Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.1999, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.1999, Blaðsíða 19
Liíid eftir Hva, eru Þórbergur og afi hans búnir að kukka í hornin? •Klassík Mótettukör Hallgrímsklrkju syngur í kirkjunni sinni klukkan 20. Hörður Askelsson og fleiri stjórna. Buzby leikur á digeridoo í verslun Sævars Karls annað slagið í allt kvöld. Svo hanga enn þrivíddarmyndir Péturs Magnússonar á veggj- unum. Söngfélag Félags eldri borgara syngur í Llsta- safnl fslands við Fríkirkjuveg undir stjórn Krlst- ínar Pjetursdóttur klukkan 18. Hljóðfæraleik- arar eru þau Bragl Hlíðberg og Hólmfrí&ur Slg- ur&ardóttlr. Mætum og hlýjum okkur um hjartaræturnar. í Rá&húsl Reykjavíkur flytja Ingunn Sturlu- dóttlr, Þórunn Arna Krlstjánsdöttlr og Herdís Jónasdóttlr vestfirskar söngperlur. Slgrí&ur Ragnarsdóttlr leikur á píanðið. •Sveitin Sóldögg flengist yfir landið horn í horn: Hólma- vík í gær, Homafjör&ur í kvöld. Bensínkostnað- ur. Heimamennirnir í Gammel dansk eru á Bú&a- klettl, Borgarnesi. Blístró aftur á Höf&anum í Vestmannaeyjum, hættulegasta ballpleisi íslands. Verið nú þæg- ir, þið þarna sjóaralömmoxarl Á VI& Polllnn halda Rúnar Júl og Slggl Dag- bjarts áfram að vera skemmtilegir. á Kaffl Knudsen í Stykkishólmi ver&ur Popp- ers með hátimbraða menningardagskrá. Buttercup er nýkomin frá Spáni og setur allt á fullt aftur nú um helgina. Drengirnir verða með stórdansleik á landsmóti ungra sjálfstæðis- manna í Klwanlshúslnu í Vestmannaeyjum. Réttln Úthlíö, Blskupsstungum. Karma mæt- ir með Labba í fararbroddi. Stuð fram eftir nóttu. Slxtles eru í Víkurbæ, Bol- ungarvík. Á Tálknafir&l er veitingahús sem heitir Hóp- l&. Þar inni er Skugga-Baldur, ötulasti ferðadídí landsins, nú staddur. Síðasta ballið í Hre&avatnsskála í sumar. Á mótl sól með Captain Morganhátíð í sam- starfi við FM 957. Áfengis- og kynlífsdýrkun í hámarki. Hví ekki? Slggl Hösk. er á Svörtuloftum á Hellissandi. Kúl pleis. •Leikhús Félagar úr Snú&l og Snældu og íþróttahðpl Fé- lags eldri borgara troða upp á Laugavegl 7 klukkan 18. Það er einhver dýrðarljómi yfir þessu. Félagar úr Snú&l og Snældu sýna leikþátt og íþróttahópur Félags eldrl borgara kemur fram á Laugavegstorgl fyrlr framan KJörgarb klukk- an 17. En sætt. Ught nlghts er skemmtilegur möguleiki í ís- lensku leikhúslífi. Þ6 sýningunum sé kannski helst beint að túristum, leikið á ensku og svona, er samt bráðgaman fyrir íslendinga að mæta og upplifa betta. Draugar, forynjur og hverskyns kynjaverur vaða þarna um sali og gefa áhorfandanum til kynna hvernig íslensk þjóöarsál lett út fyrr á öldum. Sýnt er í Tjamar- bíól fimmtudags- föstudags- og laugardags- kvöld klukkan 21. Utla hrylllngsbú&ln er sýnd í Borgarlelkhús- Inu. Þetta er söngleikur í léttum dúr og allir fara beinlínis á kostum, ekki síst Bubbl. Leikhópurinn Morran er meö Trú&asýnlngu fyr- ir utan Ráðhús Reykjavíkur klukkan sex. Ket- ill Larsen mætir. Leikhópurinn Morrlnn sýnir leikþáttinn „um- hverfis ísafjörð" klukkan 20 í Rá&húsl Reykja- ¦víkur. ísafjörður er gestabær Reykjavíkur á menningarnðtt. S.O.S kabarett í leikstjórn Slgga Slgurjóns fer af stað I Loftkastalanum. Þetta er skemmtileg vitleysa sem allir ættu að geta hlegið að. •Kabarett Frumsýning á Broadway: Bee-Gees! Áfram heldur skemmtanamenningíslendinga ab snú- ast um að herma eftir útlendum böndum og artistum. Nú er komið að falsettubræðrunum sívinsælu. Það eru Kristlnn Jönsson, Davíö Olgelrsson, Kristján Gíslason (ekki úr Gispl), Kristbjörn Helgason og Svavar Knútur Krlst- Insson sem bregða sér í gervin. Tvær ungar og vel lyktandi söngkonur, þær Guðrún Árný Karlsdóttlr og HJördís Elín Lárusdóttlr, púkka undir. Gunnl Þórðar og sveit hans sjá um rest. Á eftir leikur Skítamórall fyrir dansi. Danshópur eldrl borgara undir stjórn Slgvalda danskennara sýnir að Laugavegi 7 klukkan 20.30. Krúttlegt. Við útltafllð hjá Bernhöftstorfu stígur dans- höpur eldrl borgara á stokk undir stjórn Slg- valda danskennara. Það hefst klukkan 21.30. Hópur ungs fólks frá Túnis, Marokkó, Finnlandi og íslandi dansar og flytur framandi tónlist á götum úti, nánar tiltekið á Skólavórðustíg og í Bankastrætinu. Þetta hefst klukkan 21. féráðfalleg flugeldasýnlng við Reykjayíkurhöfn í boði Slökkvlllðs Reykjavíkur og Vatnsveltu Reykjavíkur á slaginu 22.24, hvaö sem ræður þeim tíma. Umsjón hefur HJáiparsvelt skáta í ReykJavík og allt fer því fagmannlega fram. „Trommað af list" heitir slagverksgjörningur Gunnlaugs Brlems en hann feröast trommandi ásamt sex trommurum frá Sóleyjargötunni alveg niður á hafnarbakka. Hin- ir eru Ólafur Hólm, Egg- ert Pálsson, Steef Van Oousterhaut, Magnús Ásvaldsson, KJartan Guðnason og Gestur W ~^I»5S Pálmason. Fer í gang ^- klukkan 22. Dansíþróttafélaglð Gulltoppur kemur fram á nokkrum stöðum í miðborginni. Götulelkhúsið verður með uppákomur í strætó. Dansarar úr Nemendadansflokki Ustdans- skólans ætla að dansa upp og niður Skóla- vörðustíg og Bankastrætl klukkan 17. Rott aö hafa listdans á götum úti. Eitthvab hrifandi fallegt: LJósavelsla á Arnar- hóli í boði Orkuveltu Reykjavíkur klukkan 23. Spennó! Oplð hús í tslensku óperunnl frá kiukkan 20 í boði BM Vallár. Fram koma Sigrún Eðvalds- dóttlr, Kelth Reed, Stelnunn Bima Ragnars- dóttlr, Felix Bergsson, Signý Sæmundsdóttlr, Sólrún Bragadóttlr, Rlchard Slmm og fleiri. Kynnir er Kolbrún Halldórsdóttir leikþingmað- ur. í SPRON og Herrafataverslun Kormáks og Skjaldar hefst skemmtidagskrá sem stendur til miðnættis. Fram koma m.a. Magga Stína og Sýrupolkasveltln Hr. Ingi R., brassband, töframaður og tangósýning. Farið verður í leiki og eru vegleg verðlaun í boði. Léttar veitingar eru á boðstólum oggillið hefst klukkan 20.30. Fyrir börrvin Fóa feyklrófa, Skólavörðustíg la. Börn spila á hljóðfæri í versluninni. Opið til miðnættis. Gallerí Fold, Rauðarárstíg 14. Listamenn vinna á staðnum. Þrykkt verður á fyrstu grafík- pressu landsins, teiknisamkeppni fyrir börn og fleira og fleira. Heitir drykkir og sætar kök- ur. Opið til eitt eftir miðnætti. Hitt húsið, Ingólfstorgl. Það verður mynda- samkeppni fyrir börn á óllum aldri í boði VISA íslands í tilefni Ólympíuleikanna í Sydney árið 2000. Svo eru „töfrastundir" fyrir fullorðna, hvað ætli það sé? Hnoss, Skólavörðustíg 22. Eldsmiðir að störf- um og unnið verður að tréskurði viö verslun- ina. Listamenn verða að störfum í Galleríi Áfram veglnn á Laugavegi 1 frá klukkan 17. Fræð- andi og áhugavert fyrir börn jafnt sem full- orðna. Skemmtun í Lelkfangaversluninnl Uverpool, Laugavegi 25. Trúður skemmtir í versluninni klukkan tvö og þrjú og Skólahljómsveit Kópa- vogs leikur undir stjórn Össurar Gelrssonar klukkan þrjú og fjogur. í Iðnó verður fjölskyldudagskráin Tröllabörn vlð TJörnlna í boði SPRON. Það verður upplest- ur úr barnabókmenntunum, rimur kveðnar og I gang fer almennur söngur. Fram koma m.a. Þörarinn Eldjárn, Berrössuð á tánum, Sjón, Guðrún Helgadóttir, Gunnar Helgason, Andri Snær Magnason, Kristín Helga Gunnarsdðttlr og fleiri. Kynnir er sjálf Dimmallmm Muggs- dóttir prinsessa. Sýningartímar eru 17.00, 18.00, 20.00, 21.00, 21.30 og 22.00 •Opnanir Rá&húskaffi, Ráðhúsl Reykjavíkur, stendur fyrirsýningunni „Spegill, spegill, herm þú mér" en þar sýnir Ane Henden Motzfeldt verk sem eru hugleiðingar listamannsins um lýtaaðgerð- ir. Opiö til miðnættis. ísafjörður er gestabær Menningarnætur aö þessu sinni. í Ráðhúsi Reykjavíkur verður sýn- ing opnuð á verkum Dýrfinnu Torfadóttur og Agnesar Aspelund klukkan 16.30 en þær eru þáðar þaðan. Ingunn Sturludóttir syngur. Við Hafnarbúðir vlð Reykjavíkurhöfn verður opnuð sýningin Firma '99 á vegum Mynd- höggvarafélags Reykjavíkur klukkan 17. Hr. Kringlubíó Star Wars Eplsode 1 •• Sýnd kl.: 4, 6.30, 9,11.30 Wlld Wild West • Sýnd kl.: 4.40, 6.50, 9, 11.10 Matrlx ••• Sýnd kl.: 9, 11.30 Tarzan and the Lost Clty • Sýnd kl.: 5, 7 Pöddulíf ••• Laugarásbíó Star Wars Eplsode 1 •• Sýnd kl.: 4, 6.30, 9, 11.30 NottlngHill ••* Sýnd kl.: 5, 6.45, 11.15 mn&ti-ti 1* ¦«*» 3T Austln Powers, NJósnar- inn sem negldi mlg •• , Mike Myers telur enn J ekki fullreynt með njðsn- ^Biting^HiU arann og gleðimanninn 'jgSSggqfíjp Powers, sem hér birtist aftur í mynd sem er lítið annað en röð af „sketsum" en því miður alls ekki eins fyndin og efni standa til. Mér segir svo hugur að ef Myers og félagar hefðu nennt að setja saman eitthvað sem líktist sögu heföi =1 u 1 glensið orðið svolítið markvissara, því þá hefði ekki verið jafn mikill tími fyrir allan fíflaganginn; minna hefði semsagt orðið meira. ' -ÁS Sýnd kl.: 5, 9,11 Regnboginn Star Wars Eplsode 1 •• Sýnd kl.: 4, 6.30, 9,11.30 Offlce Space ••¦*- Office Space er meira byggð á stuttum atriðum heldur en eínni heild. Þessi losarlegi stíll er brotthættur og smátt og smátt missir myndin máttinn, stuldurinn er ekki jafn fyndinn og búast mátti viö og einhvern veg- inn falla allar persónurnar í fyrirsjáanleg hólf í stað þess aö koma manni á óvart. En þegar á heildina er litið þá er Office Space ágæt skemmtun, betri en i fyrstu hefði matt halda. Sýnd kl.: 5, 7, 9, 11 Vlrus • Mikiö um vatnsgusur og líkamsparta sem fljóta í dimmum afkimum skips, sem hef- ur verið yfirgefið. Skrimslð í myndinni sem „vírusinn" skapar gæti verið úr varahlutum í bila og er jafn ógnandi og slíkir hlutir. Leikarar vita nánast ekkert hvað þeir eru að gera og halda að það nægi að öskra hver á annan. Úr þessu verður þvílikur ófögnuður að maður var þeirri stund fegnastur þegar myndinni lauk. Sýnd kl.: 5, 7, 9,11 Never been Kissed •• Hér leikur Drew Barrymore tuttugu og fimm ára stúlku sem vill mikið út úr lífinu og ætlar sér langt þegar hún byrjar sem blaðamaður á virtu dagblaði, Chicago Sun-Times. Hún hefur gáfurnar og hæfileikana til að skrifa góðan texta, en er eins og rati í einkalífinu. í skóla var hún ávallt hæst, nörd sem kallaður var Jossie Grossie. Hún hef- ur aldrei staðið í ástarsambandi viö karlmann og það sem meira er, aldrei verið kysst af karl- manni. Sýnd kl.: 4.45, 6.50, 9, 11.15 Stjörnubió Idle hands Anton fær engan morgunmat enda hafa foreldrar hans verið myrtir. Hann uþpgötvar síðan að hægri hönd hans hefur sjálfstæðan vilja. Sýnd kl.: 5, 9.15,11 Cube •* Yfirþyrmandi innilokunarkennd, yfir- gengileg hljóö og dauðagildrur út um allt. Þorir þú? Universal Soldler Myndbandaleigurnar eru ágætis geymslustaður fyrir svona myndir. Þar getur einhver rambab fram á hana af slysni og horft á, sér til lífsleiða. Hún kemur manni í mestu vandræöi því hún hefur ekkert til síns ágætis, ekki einu sinni nægilega mikið klúður til að ná því að veröa svolítið fyndin... jú biðum við. Bláendirinn er skemmtiiega brattur, líkt og filman hefði klarast í myndavélinni og þeir ekki haft efni á filma meira. -ÁS Ingl R. leikur léttsúran polka og Magga Stina dúkkar kannski upp. - Ath. Lagt verö- 'i ur upp í hring- ferð meö SVR um sýninguna frá Árbæjarsafni kl. 12.30. Gallerí Reykjavík. Nýtt galleií opnað á Skóla- vörðustíg 16! Alltaf pláss fyrir ný slík. GJörningaklúbburinn og Þóroddur BJarnason gera gjörninga á Kjarvalsstöðum.Hmmm... Gluggasýning Rögnu Róbertsdöttur myndlist- armanns verður í Versluninni 38 þrep, Lauga- vegl 76. Kúl. Nú verður hinum almenna borgara loks kennt að meta gott graffiti. Gott graffiti er í góðu lagi segja listamennirnir og sýna afrakstur vinnu sinnar á Fannarveggnum sem er bíl- skúrsveggur á mótum Háleitisbrautar og Miklubrautar. Þetta verður „afhjúpað" klukkan 17.30. í þessari þílskúralengju æfðu hljóm- sveitirnar Jói á Hakanum, Bless og Risaeðlan í gamla daga. Llstasafn ASf við Freyjugötu. Sýning Stefáns Jónssonar, „Án titils". Brynhlldur Gubmunds- dðttir sýnir málverk í gryfju. Safnið opið til kl. 22.00. Ustasam islands. Útimyndir - listsýning undir ^ þerum himni klukkan 23. Grim upp um alla veggi. Hallgrímur Helgason opnar myndlistarsýningu í Gallerí one o one, Laugavegi 48b. S-K'l-F-A-N Góða skemmtun Stendur þú fyrir einhverju? Senriu upplýsingar e-mail fokus«Sfoku:; fax 5!)0 5020 Gísli Kristjánsson sýnir skúlptúra í húsnæði Myndhöggvarafélags Reykjavíkur, Nýlendu- götu 15. Opið til miö- nættis. Málverkasýning Helga Hálfdánarsonar I Antlkhúsinu og Frímerkjamiðstöðlnnl, Skóla- vörðustíg 21, er opin í dag. Inni í Sneglu, llsthúsi við Grettisgötu 7, stendur Jóna Slgríður Jónsdóttir og málar myndir frá klukkan 20. Komum. Suður-amerísk stemning til klukkan eitt eftir miðnætti á Kaffltárl við Laugaveg. Kltta Pálmadöttlr heldur sýningu á verkum sínum í Kofa Tómasar frænda, Laugavegi 2. Lifandi tónlist í boði þegar líður á kvöldið. Krlstlnn G. Haröarson opnar dálitla myndlist- arsýningu í Landsbankanum við Austurstrætl klukkan 17. Gallerí Llstakot, Laugavegi 70, skiptir um nafn og um leið fer fram augnablikssýnlng á listmunum eftir mæöur, ömmur og afasystur listakvennanna í galleriinu. DJasstríó Þórðar Högnasonar leikur en skyndisýningin hefst klukkan 21. Veitingar. GUESS Watches KRINGLUNNI8-I2 Alvöru nám í þrívíddarhönnun Keimt er á 3D Studio Max sem er eitt öflugasta þrívíddarforritið á markaðinum í dag og læra nemendur m.a. að vinna með líkanagerö, efnisáferðir, myndsetningu og hreyfimyndagerð fyrir sjónvarp og filmur. I nýja NTV skólanum í Kópavogi er sérstök kennslustofa fyrir kennslu í grafískri hönnun. (Pentium III, 17" skjáir, 16MB skjákort......) Námskeiðið er 120 klst. eöa 180 kennslu- stundir og er boðiö bæói upp á kvöld- og síðdegisnámskeið. Upptýsingar og innritiui í simum 544 4500 og 555 4980 — ntv Nýitölvu* viðskiptaskólinn Hólshrauni 2 - 220 Hafharfirði - Sími: 555 4980 - Fax: 555 4981 Hlíðasmári 9 - 200 Kópavogí - Sími: 544 4500 - Fax: 544 4501 Tölvupóstfang: skoli@rity.is - Heimasíða: www.ntv.is 20. ágúst 1999 f Ó k U S

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.