Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1999, Qupperneq 13

Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1999, Qupperneq 13
MÁNUDAGUR 16. ÁGÚST 1999 13 Fréttir Kardínálinn drakk kaffi ásamt prestum og kirkjugestum í safnaðarheimili Kristskirkju að messu lokinni. Á myndinni með honum er Guðrún Marteinsdóttir, fyrrv. hjúkrunarforstjóri Landakotsspítala. DV-mynd Hörður Arinbjarnar StaðgengiJI páfa staddur á íslandi Hans hágöfgi, Bemardin Gantin kardínáli, formaður kardinálaráðs kaþólsku kirkjunnar og staðgengill páfa, tók þátt í biskupsmessu í Kristskirkju í Landakoti í gærmorg- un. Kardínálinn hefur dvalið á ís- landi í sumarleyfi sínu og verður í Stykkishólmi næstu daga áður en hann heldur á ný tU Rómar. Þetta er í annað sinn sem Bemar- din Gantin kemur tU íslands en hann tók þátt í hátíðarhöldum í tU- efni af 100 ára starfi St. Jósefssystra á íslandi fyrir nokkru. -SÁ Jóhonn Hannó Jóhannsson, lögg. bifreióasali SigriSur Jóhannsdóttir, lögg. bifreiSasali FriSbjöm Kristjónsson, sölufulltrúi Jóhann M. Olafsson, sölufulltrúi EVRÓPA BILASALA ,TAKN UM TRAUST' Ingi Ingólfsson, sölufulltrúi Kristján Örn Óskarsson, sölufulltrúi Faxafen 8, sími 581 1560, fax 581 1566 Opnum kl. 8:30 Ifiif |þú seli® 'bilinn'? EVRÓPA-BÍLASALA býður nú fyrst allra bílasala upp á sölumebferb fyrir þig sem þarft að selja bílinn þinn fljótt og örugglega. Hún byggist m.a. á eftirfarandi þáttum: • Bíllinn afhentur/eða sóttur. • Alþrif á bifreióinni. • Dagblaðsauglýsing með mynd. • 1.200 m bjartur sýningarsalur. • Löggiltir bifreiðasalar. Það er ekki eftir neinu að bí&a. Hafóu samband vfó sölumenn okkar strax og skrcfóu bílinn í meöferb. Viö vinnum fyrir þig! Opið alla daga Sími 581 1560 ___ www.evropa.is •• ^ V / r\ v ^ \ É í / J / / Á // i / í v» ;* 11 %s / * f Besta lið allra tíma nú fúanlegt á myndbandi Allir leikirnir! Öll mörkin! Sendum í pástkröfu PÚSTKRÖFUSÍMI: 568 5333 VIDEOHOLLIN A pfnuL freurLcH LÁGMÚLA 7 SÍMI 568 53 33

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.