Ómega og Krossinn (geðveikt öfgapakk).
3. Marilyn Manson (hóra).
4. Creed (hrikalegt sjitt).
5. Ofbeldisfullt fólk á tónleikum sem kann ekki að hegða sér.
6. Fólk sem spilar á grammófón (sérstaklega house dj-a).
7. Chocóa á Buffalo-skóm.
8. Tannlækna (helvítis sadistar).
9. Star trek-þættina (hefí hallærislegt).
10. Áfengiseinokun ríkisins.
finnst skemmtilegast aö
syngja extreme. Ný föt, sama
röddin?
Er eittlivaó verid aö bögga þig
med Jjölskyldutengslunum?
„Nei, þaö er eklti býrjað enn þá."
Filaróu þaú sem systir þm
(Svala Björgvins) er aú gera?
„Já, já. hún er bara aö gera sitt
og ég er aö gera mitt. i>að eru a)l-
ir aö gera sitt. Hún er aö fara út í
heim til aö keppa viö þessa stóru
en ég er meira í aö sigra einn og
einn hlustanda í einu."
Er pabbi þimi ánœgúur meú
Mínus?
„Já. honum finnst þetta flott.
Honum finnst þetta originalt. hart
og sterkt. Hann fílar náttúrlega
ekki þessa tónlist en honum finnst
þaö flott að viö séuni aö gera þaö
sem viö trúum á.“
ann, aö reyna aö segja eitthvað
gáfulegt og pælt eitthvert bull
bara. Þetta er bara leim liö. maö-
ur. Bara fólk sem er ekki þaö
sjálft.“
Drekkiúi?
„Gjörsamlega. Viö erum alltaf
hlindfullir og vitlausir. Um hverja
helgi er alltaf einhver gleöskapur
hjá okkur.“
Hvert J'ariúi út aú skemmta ykk-
ur?
„Bara. Thomsen. Keynum aö
stríöa öllum. Viö lendum nánast
alltaf í slagsmálum viö einhverja
brjálaða 17-töffara. Þaö eru alltaf
einhverjir sem þui fa aö láta berja
sig, einhverjir sem geta ekki látiö
okkur í friöi. Viö drögum aö okk-
ur gæja sem Jangar í slagsmál.
Þetta hlýtur aö vera einhver ára
sem er yfír okkur. Samt erum viö
ekkert fylgjandi slagsmálum. Ef
einhver böggar okkur lemjum viö
hann bara. Þegar viö höföum unn-
iö Músíktihaunir og komum út
beiö t.d. eitthvert liö og fór aö
bögga okkur. Bassaleikarinn
braut á sér hendina \ iö aö kýla
þetta liö. Hann er í gilsi núna.
Þetta liö er Iniiö aö hóta öllu illu,
segir aö þaö sé liö á leiðinni aö
lemja okkur. Viö bjuggumst \iö
slagsmálum um síðustu helgi en
svo kom enginn. Viö híöunt enn
þá! En án gríns þá erum viö
algjörlega á móti ofbeldi."
En eruú bara „macho“?
„Nei, nei. viö látum hara ekkert
vaöa yfir okkur."
Eru aúallega strákar i þessari
senu?
„Nei. þaö er fullt af geiiunt í
þessu Itka. Hardkoriö er allt ööru-
vísi sena en flestar aörar og þetta
er stærsta senan sem cr í gangi
núna í heiminum. Hérna hæpast
allt upp á methraöa, en þeir sent
veröa eftir þegar hæpiö er húiö
eru alvöru fans. Þaö er annars lít-
il stjörnudýrkun í |>essu. |i;iö eiga
allir part af' jiví sem \ iö orum aö
gera á tónleikum. \’iö værunt ekki
neitt ef fólkiö heföi ekki gantan af
þessu.“
-glh
- og höfum gellö út demó meö arnar á ntér, bönd þar sent skín i
okkur og Bisund, bara svona gegn aö allt er glatað og feik.“
brennt heimadæmi. en við gefum Eins og hvaúa bönd?
út safnplötu meö öllum þessunt „Æi. þaö er leiðinlegt aö nefna
böndum sem eru í senunni seinna nöfn.“
í sumar. Eftir þaö kemur diskur
með okkur, þröngskífa senni-
lega.“
Á aú taka sveitaböllin í sumar?
„Alveg eins, ntaður. Okkur er
skítsama hvar viö spilutn eins
lengi og þaö er fullt af fólki og
pytturinn sveittur."
Fœruúi meú ef Skitamórall bœúi
ykkur aú hita uppfyrir sig?
„Já, já, viö höfum ekkert á móti
þeitn. Þeir mega gera þaö sent þeir
vilja,“ segir Krummi en Bjössi
trommari segist ekki sammála því
og spyr hvort hinir hafi heyrt nýja
lagiö með Skítamóral. Krumnti
talar ltann þó í kaf: „Þaö er oröiö
svo þreytt, þetta Skítamórals-
kjaftæði. Skítamórall segja þaö
nt.a.s. sjálfir aö þeir séu bara í
þessu til aö græöa peninga. Bönd
sem eru endalaust aö revna aö
vera eitthvað fara tneira í taug-
samruni og útkoman varö Mínus.
„Viö kontum sinn úr hverju
hverfinu," segir Kruninti. „Ég er
úr Hafnarliröi, hinir úr Mosfells-
bæ, Garðabæ, Seltjarnarnesi... Viö
æfunt í Garöahamum. .Já. kannski
erum viö úthverfaband.“
Vur þetta uuúveldur sigur i Mús-
iktilraunum?
„Já, mjög auðveldur sigur. Öll
Itiit höndin jtarna voru algjört
drasl."
lívert var nœstbesta bandiú?
„Ben/endryne," santþykkja
strákarnir. „Þó þctta hali veriö
„leim" jtarna hjá jteim þetta
kvöld. En þaö er kul aö þcir séu að
gera kreisí sjitt."
Eruúi partur afeinliverri senu á
islandi?
„Viö erum senan," segja strák-
arnir af högvierö. „Hópurinn sem
lilar þcssa músik er alltaf aö
veröa stærri og slærri. Þaö er stór
hópur sem kemur á alla tónleika
meö okkur. Svo fáum viö Forgarð
helvítis, Sólslati, Vígspá, Bisund
og Mufluna (il aö spila meö okk-
ur. Viö erum að búa til hardkor-
senu hérna. Það hefur aldrei verið
neitt svona hérna áöur. Þaö síð-
asta sem var var dauöarokksen-
an.“
Kenniúi ykkur viú liardkor?
„Ekki beint, þetta er mcð hard-
kor-ívaf hjá okkur. en við erum
aðallcga alveg extreme band. Viö
erum meö metal, grindkor, noise,
mikiö dínamískt dót, skilurðu.
Viö erum alls ekkert pjúra hard-
kor.“
Heftir eitthvert islenskt hand
haj't áhrif á ykkur?
„Já. maður. Ég hef myndað
minn tónlistarsmekk geöveikt af
íslenskum böndum i gegnum tíð-
ina." segir Krummi.
„Ég fór á alla dauðarokkstón-
leikana þegar ég var litill strákur
og þaö haföi nijög mikil áhrif á
mig," segir Frosti, „t.d. á tónleika
meö Forgarö helvítis sem er lntinn
aö vera aö allan þennan tíma."
„Já, og svo eldra stölf eins og
Purrkur Pillnikk og Ham,“ segir
Krummi.
„Já, Ham. maður,“ samþykkja
allir í kór.
Bara extreme
Hardkor? Hver djöfullinn er
þaú? Einhverjar hugsjónir igangi?
„Öll þessi bönd tengjast í því
sem er hægt aö kalla hardkorsen-
an. en þetta eru allt mismunandi
bönd. fólk er bara aö gera það sem
þaö vill. Sumir vilja meina að
hardkor gangi út á áróðurstexta
en viö komum ekki nálægt þvi aö
vera á móti áfengisdrykkju eöa
kjötáti. Viö gerum bara extreme-
tónlist og það er rokk og ról. En ef
við viljum koma einhverju á fram-
færi j)á gerum viö þaö."
Þaiinig aú þiú hafiú eiigan baú-
skap?
„Aö því leytinu til erum viö
ekki hardkorband," segir Frosti.
„Við erum ekki aö niessa einhvern
boöskap yfir liöinu."
„Við spilum bara extreme," seg-
ir Krunimi. Hann lítur út eins og
pabbi hans, Björgvin Halldórsson,
en pabbanum fannst skemmtileg-
ast aö syngja ballads. Krumnia
Minus rúllaöi síöustu Músíktil-
raunuin upp. lenti langelst hjá sal
og dómnefnd. Sveitin spilar gijót-
haröa rokktónlist, einhvers staöar
á inörkum pönks og þungarokks,
en vill aunars mest lítiö negla tón-
lisl sína niöur og talar um aö hún
spili „exlremc" tónlist. Þrír
minusai eru mættir á kerlinga-
kaffilnis úli í hæ: Krummi söngv-
ari, Frosti gilarleikari og Bjössi
Irommari. Ilinir (veir eru ÍVár
hassaleikari og Bjarni gítarleik-
ari. Þetla eru snyrtilegir strákar
iini Ivilugt, meö stull hár. Þeir
livorki reykja né drekka kaffi og
|>egar liöur a viötaliö lá jieir sér
mjólk og súkkilaöiköku. Ekki
kannski alveg jiaö sem maöur
hjósl viö þvi Mintis spilar iifga-
fulll rokk og slrákunum hefur
fylgl kjafllorl oröspor.
algjörlega númer eitt. Viö ætlum
aö reyna aö slá um okkur í sumar
og spila sem mest. Sjáöu bara til,
þetta veröur hardkor-suntar. Þaö
sem maöur er aö sjá á tónleikum
er eiginlega bara „too much“.
Fólk er aö flnna sig gjörsamlega í
þessari senu. Sama liöiö mætir
aftur og aftur á tónleika. Viö
þekkjum fullt af liði sem hlustaði
á rapp í mörg ár en nú er þaö
komið í hardkorið því rappiö var
oröiö svo lélegt. Þaö sá hvaö hard-
korið var sterkt og svissaði vfir.
Við ætlum t.d. aö búa til töff boli
til að selja á tónleikum. Viö hitum
upp fyrir Fugazi seinna í mánuö-
inum sem er algjörlega draumur-
inn okkar því við höfum hlustað á
jiá lengi. Þeir eru frumkvöðlar
hardkorsins í Bandaríkjunum."
Ilvaú meú plötuútgáfu?
„Viö höfum okkar eigin útgáfu-
lyrirtæki - Mannaskítur. eöa MSK
Alltaf blindfullir
og vitlausir
Nú spinnast langar umræöur
um lijóöfélagshóp sem Mínus kall-
ar „kápuliö meö prjónahúfur".
„Viö höfum ógeö á þessu artí-
"\vannabe"-liöi sem heldur aö þaö
þurfi aö vera meö einhverjar
prjónahúfur á hausnum lil aö
vera kúl. Fólk heldur aö það þurfi
aö vera í notuöum fötum til aö
vera „inn“. Viö gefum skít i þaö."
Þiú gefiú skit i þuú og eruú þá
bara i nýjum fötum sjálfir?
„Að sjálfsögöu. Flottum fötum
bara. Þaö eru allir aö reyna aö
vera einhverjir voöalegir sérvitr-
ingar - kannski eru þaö áhrif frá
Björk - fólk heldur að þaö sé eina
leiöin til aö vera eitthvað merki-
legt. Þegar maður talar viö þetta
liö er þaö í hlutverki allan tím-
Hardkor-sumar
„Maður er í einhverjum skúr-
ingum með," segja strákarnir. aö-
spurðir um hvaö þeir séu að get a
fyrir utan Minus, „en tónlistin er
Við erum senan
Bjössi og Bjarni voru i Spitsign
(sem átti stórleik i l’oppi i Kcykja-
vík) en reslin kenuir lir hljóm-
sveilinni IJnghlóö. I haust varö
t
ÞOK