Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1999, Side 5
J-lV LAUGARDAGUR 8. MAÍ 1999
Land Rover Freelander.
Mercedes Benz S-class.
kemur Audi A6 með 34.487 bíla sem
er 19,3% aukning svo nú mega þeir
fara að vara sig í Múnchen og Stutt-
gart. Þriðja sæti skipar Volvo Sog V
70 með -17.5%, en Volvo S80 kemur
inn nýr í 5. sæti með um 9.500 bíla.
Saab 9-5 er þar næstur með 12,9%
aukningu.
Stærri lúxusflokkur
Þar kemur Mercedes Benz S-class
inn mjög sterkur með
206,1% aukningu sem
BMW 7-línan með
sína 5,2% aukn-
ingu ræður eng-
an veginn
við. Aðrir
stærstu
lúxusbílar
eru allir með
mínustölur,
og Lexus
LS400 þó
hæsta, -70%, en þessir tveir
risar verða þess valdandi að flokk-
urinn í heild bætir sig um 12,6%
milli ára.
Lúxus sportbílar
Þama hallar nú undan fæti um
heila 25%. Aston Marin kemur
þama inn nýr með 124 bíla .og Ma-
serati bætir sig um 27,5% með 88
bílum. Á toppnum er Ferrari með
328 bíla, sem er fækkun um 38,8%
þar á eftir
meö 79 bílum minna en Audi-inn
sem er -21,1%. Ford Cougar kemur
nýr inn með 6.592 bíla en síðar er
allt í mínus nema Mazda MX-5 sem
bætir sig um 124,1%.
Fjölnotabílar
Þá em aðeins hefðbundnir fjöl-
notabílar eftir, því litlu fjölnotabíl-
amir eru almennt skráðir undir
millistærð. Hér varð heildarminnk-
un upp á -5,2%. Renault Espace er á
toppnum sem löngum fyrr með rétt
um 16.800 bíla sem er fækkun um
4%, þá Ford Galaxy með tæplega 15
þúsund bíla og 13% minnkun. Að-
eins þrjár tegundir
bíla bæta við
sig í
Coupé og Roadster-flokkur
Bætir sig aöeins, 1,7%. Mercedes
Benz CLK er klárlega í fararbroddi
með 13.493 bíla, 53,5% aukningu.
Audi TT kemur þar næst og losar
rétt 9000 bíla (liklega framleiðsluget-
una alla). MB
SLK kem-
ur
Ferrari 355.
þessum flokki: Volkswagen
Sharan - sem er sami bíll og
Ford Galaxy - og hækkar um
6,4%, Peugeot 806 um 5,5% og
Citroen Evasion - sem er sami bíll
og Peugeot 806 - um 2,6%. Hlutur
Fiat Ulysse - sem er sami bíll og
Peugeot 806 og Citroen Evasion -
dalaði um 15,4%.
Heimild: ANE
Hyundai Sonata.
BMW 3-lína.
Rafbílar Honda, einkum Honda EV, hafa ekki fengið hljómgrunn meðal al-
mennings í Bandaríkjunum sem raunverulegur valkostur í bflakaupum. Til
þess hafa þeir reynst of þungir og of dýrir. Hér má sjá Honda CUV-4 á sýn-
ingu í Tokyo. Þetta er 1680 kílóa rafbíll sem kemst 100 kílómetra á einni
hleðslu og hefur 130 kilómetra hámarkshraða. Það tekur um átta klukkutíma
að endurhlaða rafgeymana.
Símamynd Reuter
Honda í Bandaríkjunum:
Hættir smíði rafbíla sem
fá raforku frá rafgeymum
Honda í Bandaríkjunum hefur til-
kynnt að fyrirtækið sé hætt fram-
leiðslu á bílum sem knúnir eru raf-
orku frá rafgeymum. Þar með er það
fyrst stóru bílaframleiðendanna til
að tilkynna að það sé hætt að smíða
slíka bíla sem reynst hafa of dýrir í
framleiðslu.
Að sögn talsmanna Honda-verk-
smiðjanna i Bandaríkjunum, sem eru
með aðalstöðvar sínar í Torrance i
Kalifomíu, er Honda EV Plus-rafbíll-
inn búinn að þjóna tilgangi sínum
sem tiiraunabíll en hafði ekki náð
hljómgranni meðal almennings.
Stærsti hluti EV Plus-bílanna var
seldur til opinberra aðila sem verða
vegna umhverfislaga í Kalifomíu að
nota bíla með lítilli eða engri meng-
un.
Það kemur fram í fréttum í banda-
riskum fjölmiðlum að þessi tilkynn-
ing Honda muni hafa víðtæk áhrif.
„Þeir eru einfaldlega heiðarlegri en
margir aðrir hvað varðar framtíð
bíla sem knúnir eru raforku frá raf-
geymum," segir einn sérfræðing-
anna.
En þetta er ekki eina áfallið sem
rafbílamir hafa orðið fyrir að undan-
fömu í Bandaríkjunum. Raforkufyr-
irtækið Edison International til-
kynnti fyrir nokkm að það mundi
loka hleðslustöðvum Edison EV en
fyrirtækið hafði komið upp 250 slík-
um stöðvum fyrir rafbila í Kaliforníu
og Arizona.
Það kom fram í frétt i Los Angeles
Times að jafnvel Toyota í Bandaríkj-
unum, sem hefði þegar ákveðið að
halda áfram þróun RAV4-rafbílanna,
hefði viðurkennt aö bílamir hefðu
ekki náð hylli kaupenda vegna þess
að þeir væru of dýrir og að þeir
kæmust ekki nægilega langt á hverri
hleðslu.
Lítil sala
Það kom fram í þessari frétt að
færri en 2.400 rafbílar, sem fá orku
frá rafgeymum, hefðu selst í Banda-
ríkjunum á síðustu þremur áram og
flestir þeirra í Kaliforníu.
Það er einkum vegna rafgeymanna
sjálfra sem sala bílanna er lítil.
Geymamir bæta nokkur hundruð
kílóum við venjulega þyngd bílanna
og er mjög hár viðbótarkostnaður
þegar röðin kemur að endurnýjun
þeirra. Flestir rafbilar, sem fá ork-
una frá rafgeymum, aka stutt á
hverri hleðslu, eða um 120 kílómetra.
Snúa sér að orkusellum
Honda mun hafa eytt sem nemur
hundraðum milljóna dollara í þessa
þróun rafbíla en mun i framtíðinni
snúa sér að þróun nýrra valkosta,
eins og til dæmis orkusella sem fram-
leiða raforkuna beint og þurfa ekki
stóra, þunga og dýra rafgeyma.
Með því að Honda-bílasmiðjurnar
era hættar smíði rafbíla með raf-
geymum er eins líklegt að þær séu að
undirbúa nýjar áherslur í vélbúnaði
bíla sinna. Þær munu eiga nýja vél í
handraðanum sem er nánast meng-
unarlaus, svonefnd VV-fjölorkuvél,
sem væntanleg er á Bandaríkjamark-
að á næsta ári. Þessi vél notar lítinn
rafmótor til að auka afl og minnka
eyðslu vélarinnar sem eyðir aðeins
3,3 lítram af eldsneyti á hundraðið og
mengar nánast ekkert.
Hinir halda áfram
En hinir stóra bíiframleiðendurn-
ir, Toyota, General Motors, Ford,
DaimlerChrysler og Nissan, hafa til-
kynnt að þeir muni halda áfram þró-
un bíla sem fá raforku frá rafgeym-
um ásamt því að leita nýrra orku-
gjafa.
Það er greinilegt að fyrirhuguð
áætlun um minnkun mengunar frá
umferðinni i Bandaríkunum gengur
ekki eins vel og og ætla mátti. Það er
einkum í Kalifomíu þar sem settar
hafa verið harðar reglur um mengun
frá ökutækjum og gerðar hafa verið
áætlanir um verulega fjölgun meng-
unarlausra ökutækja en stefnt hafði
verið að því að um tíu af hundraði
nýrra bíla sem seldir væru í Kali-
fomíu á næstu árum væru mengun-
arlausir. -JR/Reuter
Hagstœtt verð,
Loftfjöðrun að aftan er staðalbúnaður.
Lágur rekstrarkostnaður.
Frábœrlega mjúkur og lipur í akstri.
EuroCargo er mest selái millistœrðar vörubíll í Evrópu.
Kojuhús, árif á öllum og margt fleira er fáanlegt.
Verð frá kr. 2.551.000 án VSK.
SrvllÐSBÚÐ 2 - GARÐABÆ - SÍMI 5 400 800
Vörubílar
Sendibílar
Grindarbílar
Istraktor
BÍLAR FVRIR ALLA