Dagblaðið Vísir - DV - 16.04.1999, Page 17

Dagblaðið Vísir - DV - 16.04.1999, Page 17
16. apríl - 22. apríl Lífid eftir vinnu myndlist popp 1 eik hús fyrir börn k 1 ass i k b i ó veitingahús Föstudagur 16. april Popp (/Sean Booth og Rob Brown skipa tölvudúó- iö Autechre og eru þeir komnir á klakann frá Manchester til að leiöa okkur I sannleikann í kvöld í hátíðarsal MH. Þessir drengir standa framarlega í tölvutönlistinni, leika „ambient með techno ívafi" eins og fræðimenn myndu segia, eða seigfljótandi draumatónlist. Músík- in þeirra er hæg og Ijúf svo ekki er líklegt aö stólar verði brotnir og kösin slammi. Líklegra þykir aö tónlistaráhugafólk fiölmenni og sitji límt í sætunum í þungum tónlistarlegum þönk- um enda segir sagan að Autechre dáleiði fólk hreinlega og lyfti á hærra plan. Gæðafirmað Warp gefur Autechre út auk snill- inga eins og Jimi Tenor og Aphex twin. Warp hefur einnig gefið út tvær 12" með Miru Cal- Ix, sem er eiginkona annars Autechre-manns- ins. Hún fylgir bóndanum hingað og spilartón- list í stíl viö karlana. íslenska innleggið er Blogen og plötusnúðurinn Steindór. Gleðin hefst kl. 20. Hljómsveitirnar Leggöng tunglsins og Svört verða sólskin leika á Síðdegistónlelkum Hins Hússlns og Rásar 2 klukkan fimm. ©Klúbbar Kaffl Thomsen verður alveg eins og Kaffi Thomsen á.að vera í kvöld. Plötusnúðarnir Margeir, Grét- ar og Þossi mála staöinn með þykkum tónmassa og smátt og smátt verða gestirnir eins og partur af innréttingunni - eins og þeir hafi verið hann- aðir fyrir staöinn. Herb Legowltz nennir ekki að flækjast með gus gus um heiminn, sem eðlilegt er, en snýr í staðinn plötum á Vegamótum í kvöld. Gull- tryggt stuð hjá prjónahúfunni. • Krár Hljómsveitin vinsæla Á móti sól ætlar aö lyfta þakinu af Gauki á Stöng með harðri keyrslu. Farið varlega meö áfengið, börnin góö! Diskótek í kvöld á Alabama í Hafnarfirði. Ekk- ert frekar kántrí en annað. Gelrmundur. Naustkráln. Sveifla. 700 kall. „Loksins að gera eittnvað i eigin nafni“ í næstu viku má ímynda sér að Reykjavík sé heimsborg, hægt að setjast inn á djassbúllu á hverju kvöldi. Reyndar alltaf á sama stað- inn, efri hæðina á Sólon þar sem Múlinn hefur aðsetur. Nú stendur mikið til, íslenskir geggjarar fagna vorkomunni með tónleikaröð. Svín- gið hefst á sunnudagskvöld með Kristjönu Stefánsdóttur en í kjölfar- ið mæta til leiks flautukonan Mari- lyn Mead, öðlingar íslenskrar djass- sögu og fleira spennó. Matthías Hemstock verður með tónlistarþema ásamt bandi síðasta vetrardag. Hann einbeitir sér að tón- list sem Miles Davis hljóðritaði á árunum 1949-54. í bandinu með Matthíasi eru þeir Kjartan Valdi- marsson á píanó, Jóel Pálsson og Sigurður Flosason á tenór- og alt- saxa og Tómas R. Einarsson slær kontrann. Af hverju þetta tímabil? „Þetta tímabil hjá Miles er búið að heilla mig síðustu 2 árin og mér fannst kominn tími til að einhver gerði þessu skil. Þama eimir enn eftir af Birth of the Cool tímabilinu, bebopið er komið með stóískt yfir- bragð. Á dagskránni eru lög eins og Tempus Fugit, Conseption og Round about Midnight, sú versjón sem Miles var með í gangi á þessu tíma- bili. Lúshæg versjón af Walkin’ er þama líka.“ Þú otarfram tveimur saxistum en engum trompetleikara, er einhver ástœöa fyrir því? „Stefnan er ekki endilega sú að kópíera þetta beint. Ég ákvað þó að vera ekkert að hreyfa við tempóum og slíku og halda mig að mestu leyti við þann blæ sem var á tónlistinni á þessum ámm. Það vakti fyrir mér að fá blásara sem sánda vel þegar bebop er á prógramminu. Sigurður og Jóel eru alveg kjörnir í þetta. Kjartan, minn gamli félagi, er hár- rétti maðurinn á píanóiö og Tómas er líka með rétta sándið og filinginn í þessa tónlist." Hvernig er aö vera í stööu leiötog- ans? „Það er ágætistilbreyting og gam- an að vera loksins að gera eitthvað í eigin nafni. Hingað til hefur maður þrifist á því að aðrir hringi í mann, nú er það ég sem hringi. Verst hvað erfitt er að ná mönnum saman en það er reyndar gamal- kunnugt syndróm. Sem band- Tónlistarmennirnir Arna og Stefán halda uppi góðri stemningu frá klukkan sjö til þrjú á Mímlsbar á Hótel Sögu. Kringlukráin á sinn fasta kúnnahóp og sá söfnuður getur gengið aö Léttum sprettum nú um heigina. í leikstofunni situr Vlðar Jónsson og töfrar fram stemningu af alkunnri snilld. Á Péturspöbb eru íþróttaviðburðir á breiðtjaldi og staðahaldarar taka vel I allar uppákomur gesta. Torfl Ólafsson verður hress í kvöld á Rauöa IJónlnu. Kaffi Reykjavík. Stuðbandiö 8-vlllt heldur uppi miðaldra stuði fram eftir nóttu. Joshua Ell er eins og hver annar innanstokks- munur á Café Óperu. Sítt að aftan, sólgleraugu, rám rödd: Já hann Rúnar Þór er mættur á Fógetann. Gleðigjafarnir I Trípólí leika fyrir dansi á Grand Rokk. Rokk og diskóveisla á Café Amsterdam. Veislustjóri er hinn landsþekkti dj. Birdy (bet- um helgina H „Það er búið að vera brjálað í I bransanum svo helgin er kærkomin. ■ í kvöld fer ég út að borða með Hnokkrunt stelpum úr vinnunni og ég hlakka mikið til. Við höfum talið niður dagana og ætlum að mála bæ- w inn rauðan, jiihaaa. Samt geri ég ráð fyrir að fara snemma á fætur í fyrramál- ið og fara í World Class og spranga þar um í smátíma. Stæla Pamelu fyrir sum- arið. Eftir það ætla ég að kaupa mér ruslatunnu þar sem ég er loksins búin að fá mér eldhúsvask. Nú þarf ég ekki lengur að fara út að borða sex sinnum í viku þar sem ég get eldað sjálf og verið happí hásvæf. Þegar ég hef lokið rusla- tunnukaupunum ætla ég í Kolaportið. Þar fer ég í „Dublinar-haminn“ og versla grimmt því vinkona mín ætlar að selja allt af ömmu sinni á staðnum. Sunnudag- inn tek ég svo rólega, ætli það verði ekki bara Brennslan, pitsaa, vídeó og eitthvað beisik. Sem sagt: Brjálað prógramm í gangi - eins og vanalega. Slappa af, hvað er það?“ ur þekktur sem Fuglinn). Hver vill missa af þessu? Gunnar Páll leikur og syngur fýrir gesti og gangandi á Grand Hótel. Svensen og Hallfunkel eru mættir aftur á Gullöldina eftir tveggja mánuða hlé. Suddabúllan Catallna hefur tekiö sig saman í andlitinu og hleypur nú engum inn nema hann sé í snyrtilegum klæönaöi. Hér er eflaust meint að karlmenn hafi bindi en konur mega líklega vera druslulegar enda böggast dyra- verðir sjaldan í þeim, sem eðlilegt er. Þeir sem komast framhjá tiskulöggunni geta hlustað á hljómsveitina Últra. Bö 11 Hilmar Sverrisson er fastráðinn hjá henni Önnu okkar Vllhjálms á Næturgalanum. Þau ^ syngja saman stuðpró- gramm og ballöður í bland. Sææætt! Sigga Beln og krakkarnir í Stjórninnl verða í diskó- stuði í Leikhúskjallaran- um. tKlassík ✓í Stúlknakór Tónllstarskólans i Keflavík eru 23 stúlkur á aldrinum 11 til 16 ára. Stjórn- andinn er Gróa Hreinsdóttir. Hópurinn er á leið til Washington á kóramótið „America líder þurfti ég náttúrlega aö setjast niður og pikka upp eitthvað af þess- um lögum því sum þeirra finnast ekki í neinum djassbiblíum. Kjartan kom mér til hjálpar í einstaka tilviki að sirka á réttu hljómana .“ Stefniröu á að taka fyrir önnur tímabil Miles í framtíöinni? „Ég hef ekkert pælt í því. Auðvit- að væri gaman að skoða það Árið ‘56 er t.d. mjög freistandi, þá komu út plötumar Workin’, Steamin’, Cookin’ og Relaxin’, algjör meistaraverk. Svo er Round about midnight í sérstöku uppáhaldi, kannski væri ekki úr vegi að athuga efnið á henni til flutnings." Tónleikar kvin- tetts Matthíasar Hemstocks hefjast klukkan hálftíu á miðvikudags- kvöldið. Slngs!“ og ku vera fyrsti evrópski kórinn sem treður upp þar. Þetta er dýrt sport og stelpurn- ur hafa verið duglegar og ósérhlífnar til að draumurinn mætti rætast. Hluti af fjáröfluninni eru tónleikar sem haldnir veröa í Ytri-NJarövík- urkirkju kl. 20.30 í kvöld. Auk þess aö syngja eins og englar kynna stelpurnar nýja búninga sem voru saumaðir í tilefni ferðarinnar. Karlakór Keflavíkur er á tónleikaferð um Norö- vesturland. i kvöld syngja þeir í Dalabúð í Búö- ardal og hefst skemmtunin klukkan 20.30. Stjórnandi kórsins er Vllberg Viggósson. Hin léttúðarfulla og siðlausa Leöurblaka veð- ur frumsýnd í Óperunni. Nú hefur hún verið heimfærö upp á Reykjavík samtímans og spannar einn dag í lífi borgarbúa sem lifa bæði hratt og hátt. Sjá Lelkhús. Söngsveltin Drangey heldur skagfirskt kvöld í Félagsheimllinu Drangey, Stakkahlíð 17, klukkan 20.30. Söngur og upplestur. Tónfræöadelld Tónllstarskðlans í Reykjavík stendur að tónleikum í Fella- og Hólaklrkju. Hefjast þeir klukkan hálf níu. Nemendurnir 12 eiga hver sitt verk á tónleikunum og flytjendur eru tónlistarnemar við skólann. Ókeypis inn og allir velkomnir. Kvennakórinn VOX FEMINAE heldur vortón- leika í Krlstskirkju vlö Landakot klukkan hálf- níu. Stjórnandi er Margrét J. Pálmadóttir og orgelleikari Úlrlk Ólason. Tónleikarnir bera yf- irskriftina „DA PACEM DOMINE - in diebus nostris' Á efnisskrá eru m.a. verk eftir Fókus mælir með Brahms, Palestrina, Deutschmann, Rhein- berger og Þorkel Slgurbjörnsson. Miðaverð er tólf hundruð krónur. •Sveitin SJalllnn, Akureyri. í kvöld verða það drengirnir i Buttercup sem bjóða noröanmönnum upp á sýnishorn af stuðtónlist síðustu ára. Creedence-hermirinn Glldrumezz er á Krlstjánl niunda á Grundarflröi. Þeir spila Cotton Fields af innsæi og skilningi. Munið: Orðið „When“ í Vennævossa bytjar á þremur, ekki einum, og hananú! Árni Johnsen er með þetta rétt í Kart- 4f öfluversjón sinni. Krlstján Kristjánsson, KK, er lagður af stað í slarkreisu um landið undir yfirskriftinni Vor- boðlnn hrjúfi. Hann mun ferðast um á húsbil og heimsækja örgustu krummaskuð, ólíkt flestum poppurum sem láta sér nægja stærri staðina. Kirkjubæjarklaustur, viðkomustaöur dagsins, er þó ekkert sérstakur útnári, heldur í alfaraleið. Tónleikarnir eru í hótelinu og hefj- ast klukkan níu. Kaffi Knudsen í Stykklshólml býöur upp á hljómsveitina Poppers. Stendur þú fyrir einhverju? Sonilu u|i|ilysin(|;n i i! m.nl fokus#fOKus i:. T.i\ 560 60?0 k » ÍfflfrEN l W P WW 16. apríl 1999 f ÓkUS 17

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.