Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.1999, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.1999, Blaðsíða 13
-f sem Haukur hefur ákveðnar skoðanir á Somethirag about Mary „Ég sat í bíó og grét þegar ég sá þessa mynd. Þetta var alveg nákvæmlega sama plottið og í öðru handriti sem ég á. Aðal- persónan í mínu handriti hét meira að segja María og mynd- in fjallaði um þrjá stráka sem eru að berjast um ástir hennar. Þeir eru síðan alltaf tveir og tveir að eyðileggja fyrir hinum. Þetta var bara sama beina- grindin með öðruvísi senum.“ Börn náttúrunnar „Hún er náttúrlega vel gerð og ágætissaga. Er í svipuðum gæðaflokki og Djöflaeyjan en það er eitthvað í þessum mynd- um sem gerir þær leiðinlegar. Maður getur samt ekkert sett út á þær af því þær eru vel gerðar. Umgjörðin er fín og margt fyrir augað að horfa á.“ Sporlaust „Það er nú eitt sem maður er alveg kominn með ógeð á. Ég hélt að þessi Hilmar Odds- son myndi nú geta betur en þetta. Þessi mynd er afskap- lega slöpp. Eins og þegar gæinn át sveppi upp úr ein- hverri krukku með skeið. Það er náttúrlega það fyrsta sem klikkar. Þú dansar ekkert á sveppum. Allir þeir sem hafa étið sveppi, þeir vita það alveg að það verður allt svarthvítt og brenglunin verður meiri en það að þú getir farið að halda fram hjá kærustunni." Sódóma Reykjavík „Þetta er ágætismynd og leið- inlegt að Óskar Jónasson geti ekki fylgt henni eftir. Það er eins og honum fari aftur með Perlur og svín. Það lítur helst út fyrir að það sé myndin sem hann gerði á undan Sódómu. Manni finnst samt eins og Sódóma hafi átt að vera spennumynd í upphafi en hafi breyst í grín út af því hvernig íslenskan er í samtölum, þá hafi þetta dottið niður í þetta grín.“ Blossi „Það eru góðir hlutir 1 þess- ari mynd hjá Júlla Kemp og fínt hjá honum að nota bara amatöra í öll hlutverkin. En handritið og sagan ganga bara ekki. Ef menn ætla að búa til • einhvern neðanjarðarveruleika eiga þeir bara að fara alla leið eða sleppa því.“ FORSETI l'SLANDS Hún heldur fram hjá, blessunin. ^ Vigdís eða Ólafur? o o Haukur lét flúra höfuðið. Er hann nakinn? ©Hvar er Magnús Skarphéðinsson? Upplýsingabyltingin er eitthvað sem við erum öll sannfærð um að við séum að upplifa þennan áratuginn. En hvernig leggst þessi bylting í okkur? Það er fjölmiðill (=upplýsingar) í hverju skúmaskoti og eiginlega engin leið að verjast þeim. Sumir taka þá upp á því að koma sér upp vörnum en Fókus útbjó próf fyrir þá sem hafa kannski ánetjast upplýsingunni. Ertu upplýs- ingafíkill? • Tókstu það sem persónulega árás þegar fréttatími Sjónvarþsins var færður um klukkutíma og hvarflaði þaö aö þér að athuga hvort þetta væri þrot á einhverjum reglum. Varstu kannski á tímabili aö spá í að kæra útvarps- stjóra? «□ Nei | ---- Breytti þessi tilfærsla mat- > arvenjum þín- % um og ertu dálítið villu- ráfandi klukkan átta? Rnnst þér kannski eins og þú vitir ekki alveg hvaö þú eigir af þér að gera? “□ NeiD Attu skanner til að fylgjast meö tal- stöðvarsamskiptum lögreglunnar? JáQ NeQ Hefurðu keyrt á vettvang atburða til að vera betur inni í málinu Hlakkaðir þú til þegar auglýst var að þaö yrðu beinar útsendingar frá loft- árásum Nató á Serba og fékkstu ei- lítið afturhvarf til árásarinnar á Saddam? “□ NelD Þegar fréttirnar á Stöð 1 < eru búnar, skiptirðu þá yfir|Sí, 3fy?g?rnDvfdáj? ” á Stöð 2 til að sjá það helsta sem er í gangi þar? "□ NeiD Hefurðu skoöun á öllu sem er í fréttunum og finnst þér gaman að halda þessari skoöun fram í heitu pottunum? “□ *□ Rnnst þér lif þitt innihaldsríkara og merkilegra þegar stórviðburðir eiga sér staö og blöðin fyllast af myndum, frétt- um og skýringum og sjónvarþiö sýnir beint á öðrum tíma en hinum venjulega fréttatíma? jsQ Nei[ | Tekurðu upp fréttirnar áiStöð 2 því þú kannt betur við aö sjá þær sem heild? Jafnvel þó hún sé alveg útk hött? “□ ' *□ “□ NeiC Bíöuröu síðan í ofvæni eftir næsta fréttatíma, sem er kl. 22.30 á Stöð 2 og síðan þeim sem kemur kl. 23 á Stöð eitt, og vonar að eitthvað spenn- andi hafi gerst? “□ "-□! Fórstu beint inn á Netið þeg- ar þú heyrðir orðiö „upplýs- ingabylting" í sambandi við það? “□ Nei | | Þegar þú lest frétt um hugsanleg átök úti í heimi - t.d. byrjun á rifr- ildi milli tveggja Afríkuþjóða - hlakkar þá í þér og stendurðu sjálfan þig aö því að vona að átökin magnist og úr verði verulega ógeðsleg fréttafram- haldssaga? jsQ NoQ Kíkirðu á fréttavefina á milli kl. 20 og 22.30 eða ertu kannski með CNN? Tekuröu því sem persónulegri móðgun þegar fréttaþulur í fyrri fréttatíma segir áhorfendum að nánar veröi fjallað um tiltekið mál í seinni fréttum stöövarinnar? “□ «□ “□ NeiD Ertu áskrifandi að Mogganum, DV, Degi, Bændablaðinu, Húsfreyjunni, Viöskiptablaöinu og Fiskifréttum? “□ NelD Læturöu áskriftaþjónustur blaðanna safna blöðunum á meðan þú ert í sumarfríi? “□ NeiO Legguröu viö eyrun þegar fréttaþulurinn þylur upp hræringar á verðbréfa- markaðnum þann daginn og punktarniðurtölurnartil aö setja inn t línurit sem þú geymir í Excel-skjali í tölvunni þinni? jáQ NnQ Finnst þér vanta íslenska útgáfu af Newsweek og Time, jafnvel þótt þú sért áskrifandi að báöum blöðunum? “□ «□ Passarðu þig svo á því að eiga tvo daga inni af sumarfríinu þégarþú kemurheim svo þú getir legið og lesið öll blöðin sem hafa safnast upp? “□ NeO Leggðu saman Hvert „já“ gefur fimm stig en „nei“ núll stig. 0-25: Þú þarft nú aöeins aö fara að taka þig á. Þó þú viljir ekki enda sem upplýsinga- fíkill er allt í lagi aö fylgjast aðeins meö því sem er að gerast í kringum þig. fjölmiðlum og taka fjögurra vikna frí frá siö- menningunni. 30-50: Líttu á þetta sem hættumörk. Þú ert á nöfinni og veist kannski allt um átök- in í Eþíópíu en þaö er varla að þú munir hvaö frændsystkin þín heita. 55-75: Þú þarft á hjálp aö halda. Tíminn sem þú eyðir í að horfa á fréttir er vægast sagt óeðlilegur. Eina von þín til aö endur- heimta geöheilsuna er aö segja upp öllum 80-100: Jæja. Þaö er nokkuð Ijóst að þú tókst þetta próf bara af því aö þú vildir ekki missa af neinu. Vonandi er einhver nákom- inn þér að horfa yfir öxlina á þér og sér hversu mörg stig þú fékkst. Honum ætti að vera Ijóst aö það eina sem getur bjargaö þér er svipting forræðis og einangrun í nokkra mánuði. En ef það er enginn að horfa þá skaltu bara kveikja á sjónvarpinu og athuga hvað er að gerast á CNN. 16. júlí 1999 f Ó k U S h

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.