Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.1999, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.1999, Blaðsíða 11
The Flaming Lips - The Soft Bulletin ★ ★ ★ ★ Hljómsveitin Logandi varir hefur verið að síðan 1983 og gengið í gegnum ófáar tónlistar- legar andlitslyft- ingarnar. Þó bandið sé nú tríó hefur aðal- I maðurinn alltaf verið náungi að I nafni Wayne I Coyne og hann ’ hefur aldrei verið feiminn við að fara nýjar slóðir. Síðasta „alvöru“ plata kom út 1995 en 1997 kom 4-diska hljóð- tilraunin Zaireeka sem gekk út á að spila 4 diska á sama tíma. Sveitin þróaði þessa hugmynd lengra og lék t.d. verk fyrir græjur 16 bifreiða á Hróarskeldu nýlega. Þessi plata inniheldur þó „eðli- lega“ tónlist og hefur réttilega ver- ið að fá rífandi góða dóma. Hljóð- færanotkun er flókin og hlaðin. Píanó, harpa, blásturshljóðfæri, strengir, kórar og sándeffektar kallast á við „hefðbundin" rokk- hljóðfæri og sjaldan er ofaukið í útsetningum. Tónlistin er dreym- in og fljótandi antikpopp og minn- ir oft á Beach Boys og Bítlana sirka 1967 og á líka margt sameig- inlegt með síðustu plötu íslands- vinanna i Mercury Rev. Mörg lög grípa strax eins og hinn frábæri smellur „Race for the Prize“ og „Buggin", sem er í nýju Austin Powers myndinni, en annað sígur hægar inn. Nokkur lög eru þó hreinlega slöpp og asnalega há- dramatisk. Þrátt fýrir það er þetta tvímælalaust ein af plötunum sem Píanó, harpa, blásturshljóð- færi, strengir, kórar og sándeffektar kallast á við „hefðbundin“ rokkhljóðfæri og sjaldan er ofaukið í útsetningum. gagnrýnendur munu nefna oft um áramótin. -gh Stalin - Vater Unser ★★★ Þjóðverjar eru upp til hópa sjúkir á geði og óeðli á flestum sviðum er landlægt í landinu. Þetta vita þeir sem hafa kynnt sér þýskt klám og sögu þjóðarinnar. í tónlist hafa þeir gert margt gott og oft veður lokk- andi ónáttúran uppi, sbr. hjá losta- fullu leðurbuffunum í Rammstein. Þetta er önnur plata Stalin, sú fyrri var fremur súr þungarokks- plata en nú hefur bandið tekið tölv- ur í þjónustu sína og bætt vænum skammti af klámi, öfuguggahætti og annarri heilbrigðri skemmtun ofan á heildarmynd sína. Tónlistin er ekki ósvipuð tölvukeyrða ofurrokk- inu hjá Rammstein en hjá Stalin er oft léttara yfir og meira grín í gangi. Vafasamir textar um kórdrengi, presta, sumarbúðir skáta og fleira eru fluttir á þýsku af söngvara sem hefur gengið i rámu bassadeildina í söngskóla þýska perrafélagsins. í heildina litið er þetta skemmtileg plata, þó lögin séu misgóð og mis- frumleg. Aðdáendum Rammstein sem þurfa að bíða til næsta árs eftir plötu með þeim rokkurum er bent á þessa plötu til að létta sér biðina. Einnig ættu þeir sem eiga plast- grímu með rennilási i náttborðs- skúffunni að fá sér þessa plötu fyrir næsta ástarfund. -gh .rhw-M^ei- mull Vafasamir textar um kór- drengi, presta, sumarbúðir skáta og fleira eru fluttir á þýsku afsöngvara sem hefur gengið í rámu bassa- deildina í söngskóla þýska perrafélagsins. Þetta er eina myndin sem Stalin hefur sent af sér til fjölmiöla. Noel Gallagher stendur í stór- ræðum eins og komið hefur fram í fjölmiðlum. Fyrst för gamli trommarinn í Oasis í mál og nú er Bonehead gítarleikari hættur. Þá hefur litli bróðir átt í drykkjuvand- ræðum og vinnsla á nýrri Oasis- plötu dragnast áfram. Allt þetta hefur Noel tekist á við með því að stofna nýtt band sem hann kallar Tailgunner eftir amerísku klám- blaði. Noel spilar á trommur í þessu bandi, en Paul „Strange- boy“ Stacey á bassa og Mark Coyle syngur og spilar á gítar. Mark þessi var á tökkunum þegar Oasis tók upp plötuna „Definately M a y b e “ . I Bæði hann og Paul Jáfl hafa verið {m\ W pmt- orðaðir við BS f \ I stöðu Bo- I n e h ea ds I sem yfir- I gaf Oasis ^I að sögn til | að ein- beita sér að fjölskyldunni. Ekki er búist við að Tailgunner verði meira en stundarflipp hjá Noel en fyrstu tón- leikarnir verða í september á litl- um pöbbi í London. ier - Internal Affairs) (Fjögur brúðkaup og jarðarför) vinsælir Það eru engar ýkjur að segja að 1 ' i« . Backstreet Boys sé vinsælasta f ■THb') - bandið í Ameríku þessar vikurnar. V' ' Platan Millennium er áttundu vik- uf j una í röð í fyrsta sæti breiðskífu- ’ listans og þegar miðar á tónleika PbLa þeirra um Bandaríkin fóru í sölu ■ 'sKf'-. létu litlu stelpurnar ekki sitt eftir iÍjl liggja. Tónleikarnir áttu að vera UkJfl fjörutíu en var fjölgaö í 53. Miðar jMH ’ Vk á alla tónleikana seldust upp á ^J mEfBUF einum degi, alls 600.000 miðar, og Evrópu en fá nú að- innkoman var 27 milljón dalir. eins að hvíla sig því Bandarikjat- Guðhræddu buffin í bandinu eru úrinn byrjar ekki fyrr en 14. sept- nýbúin að spila á 42 tónleikum í ember í Florida. The Clash minnst ticket Hann er Óábyrgur Óáreiðanlegur Óútreiknanlegur en algerlega Ómótstæðilegur Þó The Clash sé ngu hætt • kemur heimildar- j myndin „Westway to • the World“ út í haust. | Hún er gerð af Don ; Letts og unnin upp úr gífurlegu efni sem til er af bandinu í ak- sjón. Don stofnaði á sínum tíma hljóm- sveitina Big Audio Dynamite með Mick Jones og hefur áður gert myndina The Punk Rock Movie. hefur hljómsveitin haft mik- il áhrif, t.d. á The Off- spring. í október kem- ur tónleikaplata með Clash sem tekin var upp á ýmsum tónleik- um milli áranna 1978 og 82. Lögin á plöt- unni verða 17 og plat- an er gerð í fullu samráði við gömlu I Clash-arana. Einnig j Braskarinn Andy Garcia og Andie MacDowell fara á kostum í frábærri rómantískri gamanmynd! SÝND f HÁSKÓLABÍÓI Tho Soff BulMn stalin: vater 20. ágúst 1999 f Ó k U S 11

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.