Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1999, Síða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1999, Síða 4
34 Hí/ar LAUGARDAGUR 24. APRÍL 1999 JLj"V Smábílarnir blómstra - Suzuki Wagon R velti Toyota Corolla úr sessi á heimamarkaði Þó að bllasýningin í Genf ein- kenndist öðrum þræði af bjartsýni Vesturlandamanna og góðum efna- hag, sem birtist í sportbílum og sportlegum blæjubúum, mátti einnig greina þar þá ákveðnu til- hneigingu til minni bíla sem nú fer um heiminn - nema kannski Banda- ríkin. Við sáum litla bíla og mjög litla bíla. Honda Logo og Toyota Yaris eru kannski sláandi dæmi um þetta þar sem þessir framleiðendur hcifa ekki beinlínis sinnt smábíla- markaðinum í neinni alvöru hin síðari árin. Volkswagen tekur þátt í leiknum með Lupo-bílnum og ekki má gleyma A-bílnum frá Benz og Smartbílnum frá dótturfyrirtækinu MCC. Kóreubílamir Atos og Matiz eru með því minnsta sem gerist og síst má svo gleyma Daihatsu og Suzuki sem beinlínis hafa blómstr- að á litlum bílum gegnum tíðina. Newsweek tók smábUana fyrir í ítarlegri grein 18. janúar síðastlið- inn. TUefnið er ekki síst sá sögulegi viðburður að Suzuki Wagon R varð söluhæsti bUlinn á heimamarkaði árið 1998 og skaust þá upp fyrir Toyota CoroUa sem þar, eins og víða annars staöar, hafði verið toppsölu- bUlinn árum saman. Salan á Suzuki Wagon R varð 206.550 bUar. Blaðið bendir á að það sé ekki til- vUjun að Toyota hefur nýlega keypt meirihlutann í Daihatsu og vitnar til þess aö einn af yfirmönnum Toyota hafi við það tækifæri sagt að „Daihatsu geri betri litla og ódýra bíla“, hvort sem það verður talið standast nú þegar Yaris-bUlinn frá Toyota er kominn á götuna. Minnt er á að strangar reglur um vélar með litlu sprengirými urðu undirrótin að hefð lítUla bíla í Jap- an. Jafnframt voru þessir bUar tald- ir hættulegir ef tU óhappa kæmi en það snarbreyttist á síðasta ári þegar nýjar reglur leyfðu stærri smábila og aflmeiri vélar en gerðu á sama tíma kröfur um þeir stæðust sams konar árekstrapróf og bUar af fullri stærð. Það er nefnilega mergurinn máls- ins: Hafi áróðurinn um hættulega litla bUa átt við rök að styðjast áður er þaö úr sögunni. Strangar reglur um lágmarks-árekstraþol, ásamt óvægnum óháðum prófunum á þessu sviði, gera það að verkum að smábUamir eru nú öruggari en nokkru sinni fyrr og þeir bestu al- veg ótrúlega öruggir hvað þetta snertir. Undarleg íslensk tíma- skekkja Þess vegna er það undarleg tíma- skekkja þegar þekktur íslenskur læknir kemur í útvarp með gömlu tugguna um að litlir bílar séu sjálf- krafa hættulegir í árekstrum. Auð- vitað eru aUir bUar hættulegir í árekstrum og auðvitað gera líknar- belgir því meira gagn sem þeir eru fleiri - ef óhapp ber að með „rétt- um“ hætti. Hins vegar er óvirkt ör- yggi minni bíla nú mun meira en var fyrir aðeins fimm árum, fyrir utm að virkt öryggi þeirra - akst- ursöryggið, möguleikinn til að víkja sér undan og afstýra óhöppum, hef- ur löngum verið að minnsta kosti á raunhæft en draumurinn um bUa handa fjöldanum greip um sig. Tæknina fengu menn að vestan, frá Austin í Bretlandi, Renault í Frakk- landi og WiUy’s Overland í Amer- íku. Fyrstu bílamir voru Suzulight frá Suzuki (1955) og „Ladybug" Subaru 360 (1958). - Það er athyglis- vert hve svipaður Trabant var að Suzuki Wagon R+ er Evrópuútgáfan af smábílnum sem varð söluhæsti bíllinn í Japan árið 1998. pari við stóru skötumar. Það er hins vegar aldrei reiknað með þvi óhapp sem aldrei verður kemst ekki á blað í skýrslugjöf. Þar fyrir utan veldur það heila- brotmn hvemig læknir getur fuUyrt inn öryggi eða öryggisleysi í bUum meðan ekki er tU neitt rannsókn- arapparat sem með vísindum og rökum kannar orsakir umferðar- slysa, þar með taliö hvaða slys og áverka má rekja til bUsins sjálfs og byggingarlags hans. Skýrslur þær sem birtar hafa verið þar að lútandi í gegnum tíðina byggjast á misjöfnu mati lögreglumanna víðs vegar um landið sem hafa engan grann tU samræmds mats á þessu sviði. Japönsk tækni fengin að vestan SmábUamir í Japan rekja upphaf tU sitt tU þriggja hjóla mótorhjól- anna sem urðu vinsæl eftir síðari heimsstyrjöldina - samt kannski enn frekar tU ráðuneytis miUirikja- verslunar og iðnaðar, MITI, sem árið 1955 kaUaði eftir „alþýðubU" og vitnaði þar til þeirrar þýsku fyrir- myndar sem leiddi af sér Volks- wagenbjölluna. Óskabíll MITI var 500 rúmsentímetra fólksbUl, fjög- urra manna, með 100 km hámarks- hraða. Þetta reyndist ekki beinlínis Daihatsu Charade er einn af þessum litlu bílum sem nú fara sigurför um markaðinn, bæði í Evrópu og heima í Japan. ur er þetta rafknúið aflstýri þannig að það tekur ekki orku frá vélinni - og þar með bensín - nema sé verið að nota það. Raf-aUstýri er aUtaf mátulega létt, eða þungt, eftir því hvemig á það er litið. Dálítið þarf að venjast því hve tafarlaust það svarar en bíUinn er þægUegur í stýri, liggur vel og er rásfastur. Ekki var í sumarblíðunni núna á dögunum hægt að prófa aldrifið nema á malarvegi en á þannig slit- lagi liggur bUlinn afar vel. Fjöðran- in er góð, nema helst í kröppum hol- um á malarvegi. Þessi b'Ul er aUvel hljóðeinangrað- ur. Það er helst í snörpum mótvindi að nokkur vindhvinur heyrist. Veg- ardynur eða vélar er hins vegar ekki tU vansa. BUlinn leynir ferð ekki ýkja mikið, manni finnst kom- ið á dágóðan skrið miUi 80 og 90. Hins vegar eykst hraðatilflnningin ekki teljandi þó farið sé hraðar þannig að Wagon R+ er aUgóður ferðabUl. Ekki spUlir heldur að vita áð hægt er að búa tU þokkalegustu flatsæng (fyrir tvo) úr sætunum ef þörf er að bregða þannig gistingu fyrir sig. . ... •.'> .-V. '3.V. Toyota Yaris kemur beint inn í uppsveiflu smábiianna og kannski tekst Toyota að endurheimta fyrsta sætið með honum. útliti Suzulight þegar austurþýska Alþýðulýðveldið ákvað einnig að búa tU lítinn alþýðubíl, en Trabant- inn mun hafa komið á markað um 1960. Toyota og General Motors: Samvinna um sameiginlega þróun vistvænna orkugiafa Toyota Motor Corporation í Jap- an og General Motors i Bandaríkj- unum tilkynntu á þriðjudaginn að þeir hefðu komist að samkomulagi um að vinna saman að þróun bUa sem nota vistvæna orkugjafa. Samvinnan mun ná til eftirtal- inna atriða: Rafbíla, tvinnbíla eða bUa með fjölorkuvélar, bUa sem ganga fyrir orkuseUum og öðrum þeim aflgjöf- um sem falla undir þessa skUgrein- ingu. Samvinnusamningurinn gerir ráð fyrir samnýtingu hluta í fram- leiðslu rafbíla og bUa sem ganga fyrir orkuseUum. Enn fremur þróun og prófun á rafgeymum, öryggisstöðlum og endurbótum á hleðslubúnaði fyrir rafgeyma í rafbUum. Hönnun á nýrri drifrás fyrir næstu kynslóð bUa með flölorku- vélum. Nýrri hönnun, vali á orkugjöfum og úrvinnslu varðandi orkuseUur. GM og Toyota hafa áður átt í samstarfi á ýmsum sviðum en þessi nýi samningur gerir þeim kleift að samnýta krafta sína enn frekar á ýmsum sviðum. Það er endanlegt takmark Toyota að koma fram með bUa sem knúnir eru vistvænum orkugjöfum og era samkeppnisfærir við núver- andi bUa sem knúnir eru bensín- eöa disUvélum, en þeir hafa á und- anfornum árum kynnt ýmsar lausnir í þessa átt, þar á meðal bíla sem ganga fyrir vetni eða nota vetni í orkuseUum. -JOR Hugmyndin um Suzuki Wagon R, bUinn sem velti Corolla af staUi heima í Japan, varð til þegar bUa- iðnaður í Japan seig ofan í öldudal um 1990. Þá var það Kiyoshi Aoshima, verkfræöingur hjá Suzuki, sem fékk þá hugmynd að breyta hinum vinsæla Alto í bU sem ætti við erfiða tíma. „Við vildum fá bU sem hjón meö tvo krakka gætu farið á í flaUaferð, eða lagt fyrir framan kaffihús í Tokyo, án þess að skammast sín.“ Góðir aksturseiginleikar Niðurstaðan varð Wagon R. I um- sögn um þennan bU hjá DV-bUum segir meðal annars: „Þvert móti því sem sýnist er hann ekki á litlum hjólum, heldur dekkjastærðinni 165/65x13, og hjólahafið er 2335 mm, sem er meira heldur en þriggja hurða Vitara-jeppinn, svo tekið sé dæmi. Aksturseiginleikar Suzuki Wagon R+ eru góðir. Vélin er snörp og gir- hlutföU frekar lág. Þegar þetta fer saman verður tU bUl sem er snarp- ur og kvikur í viðtökum. Það er auðvelt að rífa hann snöggt upp og læsivarðar bremsumar hemla hann hratt og öragglega niður ef á þarf að halda. Stýrið er ekki vökvastýri eins og lengst cif hefur tíðkast held- Sömu öryggiskröfur og stærri bífar Sætimum er sem sagt hægt að hagræða á ýmsa vegu. Séu aftursæt- in lögð niður, sem hægt er að gera við hvort fyrir sig eða bæði, færist setan fram og niður en bakið leggst ofan á svo gólfið verður flatt, sem fyrr segir. Tveir líknarbelgir og læsivarðar bremsur era staðalbún- aður, svo og bremsuháljós og þak- bogar - þetta er sem sagt aUvel bú- inn bUl, liðlegur og þægUegur.” Ljóst er að smábUabyltingin er ekki bundin við Asíu eina. Hún er þegar hafin í Evrópu. Það era kannski ekki efnahagsmálin sem knýja á um það nú um stundir held- irn einfaldlega hitt að umferðar- þunginn og bUastæðavandinn í borgum Evrópu knýr á um minni bUa og liðlegri, ásamt kröfunni um minni mengun. Og nú, þegar litlu bUamir verða jafnt og þétt betri, með sömu öryggiskröfur á bakinu og stærri bUar, er líklegt frekar en hitt að Evrópa eigi, eins og Asía, eft- ir að sjá smábUana blómstra. -SHH

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.