Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.1999, Blaðsíða 10
B vikuna 15.7-22.7. 1999
NR. 332
Efnabræöurnir Knoll og Tott eru
efnilegir og á uppleið. Þeir leika
lagiö „Hei stelpa, hei strákur" og
fikra sig á toppinn, eru númer fimm
þessa vikuna.
Vikur á lista
BEAUTIFUL STRANGER
AMERICAN WOMEN . . .
.........MADONNA ^'
.....LENNY KRAVITZ '
WILD WILD WEST . . .WILL SMITH (WILD WILD WEST) 4- '
SCAR TISSUE..............RED HOT CHILLI PEPPERS J '
HEY BOY, HEY GIRL........THE CHEMICAL BROTHES • |
LAST KISS ........................ . .PEARL JAM f |
| W
| p
o
FLJÚGUM ÁFRAM ............
BOOM BOOM BOOM BOOM . .
ALL OUT OF LUCK ..........SELMA (EUROVISION)
.SKÍTAMÓRALL |
. .VENGABOYS 4-
I
<h SECRETLY
.SKUNK ANANSIE |
11 ALEINN
.BUTTERCUP
t
12 STARLOVERS
.GUSGUS J
13 IF YOU HAD MY LOVE
.JENNIFER LOPEZ
t
14 ÞÚ ERT EKKERT BETRI EN ÉG...........SSSÓL (Jj£
15 MY LOVE IS YOUR LOVE . . . .WHITNEY HOUSTON |
16 LENDING 407
.LANDOGSYNIR |
17 NARCOTIC
.LIQUIDO |
18 TSUNAMI
.MANIC STREET PREACHERS
19 FLUGUFRELSARINN
.SIGURRÓS !
20 LIVIN’LA VIDA LOCA .... RICKY MARTIN 4 mmi
4 UNPRETTY t I
4 MAMBO NO. 5 t III
4, OOH LA LA 4 mi
4» WHEN YOU SAY NOTHING. RONAN KEATING t ii
4 WORD UP MEL B (AUSTIN POWERS) t ii
4 RIGHT here right now FATBOY SLIM 4 mmi
4 KOMDU MEÐ (Remix) . . . $7 1
4 feel FOR ME t II
4 LOUD AND CLEAR t II
4 ANYONE 4 im
4 SWEET CHILD O’MINE . . t iii
4 i guit t iii
4 YOU LOOK SO FINE .... GARBAGE 4 m
4 SWEET LIKE CHOCOLATE . . .SHANKS & BIGFOOT 4 mi
4 ÞÚ VERÐUR TANNLÆKNIR .ÚR LITLU HRYLLINGSB. ^ i
4 buses AND TRAIN ®ii
4 ROOTS (FEEL TOO HIGH) .SUNSHINE STAE & DAZ 4 m
4 v.i.p.
.JUNGLE BROTHERS
«57 I
WHAT YOU NEED
.POWERHOUSE FEAT DUANE |
4 TWO IN THE MORNING
.JENNIFER BROWN
|
íslenski listinn er samvinnuverkefni
Mónó og DV. Hringt er í 300 til 400
manns á aldrinum 14 til 35 ára, af
öllu landinu. Einnig getur fólk
hringt í síma 550 0044 og tekið þátt í
vali listans. íslenski listinn er
frumfluttur á Mono á fimmtudags-
kvöldum kl. 20.00 og birtur á
hverjum föstudegi í Fókus. Listinn er
jafnframt enduríluttur á Bylgjunni á
hverjum laugardegi kl. 16.00. Listinn
er birtur, aö hluta, í textavarpi MTV
sjónvarpsstöövarinnar. íslenski
listinn tekur þátt í vali „World
Chart“ sem framleiddur er af Radio
Express í Los Angeles. Einnig hefur
hann áhrif á Evrópulistann sem
birtur er í tónlistarblaöinu Music &
Media sem er rekiö af bandaríska
tónlistarblaöinu Billboard.
Nýtt á Hækkar sig frá Lækkar sig frá
listanum siöustu viku síöustu viku
Taktu þátt í vali
listans í síma
550 0044
ókus
Yfirumsjón meö skoöanakönnun: Halldóra Hauksdóttir - Framkvæmd könnunar Markaösdeild DV - Tölvuvinnsla: Dódó
Handrit, heimildaröflun og yfirumsjón meö framleiðslu: lvar Guömundsson • Tæknistjóm og framleiösla: Þorsteinn Ásgeirsson og Þráinn
Steinsson Útsendingastjóm: Ásgeir Kolbeinsson, Jóhann Jóhannsson og Ragnar Páll ólafsson • Kynnir I útvarpi: Ivar Guömundsson
Tónlistin sem Limp Bizkit ryður
út úr sér, hnausþykk blanda
þungarokks, pönks og hipp hopps,
hefur stundum verið kölluð
„rapcore". Sveitin var stofnuð af
söngvaranum og tattúlistamannin-
um Fred Durst og vini hans Sam
Rivers í Jacksonville í Flórída árið
1994. Fred syngur en Sam spilar á
hassa og innan skamms bættist í
hópinn trommarinn John Otto,
sem er frændi Sams, og gítarleikar-
inn Wes Borland. Síðar bættist Dj
Lethal í bandið, en hann var áður
í House of Pain. Snjóboltinn fór að
rúlla þegar broddgeltimir í Kom
áttu leið um bæinn. Kom-bassa-
leikarinn og gítarleikarinn létu
Fred húðflúra sig og góður vin-
skapur kviknaði á húðflúrsstof-
unni. Næst þegar Korn átti leið um
hafði Limp Bizkit tekið upp spólu
sem sló algjörlega í gegn í hljóm-
sveitarrútu Kom. Sögur um ágæti
LB bámst frá manni til manns.
Bandið fékk að hita upp fyrir Hou-
se of Pain og Deftones og tilboðum
frá stórfyrirtækjum rigndi inn.
Flip/Interscope hreppti hnossið og
um mitt ár 1997, þegar fyrsta albú-
mið (Three Dollar Bill Y’A11$) kom
út, var bandið það umtalaðasta og
stærsta í rapcore-deildinni.
Extra bónus
Fyrsta platan seldist vel, en þó
ekkert í líkingu við aðra plötuna
sem þaut beint á toppinn og er þar
enn. Þessa velgengni má þakka
óþrjótandi krafti bandsins sem hef-
ur spilað linnulítið í þau tvö ár
sem era á milli platnanna, m.a. á
„Ozzfest" og „Family V£dues“ upp-
plötudómur
Limp Bizkit er á
toppnum aðra vik-
una í röð, ruddi
Backstreet Boys úr
vegi og hefur gef-
ið rokkurum þá von
að ruddarokk sé
vinsælasta tónlistin
í dag. Hvað er
eiginlega í gangi?
ákomunum. Á fyrri plötunni var
það ógnvænleg útgáfa af George
Michael-laginu „Faith“ sem sló í
gegn en á þeirri nýju er það heild-
in sem blífur, þó lög eins og
„Nookie“ og „N 2 gether now“ ryðji
brautina.
„Ég held við höfum sett stand-
ardinn fyrir þessa tegund af tón-
list,“ segir Wes gítarleikari fullur
bjartsýni.
Og um nýju plötuna segir hann:
„Þetta er platan sem við höfum
viljað gera síðan við byrjuðum."
En átti hann von á að platan færi
á toppinn?
„Ég pældi aldrei í því. Þegar við
gerðum plötuna vonuðum við bara
að aödáendunum myndi finnast
hún góð. Ég hugsaði aldrei um
fyrsta sæti Billboard-listans, held-
ur bara: Guð, ég vona að Limp
Bizkit-aðdáendurnir fili þessa
plötu. Allt annað var extra bónus.“
Basement Jaxx
— Remedy ★ ★ ★ ★
Sturtað úr
ólíkum pokum
Dómamir hafa verið á einn veg:
Besta dansplata sumarsins, ef ekki
ársins. Það má taka undir með
þessu því fyrsta albúm Basement
Jaxx er stinnur danspakki, svo
hlaðinn af eyrnakonfekti að jafnvel
eftir tíu hlustanir er platan enn að
koma manni á óvart.
Merkið tryggir gæðin og gæðin
tryggja tveir dans-kumpánar, Felix
Buxton og Simon Ratcliffe, sem
eiga sameiginlega stuðsögu sem
nær langt aftur á þessum áratugi.
Drengirnir pumpuðu fjöri á skríl í
ólöglegum dansholum í London,
gáfu út ýmsar „white label“ til-
raunir, áttu gleðismell eitt sumarið
á Ibiza (“Samba Magic“), uppgötv-
uðu „garage" dívuna Corinna Jos-
eph og krukkuðu saman í rímixum
fyrir aðra. Allt þetta fellur í skugg-
ann af plötunni „Remedy" og nú er
ekki ólíklegt að mæður strákanna
þakki sínum sæla fyrir að þeir
hlustuðu ekki á þær þegar þær
suðuðu sem mest um að þeir legðu
eitthvað gróðavænlegt fyrir sig.
Stóri plúsinn við „Remedy" er
fjölbreytnin og hvernig platan
spriklar í græjunum eins og lífseig
lúða á dekki. Strákamir sturta fjör-
efnum úr ólíkum pokum: hús,
ragga, soul, fönk og teknó er
kannski uppistaðan en í bland er
sturtað úr posum merktum með
flamenkói, samba, tripp-hoppi og
einhverju sem ég veit ekki einu
sinni hvað heitir. Útkoman er
greindarleg danstónlist, ekki bara
eitthvað sem hrekur þig slefandi á
Risakamar
Hljómsveitin er með ímyndunar-
aflið í lagi. Á Ozzfest skriðu með-
limirnir upp úr risastóru og
skítugu klósetti í upphafi tónleika
og á Family Values-túmum fylltu
þeir sviðið af breikdönsurum og
geimdrasli í stíl við myndina Mars
Attacks. Fred átti sjálfur hugmynd-
ina að þessari sviðsumgjörð og
hann er duglegur og kemur víða
við. Hann er orðinn háttsettur í
Interscope-firmanu og hljóðvann
aðra plötu hljómsveitarinnar Cold,
sem er skipuð gömlum félögum frá
Jacksonville. Þá hefur hann leik-
stýrt myndböndum Limp Bizkit og
komið fram á plötum með Kom,
Videodrone og Soulfly. Nú er hann
að skrifa handrit að kvikmynd.
„Sjáðu bara George Lucas,“ segir
Fred og glottir. „Sá kappi tekur sér
aldrei pásu. Ef maður gerir nógu
mikið af góðu stöffi, þá verður
maður goðsögn sem heil ný kyn-
slóð vill vinna með.“
Limp Bizkit mun eflaust hamast
jafnmikið nú og áður. Sveitin verð-
ur aðalsveitin á næsta Family
Values-túr í haust og hefur einnig
ráðagerðir um að byrja að taka upp
plötu númer þrjú seint á þessu ári.
Er lina kexið komið til bjarga
rokkinu? Eða munu einhverjir sæt-
ir súkkulaðistrákar trjóna á toppn-
um í næstu viku? Fylgist spennt
með.
Stóri plúsinn við „Remedy“ er
fjölbreytnin og hvernig platan
spriklar í græjunum eins og
lífseig lúða á dekki.
dansgólfið heldur eitthvað sem þú
getur notið til botns í sófanum
heima hjá þér.
Eini veikleiki plötunnar eru
nokkur lög í endann sem standast
ekki þær háu kröfur sem fyrri
parturinn setur. Til dæmis er end-
urgerðin af gömlu ska-snilld Select-
er (lagið „Same Old Show“) tíð-
indalaus og tröllsleg og „Stop 4
Love“ er jafn spennandi og bak-
grunnstónlist í fræðsluþætti um
marglyttur.
En ekki láta þessi smáatriði
trufla þig því þú átt verulega gott í
vændum ef þú gefur Basement
Jaxx tækifæri.
Gunnar Hjálmarsson
10
f Ó k U S 16. júlí 1999