Dagblaðið Vísir - DV - 16.04.1999, Side 16
J4
Quarashi
réttir úr
kryppunni
Rapprokksveitin Quarashi átti hug og
hjörtu ræflarokkara og mínípoppara
fyrir jólin ‘97 þegar hún seldi 6000
eintök af fyrstu breiöskífunni sinni.
Sveitarmeölimir iiföu í kjölfariö hátt á
börunum og í einkasamkvæmum en
minna var beinlínis æft eöa spilaö.
Eftir að sveitin rokkaöi í Poppi í
Reykjavík fannst aöalmanninum,
Sölva Blöndal, nóg komiö af ruglinu
og brá sér í langa ferö um S-Ameríku,
eins og lesendur Fókuss ættu að
vita. Nú hefur heyrst aö Sölvl, Hössi,
Steini og Dj. Dice séu farnir aö hitt-
ast í lekum bílskúr í vesturbænum og
nýlr hittarar hreiniega hrannist upp.
Nokkuö nýr tónn er kominn í strokk
* Quarashi en frekari upplýsingar um
nýju línuna hafa ekki sloppið úr
skúrnum. Fólk verður bara aö bíöa til
14. maí, en þá heldur Quarashi tón-
leika, sína fyrstu í 10 mánuði, á
ónefndum staö í Reykjavík. f sumar á
svo aö gefa út smáskífu. Hægt er aö
fylgjast meö fréttunum um ieiö og
þær gerast á heimasíöu sveitarinnar:
this.ls/quarashi.
Innflutningur á erlendum tónlistar-
mönnum er meö miklum blóma um
þessar mundlr og hver stórviöburður-
inn á sviði rokks og danstónlistar
rekur annan. Fönkiö hefur líka veriö
aö sækja í sig veðriö og seint í maí
fá fönkarar feitan bita frá New York
þegar hljómborösbullan Wayne Hor-
vitz mætir meö bandið sitt, Zony
Mash. Wayne gefur út hjá tilrauna-
djassmerkinu Knitting Factory og á
tvær plötur aö baki. Hljómplötubúllan
12 tónar flytur fönkarana inn og læt-
ur þá spila á tvennum tónleikum í
Loftkastalanum 28.-29. maí. Jagúar
og Dlp koma til meö aö kynda upp
kofann áður en Wayne og kó trylla
fönkfjöldann.
Horfnar hugsjónir:
6ss virði! Slaqorð friðarsamtaka ©r stofnuð voru í Kvosinni fyrir ssxtá
rum. Þau áttu að vera í náinni samvinnu við
stofnfundinum höfðu um 500 listamenn skrí
samtök nú? Hvert fóru þau? Var komíð á a
að miklum friði að þau hurfu? Eða voru þau
hittast yfir léttvínsqlasi á þessum s
Óskalaga sjómanna?
Iþjóðleg friðarsamtök listamanna og á
3 sig í samtökin. En hvar eru þessi
3erum friði í þessum samtökum?
ara afsökun til að halda fund og
örtu tímum gömlu góðu Gufunnar og
Friörik Þór Friöriks-
son kvikmyndaleik-
stjóri: „Hugsjónirnar
eru ekki dauöar.“
Knut Ódegárd
Ijóðskáld.
Þorgeröur Ingólfs-
dóttir kórstjóri:
Minnist þess aö
hafa hlustaö á verk
eftir Svövu Jakobs-
dóttur á þessum
fundi.
Þorkell Sigurbjörnsson tónskáld (var í stjórn-
inni): „Þaö eina sem ég man að viö stóöum
fyrir var blysför á Þorláksmessu."
Örn Guömundsson skólastjóri: Var á
fundinum en veit ekki frekar en aör-
ir hvar samtökin eru.
Birgir Sigurösson rithöfundur: „Eg
hélt aö ég heföi ekki veriö í þessum
samtökum."
Hrafn Gunnlaugsson
kvikmyndaleikstjóri.
í DV 6. október 1983 er sagt frá
stofnun nýrra samtaka undir kjör-
orðinu „Lífið er þess virði“. Stofn-
fundurinn var haldinn í Kvosinni
og fluttu Þorsteinn Ö. Stephensen,
Nína Björk Ámadóttir og Stefán
Benediktsson ávörp við þetta til-
efni. Samtökin áttu að vinna með
innlendum og erlendum friðar-
hreyfingum að upplýsingaöílum og
miðlun þeirra upplýsinga, svo eitt-
hvað sé nefnt. Það var einnig kosin
fimm manna nefnd, eða stjóm. í
henni áttu þau Þorkell Sigur-
bjömsson, Ágúst Guðmundsson,
Helga Bachmann, Sigrún Guð-
jónsdóttir og Viðar Eggertsson
sæti.
Horfin samtök
Það kom fljótlega í ljós að erfitt
var fyrir þá sem á myndinni (á síð-
unni) voru, að muna eftir því að
hafa nokkum tíma verið í þessum
samtökum, og hvað þá að hafa mætt
á fundinn og sötrað léttvín undir
merkilegum ávörpum. Jafnvel þeir
sem voru í stjóm félagsins höfðu
ekki hugmynd um hvað varð um
þessi félagasamtök. Einn þeirra er
Þorkell Sigurbjörnsson tónskáld, en
á þessum tíma var hann einnig for-
seti Bandalags íslenskra lista-
manna.
„Við vorum náttúrlega bara
áhugasöm um að halda friðinn,"
segir Þorkell og bætir því við að á
þessum tíma hafi ákveðnir aðillar,
Nató og aðrir, viijað eigna sér frið-
inn og talið sig vera friðarhreyf-
ingu, þrátt fyrir að vera það gagn-
stæða.
En hvað varð um samtökin?
„Ég veit það ekki. Skömmu eftir
þetta hætti ég í stjóm Bandalags is-
lenskra listamanna og snéri mér að
öðm. Það eina sem ég man að við
stóðum fyrir var blysfór á Þorláks-
messu og mig minnir að kór Hamra-
hlíðarskóla hafi verið með í förinni.
Annars veit ég ekki hvert samtökin
hurfu.“
Sömu sögu er að segja af Birgi
Sigurðssyni rithöfundi. Aðspurður
um hvað hann sé að gera á þessari
ljósmynd, segir hann að sig bresti
minni. „Ég hélt að ég hefði ekki ver-
ið í þessum samtökum!"
Kannastu ekki samt við þá sem
sitja við borðið hjá þér?
„Jú. Þetta er stjórn Bandalags ís-
lenskra listamanna. Á þessum árum
var Þorkell forseti, Hrafn Gunn-
laugsson var í stjóm fyrir kvik-
myndagerðarmenn og ég fyrir rit-
höfunda," segir Birgir og telur það
vera skýringuna fyrir því af hverju
þau sitja öll saman þarna á þessum
stofnfundi.
En veistu hvað varð um þessi
samtök?
„Ég veit ekkert um þau. Það get-
ur vel verið að þetta hafi bara
sprottið upp og horfið. Þau gufuðu
bara upp.“
Utangarðsmenn og
kjarnorkusprengjur
Friörik Þór Friðriksson kvik-
myndagerðarmaður er einn af
mönnunum á myndinni. Hann situr
hugsi í skjóli við súlu en á erfitt
með að muna eftir því að hafa verið
þama í Kvosinni. En þegar hann
heyrir að Þorsteinn Ö. hafi flutt er-
indi, þá minnist hann þess að hafa
hlustað á hann. Svipaða sögu er að
segja um Þorgerði Ingólfsdóttur
kórstjóra. Hana rámar i að hafa ver-
ið á þessum fundi og man þá helst
eftir því að það var flutt verk eftir
Svövu Jakobsdóttur. Önnur deili
kann hún ekki á samtökunum og
hefur ekki hugmynd um hvert þau
hurfu.
„Upp úr ‘81 voru friðarsamtök
mikið í deiglunni," segir Friðrik
Þór til útskýringar um hvaða fyrir-
bæri Friðarsamtök listamanna
vom. „Það var mikið í gangi þama
á þessum árum. Mikil andstaða við
kjarnorkuvá. Utangarðsmenn að
spila og Herstöðvarandstæðingar
mjög virkir. Ég man að ég skipu-
lagði kvikmyndahátíð gegn kjarn-
orkuvá,“ segir Friðrik og augljóst
að sögumaðurinn man eftir stemn-
ingunni sem var á þessum ámm.
Það vom sem sagt allir í þessum
friðarbransa?
„Já. Anga af þessu má líka rekja
til herstöðvarandstæðinga. Þeir
vom á þessum tíma að þróast yfir í
að vera friðarhreyfing. í Evrópu
voru svona friðarsamtök mjög
sterk, því þar vom ekki til neinir
herstöð varandstæðingar. “
Og nú era þessar hugsjónir horfn-
ar allar saman?
„Nei. Hugsjónirnar eru ekki
dauðar. Nú era Rússar að hugsa um
að fara að miða kjamorkusprengj-
um aftur á okkur út af Kosovodeil-
unni. Þá munu þeir ekki bara miða
á Keflavíkurflugvöll heldur einnig
Reykjavíkurflugvöll og hann er nú
héma rétt hjá mér,“ segir Friðrik
að lokum.
KRAFTMESTA OG HRAOVI
NINTEfHQO
LEIKJATÖLVAIHEIMI
Elnföld I notkun (Barnavan)
Aflmikll - 84 blta
Rauntima - þrividd
Englnn blðtiml.
(Allt að 15 min í ððrum leikjatðlvum)
Allt að 4 spllarar
Besta lelkjatðlvan ‘98 i elnu
UMBQOSMENN
í.yj'a'
Golden Eye 007, hæst dæmdi
leikurlnn 1998 (98%)
Margfðld endlng lelkja
Um 80 leikjatltlar
B R Æ Ð U R N I B
11 “
ORMSSC
rágmúTo 8 *’ S í m i «3 28001
Reykfavfki Hegkavp. itnJmrn. Eiko, BT-teivur. Heimskrinjlawi, SAM-iánliít. Jap.'í. Vetturlend: Mðlningarbtónuptar., Akrenwl. Hltómsýn, Akrenest. Kf. Berqiirðirpa Borganest. Vesttirilr: Qetrseyjarbúðtn, Patreksftrðt.
■ 1 Ratverk, Bokingarvlk. Straumur. fsalirði. Norðurlanrt: Kt. Húnvetninga, BlðnduOsi. vershmln Hegrí, Sauíárkrókí, Hljðmver, Akureyrl. BOkvai, Akureyrí. Hagkeup Akureyri Oryggl. llúsavfk Suðurland: Aivífkinn, SeilDssi.
I Arneeinge, Sello»l. Rá», Þorlákstiðffi Beykjanee: Ijáaboginn, Knllavik. Samkaup, Knilavik.
16
f Ó k U S 16. apríl 1999