Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.1999, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.1999, Blaðsíða 4
24 MÁNUDAGUR 31. MAÍ 1999 DV mmmm 1«8 -------------------------- Duisburg-Wolfsburg .......6-1 0-1 Juskowiak (25.), 1-1 Spies (35.), 2-1 Beierle (37.), 3-1 Beierle (52.), 4-1 Beierle (65.), 5-1 Komljenovic (67.), 6-1 Spies (80.) 1860 Miinchen-Schalke ....4-5 1-0 Cerny (4.), 1-1 Hami (9.), 2-1 Hobsch (18.), 2-2 Nemec (20.), 2-3 Max (41.), 3-3 Hobsch (42.), 4-3 Kurz (44.), 4-4 Thon (68.), 4-5 Hami (90.) Mönchengladbach-Dortmund . 0-2 0-1 Chapuisat (53.), 0-2 Chapuisat (78.) Stuttgart-Werder Bremen . . . 1-0 1-0 Bobic (6.) Hertha Berlín-Hamburger SV 6-1 1-0 Preetz (6.), 2-0 Preetz (52.), 2-1 Yeboah (54.), 3-1 Aracic (57.), 4-1 Neuendorf (69.), 5-1 Thom (75.), 6-1 Preetz (86.) Niirnberg-Freiburg .......1-2 0-1 Gunes (29.), 0-2 Gúnes (35.), 1-2 Nikl (85.) Bochum-Hansa Rostock......2-3 0-1 Neuville (37.), 1-1 Kuntz (71.), 2-1 Peschel (74.), 2-2 Agali (77.), 2-3 Majak (82.) Leverkusen-Bayem Múnchen 1-2 0-1 Basler (12.), 0-2 Scholl (62.), 1-2 Kirsten (80.) Frankfurt-Kaiserslautern ... 5-1 1- 0 Yang (47.), 1-1 Schjönberg (68.), 2- 1 Sobotzik (70.), 3-1 Gebhart (78.), 4-1 Schneider (82.), 5-1 Fjörtoft (88.) Lokastaöan: Bayern M. 34 24 6 4 76-28 78 Leverkusen 34 17 12 5 61-30 63 Hertha 34 18 8 8 59-32 62 Dortmund 34 16 9 9 48-34 57 Kaisersl. 34 17 6 11 51—47 57 Wolfsburg 34 15 10 9 5L49 55 Hamburger 34 13 11 10 47-46 50 Duisburg 34 13 10 11 48-45 49 1860 M. 34 11 8 15 49-56 41 Schalke 34 10 11 13 41-54 41 Stuttgart 34 9 12 13 41-48 39 Freiburg 34 10 9 15 36-44 39 Bremen 34 10 8 16 41-47 38 Rostock 34 9 11 14 49-58 38 Frankfurt 34 9 10 15 44-54 37 Nurnberg 34 7 16 11 40-50 37 Bochum 34 7 8 19 40-65 29 M’gladbach 34 4 9 21 41-79 21 Frankfurt hélt sæti sínu á ótrúlegan hátt. Jan Ove Fjör- toft innsiglaði 5-1 sigur á Kaiserslaut- em og með því marki slapp Frank- furt en Nurnberg, sem var í 12. sæti fyrir lokaumferðina, féll á færri skoruð- um mörkum eftir jafna markatölu. Fridel Rausch, þjálfari Nurnberg, sagði að þetta væri hrikalegt áfall. Hann hefði varað sína menn viö því að þetta gæti gerst en þó aldrei trúaö því sjálfur. Rostock, Freiburg og Stuttgart gerðu öll það sem þau þurftu til að forða sér frá falli. Rostock skoraði tvívegis undir lokin í Bochum og slapp þannig. Talsveró ólœti urðu víða á götum úti eftir leikina, þau verstu í Þýskalandi um árabil. Michael Preetz hjá Herthu Berlín varð markakðngur deildarinnar með 23 mörk. UlfKirsten hjá Leverkusen kom næstur með 19 og þeir Oliver Neuville hjá Rostock og Tony Ye- boah hjá Hamburger gerðu 14 hvor. Gamalkunnug íslendingalið mega muna sinn fifil fegri. Dússeldorf, sem Atli Edvaldsson og Pétur Ormslev léku með á sínum tima, er fallið i C- deildina og Bayer Uerdingen, sem Atli og Lúrus Guómundsson léku með, virðist ætla sömu leið. Watten- scheid er einnig fallið. Helgi Kolviósson og félagar í Mainz unnu Uerdingen, 3-0, í B-deildinni og eru eina liðið sem er taplaust á heima- velli. Slakur útiár- angur kemur í veg fyrir að liðið fari upp. Helgi lék allan leikinn í vörn Mainz. Armenia Bielefeld og Unterhaching eru örugg með sæti í A-deildinni. Ulm, Karlsruhe, Hannover og TB Berlín berjast um þriðja sætið i síð- ustu tveimur umferðunum. -VS Hertha í ham Sport Hertha Berlín tryggði sér þriðja sætið í þýsku A-deild- inni í knattspymu með miklum glæsibrag á laugardag- inn. Hertha burstaði þá Hamburger SV, 6-1, og skoraði Michael Preetz þrjú markanna. Eyjólfur Sverrisson lék ekki með Herthu vegna leikbanns en hann hefur verið einn lykilmanna liðs- ins í vetur. Þetta er besti árangur Herthu síðan félagið varð þýskur meistari árin 1930 og 1931. Liðið fer ásamt Dortmund í forkeppni meistaradeildar Evrópu í haust en Kaiserslautem og Wolfsburg fara í UEFA-bikarinn. David Robinson og Brian Grant í baráttunni í fyrrinótt. Reuterj NBA - úrslit vesturdeildar: Spenna í fyrsta leik San Antonio sigraði Portland, 80-76, í fyrstu viðureign liðanna í úrslitum vesturdeildar NBA í fyrrinótt. Leikurinn var hörku- spennandi í lokin. Portland fékk tækifæri til að jafna en nýtti það ekki. Tim Duncan og David Robinson skoraðu 21 stig hvor fyrir San Antonio og Sean Elliott 12. Rasheed Wallace skoraði 28 stig fyrir Portland, Isiah Rider 13 og Greg Anthony 10. -VS Rod Wallace fagnar sigurmarki sínu í bikarúrslitaleiknum í Skotlandi. Á minni myndinni lyftir Lorenzo Amoruso, fyrirliði Rangers, skoska bikarnum.Reuter Glasgow Rangers sigraði erki- fjendurna í Celtic, 1-0, í úrslitaleik skosku bikarkeppninnar í knatt- spymu á laugardag og er þar með þrefaldur meistari í ár. Áður hafði Rangers unnið skoska meistaratitil- innn og deildabikarinn. Þetta er í sjötta skiptið sem Rangers nær þessari þrennu og í 28. FC Köbenhavn-Bröndby.........1-0 AaB-B93 .....................2-0 Herfólge-Viborg..............4-1 Lyngby-Vejle.................2-0 Silkeborg-Aarhus Fremad.....4-1 AGF-AB ..................1 kvöld Staðan: AaB 31 17 12 2 60-31 63 Bröndby 31 18 4 9 66-33 58 Lyngby 31 14 9 8 50-51 51 AB 30 15 5 10 43-31 50 Herfólge 31 11 11 9 40-32 44 Silkeborg 31 10 14 7 49-47 44 Köbenhavn 31 11 9 11 51—49 42 Vejle 31 12 5 14 4846 41 Viborg 31 11 5 15 56-57 38 AGF 30 9 10 11 39-50 37 Aarhus Fr. 31 7 7 17 47-66 28 B93 31 3 3 25 20-76 12 Meistaratitillinn blasir við AaB eftir úrslit helgarinnar en aðeins tvær umferðir eru eftir. OB endur- heimti um helgina sæti í A-deildinni með 1-2 sigri áFrem og Esbjerg er líklegast til að fylgja þeim upp. skipti sem félagið verður bikar- meistari. Leikið var á hinum forn- fræga Hampden Park í fyrsta skipti i þrjú ár en hann hefur nú verið endurbyggður. Rod Wallace skoraði sigurmarkið á 49. mínútu og það var hans 29. mark á tímabilinu. Rangers slapp fyrir horn undir lok leiksins þegar SSnOlÓÐ Kalmar-Helsingborg . 0-2 Malmö-Elfsborg 4-2 Halmstad-AIK 1-0 Staðan: Örgryte 7 4 3 0 14-7 15 Helsingb. 8 5 0 3 14-8 15 Kalmar 8 5 0 3 12-12 15 Trelleborg 7 4 2 1 15-10 14 Halmstad 8 4 2 2 12-7 14 AIK 8 3 2 3 11-7 11 Frölunda 7 3 2 2 9-8 11 Malmö 8 3 1 4 13-14 10 Gautaborg 7 1 4 2 9-11 7 Elfsborg 8 2 1 5 11-14 7 Örebro 7 2 1 4 5-9 7 Norrköping 7 1 3 3 5-10 6 Djurgarden 7 1 3 3 7-13 6 Hammarby 7 1 2 4 7-14 5 Haraldur Ingólfsson lék seinni hálfleikinn með Elfsborg í Malmö. Sverrir Sverrisson er meiddur og Ólafur Örn Bjarnason var heldur ekki í liði Malmö sem losaði sig frá neðri hluta deildarinnar. Lorenzo Amoraso handlék knöttinn í eigin vítateig en Celtic fékk ekki vítaspyrnu. Dirk Advocaat, hollenski þjálfar- inn, tilkynnti eftir leikinn að harin hefði framlengt samning sinn við Rangers um tvö ár, til vorsins 2002. -VS \r»4 SfÉHW Athletic Bilbao-Barcelona......1-3 Valencia-Oviedo ...............3-0 Real Betis-Valladolid..........2-0 Celta Vigo-Tenerife............2-0 Espanyol-Alaves ...............3-0 Extremadura-Atletico Madrid . . 2-1 Real Madrid-Mallorca...........2-1 Racing Santander-Deportivo ... 1-1 Salamanca-Real Sociedad .......0-1 Real Zaragoza-Villarreal ......4-0 Staða efstu liða: Barcelona 36 23 7 6 83-40 76 R. Madrid 36 20 5 11 73-58 65 Celta Vigo 36 17 13 6 69-38 64 Mallorca 36 19 6 11 46-28 63 Valencia 36 18 8 10 58-36 62 Deportivo 36 17 11 8 53-39 62 Espanyol 36 14 13 9 45-36 55 R. Sociedad 36 14 12 10 4839 54 Bilbao 36 15 9 12 44-44 54 Rivaldo skoraði tvö marka ný- krýndra meistara Barcelona í góðum útisigri á Bilbao og hefur þá gert 23 mörk í vetur. Patrick Kluivert skor- aði fyrsta mark Barcelona í leiknum. Fernando Moriantes skoraði bæöi mörk Real Madrid sem komst í annað sætið með sigri á Mallorca. Forráóamenn Juventus harðneituðu um helgina fregnum um aö þeir hefðu fest kaup á frönsku lands- liðsmönnunum Nic- olas Anelka frá Ars- enal og Martin Dfe- tou frá Mónakó. Sagt var í ítölskum blöð- um að Juventus myndi greiða Arsenal um 1.400 miilj- ónir króna fyrir hinn tvituga Anelka. Litex Lovech varð um helgina búlg- arskur meistari í knattspyrnu annað árið í röð, fékk tveimur stigum meira en Levski Sofia. Sturm Graz varð austurrískur meistari annað árið í röð og fékk þremur stigum meira en Rapid Wien en eitt stig skildi liðin fyrir lokaum- feröina. Norður-írar lögðu nágranna sína, íra, i svokölluöum friðarlandsleik þjóðanna í Dublin á laugardag, 0-1. Danny Griffen skoraði sigurmarkið en þetta er fyrsti sigur Norður-íra á grönnum sínum í Dublin. Bordeaux tryggði sér franska meist- aratitilinn í knattspyrnu í 5. skipti i fyrrakvöld með 2-3 sigri á Paris SG. Bordeaux fékk þar með stigi meira en Marseille sem vann 0-1 í Nantes. Tit- illinn virtist á leið til Marseille en mínútu fyrir leikslok skoraði vara- maðurinn Pascal Feindouno sigur- mark Bordeaux. Marcel Desailly, franski landsliðs- maðurinn hjá Chelsea, staðfesti í gær að hann ætti í viðræðum við Mar- seille. Hann sagði aö Marseille væri eina franska liðið sem hann gæti hugsað sér að leika með en hins veg- ar liði sér vel hjá Chelsea og væri fyrst og fremst með hugann við verk- efnin þar. v<;

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.