Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.1999, Blaðsíða 19
Hva, eru Þórbergur og afi hans búnir að kukka
í hornin?
•Klassík
Mótettukór Hallgrímskirkju syngur í kirkjunni
sinni klukkan 20. Höróur Áskelsson og fleiri
stjórna.
Buzby leikur á digeridoo f verslun Sævars
Karls annað slagið f allt kvöld. Svo hanga enn
þrívfddarmyndir Péturs Magnússonar á veggj-
unum.
Söngfélag Félags eldri borgara syngur i Llsta-
safnl íslands við Frfkirkjuveg undir stjórn Krlst-
ínar Pjetursdóttur klukkan 18. Hljóðfæraleik-
arar eru þau Bragl Hlíðberg og Hólmfríður Slg-
urðardóttir. Mætum og hlýjum okkur um
hjartaræturnar.
1 Ráðhúsl Reykjavíkur flytja Ingunn Sturlu-
dóttlr, Þórunn Arna Kristjánsdóttlr og Herdís
Jónasdóttlr vestfirskar söngperlur. Sigríður
Ragnarsdóttlr leikur á pfanóið.
•S v eitin
Sóldögg flengist yfir landið horn í horn: Hólma-
vfk í gær, Hornaflöröur í kvöld. Bensínkostnað-
ur.
á Laugavegstorgl fyrlr framan KJörgarð kiukk-
an 17. En sætt.
Llght nlghts er skemmtilegur möguleiki í fs-
lensku leikhúslffi. Þó sýningunum sé kannski
helst beint aö túristum, leikiö á ensku og
svona, er samt bráðgaman fyrir íslendinga að
mæta og upplifa þetta. Draugar, forynjur og
hverskyns kynjaverur vaða þarna um sali og
gefa áhorfandanum til kynna hvernig íslensk
þjóðarsál leit út fýrr á öldum. Sýnt er f Tjarnar-
bfól fimmtudags- föstudags- og laugardags-
kvöld klukkan 21.
Lltla hryllingsbúðln er sýnd f Borgarlelkhús-
inu. Þetta er söngleikur f léttum dúr og allir
fara beinlínis á kostum, ekki síst Bubbi.
Leikhópurinn Morran er með Trúðasýnlngu fyr-
ir utan Ráðhús Reykjavíkur klukkan sex. Ket-
ill Larsen mætir.
Leikhópurinn Morrlnn sýnir leikþáttinn „Um-
hverfis ísaflörð" klukkan 20 í Ráðhúsi Reykja-
'víkur. ísaflörður er gestaöær Reykjavfkur á
menningarnótt.
S.O.S kabarett f leikstjórn Sigga Sigurjóns fer
af stað f Loftkastalanum. Þetta er skemmtileg
vitleysa sem allir ættu að geta hlegið að.
Heimamennirnir í Gammel dansk eru á Búða-
klettl, Borgarnesi.
Blístró aftur á Höfðanum í Vestmannaeyjum,
hættulegasta ballpleisi íslands. Verið nú þæg-
ir, þið þarna sjóaralömmoxar!
Á Við Polllnn halda Rúnar Júl og Slggi Dag-
bjarts áfram að vera skemmtilegir.
á Kaffl Knudsen í Stykkishólmi verður Popp-
ers með hátimbraða menningardagskrá.
Buttercup er
nýkomin frá
Spáni og setur
allt á fullt aftur
nú um helgina.
D r engi r n i r
verða með
stórdansleik á landsmóti ungra sjálfstæðis-
manna ! Klwanlshúslnu í Vestmannaeyjum.
•Kabarett
Frumsýning á Broadway: Bee-Gees! Áfram
heldur skemmtanamenning íslendinga að snú-
ast um að herma eftir útlendum böndum og
artistum. Nú er komið aö falsettubræðrunum
sfvinsælu. Það eru Kristlnn Jónsson, Davíð
Olgelrsson, Kristján Gíslason (ekki úr Gispl),
Krlstbjörn Helgason og Svavar Knútur Krist-
Insson sem bregöa sér f gervin. Tvær ungar
og vel lyktandi söngkonur, þær Guðrún Árný
Karlsdóttir og Hjördís Elín Lárusdóttlr, púkka
undir. Gunni Þórðar og sveit hans sjá um rest.
Á eftir leikur Skítamórall fyrir dansi.
Danshópur eldri borgara undir stjórn Slgvalda
danskennara sýnir að Laugavegi 7 klukkan
20.30. Krúttlegt.
Viö útltafllð hjá Bernhöftstorfu stigur dans-
hópur eldrl borgara á stokk undir stjórn Sig-
valda danskennara. Það hefst klukkan 21.30.
Réttln Úthlíð, Biskupsstungum. Karma mæt-
ir með Labba f fararbroddi. Stuö fram eftir
nóttu.
Slxtles eru f
Víkurbæ, Bol-
ungarvík.
Á Tálknaflrðl
er veitingahús
sem heitir Hóp-
16. Þar inni er
Skugga-Baldur, ötulasti feröadídí landsins, nú
staddur.
Síðasta balliö i Hreðavatnsskála i sumar. Á
mótl sól með Captain Morganhátið f sam-
starfi við FM 957. Áfengis- og kynlífsdýrkun f
hámarki. Hví ekki?
Slggi Hösk. er á Svörtuloftum á Hellissandi.
Kúl pleis.
•Leikhús
Félagar úr Snúði og Snældu og íþróttahópi Fé-
lags eldrl borgara troða upp á Laugaveg! 7
klukkan 18. Það er einhver dýrðarljómi yfir
þessu.
Félagar úr Snúðl og Snældu sýna leikþátt og
íþróttahópur Félags eldrl borgara kemur fram
Hópur ungs fólks frá Túnis, Marokkó, Finnlandi
og Islandi dansar og flytur framandi tónlist á
götum úti, nánar tiltekið á Skólavörðustig og f
Bankastrætinu. Þetta hefst klukkan 21.
V'&ráðfalleg fiugeldasýning við Reykjayfkurhöfn
f boði Slökkviliðs Reykjavíkur og Vatnsveitu
Reykjavíkur á slaginu 22.24, hvað sem ræður
þeim tíma. Umsjón hefur Hjálparsveit skáta í
Reykjavík og allt fer því fagmannlega fram.
„Trommaö af list“ heitir
Gunnlaugs Brlems en
hann ferðast trommandi
ásamt sex trommurum
frá Sóleyjargötunnl alveg
niður á hafnarbakka. Hin-
ir eru Ólafur Hólm, Egg-
ert Pálsson, Steef Van
Oousterhaut, Magnús
Ásvaldsson, Kjartan
Guðnason og Gestur
Pálmason. Fer f gang
klukkan 22.
slagverksgjörningur
Dansíþróttafélaglð Gulltoppur kemur fram á
nokkrum stöðum f miðborginni.
Götulelkhúsið veröur með uppákomur f
strætó.
Dansarar úr Nemendadansflokkl Llstdans-
skólans ætla aö dansa upp og niöur Skóla-
vörðustíg og Bankastrætl klukkan 17. Hott
að hafa listdans á götum úti.
Eitthvaö hhfandi fallegt: LJósavelsla á Arnar-
hóll í boöi Orkuveltu Reykjavikur klukkan 23.
Spennó!
Oplð hús í íslensku óperunnl frá klukkan 20 í
boðl BM Vallár. Fram koma Slgrún Eðvalds-
dóttlr, Kelth Reed, Stelnunn Blrna Ragnars-
dóttlr, Fellx Bergsson, Slgný Sæmundsdóttlr,
Sólrún Bragadóttlr, Rlchard Slmm og fieiri.
Kynnir er Kolbrún Halldórsdóttlr leikþingmað-
ur.
I SPRON og Herrafataverslun Kormáks og
Skjaldar hefst skemmtidagskrá sem stendur
til miðnættis. Fram koma m.a. Magga Stína
og Sýrupolkasveitln Hr. Ingl R., brassband,
töframaður og tangósýnlng. Farið verður f leiki
og eru vegleg verðlaun f boði. Léttar veitingar
eru á boðstólum og gillið hefst klukkan 20.30.
Fyrir börnin
Fóa feyklrófa, Skólavörðustfg la. Börn spila á
hljóðfæri f versluninni. Opið til miðnættis.
Gallerí Fold, Rauðarárstfg 14. Listamenn
vinna á staðnum. Þrykkt verður á fýrstu grafík-
pressu landsins, teiknisamkeppni fyrir börn
og fleira og fleira. Heitir drykkir og sætar kök-
ur. Opið til eitt eftir miðnætti.
Hltt húslð, Ingólfstorgl. Þaö verður mynda-
samkeppni fyrir börn á öllum aldri í boði VISA
íslands í tilefni Ólympiuleikanna I Sydney árið
2000. Svo eru „töfrastundir" fýrir fullorðna,
hvað ætli það sé?
Hnoss, Skólavörðustíg 22. Eldsmiðir að störf-
um og unnið verður að tréskurði við verslun-
ina.
Listamenn verða að störfum í Galleríi Áfram
veglnn á Laugavegi 1 frá klukkan 17. Fræö-
andi og áhugavert fyrir börn jafnt sem full-
orðna.
Skemmtun f Lelkfangaverslunlnnl Liverpool,
Laugavegi 25. Trúður skemmtir í versluninni
klukkan tvö og þrjú og Skólahljómsvelt Kópa-
vogs leikur undir stjórn Össurar Gelrssonar
klukkan þrjú og fjögur.
í Iðnó verður flölskyldudagskráin Tröllabörn
vlð TJörnina í boöi SPRON. Þaö veröur upplest-
ur úr barnabókmenntunum, rfmur kveðnar og í
gang fer almennur söngur. Fram koma m.a.
Þórarlnn Eldjárn, Berróssuð á tánum, Sjón,
Guðrún Helgadóttir, Gunnar Helgason, Andri
Snær Magnason, Kristín Helga Gunnarsdóttlr
og fleiri. Kynnir er sjálf Dlmmallmm Muggs-
dóttlr prinsessa. Sýningartfmar eru 17.00,
18.00, 20.00, 21.00, 21.30 og 22.00 .
•Opnanir
Ráðhúskaffl, Ráðhúsl Reykjavíkur, stendur
fýrir sýningunni „Spegill, spegill, herm þú mér"
en þar sýnir Ane Henden Motzfeldt verk sem
eru hugleiðingar listamannsins um lýtaaðgerö-
ir. Opið til miðnættis.
Isafjörður er gestabær Menningarnætur aö
þessu sinni. I Ráðhúsi Reykjavíkur verður sýn-
ing opnuð á verkum Dýrflnnu Torfadóttur og
Agnesar Aspelund klukkan 16.30 en þær eru
báöar þaöan. Ingunn Sturludóttlr syngur.
Við Hafnarbúðlr vlð Reykjavíkurhöfn verður
opnuð sýningin Rrma ‘99 á vegum Mynd-
höggvarafélags Reykjavíkur klukkan 17. Hr.
Kringlubíó
Star Wars Eplsode 1 ★★
Sýnd kl.: 4, 6.30, 9, 11.30
WlldWlldWest ★
Sýnd kl„: 4.40, 6.50, 9,
11.10
Matrlx ★★★
Sýnd kl.: 9, 11.30
Tarzan and the Lost Clty
★
Sýnd kl.: 5, 7
Pöddulíf ★★★
Laugarásbíó
Star Wars Eplsode 1 ★★
Sýnd kl.: 4, 6.30, 9, 11.30
Nottlng Hill ★★★
Sýnd kl.: 5, 6.45, 9,
11.15
Austin Powers, Njósnar-
Inn sem negldi mlg ★★
Mike Myers telur enn , —t_
ekki fullreynt með njósn- iLlULmgjtÍiIl j
arann og gleðimanninn 'r V
Powers, sem hér birtist ^_ í
aftur f mynd sem er litið
annað en röð af „sketsum" en þvf miður alls
ekki eins fýndin og efni standa til. Mér segir
svo hugur að ef Myers og félagar hefðu nennt
að setja saman eitthvað sem líktist sögu heföi
glensið orðið svolitið markvissara, þvf þá hefði
ekki veriö jafn mikill tfmi fýrir allan ffflaganginn;
minna hefði semsagt orðið meira. ' -ÁS
Sýnd kl.: 5, 9, 11
Regnboginn
Star Wars Eplsode 1 ★★
Sýnd kl.: 4, 6.30, 9, 11.30
Office Space ★★*
Office Space er meira
byggð á stuttum atriðum
heldur en einni heild.
Þessi losarlegi stfll er
brotthættur og smátt og
smátt missir myndin
máttinn, stuldurinn er
ekki jafn fýndinn og búast
mátti viö og einhvern veg-
inn falla allar persónurnar
f fyrirsjáanleg hólf f stað þess að koma manni
á óvart. En þegar á heildina er litið þá er Office
Space ágæt skemmtun, betri en í lýrstu hefði
mátt halda.
Sýnd kl.: 5, 7, 9,11
Vlrus ★ Mikið um vatnsgusur og líkamsparta
sem fijóta f dimmum afkimum skips, sem hef-
ur verið yfirgefið. Skrímslð f myndinni sem
„vírusinn" skapar gæti verið úr varahlutum f
bíla og er jafn ógnandi og slíkir hlutir. Leikarar
vita nánast ekkert hvað þeir eru aö gera og
halda að þaö nægi að öskra hver á annan. Úr
þessu veröur þvílíkur ófögnuður að maður var
þeirri stund fegnastur þegar myndinni lauk.
Sýnd kl.: 5, 7, 9,11
'i k
Never been Kissed ★★ Hér leikur Drew
Barrymore tuttugu og fimm ára stúlku sem vill
mikið út úr lífinu og ætlar sér langt þegar hún
byrjar sem blaðamaður á virtu dagblaði,
Chicago Sun-Times. Hún hefur gáfurnar og
hæfileikana til að skrifa góðan texta, en er eins
og rati f einkalífinu. í skóla var hún ávallt hæst,
nörd sem kallaður var Jossie Grossie. Hún hef-
ur aldrei staöið í ástarsambandi við karlmann
og það sem meira er, aldrei verið kysst af karl-
manni.
Sýnd kl.: 4.45, 6.50, 9, 11.15
Stjörnubíó
Idle hands Anton fær
engan morgunmat enda
hafa foreldrar hans verið
myrtir. Hann uppgötvar
sfðan að hægri hönd hans
hefur sjálfstæðan vilja.
Sýnd kl.: 5, 9.15,11
Cube ★* Yfirþyrmandi
innilokunarkennd, yfir-
gengileg hljóð og dauðagildrur út um allt. Þorir
þú?
Unlversal Soldier Myndbandaleigurnar eru
ágætis geymslustaður fýrir svona myndir. Þar
getur einhver rambað fram á hana af siysni og
horft á, sér til lífsleiða. Hún kemur manni í
mestu vandræði því hún hefur ekkert til síns
ágætis, ekki einu sinni nægilega mikið klúður
til að ná þvf aö verða svolítið fýndin... jú bfðum
viö. Bláendirinn er skemmtiiega brattur, líkt og
filman hefði klárast I myndavélinni og þeir ekki
haft efni á filma meira. -ÁS
Ingl R. leikur
léttsúran polka
og Magga
Stína dúkkar
kannski upp.
Ath. Lagt verð-
* ur upp f hring-
ferð með SVR um sýninguna frá Árbæjarsafni
kl. 12.30.
Galleri Reykjavfk. Nýtt gallerí opnaö á Skóla-
vöröustíg 16! Alltaf pláss fýrir ný slík.
Gjórnlngaklúbburinn og Þóroddur Bjarnason
gera gjörninga á Kjarvalsstöðum. Hmmm...
Gluggasýning Rögnu Róbertsdóttur myndlist-
armanns verður f Verslunlnni 38 þrep, Lauga-
vegl 76. Kúl.
Nú verður hinum almenna borgara loks kennt
að meta gott graffiti. Gott graffitl er f góðu
lagi segja listamennirnir og sýna afrakstur
vinnu sinnar á Fannarveggnum sem er bil-
skúrsveggur á mótum Háleitisbrautar og
Miklubrautar. Þetta verður „afhjúpað" klukkan
17.30. I þessari bílskúralengju æfðu hljóm-
sveitirnar Jói á Hakanum, Bless og Risaeðlan
f gamla daga.
Grim upp um alla veggi.
Hallgrímur Helgason
opnar myndlistarsýningu
f Gallerí one o one,
Laugavegi 48b.
Gfsli Kristjánsson sýnir
skúlptúra f húsnæði
Myndhöggvarafélags
Reykjavíkur, Nýlendu-
götu 15. Opið til miö-
nættis.
Málverkasýnlng Helga Hálfdánarsonar f
Antlkhúsinu og Frímerkjamiöstöðlnnl, Skóla-
vörðustíg 21, er opin f dag.
Inni f Sneglu, listhúsl vlð Grettlsgötu 7,
stendur Jóna Sigríður Jónsdóttlr og málar
myndir frá klukkan 20. Komum.
Suður-amerísk stemning til klukkan eitt eftir
miönætti á Kaffltári við Laugaveg.
Kltta Pálmadóttlr heidur sýningu á verkum
sínum i Kofa Tómasar frænda, Laugavegi 2.
Lifandi tónlist f boði þegar líður á kvöldið.
Krlstlnn G. Harðarson opnar dálitla myndlist-
arsýningu i Landsbankanum vlð Austurstrætl
klukkan 17.
Gallerí Llstakot, Laugavegi 70, skiptir um
nafn og um leið fer fram augnablikssýnlng á
listmunum eftir mæður, ömmur og afasystur
listakvennanna f galleriinu. DJasstríó Þóröar
Högnasonar leikur en skyndisýningin hefst
klukkan 21. Veitingar.
f
Lifid cftir vmnu
Llstasafn ASÍ við Freyjugötu. Sýning Stefáns
Jónssonar, „Án titils". Brynhlldur Guðmunds-
dóttlr sýnir málverk í gryfju. Safniö opið til kl.
22.00.
Ustasafn íslands. Útimyndir - listsýning undir <
berum himni klukkan 23.
Góða skemmtun ,
Stendur þu
fyrir einhverju?
Senriu upplýsingar í
e-mail fokus<@fokus.is / fax 550 5020
f-
GUESS
Watches
Alvöru nám í
þrívíddarhönnun
O
■
Kennt er á 3D Studio Max sem er eitt
öflugasta þrívíddarfoiTÍtið á markaðinum í
dag og læra nemendur m.a. aó vinna með
líkanagerð, efnisáferóir, myndsetningu og
hreyfimyndagerð fyrir sjónvarp og filmur.
í nýja NTV skólanum í Kópavogi er sérstök
kennslustofa fyrir kennslu í grafískri hönnun.
(Pentium III, 17" skjáir, 16MB skjákort....)
Námskeiðið er 120 klst. eöa 180 kennslu-
stundir og er boðið bæði upp á kvöld- og
síðdegisnámskeið.
UppCýsingar og innritun í simum
544 4500 og 555 4980 —
ntv
Nýi tölvu- &
viðskiptaskólinn
Hólshrauni 2 - 220 Hafnarfirði - Slmi; 555 4980 - Fax: 555 4981
Hliðasmári 9 - 200 Kópavogi - Sími: 544 4500 - Fax: 544 4501
Tölvupóstfang: skoli@ntv.is - Heimasiða: www.ntv.is
20. ágúst 1999 f Ó k U S
19