Dagblaðið Vísir - DV - 16.04.1999, Page 19

Dagblaðið Vísir - DV - 16.04.1999, Page 19
Lifid eftir vinnu nefnir: Fornar rætur og flakk gena. Fyrirlestur- inn verður fluttur að Grensásvegi 12, stofu G- 6, og hefst kl. 12.20. Frelslð - kristileg miðstöð - Héðlnsgötu 2. Stephan og Anna þjóna í söng, prédikun og dansi. Rn upphitun fyrir djammið og fær þig jafhvel til aö hætta við að eyða peningunum í brennivín á börum bæjarins. %/Er mlðlægl gagnagrunnurinn þjóðþrifamál eða grængolandi endaleysa? Skúli Sigurðs- son mun flytja erindi um þessi mál í stofu 101 í Lögbergl. Erindið stendur frá 12.10 til 13. Kannski reifar hann í þessum fyrirlestri hug- myndir sem varða framtíð samfélagsins alls. Kannski er þetta, þegar upp er staðið, bara mannapi sem stendur frammi fyrir hópi af öðr- um slíkum og gefur frá sér hljóð. Eirikur K. Gunnarsson og Sigfús Guðfinnsson kennarar við Waldorfskólann í Lækjarbotnum munu í Ráðhúslnu kynna stærðfræðikennslu i Waldorfskólum og leiðbeina gestum um stærðfræðihluta sýningarinnar. • Spor t Já, þetta víðfræga pöbbasport, pílukast, fær uppreisn æru kl. 19.30. Að vísu er mikill efi um að það verði seldur bjór á þessu íslands- melstaramótl, enda er það haldið i Laugar- dagshöllinni og þeir einu sem mega drekka bjór þar eru erlendar handboltabullur. Hægt er að skrá sig til keppni í Höllinni frá kl. 18-19 eða á skákstaðnum Grand Rokk, Smiðjustíg 6. Keppt verður í einmenningi, tvimenningi og í öldungaflokk. HK og Magni keppa i deildabikarkeppni karla í fótbolta kl. 20.30 í Kópavogi. 17. april •Klúbbar Kaffi Thomsen er einskonar sendiráð „dídjei- anna" á islandi. í kvöld munu sendifulltrúarnir dj. Rampage, Áml E og Margeir útskýra stefnu sina í flestum málum. Plötusnúðurinn Kári skiptir um plötur í kvöld á Vegamótum. Tryllt stemning for sjör. • K rár O.FL. frá Sel- fossi er í bæn- um og gefur gestum Gauks- ins færi á að setjast við skör sína. Hljómsveitin Helgi og hljóðfæraleikararnir hafa gefið út disk. Þeir kynna hann á Bíóbarn- um i kvöld. Gamalkunnugt þema, konukvöld, skýtur upp kollinum á Alabama. Karlar sjá um erótískan dans a la Full Monty og hljómsveitin Blí- strandl Æðarkollur sér um fjörið í kjölfariö. Eft- ir miðnætti er svo köllunum hleypt inn og til- hugalíf getur hafist. Kringlukráln flaggar Léttum sprettum sem fyrr. Vlðar Jóns stjórnar fjörinu í Leikstofu. Þeir sem engan áhuga hafa á þessu geta stytt sér stundir (eða aldur) á Mímisbar þar sem tónlistarmennirnir Arna og Stefán halda uppi góðri stemningu. Biðjið Leó á barnum um aö útbúa kokteilinn SJálfsmorð, einfaldur Pernoid í einföldum Campari og hrist f klaka. Naustkráin teflir fram Gelrmundi Valtýssynl enn eina ferðina. Þetta er rakið dæmi, Geir- mundur fyllir alla kofa endalaust. Á Péturspöbb rikir glað- legur íþróttaandi og bjór- inn kostar bara 350 kall. Allar bullur landsins vel- komnar. Torfi Ólafsson var hress í gær á Rauða Ijón- Inu. Hann er enn hressari núna og verður á sama stað I kvöld. Kaffi Reykjavík. Stuðbandið 8-vlllt veröur I syngjandi sveiflu annað kvöldið í röð. Nú ættu þeir að vera orðnir heitir og aldrei að vita hvort það verði ekki tekinn gömul Eurovision-lög eöa eitthvaö svona sem allir fila. Áfram heldur Joshua Ell aö dæla sígrænu f hlustir gestanna á Kaffi Óperu. Voruð þiö búin aö smakka púrtvfnið á barnum? Rúnar Þór er enn á Fó- getanum - alltaf f stuði kallinn. Stuðboltarhir 1 Trfpólf enn á ferð á Grand Rokk. Fuglinn er enn við plötu- spilarann á Café Amster- dam. Rokk og diskó og kannski rokkdiskó ef sá fiðraði er í stuði, sem hann er auðvitaö alltaf. Gunnar Páll leikur og syngur fyrir gesti og gangandi á Grand Hótel. Þegar stuðiö er byrjað á annað borö því þá að hætta? Aö sjálfssögðu eru Svensen og Hall- funkel enn á Gullöldinni og er það vel. Últra skemmta enn dragffnum gestum á Cata- línu I Kópavogi. Hljómsveitin Sfróp glymur í Álafoss föt bezt. Allir f Mosó á álinn! Böl 1 Anna Vllhjálms og Hilmar Sverrlsson eru f eld- Ifnunni á Smiðjuveginum þar sem Anna rekur Næturgalann. Þessi staður virðist ekkert á leiöinni á hausinn, svo þau hljóta að trekkja vel, enda hæfileikafólk. Stjórnln er enn í Lelkhúskjallaranum. Ætli ein- hver komist á séns f kvöld? •Klassík Gerðuberg. í samstarfi við Félag íslenskra hljómlistarmanna, efnir til dags flautunnar. Dagskráin er þéttskipuö og hefst klukkan 2. Þar koma fram allir helsut flautuleikarar lands- ins og hægt er aö skoða hljóðfæri, nótur og úr- klippur um flautuleikara. Dagskráin hefst á Lulgi Boccherini f flutningi kvintetts leiddum af Hallfríðl Ólafsdóttur flautuleikara. Aðrir eru Hildigunnur Halldórsdóttlr fiöluleikari, Guð- mundur Kristmundsson á lágfiðlu Slgurður Halldórsson bróöir Hildigunnar strýkur knéfiðlu Richard Korn er bassistinn. Strax á eftir tekur Camllla Söderberg við og leikur á blokkflautu við undirleik Snorra Arnar Snorra- sonar á lútu. Ruttir verða nokkrir dansar og auk þess verkið Gullveig eftir Kjartan Ólafs- son, en það samdi hann fyrir bassaflautu og segulband. Guðrún Birgisdóttir og Martial Nardeau flytja verk fyrir 3 flautur (hvort þeirra ætli spili á tvær f einu?). Svo er hlé. konu sem eftir skilnaö stendur frammi fyrir því að eiga enga vini eða kunningja. Hún finn- ur sér nýjan farveg eftir samræður við lyftu- vörö, sem einnig á um sárt að binda, og óvæntan ástarfund í djassklúbbi. Góð tilraun til aö brjóta upp hefðina en herslumuninn vantar á aö hægt sé að kalla Living out Loud góða kvikmynd. -HK I still Know What You Did Last Summer ★ Þrátt fýrir nokkur hressileg tök undir lokin og skemmtilega aukaleikara náði þessi endur- vakning sumarleyfis ekki upp dampi og kem- ur því miöur til með aö hverfa I (of stóran) hóp misheppnaðra hrollvekja. -úd Regnboginn Ever After -k-k Ævinrýrið um Öskubusku er sam- kvæmt könnun vin- sælasta ævintýri heims- ins og er það til f yfir 500 útgáfum. Okkur ætti því ekki að muna um eina útgáfuna til viðbótar og hana fáum við f þessari ævintýramynd. Það er ferskleiki f myndinni og skemmtilegur húmor í einstaka atriðum og f slíkum atriöum eiga ágætir leikarar góða sþretti. Er vert aö minnast á góöan leik Anjelicu Huston í hlutverki stjúpmóðurinnar. -HK Lffið er dásamlegt kkk Lffið er fallegt er magnum opus Robertos Benigni, hins hæfi- leikaríka gamanleikara sem með þessari mynd skipar sér f hóp athyglisverðari kvik- myndagerðarmanna samtfmans. Myndin er ekki bara saga um mann sem gerir allt til að vernda það sem honum er kært heldur einnig áþreifanleg sönnun þess að kómedían er jafnmáttugur frásagnarmáti og dramaö til aö varpa Ijósi á djúp mannssálarinnar. -ÁS The Thln Red Line kkkk Það er djúp innsýn í persónurnar ásamt magnaðri kvikmynda- töku sem gerir The Thin Red Line aö lista- verki, ekki bara áhrifamikilli kvikmynd úr strfði heldur listaverki þar sem mannlegar tilfinning- ar lenda f þröngum afkima þar sem sálartetr- iö erf mikilli hættu. Þetta undirstrikar Mallick meö þvf aö sýna okkur náttúruna í sterku myndmáli og innfædda að leik. -HK Thunderbolt ★★ Miklar vinsældir Jackies Chans gera það að verkum að rykiö er dustað af Hong Kong-myndum hans. Thunderbolt er sæmileg afþreying, hröð og spennandi á köfl- um en dettur sfðan niöur á milli. Chan sýnir listræna tilburði þegar hann er að slást en myndin skilur Iftið eftir og á heima á videoleig- um. -HK Stjörnubíó Stlll Crazy ★★★ Mynd sem er bara með þetta venjulega iðn- aðarútlit og ekkert slá- andi sjónrænt stykki. Eftir standa nokkrar góö- ar stundir, og þá helst með Ray (Bill Nighty), hann er buröarás þessarar myndar og sá lang- fyndnasti. Brian Gibson leikstýrir misvel og er það helst tilhneiging hans til að beita mynd- blöndun oft f stað hefðbundinnar klippingar sem getur farið að vera þreytandi. -AE Eftir fyrsta hlé á degi flautunnar í Gerðubergi hefst dagskráin á þvf aö Kolbelnn BJarnason kynnir japönsku Shakuhachi bambusflautuna. Strax á eftir mætir Áshlldur Haraldsdóttlr flautuleikari meö kvartett, skiþaðann Guð- mundl Kristmundsynl á viólu, Hlldlgunni Hall- dórsdóttur fiðlara og Slgurðuri Halldórssynl á selló. Þau leika Mnemosyne fyrir bassaflautu og tónband eftir Brian Ferneyhough og Kvar- tett op.43 eftir Volkmar Andreae. Nemendur Tónlistarskóla Austurhéraðs frumflytja Frum- skógur flautufélagslns eftir Charles Ross. Höfundur stjórnar. Berharður Wilklnson treöur upp ! félagi við Margrétl Bóasdóttur sópran og Miklós Dalmay pfanóleikara meö verk eftir Haendel og Bach. Strax á eftir leikur hann með Miklós Dalmay pfanóleikara sónötu eftir franska tónskáldiö Poulenc. Þennan hluta tón- leikanna klára nemendur Tónskóla Sigur- sveins undir stjórn Marlu Cederborg með til- brigði við lagið Kvölda tekur fyrir tólf flautur. John Speight samdi tilbrigðin. Svo er aftur hlé. i þriöja hálfleik á degi flautunnar f Gerðubergi mætir Trio Romance á sviðiö. Þaö skiþa Martial Nardeau, flauta, Guðrún S.Birgisdótt- Ir, flauta og Peter Máté, pfanó. Tríóið leikur þrjú lög fyrir tvær flautur og pfanó. Guðrún S. og Peter Máté blása svo Sulte paysanne hongroise eftir Béla Bartok. Næst á sviö er flautukvintett skipaður Nardeau, Guðrúnu S, Rakel Jensdóttur, Unu Hjartardóttur og Gunn- ari Leó Leóssynl. Fyrra verkið er Comme cinq flútes qul bourdinnent eftir Nardeau. Svo skiptast þau á að leika Caval til Tönju en það er f fimm þáttum. Rakel, Nardeau og Guörún S. leika síðan Musette fýrir flautu og tvær alt- flautur úr trfóinu Pastorale en strax f kjölfarið er hlé. í Hafnarfjarðarkirkju kl. 13.30 verður gengið til guðsþjónustu. Klrkjukór Keflavíkurkirkju sér um sönginn undir stjórn Einars Arnar Ein- arssonar og hafnfirskra tónlistarmanna. Sr. Ólafur Hallgrímsson prédikar. Eftir giggið er boðið upp á hressingu og umræður f Strand- bergi, safnaðarheimili Hafnarfjarðarkirkju. All- ir velkomnir! Háskólakórinn heldur tónleika í Seltjarnarnes- kirkju kl. 17. Á efnisskránni er fjölbreytt úrval íslenzkra sönglaga sem flutt verða af Háskóla- kórnum, kartakórnum Sllfrl Egils, kvennakórn- um Streng Hallgerðar og Vox academiae. Stjórnandi kórsins er Eglll Gunnarsson. Verð aðgöngumiða er 1000 kr. nema fyrir stúdenta sem borga minna (þrátt fyrir nýlega hækkun námslána) eða 700 kr. Karlakór Keflavikur syngur i BlöndudóskirkJj klukkan 14. Svo veröur hann í Félagsheimil- Inu á Hvammstanga klukkan 17. Á efnis- skránni eru ýmis karlakóralög, óperukórar og dægurlög. Nú er komiö að sfðasta hluta tónleikaúthalds- ins á degi flautunnar í Gerðubergi. Stefnt er á að hann hefjist klukkan 18. Áshildur Haralds- dóttlr stfgur fram og leikur einleik, Syrinx fyrir einleiksflautu eftir Claude Debussy. Svo bæt- ist Miklós Dalmay pfanóleikari við og þau flytja okkur Fantasle op.79 eftir Gabriel Fauré. Hallfríður Ólafsdóttir sem í eina tfð lék á klarinettu með Skólahljómsveit Kópavogs mætir annað sinn og nú með piccoloflautu til viðbótar við hina og leikur Le Rossignol de lYOpéra eftir Damarré. Mlklós Dalmay leikur með á pfanó. Loks er komiö aö Flautukórnum Mammút undir stjórn Kjartans Óskarssonar. Leikið verður Great Bird Snake eftir Charles Ross. Þetta er frumflutningur verksins. í lokin er svo samleikur allra viðstaddra flautuleikara á léttum þríradda útsetningu á Óðinum tll gleðlnnar og Bleika Pardusnum. Sigrún Eðvaldsdóttir fiðlumonster kemur fram á kammertónleikum ásamt Anssi Karttunen sellóleikara og Gerrit Schuil sem leikur á pí- anó. Tónleikarnir eru haldnir í Kirkjuhvoli, safnaðarheimlll Vfdalinsklrkju í Garðabæ. Leikin verða verk eftir Haydn, SjostakovlstsJ, og Schubert. Þetta fer f gang klukkan fimm en miðasala opnar klukkan fjögur. |/Kristín Björg Ragnarsdóttlr fiðlustelpa þreytir burtfararpróf sitt frá Tónlistarskólanum í Reykjavík í Salnum f Kópavogi klukkan hálf- níu. Á efnisskránni eru Praeludium og Allegro eftir Fritz Krelsler, Sónata í A-dúr fyrir fiðlu og pfanó eftir César Franck, Teikn eftir Áskel Másson og Sumarið (konsert nr.2 f g- moll) og Veturinn (konsert nr.4 f f-moll) eftir Vivaldi. Steinunn Blrna Ragnarsdóttlr leikur meö á sembal og pfanó. Auk þess koma fram Margrét Árnadóttlr sellóleikari og strengja- sveit undir stjórn Guðnýjar Guðmundsdóttur. Ef eitthvað hljóðfæri getur kallast klassfskt á íslandi þá er það harmonikkan. Jú og svo einnig organ. Og það sem er klassfskt er bæði gamalt og sfungt. Félag harmonlkkuunnenda ætlar að laöa fram nýja spilara í Loftkastaln- um í dag kl. 14 með þvf aö efna til hæfileika- keppni harmonikkuspilara. Það kostar 500 kall inn, allir mega mæta og ekki er verra ef fólk tekur nikkuna með sér. Karlakór Reykjavíkur lokar vortónleika- prógrammi sfnu í Langholtsklrkju (sem Helgi Hós myndi kalla Langholtskyrku) klukkan 16. Á efnisskránni sem fyrr Páll ísólfs og Carl Orff í bland við þetta hefðbundna. l/Lúðrasvelt verkalýðsins heldur vortónleika f Seltjarnarnesklrkju klukkan hálfþrjú. Á efnis- skrá tónleikanna eru m.a. verk eftir Jón Lelfs, Stravinsky, Pál P.Pálsson og Salnt-Saens. Alls leika um 40 hljóðfæraleikarar með sveit- inni. Stjórnandi er Tryggvl M. Baldvinsson. Ókeypis inn en bannað aö klappa f kirkjum því þá verður Guð fúll. •Sveitin Blál flðringurinn er kominn á stjá út fyrir borg- armörkin. í kvöld ætlar hann að bjóða Hall- blrni og gestum Kántríbæjar upp á blöndu af hipparokki frá þvf um 1970. i bláa fiðringnum eru hinn brosbreiði Björgvin Gislason gitar- snillingur, Jón Ingólfsson úr Stuðkompaníinu er bassisti og Jón Björgvinsson sem kennir á trommur hjá Skólahljómsveit Kópavogs mund- ar kjuöana. Á Hótel Mællfelli á Sauö- árkróki mun sú reynda hljómsveit, Buttercup, standa fyrir dansiballi f kvöld. Rjóminn af Skag- firsku æskufólki mætir og skemmtir sér eins og barnabörnum stofnenda ungmennafélaganna ein- um er lagið. Hljómsveitin GOS, meö stuðkvikindið Simon B. Hjaltalín f frontinum, mætir á sviðið á Hót- el Læk, Siglufirðl. Þeir lofa hálfpartinn að djamma framundir morgun. Siglufjarðarlöggan er hér með mönuð til að stoppa gillið af eftir þrjú. ísland er eina austantjaldsrikið. ♦ Stendur þú fyrir einhverju? Sendu upplýsingar í e-mail fokus@fokus.is / fax 550 5020 Túnfiskklúbbsamloka meS hvítlaukskartöfluflögum 1 200,- Tuna club sandwich w/garlic chips Heitur matur í Alltaf yfir strikið! 16. april 1999 f Ó k U S 19

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.