Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1999, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1999, Blaðsíða 16
* > Viltu nammí Eggið (The Love Egg): 2.295 kr. Vinsælasta varan í Rómeó og Júlíu. Egg- iö er látið titra viö sníp í samförum og karlinn nýtur af því góös líka. Á ekkert er- indi inn, en má nota sóló. Hefur veriö flutt inn frá upphafi og selst í þúsunda vís. „Það veröur allt vitlaust ef þetta er ekki til. Við pöntum 500 stykki í einu.“ Stóri blakkur (Big Black): 14.038 kr. Þetta ferlíki fær bæöi karla og konur til aö kikna í hnjánum því þetta er víst afsteypa eftir einhverjum klámmyndaprinsi. „Þessi er það stærsta sem er til eins og er en við höfum verið með þá stærri. Já, vib höfum selt nokkur stykki af þessu. Tillinn er ekki með rafmagni því þaö myndi ekki skiia sér. Þetta er svo mikill massi að það þyrfti bílgeymi til að hreyfa vlð þessu.“ Þrefaldur fýrsti vinningur (Manage-a-trois): 14.441 kr. Gervipíka meö titrurum í nefi og tungu. Hægt aö blanda titringnum saman meö fjarstýringu. „Mest af okkar vörum kemur frá Hollywood og þar eru menn ófeimnir við að hrinda skondnum hugmyndum í fram- kvæmd.“ Kynlíf. Ekkert selur betur því allir eru með það á heilanum. Sam- kvæmt sprenglærðum vísinda- mönnum eiga karlmenn að hugsa um það á 15 sekúndna fresti en Fókus tekur það - píka - með fyrir- vara. Kynlífið rekur mannapana áfram á sama hátt og matarlystin. Éta og ríða: Það gerir okkur að manneskjum. Úti um allt eru fyrirtæki að höfða til matarlystarinnar,- en kyn- lífíð er út undan og undir rós því tepruskapur hvílir á því frá fornu fari. En þetta er að breytast sem betur fer. Það segir alla vega Þór Mýrdal, eigandi Rómeós og Júlíu, einu kynlífsbúðarinnar á landinu. Ef Þór seldi mat væri hann í krydd- inu. „Það hefur orðið mikil vakning í sambandi við þetta,“ segir hann, gallharður. „Kynlíf hefur náttúr- lega verið stundað síðan í hellun- um og miklu fyrr. Fólk er orðið miklu opnara fyrir þessu.“ Ætlaði í flugskýla- bransann Búðin hóf starfsemi fyrir rúm- lega þrettán árum og Þór segir að þetta hafi ekki verið neinn dans á rósum. „Þolinmæðin hefur unnið með okkur í þessu. Maður rær ekki á þennan markað með nokkrum handtökum og ætlar að tak’ann. Þetta er rosalega viðkvæmur mála- flokkur. Nokkrir aðilar hafa reynt að fara í þennan bransa en allir gefist upp. Flestir hafa haft sam- band við okkur og reynt að selja okkur einhverjar leifar í örfáum pappakössum." Hvaö varstu aö gera áöur en búö- in opnaöi? „Ég var hjá Gulla í Karnabæ, í herrafataversluninni Bonaparte. Ég er flugmaður og upphafið var það að ég og kunningjar mínir ætl- uðum að fara að flytja inn flugskýli sem þyldi íslenskt verðurfar. Við ákváðum að útvega fjár- magn hver um sig fyr- ir startkostnaði. Ég gerði það en þá hætti aðalhvatamaðurinn við og ég stóð uppi með lán- ið og vissi ekki hvem fjandann ég átti að gera við þetta. Þá laust þess- ari hugmynd bara niður í höfuðið á mér. Þetta var á sama tima og Pan-hópur- inn var mikið í umræð- unni. Ég setti mig i sam- band við aðila í Bretlandi sem seldu mér eitthvað litils háttar af þessu og opnaði smákompu á Skúlagötu. Það hvarl- aði ekki að mér að þetta yrði lang- líft en þetta hefur vafið upp á sig í gegnum árin. Ég sé enga ástæðu til að hætta núna.“ Biblían minnist hvergi á gervitittlinga Er fólk ekki eins og skelkaöar kirkjumýs þegar þaö hœttir sér inn í búöina? „Nei, ekki þegar það er á annað borð komið inn. Það er hægt að benda á nánast hvern sem er út á götu og segja: Ég þori að veðja að þessi stundar kynlíf. Annars væri Þór Mýrdal má kalla kynlífskóng yfir íslandi. Hann hefur rekið Rómeó og Júlíu í vel á fjórtánda ár og er ekkert á leiðinni úr bransanum. Hér segir hann lesendum Fókuss allt af létta og ðbeinir um frumskóg nmísins. sá eitthvað skrýtinn." Hvaöan hefur mesta mótstaöan komiö - frá kirkjunnar mönnum? „Ég hef ekki fundið fyrir neinni mótstöðu." Ertu trúaður sjálfur? „Ég er mátulega trúaður, já.“ Er ekkert í Biblíunni sem bannar gervitittlinga? „Það þyrfti þá að endurskoða hana eitthvað ef hún ætti að banna það en ég hef nú svo sem ekki les- ið Biblíuna spjaldanna á milli.“ Hvaö heita þessar vörur í biblíu verslunarmannsins, tollskýrsl- unum? Dýrmætir geimsteinar (Precious Gems): 6.267 kr. Mjög mikiö selst af þessu. Öll tólin eru vatnsheld svo þaö má nota þau í sturtu eöa baöi. „Þetta sett sameinar úrvalið úr hillunum - tilvalin gjöf.“ „ E g sé nú ekki um toll- skýrslunar en þetta flokkast margt undir nuddtæki. Mörgum dettur bara tæki og tól í hug þegar nafn verslunarinnar ber á góma og það er undirstaðan. En við seljum margt annað. Við erum með sér- staka fatadeild og seljum mikið af nuddolíum, baðolíum og öðru. All- an pakkann bara.“ Svolítið fatlað að kalla þetta hjálpartæki Er erfitt aö fá fólk í vinnu? „Var það nokkuð?" spyr Þór unga starfsstúlku sem skýst inn á kontor til að sækja spólu en þar sitjum við og spjöllum. „Nei, það sækja margir um vinnu á hverju ári.“ Eru kúnnarnir eitthvaö aö spyrja hvort hœgt sé að kaupa blíöu hjá ykkur? „Nei, ekki lengur. En maður hef- ur þurft að svara ófáum óskum um svoleiðis." Seljiö þið mikiö í nektarbúllurn- ar? „Nei, ekki beint, en dansaramir eru að koma mikið að kaupa inn.“ Hefur þér aldrei blöskraó þegar þú ert að panta upp úr vörulistun- um og ekki viljaö taka eitthvaö inn? „Það er náttúrlega allur fjandinn framleiddur en við veljum þessar vörur þannig að þær standist kröf- umar sem við setjum. Það er ansi margt á markaðnum sem er lélegt og gagnast ekki fólki; stenst ekki gæðakröfur kúnnanna. En mér hef- ur aldrei blöskrað, nei.“ Geriö . þiö gœöakannanirnar sjálf? „Ef eitthvað er nýtt á markaðn- um þá tökum við það inn í litlum mæli. Við þekkjum efnin í þessu og apparötin í þessu; nuddarann, titrarann. Svo sjáum við til hvemig þetta leggst í kúnnann. Það kem- ur oft fyrir að við erum að fá vörur til baka sem eru bilaðar eða gallaðar. Þá skiptum við út með nýju eða endurgreiðum bara. Það skapast ákveðin þekking og við tökum það af markaðnum sem reynist illa.“ Geta vörurnar ykkar komió í staöinn fyrir heföbundiö kynlíf? „Kynlíf gengur út á misgóð sam- skipti tveggja aðila, af gagnstæða kyninu eða því sama. Og það þarf auðvitað ekki alltaf tvo til. Það sem við erum að gera er að selja vörar sem auðga kynlífið. Það hefur ver- ið talað um þetta sem hjálpartæki en við erum hætt að nota það orð. Það virkar svolítið fatlað. Við kjós- um að kalla þetta bara munúðar- vörur.“ -glh Stækkaðu við þig (Measure Up): 12.253 kr. Skammist menn sín fyrir eitthvaö má prófa þennan. „Þessi hólkur hefur reynst best. Hann þen- ur limlnn út á lang- og þverveginn. Þrjár misstórar túttur fylgja meö til að lofttæma og svo er loftinu pumpað úr hólkinum. 'Þetta er notað í getuleysistilfellum á und- an samförum en svo má líka stækka lim- inn til frambúðar. Við mæium með 20 mín- útna skorpum nokkrum sinnum á dag og eftir 3-4 vikur ætti árangurinn að koma í Ijós. Þetta eru heljarinnar átök og efmenn fara að fínna til óþæginda er mælst til að þeir hvíli sig abeins. “ Titrandi keisari (Vibrating Emperor): „Þetta er vinsælasta gervitippiö, enda á góðu verði.“ Staðfastur tilli og þröngur enda- þarmun Nýjasta nýtt; tvær fiugur í einu höggi. „Þetta er jafnt fyrir konur og karla. Þetta háa verö kemur til út af efninu sem notað er. Viö keyptum bara eitt stykki af þessu og höfum ekki selt þaö enn þá.“ 16 f Ó k U S 28. maí 1999

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.