Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.1999, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.1999, Blaðsíða 22
T í fókusl Lifid (dtir vmnu FimmtudagtJf 12. ágúst myndlist •Kr ár Húfa fæst viö barnalögin inni á Næsta bar. Röggi gáfaði er náttúrulega maður áratugar- ins að mati Fókuss. Fýrst var það matur, nú er það fdlk Skírlífsbelti eru I fókus þessa vikuna ásamt skírlífi. Okkur vantar einhverjar stoðir í þessu lífi. Það þýðir ekki alltaf að vera bara eins og lauf í vindi. Þeytast á milli nýrra og nýrra maka. Kynlíf er bara ekkert merkilegt fyrirbæri. Allir vitibornir menn vita að Fraud er löngu úreltur og kynlíf er eitthvað sem tryggerar alls ekki líf okkar. Þó halda eflaust einhverjir unglingspiltar að morgunpínan þeirra sé miðpunktur alheims- ins en það er ekki svo. Það vita allir sem komnir eru til vits og ára. Lífið fjallar um að eldast og þroskast. Lifa í tengslum við nútím- ann og aðlagast hópnum, fá fullt af fólki til að fíla sig. Eða svo segir spekin. Það er hins vegar kolómögulegt að eyða líf- inu í að eltast við vini og tískubylgiur, bara til að i falla í hópinn. Þess vegna er plnu vit I að gripa til hinna öfganna og það er að loka sig af, gerast munkur eða setja upp skírlífsbelti. Blindir fá sýn í Biblíunni en stuðpinnar fá Sín og jafnvel appelsín, a.m.k. ef þeir mæta á Krlnglu- kránna í kvöld. A Café Romance situr efri millistétt, ef hún er þá til hérlendis, og sötrar meðalfína drykki undir dúndrandi píanóleik All- son Sumners. <1 D j ass Djasssveitin Flís er á Elnari Ben. Hún er með heví metnaðarfullt stöff svo það er eins gott að setja sig I stellingar. nrH 0ska( pS' 7 Guðjóns- 1 ?ómasnR.' M 1.. H Einarsson Mjr 4 'ftrjX og Birgir IgBwS: Baldursson fremja djassgjörning á Fosshóteli, Stykkls- hólml. Þessi viðburður hefst klukkan 21. Á sunnudaginn tekur lista- veggurinn í Japis á Laugavegin- um stakkaskiptum því listahóp- urinn Artemisia opnar þar sýn- ingu. Þetta er fjögurra stúlkna listahópur en ein þeirra er í Þýskalandi og ekki með á sýning- unni. Stelpurnar eru í FB og sækja innblástur í Medúsu-hóp- inn. „Við gerðum ritgerð um Medúsu og fannst það sniðugt sem þar var gert,“ segir Dodda Maggý. í i Medúsu voru einmitt hressir strákar úr FB með gott listrænt flipp fyrr á öldinni. „Þeir settu skó á 1 hausinn á sér eða drógu ' hann á eftir sér í bandi 1 eins og hund,“ segir Eva ú r f ó k u s Það gefur augaleið (ef ’ þú hefur lesið »! fókus") að kynlíf er úr fókus. Eða þá aðaliega umræð- an um kynlíf. Hún er orðin of klén þó mörg- um kunni að fmn- í ’ast hún skemmtileg og fái visst kikk út úr henni. Þetta er bara orðin nokkuð gott. Undanfarnir mán- uðir hafa farið í það að ræða Grjóta- þorplð og klámbúllurnar i þaula. í Það kom náttúrulega ekkert út úr ' þeirri umræðu annað en viðbjóður. Sögur af mönnum að fróa sér í húsa- görðum, vændl, dópl og guö má vita hvað. Við ættum öll að vera komin með upp í háls af klámi og annarri kynlífsumræðu. Það er llka þannig aö því meira sem er talað um hlutinn, þ.e.a.s. kynlíf, því minna er hann stundaður. Því hefur kynlíf eiginlega dæmt sjálft •Leikhús 1000 eyja sósan hans H a 11 g r í m s Helgasonar mælist vel fýr- ir. Sýnt er í há- deginu I Iðnó og máltíð reidd fram að sýningu lokinni Llght nights er skemmtilegur möguleiki í ís- lensku leikhúslífi. Þó sýningunum sé kannski helst beint að túristum, leikið á ensku og svona, er samt bráðgaman fyrir islendinga að mæta og upplifa þetta. Draugar, forynjur og hverskyns kynjaverur vaöa þarna um sali og gefa áhorfandanum til kynna hvérnig íslensk þjóðarsál leit út fýrr á öldum. Sýnt er í Tjarnar- bíói fimmtudags- föstudags- og laugardags- kvöld klukkan 21. Engilráð. „En við erum þó að gera allt öðruvísi hluti en þeir.“ Sjón er þekktasti Medúsu-mað- urinn í dag og Dodda segir að Eva sé líklega Sjón Artemisiu. „Hún á alla vega afmæli sama daginn." Þetta er þriðja sýning stelpn- anna, þemu hinna voru „Matur“ og „Klósett" en nú er markið sett hátt með þemanu „Fólk“. „Fólk er t.d. frábrugðið dýrum í því að kunna að tala og getur rústað heiminn með heilanum á ser, segir Eva í h e i m - spekileg- um þönkum. Stelpurnar neita ljóstra upp leyndarmálum sýn- ingarinnar en segja þó að verkin séu máluð með innanhússlitum: „Viö erum nefnilega fátækir listamenn." Hvaö meö framtíöina? „Klára skólann og halda fleiri myndlistarsýningar," segir Eva. „Kannski missi ég hendurnar á morgun og get ekki málað meira, nema þá með fótunum, en þá hef ég kannski meiri áhuga á að læra á píanó eða að________ læra að baka,“ ' \ segir Dodda og A’iS , £ N bætir við: / „Maður lifir / í núinu og gæti alveg eins orðið lyfjafræðingur eins og listamaður. Fundir sig úr fókus, enda er mikið um það rætt og heilt tímarit gengur út á klámmyndir og kyn- líf. Enda væri hægt að komast að þeirri niður- stöðu að þar væri Ufl | -H^unr minnst um Þa&' Þa bi-ilÍLi'J-’ÞH kynlíf’ Þetta —*“—erbaraeins Á og með stjórnmálamennina. Því meira sem þelr tala, því minna gera þelr. Ævar Jóhannesson fjallar um aðferðir sínar við að vinna seyði úríslenskumjurtum klukk- an 13.30 í húsinu Lækjargötu 4, Árbæjar- safnl. Klukkan 15 fjallar svo Krlstbjörg Krlst- mundsdóttir í Vallarnesi um kraft blómadropa og lækningarmátt íslenskra jurta. í bæjarhús- inu Árbæ sýður Rannvelg Haraldsdóttlr grasa- kona fjallagrasamjólk og Guðrún Jónsdóttir sýnir okkur handtökin við jurtalitun. Snæbjörg Ólafsdóttlr saumar roðskó og Ágústa Eiríks- dóttlr prjónar úr ull. Við kotið Nýlendu situr svo Steinar Axelsson og riðar net. S-KI-F-A-N Þóra Kristjánsdóttir listfræðingur heldur fyrir- lesturinnGullöld íslenskrar kirkjulistar í í Zontasalnum, Aðalstrætl 54, á Akureyrl. Til- efnið er sýning frá Þjóðminjasafni íslands sem nú stendur yfir í Mlnjasafnlnu á Akureyri. Á sýningunni eru nokkrir dýrgripir úr eyfirskum kirkjum. Þóra mun fjalla um helstu kirkjugripi úr kaþólskum sið sem varðveist hafa úr norð- lenskum kirkjum og um kirkjulistamenn fyrri alda. Fyrirlesturinn hefst klukkan 14. Aðgang- ur er ókeypis og aliir velkomnir. Góða skemmtun Með beltið spennt ...kemstu alla leið! hverjir voru hvar meira átf www.visir.is Það voru að sjálfsögðu mjög fáir í bænum um helgina. Allir á útihátiðum og þar voru langflest- ^ ir óþekkjanlegir og því lltið hægt að segja um þá sem voru þar annað en að flestir plötusnúö- arnir mættu á Skjálfta, þrátt fýrir að gestirnir hefðu verið á hverfanda hveli. En stemningin á Kaffibarnum var dauf og skrýtin ára yfir öllum. Þarna voru samt á föstudagskvöldinu GusGus- drengirnir Maggl og Alfred More, Ágúst Jakobs kvikmyndatökumaður, Gunnar Þorstelnsson þýðandi og Andrés Magnússon blaðamaöur. höft, Bertha María Wagfjörð, Freyr Frostason arkitekt, Njörður Snæhólm og Fíaskóframleiö- andinn Þórlr Snær Sigurjónsson. A Rex var elítan eins og vanalega: Ragnhelður Clausen súperþula, Reynir í 17 ásamt konu henni Jó- sinm, hönnu, Arnar Arnars- son var kaffibrúnn, enda nýkominn frá Portúgal, Jól P. hjá j • Skífunni var á staðn- um, Valgelr Vald, framkvæmdastjóri ís- lenska dansflokks- ins, sömuleiðis, Stefán Slgurðsson verðbréfagutti, Svennl Inglmundar og frú, Elnar Öm Ólafsson hjá FBA, Gottl Bern- A Vegamótum var feikilegt stuð alla helgina. Debble i Betrunarhúsinu leit inn, Anna Borg, Þröstur í Súrefni (hann er nú alltaf á Mótun- um), Egill Helga- son blaðamaður, Hallgrimur Helga- son rithöfundur (tvífari Heiðars Jónssonar snyrt- is). Inglbjörg Stef- Á Astró á föstudaginn sáust meðal annarra Skjöldur kaupmaður, Arl myndlistarmaður, Halldór Backman lögfræðingur sýndi útlensk- um vini næturlifið, Valll sport og vinir mættu með sparibrosið, Gunnlelfur, markaverja KR- inga, Jón Gnarr og frú mættu eftir gíggið í Eyj- um, Traustl i Bílum og list var í góðum fílingi ásamt félögum sínum, Unnur Pálma var á staðnum og Anna Slg. (Miss Fitness) var með flottari kvenmönnum bæj- arins þetta kvöld. drengirnir Jói Jó og Kalll Lú höguöu sér eins og Travolta og Díana Dúa mætti óvenju seint á Stróið. A sunnudagskvöldið var svo komin smá þreyta í borgarbúa en . einhverjir voru það sem höfðu elju í sér til að klára helgina með stæl. Gaui og Anna ánsdóttlr (hún komin heim?) og Ingvi Hrafn í Heimdalli var auðvitað að agitera fýrir vin sinn, Slgurð Kára, sem ætlar að verða formaður SUS, eöa svo segir sagan. En helstu Vegamóta- drengirnir, Ingvar Þórðar, Ingvi Steinar og Maggi Legó voru á Búðum um verslunar- mannahelgina og þvi var aðeins minna stub í bænum en vanalega. í o A laugardagskvöld hélt bæjargleðin svo áfram. Tony Ceabarra Herbali- fe-kóngur var i ein- kennilegum sölu- hugleiðingum, Huggy Bear úr j____________________________ Starsky & Hutch-þáttunum (hann lék líka pimpinn Fly Guy í fiskabúrsskónum í myndinni I ‘mGonna Get You Sucka) mætti ásamt gommu af liði frá tímaritinu FHM, Gunnar Andrl söluskólastjóri lét fara vel um sig í privatinu ásamt sinni ektak- vinnu, en það gerði Stebbi í Stefánsblómum'líka, Arl Alexander og Skjöldur mættu aftur, Svavar Öm tiskulögga fór á kostum á gólfinu, FM- Slgurðar úr Betrunarhúsinu, Unnur Pálma, BJössl Stef, Óskar Guðjónsson saxófónleikari og Guðbjörg kona hans, Díanna Dúa og hinar Playboy-stelpurnar mættu snemma að þessu sinni og Raul Roddques einkaþjálfari var virðulegur að vanda. jjeirra. Svavar Örn var í góðum kvennahópi, sem og Siggi klippari. Gæöadrengirnir Jolil og Daddi voru i miklum ham á dansgólfinu meö Siggu Höllu og Sonju i Evu/Galleríi. Það sást lika til Arnórs Guðjohnsens Valssparkara, Dóra Ijósmyndara og Halldórs Backmans tískulögfræðings og ekki lét Valli Sport sig vanta. Jón Jón yfir BTmús og Rúnar í Tæknivali komu ásamt nokkrum stelp- um beint frá Búðum. Baltasar málari og frú komu tii að berja aug- um frábærar Kama Sutra-myndir sem dóttir þeirra, Myrlan, gerði á veggi neðri hæðarinnar og var hún sjálf á staðn- um og sló í gegn á Það var troðfullt alla helgina á Café OZIO, nýja staðnum í Lækjargötunni, og mættu meðal annarra Jón Kárl, Siggi Zoom og stelpurnar dansgólfinu undir seiöandi takti frá DJ Margeirl. Dommi X-net, Júlíus Kemp, Sigmar á MONO og reyndar allt Mono-gengiö sem ekki var á Halló Ak- ureyri mætti í OZIO um helgina og Arnar Fudge mætti á dansgólfið og siöast en alls ekki síst voru Rannvelg, Helða og Kata flugfreyjur langflottastar á efri hæðinni og það má segja að fyrsta helgin á þessum nýjasta staö bæjarins hafi farið vel fram þó útihátíöir setji alltaf sinn svip á borgina um verslunarmannahelgi. 22 f Ó k U S 6. ágúst 1999

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.