Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.1999, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.1999, Blaðsíða 21
V ið og vegna gífurlegra vinsælda hafa nokkrar sýningar verið settar á. Leikendur eru Edda Björgvinsdóttir, Stefán Karl Stefánsson, Sig- rún Edda Björnsdóttir og Kjartan Guðjónsson. Sýningin hefst klukkan 23. •Kabarett Sif Ragnhildardóttlr bregöur sér i gervi Mar- lene Dietrich og MC Arthúr BJörgvln er veislu- stjóri í Bláa englinum, þessu rómaða sjóvi sem sýnt var í Kaffileikhúslnum 1. mai og er nú endurtekið. Undirleik annast tónlistar- mennirnir Jóhann Kristinsson og Tómas R. Einarsson. Miöaverð á dagskrá bæði kvöldin er kr. 1.500 og Ijúffengur Kabarettkvöldverður á kr. 1.500 eða samtals kr. 3.000. Matur verður framreiddur kl. 19.30 og dagskráin hefst kl. 21.00. Miöapantanir eru í slma 551 9055 og 551 9030 í Kaffileikhúsinu. •öpnanir Elísabet Guðmundsdóttlr heitir ung og efnileg listakona. Önnur einkasýning hennar opnar I sýningaraðstöðu Japis, Laugavegi 24 I dag. Boðið verður upp á góðgæti fyrir magann með góögætinu á veggiunum á milli kl. 15 og 17. í dag er íslenski safnadagurinn haldinn hátlð- legur um allt land. í Byggðasafni Austur- Skaftafellssýslu á Höfn I Hornafirðl verður mikið um dýrðir af þvi tilefni. Fyrst er morgun- kaffi I Fundarhúslnu I Lónl frá klukkan 10 en svo opnar Gamlabúð klukkan 13. Þar er bú- véla- og bílasýning. Einnig munir úr eigu Þór- bergs Þórðarsonar. Klukkan 15 er sjónum beint að heyskap með gamla laginu I Gömlu- búð. Safnarölt hefst klukkan 17. Pakkhúslð er opið frá 14 en þar er ýmislegt að sjá. Vatns- tankurinn á Rskhól hefur verið gerður upp og er hann nú fínasti útsýnisstaður. Harmónikku- ball I kvöld I Stúkusalnum I Mlklagarðl. •Síöustu forvöö Sýningu Rannveigar Jónsdóttur I Stöðlakoti, sem hún nefnir SJö fyrirbærl, lýkur I dag. Opið er frá 11 til 18. B í ó Blístrandi æðarkollur syngja og leika sin feg- urstu lög á Grand Rokk í kvöid. Stuðið hefst upp úr miðnætti. •Feröir Staðarskoðun I Vlðey klukkan 14.15. Hefð- bundin kynning á heimastaönum I eynni, hin- um fornu húsum og umhverfi þeirra. Mánudagur 12. júli •Krár Gaukurinn og Bjarnl Tryggva trygga góða skemmtan ef sá gállinn er á ykkur. Blátt áfram er áfram blátt á Kaffi Reykjavík. D j ass Óskar Guðjónsson og hrynpar eru á ferðinni um landið. í kvðld geta djass- og poppþyrstir á Hvolsvelli lagt við hlustir. •Fundir Sumardagskrá Norræna hússins snýst um þessar mundir um að kynna menningarborgir Evrópu árið 2000. í dag er þaö Bologna sem er til umfiöllunar. Yfirskrift borgarinnar á Lifid eftir vmnu menningarárinu er Menning og samgöngur. Daniele Gasparlnetti segir I máli og myndum frá menningarmiðstðöinni „Link“ og starfinu þar, framkvæmdastefnu, viðfangsefnum sem nú eru uppi og tilraunum. Dagskráin er á ensku og aögangur ókeypis. Hún hefst klukk- an 20. Url er aftur komiö inn á Gaukinn og leikur frum- samið kæfu- rokk eins og fram hefur komiö I þess- um snepli. Rut Reginalds og Magnús Kjartansson setjast inn á Kaffi Reykjavík og geta núna leikið fullt af Elton John-lögum ef þiö biðjið þau vel. v jass Óskar Guðjónsson, Þórður Hógnason og Einar Scheving þeysa um landið og gleðja landann. Nú eru þeir á Vík I Mýrdal og eins gott að mæta snemma og tryggja sér sæti. Take five - kvartett Péturs Grétarssonar leik- ur lög tengd gullárum pianóleikarans Dave Brubeck á djasshátíöinni „Sumarhátíð með jazzsveiflu", sem er partur af tónleikaröðinni „Tónlist I Garðabæ". Vettvangurinn er Kirkju- hvoll, safnaðarheimili Garðabæjar, og hefst brúbekksveiflan klukkan 21. Með Pétri I band- inu eru Slguröur Flosason, KJartan Valdimars- son og Gunnar Hrafnsson. •Klassík Klukkan 20.30 syngur sópraninn Guðrún Jó- hanna Jénsdóttir viö undirleik planóleikarans Guðríðar S. Sigurðardóttur I Listasafnl Sigur- jóns Ólafssonar á Laugarnestanga. Þær flytja lög eftir Roger Quilter, Manuel de Falla og fleiri. Stendur þú fyrir einhverju? Sendu upplýslngar í e-mail fokus@fokus.is / fax 550 5020 S-K-l-F-A-N Góða skemmtun út aö boröa AMIGOS <r*Ö Tryggvagötu 8, s. 5111333. „Erfitt er að spá fyrirfram I matreiðsluna, sem er upp og ofan.“ Op/ð í hádeginu virka daga 11.30-14.00, kvöldin mán.-fím. 17.30-22.30, fös.-sun. 17.30-23.30. Barinn er opinn til 1 á virkum dögum en til 3 um heigar. ASKUR itirCt Suöurlandsbraut 4, s. 553 9700. „Allt er eins og ævinlega á Aski, þar á meðal matseðillinn." Op/'ð sunnu- til fímmtu- daga, kl. 11-22, og föstu- og laugardaga, kl. 11-23.30. AUSTUR INDÍAFÉLAGIÐ Úititit Hverfisgötu 56, s. 5521630. „Bezti matstaður austrænnar matargeröar hér á landi." Op/ð kl. 18-22 virka daga og til kl. 23 um helgar. ARGENTÍNA itit Baróns- stíg lla, s. 551 9555. „Bæjarins besta steikhús hefur dalað.“ Op/ð 18-23.30 v.d., 18-3 um helgar. ASÍA it Laugavegi 10, s. 562 6210. Op/ð virka daga 11.30-22 en 12-23 um helgar. CAFÉ ÓPERA Lækjargötu 2, s. 522 9499. CARPE DIEM * Rauðarárstíg 18, s. 552 4555. CARUSO ititit Þingholtsstr. 1, s. 562 7335. „Þvert á íslenska veitingahefð hefur hin rustalega notalegi Caruso batnað með aldrinum." Op/'ð 11.30-14.00 og 18.00-23.00 virka daga. Föstudaga 11.30-14.00 og 18.00-24.00, laugard. 11.30-24.00 og sunnud. 18.00-24.00. CREOLE MEX itilitit Laugavegi 178, s. 553 4020. „Formúlan er llk- leg til árangurs, tveir eig- endur, annar I eldhúsi og hinn I sal.“ Op/ð 11.30-14 og 18-22 á virkum dögum en 18-23 um helgar. EINAR BEN Veltusundi 1. 5115 090. Op/ð 18-22. ESJA itit Suðurlandsbraut 2, s. 568 9509. „Mild Ijós, mildir litir og speglar með hengiplöt- um tempra hinar ströngu og þéttu mötuneyt- israðir borðanna. Þótt Esjan sé ópersónuleg er hún um leið næstum því hlýleg." Op/ð 12-14.30 og 18-23 alla virka daga, 12-14.30 og 18-22 föstudaga og laugardaga. GRILLIÐ itititit Hótel Sögu v/Hagatorg, s. 5252 9960. „Glæsilegur útsýnissalur milli- klassahótels með virðulegri og alúölegri þjónustu, samfara einum allra dýrasta matseðli landsins." Op/ð 12-14.30 og 19-22.30 virka daga, 12-14.30 og 18-22 föstu- og laugar- daga. HARD ROCK CAFÉ tltt Krlngtunnl, s. 568 9888. H o r n I ð it it it it , Hafnarstræti 15, s. 551 3340. „Þetta rólega og litla Ítalíuhorn er hvorki betra né verra en áður. Eldhúsiö er op/'ð kl. 11-22 en til kl. 23 um helgar. HÓTELHOLT ililttilit Bergstaðastrætl 37, s. 552 5700. „Listasafnið á Hótel Holti ber I matargerðarlist af öðrum veitingastofum lands- ins." Op/'ð 12-14.30 og 19-22.30 virka daga, 12-14.30 og 18-22 föstu- og laugardaga. HÓTEL ÓÐINSVÉ itit v/Óðlnstorg, s. 552 5224. „Stundum góður matur og stundum ekki, jafnvel I einni og sömu máltíð." Op/'ð 12-15 og 18-23 virka daga, 12-15 og 18-23.30 föstu- og laugardaga. HUMARHÚSIÐ itititit Amtmannsstíg 1, s. 561 3303. „Löngum og hugmyndaríkum matseðli fylgir matreiðsla I hæsta gæðaflokki hér á landi" Op/ð frá 12-14.30 og 18-23. áþrengjandi þjónustufólk." Op/'ð 11.30-23 virka t daga og 11.30-24 um helgar. Barinn er opinn til 1 virka daga og til 3 um helgar. PERLAN itititit Öskjuhlíð, s. 562 0200. „Dýrasti og glæsilegasti veitingasalur landsins býður vandaða, en gerilsneydda matreiðslu" Op/'ð 18.00-22.30 virka daga og til 23 um helgar. IÐNÓ ilitit Vonarstræti 3, s. 562 9700. „Matreiðsla, sem stundum fer slnar eigin slóð- ir, en nær sjaldan hæstu hæðum. Enginn réttur var að neinu leyti misheppnaður, en fáir minnis- stæðir." Op/'ð frá 12-14.30 og 18-23. ÍTALÍA itit Laugavegi 11, s. 552 4630. JÓMFRÚIN ititititit Lækjargötu 4, s. 551 0100. „Eftir margra áratuga eyðimerkur- göngu Islendinga getum við nú aftur fengið danskan fro- kost I Reykjavík og andað að okkur ilminum úr Store-Kongensgade." Sumaropnun kl. 11-22 alla daga. REX itilitit Austurstræti 9, s. 551 9111. „Rex kom mér á óvart með góðri, fjölbreyttri og oftast vandaðri matreiðsiu, með áherzlu á einföld og falleg salöt, misjafnt eldaðar pöst- ur og hæfilega eldaða fiskrétti." Op/'ð 11.30-22.30, 11.30-23.30 föst., 14-23.30 lau. og 18-22.30 sun. SHANGHÆ * Laugavegi 28b, s. 551 6513. Op/'ð virka daga 11.30-22 en 12-23 um helgar. SKÓLABRÚ itit Skólabrú 1, s. 562 4455. „Matreiðslan er fögur og fln, vönduö og létt, en dálítið frosin." Op/'ð frá kl. 18 alla daga. POTTURINN OG PANNAN, itititít" Brautar- holti 22, s. 551 1690. „Einn af ódýrustu al- vörustöðum borgarinnar býður eitt bezta og ferskasta salatborðið." Op/'ð 11.30-22. RAUÐARÁ Rauðarárstíg 37, s. 562 6766. A» r1- KÍNAHÚSIÐ itilititit Lækjargötu 8, s. 551 1014. „Klnahúsiö er ein af helztu matarvinjum miðbæjarins." Op/'ð 11.30-14.00 og 17.30- 22.00 virka daga, 16-23 laugardaga og 17-22 ásunnudögum. KÍNAMÚRINN ititit Uugavegi 126, s. 562 2258 LAUGA-ÁS ititititit Laugarásvegi 1, s. 553 1620. „Franskt bistró að tslenskum hætti sem dregur til sln hverfisbúa, sem nenna ekki að elda I kvöld, barnafjölskyldur utan úr bæ og ferða- menn utan af landi og frá útlöndum." Op/'ð 11-22 og 11-21 um helgar. LÓNIÐ itilit Hótel Loftleiðum v/Reykjavíkur- flugvöll, s. 505 0925. „Þjónusta var skóluð og góö, sumpart svo alþjóðleg, að hún skildi ekki íslenzku, enda fremur ætiuð hótelgestum en fólki innan úr bæ." Op/'ð frá 5.00 til 22.30 alla daga vikunnar. LÆKJARBREKKA it Bankastrætl 2, s. 551 4430. MADONNA ititit Rauðarárstíg 27-29, s. 893 4523 „Notaleg og næstum rómantísk veitinga- stofa með góðri þjónustu og frambærilegum Ítalíumat fyrir lægsta verð, sem þekkist hér á landi." Op/'ð virka daga 11.30-14.00 og 18.00- 23.00 og 17-23.30 um helgar. TILVERAN ititititit Linnetsstíg 1, s. 565 5250. „Það eru einmitt svona staðir, sem við þurfum fleiri af til aö fá almenning til að lyfta smekk slnum af skyndibitaplani yfir á tyrstu þrep almennilegs mataræðis." Op/'ð 12-22 sunnudag til fimmtudags og 12-23 föstudag og laugardag. t- VIÐ TJÖRNINA ititititit Templarasundi 3, s. 551 8666. „Tjörnin gerir oftast vel, en ekki alltaf og mistekst raunar stundum." Op/'ð 12-23. ÞRÍR FRAKKAR ilitilitit Baldursgötu 14, s. 552 3939. „Þetta er einn af hornsteinum Is- lenskrar matargerðarlistar og fiskhús landsins númer eitt.“ Op/'ð 11.30-14.30 og 18-23.30 virka daga og 18-23.30 um helgar en til 23 föstu- og laugardag. PASTA BASTA ititit Klapparstíg 38, s. 561 3131. „Ljúfir hrísgrjónaréttir og óteljandi til- brigði af góðum pöstum en lítt skólað og of upp- Góða skemmtun

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.