Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1999, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1999, Blaðsíða 21
Lifid eftir vmnu t/ Vegna mikillar eftirspurnar og fjölda áskorana hefur Leikfélag Keflavík- urákveðið a6 hafa tvær aukasýningar á leikrit- inu Stæltu stóðhestunum. Einsog kunnugt er var sýningin valin áhugaleiksýning ársins 1999 og var boðiðað sýna í Þjóðleikhúsinu þann 16. maí sl. Sýningin tókst mjög vei og- komust færri aö en vildu. Vegna þeirra sem ekki komust! Þjóðleikhúsið ogallra hinna sem eiga eftir að sjá leikritið að ekki sé talað um þá semvilja sjá leikritið ! annað, þriðja eða fjórða skiþti verður miðnætursýning í kvöld. Sýnt er í Frumlelkhúslnu Vesturbraut 17 Keflavík og hefst miðasala tveim tímum fyrir sýningu. Þjóðlelkhúsið. Sjálfstætt fólk, seinni hluti: Ásta Sóllllja - Lífsblómlð, verður sýndur kl. 20. Þeir sem sáu Bjart fýrr um daginn geta skellt sér á aðra þrjá tíma af Laxness eftir kvöldmat. Stelnunn Ólina Þorstelnsdóttlr er Ásta Sóllilja og Arnar Jónsson er Bjartur seinni hlutans. Leikstjóri er Kjartan Ragnarsson og hann samdi hann leikgerðina ásamt eiginkonu sinni. •Opnanir Hið æðislega Árbæjarsafn hrekkur í gang eftir vetrardvalann og þar mun hver viðburðurinn reka annan út sumarið. Kynnið ykkur dag- skrána! •Síöustu forvöö Nú er að Ijúka sýningu fimm listamanna í Ný- listasafnlnu við Vatnsstíg 3b í Reykjavík. Um er að ræða þá Eggert Pétursson, Kenneth G. Hay og Jyrkl Slukonen sem sýna! neðri sölum safnsins; Sol Lyfond og Karln Schlechter á miðhæð og Peter Friedl i Súmsal. „Viitu koma heim að skoða frimerkjasafnið mitt?" er enn góö og gild pikköpplína. Um iangt árabil hefur Landssamband íslenskra frí- merkjasafnara haldið sýningu samtímis ár- legu þingi. Sýningu þessa árs lýkur kiukkan 17. Allt áhugafólk um frímerkjasöfnun er hvatt til að koma. Aögangur er ókeyþis. Spor t Kotra enn og aftur á Grandrokk. Mætum og fíl- um okkur eins og á tyrknesku kaffihúsi. Hefst klukkan 17. Skákhausar höfuðborgarinnar geta kepþt í þessari hugaríþrótt undir áhrifum öls á Grandrokk klukkan 19. Keppni í pílukasti fer fram klukkan 18 á Grandrokk. Minnir á gamla tíma þegar Pöþþ- inn við Hverfisgötu var og hét og Bobby Harri- son hélt uþþi dampinum. Hvar er hann i dag? •Feröir Ferðafélagið gengur um jarðskjálftaslóðir. Marardalur, Hengillinn og Nesjavellir eru við- komustaðir í þessari gönguferð. Brottfór er klukkan 10.30 frá austurvegg BSÍ og Mörk- innl 6. Mánudaguf^ 31. maí •Krár Bjarnl Tryggva er með hugljúfa blöndu af húmor og klámi ala Ómar Ragn Menningarmála- nefnd Reykjavík- ur stendur fyrir tveim sýningum á Kjarvalsstöð- um. Sýni'nguna Lelkföng af loft- Inu þar sem og sumarsýningu á verkum í eigu Listasafns Reykjavíkur. Karel þessi er hollenskur og aö sögn mikill meistari. Hann sýnir málverk og höggmyndir og er gróf- ur og Irtglaður. Meðal verka eru ..Fljúgandi svín" og .Rjúgandi buffaló". í Llstasafni íslands eru gömlu goöin upp um alla veggi: KJarval, Þorvaldur Skúlason og fleiri slíkir. Lifi sagnfræðin! í anddyri Hallgrímskirkju sýnir Björg Þor- steinsdóttir sex málverk. Myndirnar eru flest- ar unnar á þessu ári og eru gerðar með akryllitum á striga. Einnig eru fjórar vatnslita- myndir eftir Björgu til sýnis i safnaðarsal kirkj- unnar. Sýningin er opin daglega frá kl. 10-18 og stendur út maí. Bandaríski listamaðurinn Jim Butler sýriir sem fastast i Ganglnum, Rekagranda 8 Hugmynd- ir Jims eru skemmtilegar, t.d. málar hann upp- blásinn sebrahest sem loftið er að leka úr. Sýningin stendur fram eftir sumri. Haukur Dór sýnir i myndlistarsal Smlðjunnar Ármúla 36. Málverkin eru unnin á pappír og striga með akril og olíu. arsson. Gengur þó kannski heldur lengra. Bjarni er á Gauknum og nafni hans Friöriksson pönkhundur mixar. Eyvl alpatvistar á Kaffi Reykjavík I tilefni úr- slita söngvakeppninnar. Róandi stemning fýrir stressaða verðbréfa- braskara á Café Romance. Já, það er allt að fara til fjandans en það er nú allt í lagi því Llz Gammon fellur ekki í veröi. Bubbi fer yfir ferilinn í tónleikaröð sinni á Fó- getanum og nú ætti hann að vera kominn á tí- unda áratuginn. •Klassík Klukkan 20 hefjast í Langholtsklrkju tónleikar Gradualekórs kirkjunnar. Undirleikari er Lára Bryndis Eggertsdóttlr og einsöngvarar úr röð- um kórfélaga koma fram. Efnisskráin mun bera keim af Kanadaferð kórsins i sumar og verða íslensk og kanadísk verk áberandi, m.a. ættjarðarlög. Frá Kanada mun m.a. hljóma verk þar sem sungið er á indiánamáli og kór- inn skapar frumskógarstemningu með ýmsum dýra- og fuglahljóðum. Fjör. •Fundir Aðalfundur Belnverndar á Suðurlandl veröur haldinn að Hlíðarenda á Hvolsvelll klukkan 20. Á fundinum verða flutt erindi um bein- þéttnimælingar og gildi hreyfingar til að sporna við beinþynningu. Díana Óskarsdóttir röntgentæknir og Þórunn Björnsdóttir sjúkra- þjálfari flytja erindin. Stofnun i erlendum tungumálum gengst fyrir málstofu um tileinkun orðaforöa og ritun á er- lendum málum, einkum á háskólastigi.Birglt Henriksen og Dorte Albrechtsen. lektorar við enskudeild Kaupmannahafnarháskóla, munu leiða málstofuna og gera grein fýrir rannsókn- um á þessu sviði. Nánari upplýsingar um mál- stofuna verða birtar innan tíðar. Stendur þú fyrir einhverju? Sendu upplýsingar i e-mail fokus@iokus.is / fax 550 5020 Góða skemmtun út aö borða AMIGOS trCrh Tryggvagötu 8, s. 5111333. „Erfitt er að spá fyrirfram í matreiðsluna, sem er upp og ofan." Op/'ð í hádeginu virka daga 11.30-14.00, kvöldin wán.-fím. 17.30-22.30, fös.-sun. 17.30-23.30. Barinn eropinn til 1 á virkum dögum en til 3 um helgar. Askur ÍrCttt Suðuriandsbraut 4, s. 553 9700. „Atlt er eins og ævinlega á Aski, þar á meðal matseðillinn." Op/'ð sunnu- til fimmtudaga, kl. 11- 22, og föstu- og laugardaga, kI. 11-23.30. AUSTUR INDÍAFÉLAGIÐ CtCtCtCt Hverfisgötu 56, s. 5521630. „Bezti matstaður austrænnar matargerðar hér á landi." Op/'ð kl. 18-22 virka daga og til kl. 23 um helgar. ARGENTÍNA itit Barónsstíg lla, s. 551 9555. „Bæjarins besta steikhús hefur dalað." Op/'ð 18-23.30 v.d., 18-3 um helgar. ASÍA it Laugavegl 10, s. 562 6210. Op/'ð virka daga 11.30-22 en 12- 23 um helgar. CAFÉ ÓPERA Lækjar- götu 2, s. 522 9499. CARPE DIEM ° Rauðarárstíg 18, s. 552 4555. CARUSO ititit Þlngholtsstr. 1, s. 562 7335. „Þvert á islenska veitingahefð hefur hin rustalega notalegi Caruso batnað með aldrinum." Op/'ð 11.30-14.00 og 18.00-23.00 virka daga. Föstudaga 11.30-14.00 og 18.00-24.00, laugard. 11.30-24.00 og sunnud. 18.00-24.00. CREOLE MEX itititit Laugavegi 178, s. 553 4020. „Formúlan er likleg til árangurs, tveir eigend- ur, annar í eldhúsi og hinn í sal." Op/'ð 11.30-14 og 18-22 á virkum dögum en 18-23 um helgar. EINAR BEN Veltusundi 1. 5115 090. Op/ð 18-22. ESJA itit Suðurlands- braut 2, s. 568 9509. „Mild Ijós, mildir litir og speglar með hengiplötum tempra hinar ströngu og þéttu mötuneytisraðir borðanna. Þótt Esjan sé ópersónuleg er hún um leið næstum því hlý- leg." Op/'ð 12-14.30 og 18-23 alla virka daga, 12-14.30 og 18-22 föstudaga og laugardaga. GRILLIÐ itititit Hótel Sögu v/Hagatorg, s. 5252 9960. „Glæsilegur útsýnissalur milli- klassahótels með virðulegri og alúðlegri þjónustu, samfara einum allra dýrasta matseðli landsins." Op/'ð 12-14.30 og 19-22.30 virka daga, 12-14.30 og 18-22 föstu- og laugar- daga. HARD ROCK CAFÉ itit Kringlunni, s. 568 9888. Hornlð ititttit, Hafnarstrætl 15, s. 551 3340. „Þetta rólega og litla italíuhorn er hvorki betra né verra en áður. Eldhúsiö er opiö kl. 11-22 en til kl. 23 um helgar. HÓTELHOLT itititiltt Bergstaðastræti 37, s. 552 5700. „Listasafnið á Hótel Holti ber í veitingahús mannamiin í hrásalati matreiöslumannsins fékk ég hörpudisk, sem konan á næsta boröi fékk ekki. Ég fékk fulla skál af konfekti með kaffinu, en enginn annar matargesta. Mannamunur er fremur gróf og vonlítil aðferð við að svindla á prófi, enda gat hún ekki dulið til- finningasnauða matargerð í eld- húsi Sjö Rósa á Grand Hóteli Reykjavík. Svokölluð tortilla-skál var óra- veg frá réttnefni, reyndist vera úr smjördeigi, með faliegu salati og þremur stónnn rækjum í of mikl- um djúpsteikingarhjúpi. Súpa Bonne Femme var mestmegnis rjómi, á samkvæmt formúlunni að búa yfir kartöflum og blaðlauk, en reyndist fela í sér skinku, kjúklingabita og sveppi. Betra var salat matreiðslu- mannsins, fallega grænt, en þó með of gömlu jöklasalati og síðan hörpudiski fyrir útvalda. Bezti forrétturinn var reyktur lax í fín- legum smjördeigsvöfflum og við- eigandi graslaukssósu, en ekki fannst kavíarinn, sem átti sam- kvæmt matseðli að fylgja. Fiskur var ekki sterka hliðin á eldhúsi Sjö Rósa. Ofsoðinn barri í eigin soði var of þurr. Gufusoðinn steinbítur var einnig ofeldaður og þurr, enda liðu 45 mínútur frá því að hann var pantaður og þangað til hann kom á borð, borinn fram með mauksoðinni kartöflu, krydd- legnu salati í turnformi og græn- metisfroðu, sem var það eina góða við réttinn. Ofnbakaður saltfiskur var hins vegar ágætur, vel útvatn- aður, borinn fram með tómat- blönduðu grænmetismauki, ekta ratatouille. Kjúklingarúllur voru þurrar, fylltar paprikumauki, með steikt- um grænmetisþráðum, fallega út- skorinni kartöflu, hæfilega steikt- um sveppum og sítrónusósu með skán. Lambalundir voru lítillega ofgrillaðar og ekki farnar að matargerðarlist af öðrum veitingastofum lands- ins." Op/'ð 12-14.30 og 19-22.30 virka daga, 12-14.30 og 18-22 föstu- og laugardaga. HÓTEL ÓÐINSVÉ OfÉT v/Óðinstorg, s. 552 5224. „Stundum góöur matur og stundum ekki, jafnvel í einni og sömu máltíð." Op/'ð 12-15 og 18-23 virka daga, 12-15 og 18-23.30 föstu- og laugardaga. HUMARHÚSIÐ itititit Amtmannsstig 1, s. 561 3303. „Löngum og hugmyndaríkum matseðli fylgir matreiðsla í hæsta gæðaflokki hér á landi" Op/'ð frá 12-14.30 og 18-23. IÐNÓ ititit Vonarstræti 3, s. 562 9700. „Matreiðsla, sem stundum fer sinar eigin slóð- ir, en nær sjaldan hæstu hæðum. Enginn réttur var að neinu leyti misheppnaður, en fáir minnis- stæðir." Op/ð frá 12-14.30 og 18-23. ÍTALÍA itit Laugavegi 11, s. 552 4630. JÓMFRÚIN ititititit Lækjargötu 4, s. 551 0100. „Eftir margra áratuga eyðimerkurgöngu íslendinga getum við nú aftur fengið danskan frokost í Reykjavík og andað að okkur ilminum úr Store-Kongensgade." Sumaropun kl. 11-22 alla daga. KlNAHÚSIÐ irctitttit Lækjargötu 8, s. 551 1014. „Kínahúsið er ein af helztu matarvinjum miðbæjarins." Op/'ð 11.30-14.00 og 17.30- 22.00 virka daga, 16-23 laugardaga og 17-22 á sunnudögum. KÍNAMÚRINN ititit Laugavegi 126, s. 562 2258 LAUGA-ÁS ititititit Laugarásvegi 1, s. 553 1620. „Franskt bistró að íslenskum hætti sem dregur til sín hverfisbúa, sem nenna ekki að elda í kvöld, barnafjölskyldur utan úr bæ og ferða- menn utan af landi og frá útlöndum." Op/ð 11-22 og 11-21 um helgar. LÓNIÐ ititit Hötel Loftleiðum v/Reykjavíkur- flugvöll, s. 505 0925. „Þjónusta var skóluö og góð, sumpart svo alþjóöleg, að hún skildi ekki íslenzku, enda fremur ætluð hótelgestum en fólki innan úr bæ." Op/'ð frá 5.00 til 22.30 alla daga vikunnar. LÆKJARBREKKA it Bankastræti 2, s. 551 4430. MADONNA ititit Rauðarárstíg 27-29, s. 893 4523 „Notaleg og næstum rómantísk veitinga- stofa með góðri þjónustu og frambærilegum Italíumat fýrir lægsta verð, sem þekkist hér á landi." Op/'ð virka daga 11.30-14.00 og 18.00- 23.00 og 17-23.30 um helgar. PASTA BASTA ititit Klapparstíg 38, s. 561 3131. „Ljúfir hrísgrjónaréttir og óteljandi til- brigöi af góðum þöstum en lítt skólað og of upþ- áþrengjandi þjónustufólk." Op/'ð 11.30-23 virka daga og 11.30-24 um helgar. Barínn er opinn til 1 virka daga og til 3 um helgar. PERLAN ttttitil Öskjuhlíð, s. 562 0200. „Dýrasti og glæsilegasti veitingasalur landsins býður vandaða, en gerilsneydda matreiðslu" Op/'ð 18.00-22.30 virka daga og til 23 um helgar. POTTURINN OG PANNAN, itititit" Brautar- holti 22, s. 551 1690. „Einn af ódýrustu al- vörustöðum borgarinnar býður eitt bezta og ferskasta salatborðið." Op/'ð 11.30-22. RAUÐARÁ Rauðarárstíg 37, s. 562 6766. REX itititit Austurstræti 9, s. 551 9111. „Rex kom mér á óvart með góðri, fjöl- latreiðslu, með áherzlu á einföld og falleg salöt, misjafnt eldað- ar pöstur og hæfilega eldaða fiskrétti." Op/'ö 11.30-22.30, 11.30-23.30 föst., 14-23.30 lau. og 18-22.30 sun. SHANGHÆ tt Laugavegi 28b, s. 551 6513. Op/'ð virka daga 11.30-22 en 12-23 um helgar. SKÓLABRÚ itit Skölabrú 1, s. 562 4455. „Mat- reiðslan er fög- ur og fín, vönd- uð og létt, en dálítiö frosin." Op/'ð frá kl. 18 alla daga.. TILVERAN ititititit Llnnetsstíg 1, s. 565 5250. „Það eru einmitt svona staðir, sem við þurfum fleiri af til að fá almenning til að lyfta smekk sínum af skyndibitaplani yfir á fyrstu þrep almennilegs mataræðis." Op/'ð 12-22 sunnudag til fimmtudags og 12-23 föstudag og laugardag. VIÐ TJÖRNINA ititititit Templarasundi 3, s. 551 8666. „Tjörnin gerir oftast vel, en ekki alltaf og mistekst raunar stundum." Op/'ð 12-23. ÞRÍR FRAKKAR itttilitit Baldursgötu 14, s. 552 3939. „Þetta er einn af hornsteinum ís- lenskrar matargerðarlistar og fiskhús landsins númer eitt." Op/ð 11.30-14.30 og 18-23.30 virka daga og 18-23.30 um helgar en til 23 föstu- og laugardag. Stendur þú fyrir einhverju? Sendu upplýsingar í e-mail fokus@fokus is / fax 550 5020 Góða skemmtun Mannamunur er fremur grófog vonlítil aðferð við að svindla á prófi, enda gat hún ekki dulið tilfinningasnauða matargerð í eldhúsi Sjö Rósa á Grand Hóteli Reykjavík. þorna mikið, með þungri hveiti- sósu, bakaðri kartöflu og sól- þurrkuöum tómötum. Svokölluð Pina Colada terta reyndist vera ískarfa með þremur tegundum af ís, öllum eins á bragðið. Mjúkir súkkulaðidropar reyndust vera eins konar búðing- ur með mangósósu. Leynivopn matsveinsins í eftirréttum reynd- ust vera tveir búðingar í smábit- um á diski. Kaffi var úr sjálfvirkri hnappavél. Sjö Rósir eru í anddyri Grand Hótels Reykjavík, stúkað af með lausum og lágum skilrúmum, svo og fölsku lofti með jöðrum salar- ins. Þyngdarpunktur staðarins er arinn, sem hangir úr loftinu og brennir afgöngum úr öskubökk- um, sem gefa gamalkunna lykt. Parkett er á gólfi, hvítir dúkar og ekta blóm á borðum, snotur borð- búnaður og blá vatnsglös, sem virðast í tízku á veitingastöðum. Bólstraðir armstólar eru furðan- lega lítið þægilegir. Þjónustan er skólagengin og kann sitt fag. Stuttur matseðill með vali tveggja rétta kostar 1420 krónur í hádeginu og með vali þriggja rétta 2980 krónur á kvöldin. Af fasta- seðli kostar þríréttað með kaffi 3400 krónur. Staðurinn virtist einkum sóttur af hótelgestum á kvöldin og í hádeginu af fólki, sem sækir fundi eða ráðstefnur. Fólk kemur ekki utan úr bæ tO að borða hér og það er rétt hjá því. Jónas Kristjánsson 28. maí 1999 f Ókus 21

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.