Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1999, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1999, Blaðsíða 29
MÁNUDAGUR 9. ÁGÚST 1999 41 Myndasögur Veiðivon Fyrsta madkahollið veiddi aðeins 44 laxa - 160 laxar á sama tíma í fyrra Núna eru komnir 340 laxar úr ánni. Þetta lýsir vel ástandinu í langdýr- ustu veiðiá landsins þessa dagana. Veiðimenn sem DV ræddi við um helgina hafa aldrei séð þessa fengsælu veiðiá svona fisklausa. „Það eru eitthvað nálægt 3-4 laxar í Langhylnum og búið, kannski 3-4 i öllum hyljunum fyrir neðan Langhyl- inn,“ sögðu veiðimenn sem reyndu í ánni. Það er eitthvað meira en lítið að gerast í þessari dýrustu og fengsæl- ustu veiðiá landsins. Hún er fisklaus og gott ef hún fer í 400 laxa. Eftir að þessir erlendu veiðimenn hættu veiöum á föstudaginn, seinni partinn, var DV boðið að renna í Langyl þar sem laxarnir þekkja aOar laxaflugumar og þann slímuga lika. Einn lax veiddist í Langhylnum og nokkrir laxar sýndu sig en tóku ekki. Áin er ótrúlega fisklaus þessa dagana. Veiðitoppurinn: Þverá heldur enn toppsætinu Hann er svo samviskusamur, Fíó. I tultugu ár er ég . búin aö berjast við þaö aó)________LJ fá hann til að taka Ég skil ] vinnuna ekki svona J þig Svo < alvarlega! r~1vel( Addal) o Z3 Ég er búin aö reyna í tuttugu ár _ að fá minn mann til að hætta (viö að taka snókerspilið svona alvarlega! -íL q cn tj) & •i-i w ©KFS/Oistr. BULLS f Sástu að hún ullaöi á þig, \ Mummi? J V <&st L \JZ\ \ Hún ullaði á þig. Ert þaö ekki þú sem hún er vskotin í? Þessa dagana eru erlendu veiði- mennimir að hætta veiðum í flestum ánum og maðkahollin að byrja eða byrjuð og búin í sumum veiðiánum, eins og Norðurá, Grímsá, Miðíjarðará og Laxá á Ásum. En við skulum kíkja á veiðitopp- inn. Þar er Þverá i Borgarfírði enn efst, með 1810 laxa, en Norðurá í Borg- arfirði er í næsta sæti með 1530 laxa. Rangárnar em komnar í 1500 laxa og komast i annað sætið líklega í næstu viku. Grímsá í Borgarflrði er með 1230 laxa 1 fjórða sætinu og síðan kemur Blanda með 1200 laxa í fimmta sætinu. Langá á Mýram er komin með 950 laxa og er í sjötta sætinu en ekki verður veitt með maðkinn þar fyrr en 26. ágúst. „Veiðiskapurinn gengur vel í Langá. Við erum komnir með 950 laxa núna og fáum þetta 10-15 laxa á flug- una á dag, sem er í góðu lagi,“ sagði Ingvi Hafn Jónsson við Langá um helgina. í áttunda sætinu er Laxá í Kjós, sem hefur gefið 900 laxa, og í níunda sætinu er Víðidalsá með 700 laxa. Laxá í Aðaldal er með 690 laxa í tí- unda sætinu. Þar virtist sandburður- inn vera vandamál en er það ekki samkvæmt nýjustu fréttum. Bændur funda og eru farnir að hafa áhyggjur. Samt kemur laxinn ekki og áin hefur gefið þúsund færri laxa en á sama tíma í fyrra. Er ekki eitthvað að? Ég mun aldrei gleyma þeim degi sem konan mín settist á bak asnanum minum, reið niður götuna og kom aldrei til baka. / En leiðinlegt. Jererhias. Það hlýtur að hafa verið erfitt að rifja þetta upp. m. Lj Já, Madda gamla var'besti asni sem ég hef nokkurn tíma átt. Laxaflugur, sérhnýttar kr. 250 Túbur, þyngdar, frances kr. 250 Straumflugur, nobbler kr. 130 Silungaflugur, goldhead kr. 120 Silungaflugur kr. 1OO Þetta er hefðbundið verð en ekki útsala. Ármót s.f. Flókagötu 62, sími 552 5352

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.