Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.1999, Blaðsíða 15
Úr myndinni
..Big Daddy".
urinn í bekknum. Sautján ára gamall
reyndi hann fyrir sér sem „stand-up“
grinisti í Boston og komst fljótt aö því
aö honum líkaði vel að standa fyrir
framan áhorfendur og reyta af sér
brandara; ekki var verra að áhorfendur
kunnu að meta hann. Hann vann því
fyrir sér með því að koma fram í klúbb-
um og krám meðan hann var við nám í
listum við New York-háskóla þar sem
hann útskrifaðist með BA-próf.
Að loknu námi fékk hann nánast
strax tilboð um að koma fram í
nokkrum gamanþáttum Biils Cosbys,
The Cosby Show, þar sem hann lék
Smitty, vin sonarins Theos. Þegar því
starfi lauk vann hann fyrir sér á Los
Angeles-svæðinu með því að skemmta
sér og öðrum og vakti fljótt athygli,
meðal annars þeirra sem standa að Sat-
urday Night Live, þar sem hann var
fyrst ráðinn sem handritshöfundur en
færði sig um set og varð einn vinsælasti
leikarinn í þáttunum. Sandler var inn-
anborðs hjá Saturday Night Live á ár-
unum 1991 til 1995 og á því tímabili gaf
hann út sína fyrstu plötu, They’re all
gonna- laugh at you, sem var á Billbo-
ard-listanum yfir mest seldu plötumar í
rúmlega 100 vikur og fékk hún einnig
tilnefningar til Grammy-verðlauna.
Með fram leik í Saturday Night Live
lék Sandler lítil hlutverk í nokkrum
kvikmyndum án þess að vekja nokkra
athygli og aðalhlutverkið í Billy Madi-
son sem gekk ágætlega, alla vega nógu
vel til þess að Sandler ákvað að hætta í
sjónvarpinu og snúa sér að kvikmynd-
mn. Þessi ákvörðun hans borgaði sig
því golfgrínmyndin Happy Gilmore sló
í gegn og síðan hefur hver kvikmynd
hans verið vinsældasmellur. -HK
Shakes, the Clown, 1991
Mixed Nuts, 1994
Airheads, 1994
Billy Madison, 1995
Bulletproof, 1996
Happy Gilmore, 1996
The Waterboy, 1998
The Wedding Singer, 1998
Big Daddy, 1999
They're all gonna laugh at you
1993
Lunchlady Land, 1993
Hanukka Song, 1995
What the Hell Happened to Me?
1996
What's Your Name?, 1997
Idle Hands, sem
Stjörnubíó frumsýnir
í dag, er blóðug en
jafnframt hlaðin
gríni. Kvikmynd sem
réttir hrollvekjum
puttann, ýkir hroll-
vekjur og gerir um
leið grín að þeim.
Leikararnir í Idle Hands í táknrænum stellingum, talið frá vinstri, Elden Henson,
Seth Green, Vivica A. Fox, Devon Sawa og Jessica Alba.
varpið með félögum sínum gerir hann
sér allt í einu grein fyrir því að hægri
hönd hans hafði verið löðrandi í blóði
um morguninn og það sem verra er,
þegar fer að líða á daginn fer hönd
hans að iða í skinninu og fær eigin
kraft til að gera eitthvað iOt. Og það er
eins og við manninn mælt, Anton fer
að klípa, þreifa, káfa, klappa saman
höndum og myrða eins og honum sé
borgað fyrir það, Meðan á þessu geng-
ur er særingarkonan Debi (Vivica A.
Fox) að hefja mikla leit að höndinni
ógmrlegu...
í aðalhlutverkum eru ungir leikar-
ar sem flestir eru litt þekktir, Dewon
Sewa, sem leikur Anton, er sjálfsagt
þekktastur en hann hefur leikið í
nokkrum kvikmyndum, meðal ann-
ars Casper, Little Giants og The
Boy’s Club. Seth Green hefur meðal
annars verið í litlum hlutverkum í
Can’t Hardly Wait og Enbemy of the
State. Jessica Alba lék á móti Drew
Barrymore í Never Been Kis-
sed. Elden Henson lék á móti
Sharon Stone í The Mighty
og lék einnig Turner &
Hooch og Radio Flyer.
Vivicia Fox, sem leikur
særingarkonuna, hefur
leikið í mörgum kvik-
myndum á tíu ára ferli,
meðal annars
Independence Day, Bat-
man & Robin, Soul Food
og hún leikur í KHling
Mrs. Tingle á móti Helen
Mirren en sú kvikmynd
hefur fengið mikið umtal
aö undanfórnu.
Leikstjóri Idle Hands,
Rodman Flender, er einn
af mörgum leikstjórum sem
fengið hefur uppeldi hjá
hryllingsmeistaranum Roger
Corman en hann var orðinn
varaforseti kvikmyndafyrir-
tækis Cormans áður en hann
hætti þar störfum og fór að
vinna sjálfstætt og hefur leik-
stýrt á undanfómum árum
sjónvarpsþáttum á borð við
Party of Five, Dawson’s Creek,
Chicago Hope og Tales from
the Crypt.
Idle hands eða Latar hendiu, eins
og ,hún heitir á okkar ylhýra máli,
fjallar um hið iUa sem finnur leið til
að spilla saklausum höndum. Aðal-
persónan er hinn sautján ára gamli
Anton (Dewon Sawa). Hann er
húðlatur og ekki eru foreldrar
hans mikið skárri. Sem sagt
hin lata fjölskylda eyðir deg-
inum í að maula brauð og
horfa á sjónvarp allan guðs
langan daginn. Nú er komið i
að Hrekkjavökunni. Þann
morgun vaknar Anton úrill-
ur enda hvergi til morgun-
matur sem mamma hans átti
að vera búin að elda og bera
fram. Skýringin er sú að |
kvöldið áður voru foreldrar
hans myrtir og er mjög óljóst hver
þar var að verki. Anton lætur sér fátt
um finnast, finnur sér peninga og fer
í heimsókn til vina sinna sem eru lít-
ið skárri en hann. Á
leiðinni hittir
hann Molly,
sem hann
er dauð-
skotinn í,
en hefur
hvorki
dug né
þor til
gera
neitt í mál-
inu. Þegar
Anton er að
horfa á sjón-
Devon Sawa leikur
hinn sautján ára gaml;
Anton sem hefur ekki
stjórn á hendinni.
SPASKiK
MKBALV
wrram'
LBfOKFL’
sem þú heldur ekki vatni yfir.
B0NUSVIDE0
Leigan í þinu hverfi
20. ágúst 1999 f Ó k U S
15